Morgunblaðið - 11.02.1956, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.02.1956, Blaðsíða 5
Laugardagur 11. febr. ’56 MORGUNBLAÐIÐ 5 Landsináiafélagið Vörður 30 ára afmæli Varðarfélagsins Landsmálafélagið Vörður cfnir til kvöldvöku í tilefni 30 ára af- mælis félagsins n. k. sunnudag 12. febrúar kl. 8,30 síðdegis í Sjálfstæðishúsinu. ÐAGSKRÁ: 1. Samkoman sett: Davíð Ólafsson, fískimái.astjóri, formaður Varðarfélagsins. 2. Ávarpr Ólafur Thors, forsætisráðherra, formaður Sjálfstæðisflokksins 3. Minni Varðar: Guðmundur Benediktsson, bæjargjaldkeri. 4. Fina Yolena, spönsk dans- og söngmær. 5. Solveig Winberg, sænsk dægurlagasöngkona. 6. Einsöngur: Kristinn Hallsson, óperusöngvari. 7. Leikþáttur: Valur Gíslason og Klemens Jónssou. 8. D a n s . Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í dag. Opið frá kl. 9—5. Stjórn Varðar Smekkleg og vönduB gjöf v/ð öll tækifæri rarker Tl” ‘V1 penni Meb Parkers serstæba raffægða oddi! ÞÉR komið til með að kynnast þeirri gleði, sem kærkomin gjöf veitir er þér gefið Parker “51” penna. Hann er eftirsóttasti penni heims. Aðeins Parker hefir hinn óviðjafnanlega mjúka raffægða odd, sem gerir alla skrift auðveld- ari en nokkru sioni_ ivrr. Veiiið Parker “51” per.na. Úrval af o Jd breiddum. Bezta blekið fyrir pennan og alla aðra penna. Notið Parker Quink, ema blekið sem inniheldur solv-x. Verð: Pennar með gulihettu kr. 416,00, sett kr. 612.50. Pennar með lustraloy hettu kr. 408.00, sett kr. 521.00. Einkauir.boósmaður: Sigurður BL Egílason, P.O. Box 283, Reykjavík Viðgerðir annast: Gleraugcavarzlun Ingólfs Gíslasonar, Skólavörðustíg 5, Rvík «041-E STÚLKÁ 17—18 ára óskast til aðstoðar við símavörzlu, póstaf- greiðslu og sendiferða. Leggið nöfn umsækjanda til Morgunblaðsins fyrir 14. þ. m. merkt: „Símavarzla“ —512. ^ Ibuð oskast 2ja—3ja herb. ibúð með j öllum þægindum óskast, á j hitaveitusvæðinu, 14. maí eða fyrr. Tvennt fullorðið í , heimili, og vinna bæði úti. Alg-jör reglusemi. Fyrirfram greiðsla. Tilboð merkt: — „Reglusemi — 506“, sendist Mbl., fyrir 15. febrúar. I Oj .4 Hedley Quality Produot Þvœr hreinna en nokkurt Já! TIDE hið nýja undra þvottaefni, þvær hreínna en nokkurt hinna! Hreinna en nokkur sápa eða þvottaefni! Sjáið hve auðveldlega og fljótt TIDE eyðir öllum óhreindinum. Þér munuð brátt sannfærast um að TIDE gerir hvítan þvott hvítari og skýrir litina betur en önnur þvottaefni. Ekkert nudd er þér notið ITDE og TIDE er drjúgt. Notið alltaf TIDE, það þvær hieinna en nokkurt hinna. hinna! °*0“ ot-y O o Oj O'j o9 ó>G Oo° i V t LÉTTIÐ ÞVOTTADAGINN MEÐ ÞVÍ AÐ NOTA TIÐE! írá kvenfélagi HalSgrímskirkju Fundur verður haldinn í kvenfélagi Hallgrímskirkju, mánudaginn 13. febrúar kl. 8 e. h. í Blönduhlíð 10, I. hæð. Hapdrættis- og bazarnefndin segja frá stöifum sínum. Til skemmtunar verður upplestur, söngur, kaffidrykkja Stjórnin. Ilafnfirðingar — Heykvíkingar Gömlu dansana heldur slysvarnadeildin Hraunprýði í Góðtemplarahús- inu, Hafnarfirði, laugardaginn 11. þ. m. Góð hljómsveit. Nefndin. AÐALFINDUR Skíðafélags Reykjavíkur verður haldinn í Naustinu (uppi) fimmtudagir§|Ú6. þ. m. ’ki"' Tþjjíter- " v“‘Stjórnin. r t&ts-... ?, *** — - Morgunblaðið með morgunkaífinu — Alþý5uhúsið í Kafnarfirði Nýju dansarnir j kvöld. — Tvær hljomsveitir. Söngvari Magnús Magnússon. Aðgöngumiðasala hefst kl. 8. — Sími 9499.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.