Morgunblaðið - 11.02.1956, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.02.1956, Blaðsíða 7
P' Laugardagur 11. febr. ’56 MORGUNBLAÐIÐ - ..................................................." S*rai'3SSK«»SS5í3fi5®.S!?®®?!í3iSa5®,!Sirai^S8® Sverrir Ormsson - minning Jean Mormet vinnur cd alefli að HINN 30. f. m. lézt að heimili Bínu, Kaldrananesi í Mýrdal, Sverrir Ormsson, rúmlega 77 ára að aldri. Fyrir þremur mánuðum iritaði ég hér í blaðið nokkur íninningarorð um konu hans, Halldóru Einarsdóttur. Þá datt rnér sízt í hug, að svo stutt yrði snilli þeirra hjóna, því að Sverr- ár var hinn ernasti, enda þótt hann ætti mörg ár að baki og ■væri orðinn lúinn eftir langt og ©rfitt ævistarf. Sverrir var fæddur 10. sept. 1878 á Lyngabökkum i Meðal- landi og var elztur barna hjón- anna Guðrúnar Ólafsdóttur og Orms Sverrissonar, er lengi lijuggu í Efri-Ey í Meðallandi, ©n síðast á Kaldrananesi í Mýr- dal. Stóðu að honum ágætar skaft Æellskar bændaættir austan Mýr- dalssands, þótt ég reki það ekki jiánar hór. Það leiðir af sjálfu sér, að það kom í hluta Sverris að hjálpa fforeldrum sínum, jafnskjótt og aldur leyfði, því að systkinin turðu brátt fleíri, eða átta, sem jkomust á legg. Fylgdist hann með fforeldrum sínum alla búskapartíð jþeirra og tók svo við ;|örð þeirra, er þau brugðu búi árið 1921. Sverrir erfði flesta kosti ætt- ar sinnar, var greindur vel, prúð- ur í framkomu, fastur fyrir og ©nginn veifiskati, orðheldinn og vildi umfram allt „án löst at Jifa“. Búmaður var hann og ágætur, þótt hann yrði aldrei auðugur að þeim hlutum, sem mölur og ryð fær grandað. Hann hafði mikið yndi af skepnum og var sjá fjárglöggur, að orð var á gert. Árið 1905 urðu mikil þáttaskil i ævi foreldra Sverris og þeirra gystkina, því að þá tók fjölskyld- an sig upp og fluttist úr ættar- foyggðinni og settist að í nýju umhverfi vestan Mýrdalssands eða á Kaldrananesi í Mýrdal. Til þessara fiutninga lágu ýmsar ástæður, en vafalaust var þar þyngst á metunum, að landþröngt var orðið í Meðallandi og jarð- ffitæði lítið.þegar börnin voru að komast upp og bústofn jókst. f’urfti vissulega mikinn kjark til að rífa sig upp frá frændum og vinum og hefja í rauninni nýtt landnám í lítt kunnu umhverfi. Er því ekki að leyna, að erfið- leikar urðu miklir fyrstu árin. Jörðin, sem flutt var á, var í mestu niðurníðslu, svo að undir eins varð að taka til við húsa- foætur og jarðræktarframkvæmd- Sr. Þeir feðgar voru einkar sam- foentir og tókst með miklum dugn aði að bæta jörðina mjög, svo að foún er nú hin ágætasta ábýlis- jjörð, þegar Sverrir skilar henni af sér í hendur Einari, syni sín- sim, eftir 50 ára starf. Hér verð- íur að. taka það fram, að Sverrir öaut síðustu tvo áratugi góðrar aðstoðar sonar síns, sem er hvort tveggja hinn duglegasti maður og Völundur í höndum. Árið 1908 kvæntist Sverrir Halldóru Einarsdóttur, bónda í Holti í Mýrdal, Árnasonar og Itonu hans Guðrúnar Eyjólfsdótt- Mr. Stóðu að henni kunnar ættir I Mýrdal, og