Morgunblaðið - 16.02.1956, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.02.1956, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 16. febr. 1956 I 17. (lajcur ársini*. Fimnitudagnr 16. febrúar. Árdejíisfla;<Vi kl. 7,50. Siftdegisflafti kl. 20,15. SlysavarSstofa Reykjavíknr í Heilsuverndarstöðinni er opin all- Iftn sólarhringinn. Læknavöiður L. JR. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18,00—8. — Sími 5030. , Næturvörður er í Laugavegs apó 'teki, sími 1618. — Ennfremur <eru Holts-apótek og Apótek Aust- nrbæjar opin daglega til kl. 8, nema á laugardögum til kl. 4. — Holts-apótek er opið á sunnudög- lom milli kl. 1 og 4. Hafnarf jarðar- og Keflavíkur lapótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9— 16 og helga daga frá kl. 13—16. Fræðslu Q ,,Bamar“ Hf. Fyrirl. 59562167 V*. Dag bók Q- til Austfjarða. Hettifoss er í Rvik. Fjallfoss fór væntanlega frá Gautaborg í gærkveldi til Norður- landsirts. Goðafoss fer væntanlega frá Ventspils í dag tii Hangö. —- Gullfoss er í Kaupmannahöfn. — Lagarfos8 er væntanlegur til Itvík <ur síðdegis i.dag frá New York. ófriður; Margvisleg Reykjavík fór frá Aku.reyri í gær- gauragangur dag tii 'Sevðisfjarðar. Tiöliafoss fór frá Rvík '6. b.m. til New. York. Tungufoss fór ffá Norðfirði 14. þ. m. tii Borgarf jarðar. Siglufirði eftir Ragnar Fjalar' Lárusson. Gjöfin, eftir R. Tagore.1 Kristnir áhrifamenn (Peter Hog- nestad), eftir Gunnar Árnason og ýmisiegt fleira. 1 Sterlingspund .. 1 Bandarík j adollar 1 Kanadadoiíar ... kr. 45,71 — 16,3í — lb,4i Áfengisdrykkja: - Heirailis- leiðindi og — Umdæmisstúkan. I.O.O.F. 13721683 = Fl. Brúðkaup 'S.l. laugardag voru gct’in saman S hjónaband af séra Garðari Svav- arssyrti, ungfiú Kristjana Hall- grímsdóttir og Hermann Karl Guð mundsson. Heimili þeirra er að Klappai-stíg 11. S.l. sunnudag voru gefin saman í hjónaband af sama presti ungfrú Gýgja Gísladóttir og Bragi Jóns- son, veðurfræðingur. — Heimíli Sþeirra er að Sigtúni 49. • Hiónaefni • Nýlega hafa opinberað tvúlofun sína ungfrú Jóhanna M. Björns- dóttir,. símastúlka og Jón Björn Vilhjáþnsson, statfsmaður á Kefla víkurflugvelH. S.l. laugardag oninheruðu trúlof- un sína ungfrú Guðrún Böðvars-. dóttir, Syði-a Seii, Hru \amanna- 'hrenni og Sigurður E. H rnnesson, ÍHalIdórsstöðnm, Vogum, Vatns- leysust rönd. • Afmæli • 60 ára er í dag frú Una Péturs dóttir, Efstasundi 15, Reykjavík, ■kona Ingþórs Sigurbjömssonar. Sextug er í dag frk. Hólmfríður Jónsdóttir, kennslukona, Meðal- holtí 17, Reykjavík. SkipaútgérS ríkisins: Hekla er í Reykjavík. Esja ér á Austfjöi'ðum á suðurleið. Skja’d- bræið fev frá Rvík í kvöld til Breiðafjarðarhafna. Þyrill er á leið til Noi-egs. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gær til Vestmanna eyja. Baldur fer frá Rvik í dag til Búðardals og Hjallaness. Mæðrafélagið Aðálfúndur í kvöld í Grófin Aðalfundarstörf og kvikmynd. 