Morgunblaðið - 11.02.1956, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.02.1956, Blaðsíða 10
10 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 11. febr. ’56 f Akureyrarhöfn ,*3sa Knattspyrna: r Næstu 6 landslcikir Islands r ákveðnir auk |>átttöku Islands í heimsmeistarakeppninni 1957-’58 ¥ V3BTUR hafa farið fram á vettvangi knattspyrnumála hér á lari'di úmfahgsíneiri samníngar en 1 dKtní eru til áður. Hefur stjóm Knattspymusambandsins samið og fastakveðið landsleiki ís- á næstu 2% ári og er þar um að ræða 6 landsleiki auk þeirra íritíclaleikja sem ísland mætir til í aonlMndi við heimsmeistarakeppnina í knattspyrnu 1957—1958, en KSÍ hefiir tilkynnt þátftöku ísJuads í þeirri keppni. '.> . ;A. i t-v i m í fiyrsta sinn í íþróttasögu íslands fer fram hér á landi lani íli ’ tveggja erlendra *ió3«. Keppa hér á landi árið 1957 Noregur og Danmörk, en lancfa}jö'þéil;i'a beggja verða hér sam- •■>«» í sambandi við afmælishátíðahöld í tilefni af 10 ára afmæli Lcuidcieikjataflan verður þann-*----—-------------------------’—L-— ------------------- ig fyrir hvert ár um sig. * 1956 Mían 29. júní í ár fer fram í KeJsingfors landsleikur íslands •g Finnlands. Má á það minna, að þaain dag eru liðin fimm ár frm me sta sigurdegi íslenzkra %rátta, en þann dag 1951 sigr- y0* íslendingar Svía í knatt- spymn og Dani og Norðmenn í Srjálsum íþróttum. í Pinnlandsferðinni verða auk landsleiksins leiknir tveir aðrir khkir. Hinn fyrri fer fram í Kotka hinn 1. júni og leikur þá fisl. llðið við B-landslið Finna. Síðari aukaleikurinn verður 3. júli í Abo og mætir þá ísl. liðinu sambiand A- og B-landsliðs Finna. Hina 7. ágúst verður háður hér i Reykjavík landsleikur við Eng- lendinga. Er það áhugamannalið Englands sem hingað kemur. Er hér samið um gagnkvæmt boð ©ins og fram kemur síðar. Þé er ákveðinn, ef heppilegar ferðtr faUa, landsleikur við Fær- ©yinga £ Þórshöfn liinn 29. júlí (Olavsvakan). Hafa Færeyingar beðið wn B-laadslið íslands og það fer eins og fyrr segir, ef heppdegar ferðir falla, en á sama tíma standa mót hér heima yfir og geta því leikmenn ekki verið lengi í burtu. * 1957 Þetta ár er 10 starfsár KSÍ. Míkll hátíðahötd verða í júlí- mánuði í því tilefni. Koma hing- að landslið Norðmanna og Dana á sama tíma og fer hér fram þríggja landa keppní. þ. e. ísland k ppir við Danmörk og ísland keppir við Noreg og Danmörk og Noregur keppa í september—okt. (ekki nánar ákveðifil verður landsleikur við Englendinga og fer hann fram í Englandi. Rr hér um að ræða gagnkvæmt boð Breta fyrir heim- boð i ágúst 1956. Þetta sama haust hefst undan- keppni helmsmeastarakeppninn- ar. Svtar sjá um keppnina að þessu stnni Undankeppninni er þanníg hagað að Iöndum er skipt f riðla, seaaliega 3 í hverjum. Þessi 3 lðnd keppa innbyrðis, sennilega bæðí heima og heiman. Það li# sem efst er í hverjum riðli mætír til úrslitakeppninnar í Svíþjóð vorið 1958. Þátttaka felands í heimsmeist- aralœppuinai kann því að hafa í för með sér 4 landsleiki til við- bótar á árinu 