var Einar, faðir foennar, búforkur mikill og bjó ágætu búi í Holti. Þau Sverrir foófu búskap á Kaldrananesi og Ibjuggu þar á móti þeim Guðrúnu <Dg Ormi; þar til þau tóku við allri jörðinni. Síðan bjuggu þau foar til hinztu stundar, en um tíma á móti syni sínum. Þau hjón eignuðust fimm börn, ðg komust þrjú þeirra upp Elzt er Vilborg, gift Einari Bjarnasyni, rafvirkjameistara hér í bæ. Eiga þau einn son. Næstur er Einar, sem kvæntur er Ragnhildi Guð- jónsdóttur. Eiga þau fjögur börn. Síðust er svo Ormheiður, sem býr i Fagurhól í Austur-Landeyjum. Hun var gift Helga Jónssyni frá Skeiðflöt í Mýrdal, en hann lézt ffyrir fáum árum. Áttu þau þrjá drengi. Nú hafa þau mætu hjón, Hall- dóra og Sverrir, kvatt þennan samstarfi Evrópuþjóöa á sviði kjarnorkumála f heim og samferðamenn sína alla eftir langan og oft eríiðan starfs- dag. En gott er þá að leggjast til hvíldar með hreinan skjöld og skilja eftir Ijúfar minningar handa samferðamönnunum til þess að ylja sér við. j f dag er útför Sverris gerð ' frá Skeiðflatarkirkju, og eru hon-! um færðar þakkir úr fjarlægð frá fjarstaddri dóttur og eins bræðrum og systrum, sem nú horfa á eftir elzta bróður sínum yfir móðuna mikiu. i Vil ég enda þessi fáu minn- ingarorð með því að þakka frænda mínum alia vinsemd á ‘ liðnum árum. Blessuð sé minning hans. _____________J. A, J. Bindindissamtök kaþóhku klrkjunnar BINDINDISSAMTÖK kaþólsku kirkjunnar telja um eina milljón félaga. Helmingur þeirrar er í írlandi, en það landið, sem er næst fjölmennast er Kanada, en félagsmenn þar eru um 150 þús.' og flestir í frönskumælandi hluta landsins. Félög eru einnig starf- andi í Frakklandi og Belgíu og dálítið á Ítalíu, hins vegar eru engin félög þessara samtaka á Spáni. Aðalritari Kanada-félaganna var nýlega á ferð í Danmörku Og gat þess þá í viðtali að læknis- fræðileg meðhöndlun drykkju- manna t. d. með notkun antabus, hefði ekki gefið góða raun í Kand ada. Hins vegar sagði séra Villeneuve, en svo heitir hann, leggjum við mikið kapp á að fá alla fjölskyldu drykkjumanna með í starfsemi bindindisfélaga okkar. Komi ungur maður til mín til þess að biðja um hjálp vegna áfengisneyzlu föður síns, segi ég: „Hættu sjálfur að drekka, hjálp- aðu föður þínum þannig með góðu fordæmi, sem sýnir að það er hægt að hætta að drekka. Veittu honum einnig hjálp og styrk með því að víkja frá hon- um þeirri ömurlegu tilhugsun að sonur hans eigi eftir að verða of- drykkjumaður“. Það hefir sýnt sig að þessi aðferð er miklu áhrifaríkari en að gera eingöngu krofur til hins drykkfellda manns. Hafnarfjjorður 4ra herb. hæð í nýlegu stein husi, til sölu, á góðum stað í bæmnn. GuSjón Steingrímsson, htil. Strandg. 