Morgunblaðið - 16.02.1956, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.02.1956, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 16. febr. 1956 MORGUNBLAÐIÐ 1 Ungling vantar til að bera blaðið tii kaupenda í Höfðaborg Grettisgata II l’ÍIorstmHaíið Skrifstofustúlka óskast nú þegar. Aðalstarf: Vélritun og símavarzla. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir sunnudag merkt: G. M. — 588. SELFOSS íbúð til sölu, 3 herb. og eldhús, ca. 70 ferm. Snorri Árnason lÖgfræðingur Selfossi Ibuð óskast Vil kaupa eða leigja 3—4 herbergja íbúð, helzt á hita- veitusvæðínu. — Væntanleg tilboð sendist Mbl. merkt: „3480 — 582“, fyrir kl. 12 n. k. laugardag — Há-útborgun ef um semst. SKRIFSTOFUSTIJLKA Óskum eftir að ráða til okkar skrifstofustúlku með verzlunarskólaprófi eða hliðstæðri menntun. Uppl. í síma 82420. VerzBunarstarf Ungur maður óskast til afgreiðslustarfa frá 1. marz. Upplýsingar gefnar í TóbaksverzlunJnni Lotulon. PUtur eða stúlka óskast til afgreiðslustarfa nú þegar. EÍJötbúð sntáibúðanna Búðagerði 10 — Sími 81999 UPPBOÐ á bifreiðinni G-1730, fer fram á morgun föstudag, kl. 2 e. h. við Bifreiðaverkstæði Aðalsteins Sig- urðssonar, Garðaveg 16, Hafnarfirði. Bæjarfógeii l^auðungaruppbað sem auglýst var í 49., 50. og 51. tbl. Lögbirtingablaðsins 1955 á hluta í húseigninni Barmahlíð 13, hér í bænum, eign Halldórs P, Dungal, fer fram eftir kröfu Jóhímnesar Elías- sonar hrl., á eigninni sjálfri þriðjudaginn 21. febrúar 1956 kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Bíltæki Vandað, 12 volta, til sölu. — Tækifærisverð. Sími 6290. Pússningarsandur fyrsta flokks. Finn og gróf- ur. Uppl. í síma 81034 og 10-B, Vogum. — Hábær. Hrognkelsa-bátur til sölu. Ný skekta, norsk, 17 fet.. Isett eikarstefni og kjöl ur, tilbúin fyrir vél 4 ha. Göta. Vélin fylgir. Segl. 4 árar o. fl. Uppl. sími 6615. ÍBÍJÐ óskast strax til 14. maí. Há leiga í boði. Tilhoð sendist fyrir laugardag 18. þ.m. — merkt: „Nauðsyn — 584“. Hafnarfjörður Höfum m. a. til sölu: Fokheldar ibúðir. Folchelt einbýlishús íbúðir af ýmsum stærðum. Málf lutningsskrif stof a Árna Gunnlaugssonar, Iidl. Sími 9764. Viðtalst. kl. 4—7. Miðstoðvarketill 2% ferm., til sölu í Vallar- gerði 14 i Kópavogi. Til sýn is næstu kvöld eftir kl. 7. 4ra nianna Bíll óskast til kaups. Margar tegundir koma til greina. — Stað- greiðsla. Tilboð sendist Mbl. fyrir hádegi á sunnudag, — merkt: „Bíll — 586“. Bívengullúr hefur tapast, á leið um Mið- og Austurbæinn. — Skilist gegn fundarlaumim að Snorrabraut 83. — Sími 81962. /tustin 16 til sölu. Bíllinn er í góðu lagi. Uppl. í síma 81151 eft ir hádegi í dag. GóSur 6 manna bílf með útvarpi og miðstöð, til sölu. Góðir greiðsluskilmál- ar. Tilboð merkt: „Ódýr — 587“, sendist Mtol. ftíýjar vórur með gömlu verði: Storisefni ,sængui-veradam- ask, lakahör, lakaléreft, 140 og 200 cm. breitt, mollskinn, apaskinn, finrifflað flauei, nælon og Ræongaberdine, — kaki, úlpupoplin og fóður, fóðursilki, krepsokkar, næl- on-, ullar-, bómullar- og ís- garnssokkar. Dísafoss Grettisg. 