100 danskar kr.......... — 23ö,3i 100 norskar ki...... — 226,5« 100 sænskar kr, .... — 315,51 100 finnsk mörk — 7.0! 000 franskir frankar . — 46,63 100 belgiskir frankar . — 32,91 100 svissneskir Ir. — 376,u» 100 Gyliírn ............ — 481,1» 100 vestur-þýzk mörk — 391,3» 000 lírur............. — 26,12 100 tékkneskar kT — 22« « Blindra Iðn, Laufásvegi 1. Silki- búðinni, Laugavegi 66, verzlunínnt Happó, Skólavörðustíg 17, Körfu í. S.: og Amai-fell eru í SJkipadeild tS. Hvassafell Reykjavík. Jökulfell fór frá Bruns búttel i gær áleiðis til Fáskrúðs- fjarðar. Ilísarfell væntanlegt til Torrevieja í dag. Litlafell fór í morgun frá Reykjavík til Vest- mannaeyja og Helgat'ell fór í gær frá Vestm. eyjum áleiðis til Roquetas. Orð lífsins: Því að fagnaðarerindið var oss gerðinni (búðinni). boðað eigi síður en þeim, en Orðið, Sem þeir beyrðu, kom iþeim eigi að haldi, vegna þess að það sam- lagaðist ekki trúnni hjá áheyrend- ununn (Hebr. 4, 2.). Hjátpræðisherinn skemmtir í kvöld kl. 8,30 með söng og hljóðíæraslætti, í samkomu sal sínum. Er efnisskráin mjög fjolbreytt og má m. a. nefna ein- leik á píanó, einleik á strengja- hljóðfæri, hornahijóðfæraleik og Þorlákshafnar. — margvislegan söng. A samkomunni jnun Nils Johan Gi'öttem flytja er- indi um trúmál, — Aðgangur er ókeypis og ailir hjartanlega vel- komnir. Skrifstofa Oðins Skrifstofa félagsms 1 Sjáifstæt ishúsinu er opin a fóstuaagskvolo um frá 8 til 10. Sími 7104. Féhirð ir tekur á móti ársgjcldum félag* manna og stjórnin er þar tíi vií tals fyrir féiagsmenn • SPEKOPPURINN • f gær sá Tíminn dagsins ljós í nýjum búningi. í blaðinu lesum vér: „Sú nýlireytni ger ist nú hjá Tímanum að mcð þessu tölublaði liefst búnaðar- þáttur og mun áformað, að slíkur þáttur komi í blaðinu ■ hverri viku.“ — Loks kom að því að Timinn sá ástæðu ti! þess að skrifa um landbúnað. 3~ -□ • tJtvarp • Fimmtudagiir 16. febrúar: Fastir liðir eins og venjulega, 19,10 Þingfréttir. — Tónleikar. — 19.30 Lesin dagskrá næstu viku. 20.30 Tónleikar (plötur). — 20,50 Biþlíulestur: Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup les og skýrir Postula söguna; XV. lestur. 21,15 Einsöng ur: Jo^ef Greindl syngur ballötur eftir Loewe (plötur). — 21,30 Út- varpssagan: Minningar Söru Bernhardt; XIII. (Sigurlaug Bjarnadóttir). 22,10 Passíusálmur (XIV.). 22,20 Náttúrlegir hlutir (Eysteinn Tryggvason veðurfræð- ingur). 22,35 'Sinfónískir tónleikar (plötur). 23,15 Dagskrárlok. F.im.