31, Hafnarfirði. Símar 9960 og 9783. Keflavík —— Njarðvik Íbúð tiB leigu á góðum stað í Ytri-Njai'ð- vík. Uppl. leggist á afgr. blaðsins í Keflavík, mei'kt: „1006“. — UM margra áratuga skeið — og jafnvel lengur — hefir menn dreymt um bandalag milli þeirra mörgu þjóða, er byggja vesturhluta Evrópu. Yfir rjúk- andi rústum annarrar heimsstyrj aldarinnar tóku evrópskir hug- sjónamenn enn einu sinni að gera sér vonir um slíkt bandalag — þó að mjóu munaði, að þeir von- arrieistar köfnuðu undir fargi væringa, er hófust að nýju milli þessara þjóða á eftirstríðsárun- um. Vonin um, að þessi forni draumur rætist, hefir nú kviknað á ný — í byrjun atómaldar. o—á—o Margir Evrópubúar gáfu upp alla von um bandalag Evrópu- ríkja, þegar franska þingið gekk af hugmyndinni um Evrópuher- inn dauðri. ★ KJARNORKUNF.FND EVRÓPURÍKJA En Jean Monnet — Frakkinn smávaxni en óþreytandi — sem er einn atkvæðamesti postuli Bandaríkja Evrópu, er ekki alveg á því að láta smáskakkaföll buga sig í þessu efni. í síðari hluta janúarmánaðar gerðist þessi fyrr verandi koníaksölumaður „evrópskur" í húð og hár einu sinni enn og bar fram tillögu, sem hann álítur, að hljóti að koma skriði á hugsjónina um Bandaríki Evrópulanda. f tillögu hans er gert ráð fyrir stofnun kjarnorkunefnd- ar Evrópuríkja — í líkingu við kjarnorkunefndir Bandaríkja N-Ameríku og Bretlands — og verður þessi tillaga Monn- ets innan skamms lögð fyrir þær sex þjóðir, sem eru aðilar að Sehuman-áætluninni (Evr- ópsku kola- og stálsamsteyp- unni). o—★—o Jafnvel þeir, sem vantrúaðir hafa verið á möguleikum á sam- vinnu þessara þjóða á ýmsum sviðum, urðu strax hrifnir af til- lögunni. Og Monnet byggði til- lögu sína ekki á sandi — hann hafði þegar komið á fót annarri stofnun, er fvrirhuguð kjarnorku nefnd hefði að bakhjarli. Eftir að þessi hugmyndaríki og fram- takssami Frakki lét af störfum sem forustumaður Kola- og stól- samstevpunnar, gekkst hann fyr- ir því, að stofnuð var svokölluð framkvæmdanefnd Bandaríkja Evrópu. Vestur-þýzkir jafnaðar- menn gerðust þegar eindregnir áhugamenn um stofnun og starf framkvæmdanefndarinnar, en af staða þeirra til Evrópuhersins hefir valdið því, að þeir hafa sýnt lítinn áhuga fyrir víðtæku samstarfi V-Evrópuþjóðanna til þessa. Og nú er framkvæmdaneíndin skipuð fulltrúum úr flokkum jafnaðarmanna, frjálslyndra og kristilegra demókrata í Frakk- landi, ítalíu, V-Þýzkalandi, Hol- landi og Belgíu — og jafnframt eiga þar sæti fulltrúar úr öllum andkommúniskum stéttarfélög- um þessara lapda. ★ VIÐAMIKIL STEFNUSKRÁ Stefnuskrá framkvæmda- nefndarinnar er viðamikil. Monnet dreymir m. a. um sam eiginlegan markað' þessara landa, en án slíkrar ráðstöf- unar álítur hann V-Evrópu dauðadæmda í samkeppninni við framleiðslugetu Ameríku og Sovétríkjanna. En fyrsta málið, sem lagt cr kapp á að koma í framkvæm á vegum nefndarinnar, er samstarf í kjarnorkumálum. Verður hér stefnt að samvinnu bæði á vísindalega sviðiriu og í iðnaðinum. Nái þessi áætlun fram að ganga hafa þessi sex lönd skuldbundið sig til að vinna Cengst fyrir stofnsefningu tifarnorku- nefndar Evrópu — Lokatakmark Monnets er: Bandariki Evrópu ‘l' 5N* i* & Monnet — rætast draumar hans? að áætlun, er gerð verður í ein- stökum atriðum, undir eins og stjórnir landanna hafa lagt