1957. mm verður uð ALLAR þær mörgu þúsundir manna, sem knattspyrnu unna, munu fagna því hve fast og ákveðið stjórn Knattspyrnusam- bands íslands hefur haldið á málum íslands, að því er varð- ar milliríkjaleiki i knattspyrnu. Það er staðreynd, að semja verð- ur um slika leiki langt — stund- um ínörg ár — fram í tímann. ★ KSÍ hefur leitað til sterkra knattspyrnuþjóða, t. d. Dana og Englendinga, en djarfasta spor- ið heíur þó stjórnin stigið með því að tilkynna þátttöku íslands í heimsmeistarakeppninni. Það spor sýnir að stjórnin vill sækja á brattann og sjá ísl. knattspyrnu mönnum fyrir verðugum við- fangsefnum. ★ En með þátttöku okkar í stíkri keppni tökumst við á VéJskipið Bjarki hefur nú lifað sitt fegursta. Ilann hefur alllengi legið bundinn við Höepnersbryggju á Akureyri. Nýlega tók hann að aiga að aftan, en reisti makkann eins og ljón í dauðateygjunum. héndur sky-Jdur. Mr eru m i'frv'í fáJgnar.uð hér niþbiv; feáraí fram tyeír leikir faeim.^róé^Öi^'|' ií A Aróbur og embættisveitingar k»þpni«nar' l^ihgað mnu k;,,.- eitf af þélnt 16 liðum, seni íö úrslita koþpir um hei;nsineistara?. tniUHm;;Slíf« >kéþí»nl getttf .X3lc8;i; vansaiaúát /ar(ð' iVain á þeitn iþróttaveíB sem. ttér. hefwr orðtff áð notast við um árátuga Það verður afi legg|á> áherztu á að gangá þannlg frá áhorfenda- svæðum á Laugardalsvellinum nýja að hann megi nota og þá ætti að keppa að því að hann yrði nothæfur er þriggjalanda- keppnin fer hér fram í júlí 1957. Með sameinuðu átaki íþrótta- forystunnar, Laugardalsnefndar, bæjar og ríkis, ætti að vera unnt að konia þessu máli í farsæla höfn — til ánægju og sóma fyrir alla íslcndinga. Fallegt stökk í Cortino 7958 Á árinu 1958 er ákveðinn einn ndsleikur, það er við íra (írska íríkið) og fer sá leikur fram í jykjavík, ef írar geta þegið iðið. Um þann leik standa nú mningar yfir. - ; * v-" Austurríska tistskautakonan Hanna Eigei í einu af liststökkum sínum í keppninni á Olympíuleikunum í Cortina. f SVOHLJÓÐANDI nafnlaus grein ÍÉjrtist í Tímanum miðvikudaginn tit febrúar; „Ráðið er, að norski ciýralæknirinn Gudmund Knut- seh, sem var dýralæknir í Eyja- A'ði á síðastliðnu ári, komi aftur til ísiands og taki við starfi njtðra um óákveðinn tíma. ffimtsen þótti afburðaduglegur dýralseknir og naut almennra vínsælda bænda. Er þessum tíð- endum fagnað í Eyjafirði.“ Svo mörg eru þau orð. Þegar ég las þessa áróðurs- vellu, datt mér fyrst í hug, að eitthvað þyrfti nú að hressa upp á álit þessa góða norska dýra- læknis, að minnsta kosti fyrir ókunnuga. Áróður í blöðum fyrir veitingu embætta er, sem betur fer, sjald- gæfur hér á landi. Hitt er al- gengara, að beitt sé hlutdrægni í embættisveitingum, og að t. d. ungum og óreyndum mönnum sé tyllt í æðstu embætti, meðan gömlum og þrautreyndum ríkís- starfsmönnum er vikið til hliðar. Þá er enginn áróður um hönd hafður, en borgararnir verða einungis að sætta sig við orðinn hlut að lokinni embættaveiting- unni. Það virðist töluvert ískyggi legt, ef á að fara að tíðka hér áróður fyrir embættaveitingum