Morgunblaðið - 16.02.1956, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.02.1956, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 16. febr. 1956 MORGUNBLAÐIÐ 11 Metin eru mörg og glæsileg — en hvað býr á bak við þau Olympíukugsjónin á „villigötum' HVAJE) er að verfta úr Olynipnileikun- um? Eru þeir að vcrða VCÍiv un^ur tíii hverrar æðisgenginn ar an<rH'=i''orastiíTf- eemi stórveldanna? - Þajimg sj.yrja niarg- ir nú og víst er rnn það að Olympíuhng- myndin hefir fjar- Jægst ohugnanlega mikið þf hugsjón. sem rétt fyrir alda- mót varð til þess að Baron de Coubertin barðist fyrir því, að hinir fornu íþrótta- ieikir Grikkja voru endurvaktir. Stór- borgir og stórveldi „fórna“ með gleði tugmilljónaupphæð- um til þess að fá að sjá um Olympíuleiki og íþróttafólkið þjáif ar af slikum eldmóði og samkvæmt svo ströngum vísinda- legum reglum — alit fyrir Olympíuieik- ana — að fullyrða má að menn taka leikina alvarlegar en hug- myndin var í upp- hafi. Vetrarleikirnir í Cortina eru engin undantekning. í litla íta'ska bænum Cortina, hefur nú atit verið á öðrum end- anum í meira en ár. Stór hótel hafa verið reist, dýrir vegir lagð- jr og allskonar Olympíuvarning- ur framleiddur í stórum stil. Italska ríkið hefur auk þess lagt íiálægt 100 millj. íslenzkra krón'a i byggingu íþróttamannvirkja þar. Það er ekki einskær umhyggja fyrir íþróttunum, sem hefir knúið toenn til þessara athafna. Fyrir- fram bjuggust menn við gífur- legum áhorfendaskara og frá þeim átti að’ fá alla peninga til baka! Auk þess var til nokkurs að vinna vegna þeirrar miklu kynningar er þetta ítalska fjalla himnaríki yrði aðnjótandi í heims pressunni. Búizt var við 100 þús- und áhorfendum. En aðeins hluti þess fjölda kom og nú horfast forráðamennirnir í augu við geysi tap á Cortinaleikunum. Eigi að síður er öll aðsókn að leikunum nýtt met. Það eru fleiri keppendur en áður eða yfir 1200 talsins. Það voru fleiri áhorf- eudur en áður hafa verið — ef undan er skilin stökkkeppnin í Oslo 1952. Og það voru fleiri blaðamenn en áður — eða 500 talsins. ★ KAPPHLArPlD BM METIN Og á hinu íþróttalega sviði eru metin enn fleiri. Á það, sérstaklega við um skauta- hlaupskeppnina. Þar voru sett fleiri alþjóðleg met og lands- ruet en ninir bjartsýnustu meíahöfðingjar bjuggust við, — met sem sumir hefðu fyrir' íraiti taiið að mannleg vera gæti ekki náð. í keppninni á s’dðivm voru unnin svipuð af- rck sem þó er erfíðara að ber.i saman við fyrri afrek en rfrekin í skautahlaupi. Allt er j.etta ávöxtur af hínni „vís- ii d legu“ þjálfun íþróttafólks irs, sem í dag er orðin nauð- syníeg, ef ná á árangri á heims mæ?Jkvarða. Það eru eiginlega Rússar, sem hafa byrjað á þessari takmarka- Jausu keppni eftir metum og það er lyrst og fremst þetta meta- íeði, sem sprengir rammann um hina gömlu hugsjón Olympíu- leikanna. Er það einkum vegna þess, að eigi menn að ná slíkum árangri, er útilokaff að þeir geti Verið áhugamenn. Það eru gerð- ar svo miklar kröfur til aefinga Og undirbúnings, að ómögulegt