-kipafélag Rvik b.f,: Katla fór frá Reykjávík 11. þ.m. áleiðis til Br-azilíu. • Flugferðir • Flugfélap íslands li.f.: Innanlandsflug: í dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar, Eg- ilsstaða, Kópaskers og Vestmanna- eyia. — Á morgun er ráðgert að fliúga til Akureyrar, Fagurbóls- Tómstundakvold kvenna mýrar, Hornafjarðar, Kirkjubæj- arklausturs og Vestmannaeyja. Átthagafélag Kjósverja Aðalfundur í Skátaheimilinu í kvöld kl. 8,30. Skíðafélag Reykjavíkur heldur aðalfund sinn í Naustinu (uppi), í kvöld kl. 8,30. I.oftleiðir h.f.: „Saga“ er væntanleg kl. 07,00 frá New Yoi*k. Flugvélin fer kl. 08,00 áleiðis til Gautaborgar, Kaup mannahafnar og Hamborgar. Eysfeinn hefur keeinslu- sförf yfir Þjóðvamarmanni Þingmaður reyndisð óhæfur fil aó semja fyrirspurn EYSTEINN JÓNSSON fjármálaráðherra annaðist svolitla kennslu- stund í þingsköpum á fundi Sameinaðs þings í gær. Hafði einn þingmaðurinn, Gils Guðmundsson, borið fram fyrirspurn, sem var svo almenn, loðin og óskiljanleg, auk þess sem hún fól í sér dylgjur, að hún fór í bág við þingsköp, auk þess sem óskiljanleiki hennar olii því, að ekki var hægt að svara henni. • Blöð og tímaiit Kirkjuritið, 22. ár, 1956, 1. hefti, verður í kvöid í Kaffihöllinni kl. 8,30. — Upplestur, kvikmynd. Farsóttir í Reykjavík vikuna 29. jan,—4. febr. 1956, samkvæmt skýrslum 18 (19) starf endi lækna. Kvet'kabólga .......... 32 ( 45) Kvefsótt ...............»7 (111) .......... 8 ( 10) I istill Sextiigur er í dag Eyjólfur Magnússon frá Svefneyjum, Breiða firði. — Hann er nú búsettur að Mávahlíð 42. • Skipafréttir • Kiin-kipafélag í-laiul- h.f.: Brúarfoss fór frá Reykjavík 14. þ.m. til ísafjarðar, Akuieyrar, ól- afsfjarðar, Siglufjarðar og þaðan FEEIIIINAND Iðrakvef ....... Kvefiungnabóiga 'X nýlega komið út. Ritið er gefið Skarlatssótt • • • \t;af Prestafélagi íslands.og eru J laupabóla ■itstjórar: Ásmundur Guðmunds- *on og Gunnar Árnason. — Kirkjuritið, sem er í mjög tmekklegu broti, ber forsíðumýnd \f Flateyrarkirkju í Önundarfirði. 7fni þess er eftirfarandi: Nýár, ’ióð eftir Sigurð Norland. Árið nýja, eftir Ásmund Guðmundsson, Titstjóraskipti, eftir Ásmund Guð "nundsson og Magnús. Jónssoni.— ^ýrsta spesían mín, eftir .Matthías Tochumsson. Pistlar eítir Gunnar Ámason. iMunum Skálholt, eftir Ásmund Guðmundsson. Séra Sig- urbiörn Á. Gíslason áttræður, eft- Jón Hjaltalín ir Á. G. Séra Sveinn Víkingur sex- Bröttugötu 3A tugur eftir Á.G. 'Sjötíu ára aí- Skúli Thoroddsen mælisþing Hins evangelska-iút- 13,—16. febrúar. 4) 0) 8) 0) erska Kirkiufélags Íslendinga í Vesturheimi, eftir Ólaf Skúlason Bjartsýni, eftir Sigurð Stefáns- son. Þátttaka íslands í alþjóðleg- um æskulýðsmóti eftir Jónas Gísla son. Máttur trúar og bænar. — Kristilegt æskulýðsfélag stofnað á i Læknar fjarverandi Ofeigur J Ofeigaaon verðts larverandi óákveðið Staðgengil: lunnar Benjamínsson Kristjana Helgadóttir 16. sepi 'ákveðinn tíma — StaðsrengiP ’-fulda Sveinssnr' Daníel Fjeldsted fjarverandi ákveðinn tima. — Staðgengill: Brynjólfur Dagsson. Sími 82009 Ezra Pétursson fjarverandi un