í opinberum blöðum. En þó keyr- ir um þvert bak, þegar sá ái'óður er fyrir útlendingum í íslenzk embætti. Það er sama hvort þeir heita Knutsen, Jensen, Hansen eða Olsen, það er ábyggilegt að sjálf- stæðisbarátta þjóðarinnar, á sín- um tíma, við Norðmenn og Dani, var ekki háð í þeim tilgangi að þegnar þessara þjóða yrðu rétt- hærri til embætta hér á landi en þegnar íslands. Því er dýralæknisembættinu á Akureyri ekki slegið uþp, eins og öðrum opinberum embættum í landinu? Það væi-i gaman að sjá rökstuðning Títnans fyrir því. Rétt er að minnast á, að þetta er ekki í fyrsta skipti, sem beitt er áróðri fyrir veitingu dýra- læknisembættisins á Akureyri, hvort sem þar eru að verki þeir hagsmunahópar sem dýralæknis- eftirlit þurfa með framleiðslu sinni, eða aðrir. Víst er um það, að um það leyti sem Sigurður Hlíðar, hinn vellátni dýralæknir, lét af em- bætti á Akureyri, lét mjólkur- bússtjóri K.E.Á., Jónas Kristjáns- son, sér sæma að ganga fram fyrir skjöldu og hefja mikinn áróður fyrir veitingu dýralæknis embættisins. Kallaði hann mjólk- urbændur sína á fundi; og fékk þá til þess að samþykkja áskorun til stjórnarvaldanna um að veita ungum manni embættið. Samþykkt þessi var heldur hjá kátleg, en sérstaklega hneykslan- leg að því ieyti, að viðkomandi ungi maður hafði ekki lokið til- skyldu dýralæknaprófi þegar umsóknarfrestur var útrunninn um stöðuna. Samþykkt þessi var, á sínum tíma, af háttsettum mönnum túikuð sem vilji bænda í málinu. þótt segja megi að bændur hafi verið bieklrtir til fylgis við áskorunina, án þess að kynna þeim rétt viðhorf í málinu. Enda reyndist samþykktin ekki verða' Eyfirðingum til verulegs sóma. Þessar áróðursaðfei'ðir til þess að koma mönnum í embætti virð- ast mér mjög ámælisverðar, og ég held að hollast væri að samtök opinberra starfsmanna mótmæltu þeim. Dýralæknafélag íslands ætti og helzt ekki alveg að sofna á verðinum um hagsmuni stéttr arinnar. Það ætti að mótmæla því að útlendir dýralæknar séu settir í íslenzk embætti án þess að íslenzkum dýralæknum sé fyrst gefinn kostur á þeim. Ýmist eru útlendingarnir látnir taka við störfum um óákveðinn tíma (og svo að líkindum látnir ílengjast í stöðunum), eða þeim eru veitt dýralæknisembætti (sbr. Rangár vallasýsla) án þess að stöðunni sé slegið upp. Mér finnst, sem íslenzkum þjóðfélagsborgará, rétt að mót- mæla svona útlendingadekri. Baidur Steingrímsson, verkfræðingur. NORSKI prófessorinn Christian Dörum hefir verið ráðinn af Menningar- og vísindastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) til að leiðbeina um kennslumál meðal flóttamanna í Palestínu. í flóttamannabúðum í Palestinu eru nú um 300 skólar, sem styrkt- ir eru af hjálparstofnun Samein- uðu þjóðanna — UNRWA — og UNESCO. í skólum þessum eru um 100.000 nemendur og 2.500 kennarar. Kennararnir eru sjálf- ir flóttamenn. Auk skólahaldsins gangast Sameinuðu þjóðirnar fyr ir kennaranámskeiðúm og mun hinn norski prófessor kenna við Þam .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.