fram tillögur sínar um samvinnu. Er þegar hafinn undirbúningur að þessari áætlun, og er það mál í forsjá belgiska utanríkisráðherr- ans, Paul-Henri Spaak. Raunverulega er það nauðsyn- legt fyrir þjóðir V-Evrópu, að hafa samstarf um hagnýtingu kjarnorkunnar. Mörg landanna í V-Evrópu eru of fáiiðuð og fátæk til að geta staðið undir þeim fjár- freku framkvæmdum, er ráðast þarf í til að koma kjarnörku- stöðvum á fót. Mönnum er þetta ljóst. Og því var það svo á stofn- fundi nefndarinnar í síðari hlutá janúarmánaðar, að pólitískir and stæðingar eins og Guy Mollet, René Pleven, Pierre Garet og hinn róttæki Maurice Faure sett- ust við sama borð til að ræða málið. Til stofnfundarins komu frá Þýzkalandi leiðtogi jafnaðar- manna, Erich Ollenhauer, og Kiesinger á vegum flokks Aden- auei’s. Framkvæmdanefndin fyrr- hefnda gerir ráð fyrir, að málin gangi þannig fyrir sig: A Kjarnorkunefndin fær um- r ráð yfir öllum þeim kjarn- orkutækjum, er þær þjóðir, sem að nefndinni standa, hafa undir höndum. A Allt uraníum, sem flutt er V inn til þessara landa eða framleitt þar, fær kjarnorku- nefndin til eignar og umráða. (Meir en helmingurinn af ölíu þvi úraníum, sem framleitt er í heiminum fæst frá belgíska Kongó, og til þessa hefir það — svo að segja allt — verið selt til Bandaríkja Norður- Ameríku). A Nefndin úthlutar síðan T kjarnorku til allra orku- stöðva (í einkaeign eða þjóð- nýttra) í aðildarríkjunum. ★ BELGAR ERU Á BÁÐUM ÁTTUM Látum okkur nú athuga möguleikana á því, að takast megi, að koma kjarnorkunefnd Evrópu — Euratom — á stoín. Engir stjórnmálaflokkar í Frakk landi, að kommúnistum of., Poujadistum undantcknum, erul andvígir slíku samstarfi. Belgai', munu vera á báðum áttum, og íj. það rætur sínar að rekja til þess. að þeir eru hikandi við að veita öðrum þjóðum hlutdeild í úran- íumnámunum miklu í Kongó — er þeir hafa til þessa algjörlega einokað. Og hugmyndin er sú, a?5 aðildarríkin að „F,uratom“ fáS beina hlutdeild í hráefnum þeim, er þau hafa umráð yfir hvert fyrir sig, og nýtingu þeirra. I þessu sambandi xer það mjög mikilvægt, að fúll- trúar belgiskra stjómmála- flokka og stéttarfélaga eígu sæti í framkvæmdanefnö. Monnet. o- -o Hvað víðvíkur V-Þýzkalandi hefir Adenauer ekki enn misst trú sína á samvinnu Evrópuríkj- anna og er sagður vera enn reiðu búinn til að styðja slíka sám- vinnu. Sá hængur kann þó að verða á, að iðjuhöldar inrian þýzka efnaiðnaðarins sjá sér hag í þvi að Vestur- Þýzkaland hefir ekki enn — eins ög Bretland, Frakkland og Banda ríkin .— komið á stofn vestur- þýzkri kjarnorkunefnd, Það eru því engar hindranir í veginum fyrir því að koma þar á stofn kjarnorkuiðnaði í einkaeign. Eí' svo fer, er mikil hætta á því, að slík fyrirtæki verði svo voldug að þau verði ríki í ríkinu — ein« og þungaiðnaðurinn varð á sín- um tíma. Mun þetta vera eir» höfuðorsökin fyrir því, að vest- ur-þýzkir jafnaðarmenn og stétt- Framh. á bls. 1* ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.