er fyrir íþróttafólkið að sinna venjulegu lífsstarfi jafnframt svo íeðisgenginni íþróttaiðkun. ★ METAVERKSMIOJCR Rússar voru nú í Cortina í fyrsta sinn þátttakendur í Vetr- arleikum. Það hefði því ekki ver- ið óeðlilegt, að þáttíaka þcirra 6ýndi einhver merki að svo væri. En þannig er það ekki. Það vissu gillir, sem skyn bera á málin, að þeir voru taldirsterkastaþátttöku þjóðin. Er það álit byggt á ár- angri þeirra á heimsmeistaramót- inu í vetrariþróttum 1954. Menn vissu, að þó Rússarnir hafi nú fyrst tekið þátt í Olvmpíuleikum, þá hafa þeir um mörg undanfarin ' ár rekið á ríkisins kostnað það, sem kalla mætti „verksmiðju", er framleiðir karla og konur til að slá heimsmetin. Er hér átt við æfingastöðvar íþróttafólks í Rússlandi. A slík- um stöðvum dvelur það rúss- neska fólk, sem fram á að koma fyrir Rússlands hönd á alþjóðleg- um mótum, mánuðum saman áð- ur en mótið hefst! Allan þann tíma er ekki hugsað um annað en hvernig megi ná sem beztum árangri er til mótsins kemur. Það er ekkert vafamál að rúss- neskir ráðmenn sjá áhrifamikla aupglýsingabrellu í þvi að rúss- neska íþróttafólk nái góðum ár- angri — enda er ríkið á bak við alla íþróttastarfsemi — og ríkis- kassinn. Það er ekki sízt í skautahlaupi, sem Rússar hafa sýnt gífurlegan styrkleika og „verksmiðjan" á bak við þann árangur er skauta- miðstöðin í Alma Ata — 300 km norðan kínversku landamær- anna. Það var þar, sem Rússar settu sín fyrstu heimsmet í skauta hlaupi. Og auk hinnar vísinda- legu þjálfunar skautamannanna, telja menn að hin háa lega Alma Ata frá sjó, eigi sinn þátt í ár- angrinum. Það hefur komið í ljós að þunnt fjallaloft eykur mann- lega getu á styttri vegalengdum t. d. 500 m skautahiaupi. Og að sjálfsögðu hafa „visindamenn- irnir“, sem standa að baki þjálf- unar íþrótafólksins tekið þetta með í reikninginn. , ★ GERDI ÞAD ÉTSLAGID Þegar Rússarnir komu til Cor- tina, höfðu þeir vegna þekk- ingu sinnar á þessu sviði, fcng ið aðsetursstað fyrir sína skautamenn á stað sem iiggur 800 metrum hærra í fjöllunum í Cortinadalnum, en skauta- brautin, sem þeir áttu að keppa á. Þó það hefði ýmiss vandkvæði í för með sér vegna langs ferðalags mannanna, aukins kostnaðar o. fl., þá hafði það miklu þýðingarmeirí kosti. Skýringin er sú, að hið þunna loft eykur 1‘ramleiðslu manns- líkamans á rauðu blóðkornun- um, en einmitt þau sjá lík- amanum fyrir súrnefni, sem líkaminn þarf, þegar mikið er á hann reynt. Rannsóknir hafa sýnt allt að 75% aukningu rauðu kornanna, þegar dvalist er í þunr.u lofti. Við það, að dveljast á stað, sem liggur hærra i nokkrun tíma áður en keppt er, á stað, sem lægra liggur, þá safnast í líkamanum dálitill súrefnis- forði, sem íþróttamaðurinn á til góða, þegar hann leggur sig allan fram í keppninni. KAPPHLALPID VID TÍMANN Það er ekki aðeins undirbún- ingurinn sem fram fer eftir ná- kvæmum og þrauthugsuðum regl um byggðum á vísindalegum út- reikningi. Einnig í keppninni fer allt fram eftir fyrirfram gerðri áætlun. Þegar rússneskur skauta- hlaupan