óákveðinn tíma. — Staðgengill Gunnlaugsson. - fjarverandi Staðgengill: Vikingur Arnórsson. • Gengisskrdníng • (Sölugengi) Gullverð íal. krónu: 100 gullkr. = 738,95 papplraki „A SERSVIBI" Fyrírspurn þessi fjallaði um það hvaða embættismenn hefðu fengið sérstakar greiðslur fyrir undirbúning og samningu laga- frumvarpa, matsgerðir og álits— gerðir ,,á sérsviði sínu“, eins og fyrirspyrjandinn komst að orði. Önnur fyrirspurn var um hverjir embættismenn hefðu unn ið hliðstæð störf „á sérsviði" sínu án þess að taka fyrir greiðslu. En þessi ákvörðunarorð , á sér- sviði sinu“ gerðu það að verkum eins og fiármáiaráðherra sýndi fram á, að hversu góðan hug sem hann hetði á að svara fyrirspurn- inni, gæti hami það ekki. Það væri ekki framkvæmanlegt fyrir i’áðuneytið að meta það, hvað væri sérsvið hvers manns. Kom hann með nokkur dæmí um þetta. HVA® ER SÉRSVJTO Ef dómari er skipaður setu- dómari í öðru lögsagnarumdæmi, er það þé sérsvið hans? Það fjall- „ RU Um dómsmál, en það er þó ekki að sérlegu starfssviði þessa dómara. Annað dæmi: Þrír menn eru skipaðir í sáttanefnd í vinnu- deilu. Einn þessara manna er full trúi í félagsmálaráðuneytinu og því mætti segja að þetta væri sérsvið hans. En annar maðurinn er fulltrúi í öðru ráðunevti, þetta Kippt í þráðmn \ er þess vegna ekki sérsvið hans. Hér yrði því að telja fram greiðslu til annars þessa manns en ekki til hins. Svona er þetta á öllum sviðum algert matsatriði, hvað eigi að telja sérsvið og hvað ekki. HÁRTOGANIR EÐA IÍENNSLUSTARF Gíls Guðmundsson sagðist ekki þurfa að þakka ráðherranum fyr- ir greið svör í þessu efni, því að hann hefði komið sér hjá að svara með hártogunum. Eysteinn Jónsson stóð þá aftur upp og svaraði því til, að einmitt í þessu dæmi hefði Gils átt að þakka honum fyrir svarið, því að í því hefði hann öðlazt kennslu í hvernig ætti að orða fyrirspurn- ir svo þær væru skiljanlegar. Fjármálaráðherra kvað það dæmalaust, að þingm'aður, sem þó væri búinn að sitja þrjú ár á þingi kynni ekki að orða einfalda fyrirspurn þannig að hægt væri að skilja hann. TILGANGURINN AUGLJÓS Þó fyrirspurnin sjálf yrði ekki skilin kvað Eysteinn þó auðvelt að skilja tilganginn hjá Gils með orðinu 4iérsvið“. Tilgangurinn væri sá að vera með róg og að- dróttanir um að opinberir starfs- menn væru með sviksamlegt at- hæfi. Að þeir stælu vinnutíma sínum til að vinna að ákveðnum verkefnum, sem þeim væri falið að starfa að. GANGIÞER VEL Að lokum kvaðst Gils mundi gera aðra tilraun til að spyrja um þetta. Fylgja honum nú góð- ar óskir um að honum megi tak- ast með löngum íhugunum að orða svo einfalda fyrirspurn að hægt. sé að ski.lja hana. Það ætti honunf að mega takast með góðri ástundan i skóla Eysteins Jóns- sonar. BEZT AÐ AVGLYSA i MORGVNBLAÐINV

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.