hleypur 500 m vega- lengd á hraða, sem samsvarar 45 km hraða klukkustund, þá er það árangur af umfangsmikl- um athugnum og rannsóknum á öllum smáatriðum. Hraðhlaup á skautum er ekkert nema kapphlaup við tímann. Keppni hefur oftast ekkert að segja. Keppendur draga sig sam- an af handahófi. Kannski lendir sá bezti og sá lakasti saman. Engin keppni. En tími ræður röð- inni. Það er því ekki nóg að vera á undan þeim sem maður er með í riðli. Þess vegna er allt undir sekúndubrotunum komið og þýð- ingarmikið að hlaupið sé vel út- fært — hverjir 10 metrar hinnar 400 m löngu brautar eru þýðing- armiklir. Og til verður að koma nákvæm þekking á móstöðu íss- ins, styrkleika vindsins o. fl. Og svo er það skreflengdin. Skautahlaupari má ekki nota meira en 7—8 m rennsli og sveifla likamans má ekki vera meiri en 1 Vi til 2 metrar, ef vel á að fara. Og þa,5 hvernig skautinn er undir fætinum, er mikils virði. Þannig á hann ekki að vera undir miðjum fæti, heldur frá innri hlið hælsins fram á stóru- tá. Það getur býtt nokkrar dýr- mætar sekúndur! ★ VÍSINPIN Það eru Rússar sem fyrstir at- huga íþróttina svona vísindalega. Árangur þeirra er eftir því. En öllum ti! undrunar hefur öðrum ríkjum tekizt á Cortinaleikjun- um að ögra Sovétríkiunum' hvað getu og afrek snertir, og þó að Rússar hverfi heim frá Cortina sem sú þióð — er sterkasta í- þróttamenn á 5 vetrargreinunum, — þá hafa sigrar þeirra ekki ver- ið með þeim yfirburðum, sem kannski hefði mátt vænta. Skýringin kann að vera sú, að menn í vestri hafa tekið upp sömu aðferðir og Rússar og þannig hefur Olympíuandinn far- ið inn á ranga braut — og það svo, að til nokkurrar hættu horf- ir. Endanleg lausn hlýtur að verða sú, að undirbúningur leik- anna fari fram í öðrum og nýjum anda en nú er, þar sem aðeins áhugamenn koma til greina, sem telja það mikilvægara að vera með í leikunum, en að sigra —■ með einhverjum ráðum. (Þýtt og endursagt ■—A.S.) Frahbur unnu MARSEILLE, 14. febr.: (NTB) — Frakkland og Ítalía háðu lands- leik í knattspyrnu í dag. Fór leik urinn fram í Marseilles. Frakkar sigruðu með 2 gegn 0. Skorðuðu bæði mörkin í fyrri hálfleik. Útvegum ísform frá Þ.ýzkalandi margar gerðir Vinsamlegast talið vi 'j olckur strax. KrisTtjánsEOn h.f. Borgartúni 8 Rvík. — Símar: 2890 — 4878. Atvinnurekendni nthngið Með bættri lýsingu getið þér aukið afköst starfsfólks yðar um allt að 20<>cj. — Látið okkur mæla og athuga lý'singuna hjá yður og gera tillögur um endurbætur sé þeirra þörf. — Önnumst ennfremur öli venjuleg verk- fræðistörf. LANDSTÓLPI H. F. Verkfræðiskrifstofa, Ingólfsstræti 6, sími 82157 Vél r itu na rstú I ka Heildsölufyrirtæki hér í bæ óskar eftir að ráða tii Jín i vélritunarstúlku. Enskukunnátta æskileg. Tilboð er greini menntun og fyrri stórf leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir n. k. laugardag merkt: „Vélritun —576". Mýtt Uxydol oerir þvottinn Hið nýja Oxygen bleiktefni í Oxydol {rerir allan niÍMiiuninn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.