45. Simí 7698. KEFLAVIK Herbergi óf<k«8t. — Ulpplý« ingar í Hnia .1i77. TIL SÖLIJ Ný kjólföt, á háann og þrek inn mann. Uppl. á Nönnu- götu 8, steinhús. Sími 7323. T émstundakvöld kvenna verður í Café-Höll í kvöld kl. 8,30. — Upplestur. Kvik mynd. — Samtök kvenna. Jawa- mótorhjó! model 1955, til sölu. — Þór- oddsstöðum. — Sími 5560. Kolakelill Stærð 312 ferm. Þægilegur til notkunar við olíukynd- ingu. Til sýnis og sölu á Kirkjuteigi 18. — Nánari upplýsingar í sfma 3911. Til leigu VEITINGASTAÐUR af sérstökum ástæðum. — í fyrsta flokks standi og fullum gangi. Ahöld og lag- er selst. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Gott tækifæri — 580“. — Chrysler 1953 6 manna til sölu. Skipti á eldri bíl koma til gi-eina. — Uppi. eftir 'kl. 1 í Blöndu- hlíð 2. — Sími 7644. 2 herb. og eldhús óskast til kaups. — Tíliboð með stærð, verði og útborg- un, sendist Mbl. fyrir hádegj á laugardag, merkt: „579". Filboð óskast í 3ja tonna vörubíl, sem er til sýnis á Presthúsabraut 25, Akranesi. Tilboð sendist afgr. Mhl., Akranesi. Sem nýtt Setubaðker til sölu. Stærð 74x110 cm. Selst fyrir ’hálfvirði. Uppl. í síma 82777. Einnig eldavél til sölu. — Vil kaupa góðan 4—-5 manna fólksbíl. Tiiboð. er greini tegund, á- samt söluverði, sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld rnerkt: „Góður bíll — Ö89“. 4rcs manna bíll Óska eftir þýzkum eða en'sk um, 4ra manna bíl. Tiiboð sendist Mbl. fyrir hádegi n. k. föstudag, merkt: „Út- boi'gun — 593“. Tva-i reglusamar stúlkur sem vinna úti, óska eftir" I herb. og eldhúsi 1. marz, sem næst Miðbæn- um. Geta setið 1 til 2 kvöld i viku hjá bömum eða eftir samkomulagi. Tilboð mérkt: „2 reglusamar — 577“, fegg- ist inn á atfgr. blaðsins fyr- ir 20. þ. m. Vinna óskast Ung kona, með verzlunar- skólapróf, óskar eftir vinnu hálfan daginn eða heima vinnu. Hef ritvél. — Mai'gt kemur til greina. Tilboð ósk ast send á afgr. biaðsins fyrir 20. þ.m., merkt: „111 — 583“. Laugarnesbúar eethugið Þýzk barnakot og bleyju- 'buxur nýkomið. Léreft, dam ask jhörléreft, lakaiéreft með vaðmálsvend. — Hand- klæði, fallegt úrval. — Allt á lága verðinu. Verzlunin I.augarnesvegi 50. Sími 7038. 1 SKI PAlil Í4tRl> hikisims „Esja“ vestur um land í hringferð hinrt 20. þ. m. — Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna vestan Þórsháfn ar í dag og árdegis á morgun. —• Farseðlar seldir árdegis á laugar» dag. — ,s. AFSLOPPBfgf vestur um land til Akureyrar hinw 21. þ.m. —- Tekið á mót-i flutningi til Tálknafjarðar, Súgandafjarð- ar, áætlunarhafna við Húnaflóa og Skagafjörð, Ólafsfjarðar og Dal- víkur á morgun. Farseðlar seldir .... ■- •* Fyrir barnshafandi Nýtt námskeið heía|v4i|£ þriðjudag. Sérfræðinjg,ú»' í kvensjúkdómum og ff^nigar hjálp mætir á námspíi.ðmu. Allar nánari upplýifgigar í síma 9794 *klí 9-—H#Ji. — Þið, sem hafið pantiaÉytirríá, vinsamlegast talið^w^S' wiig aftur. Hulda Jensdóttir . austuúýUir stuaí^umj: ntnp, þ.nu - ærií'ófgTin aprl j;il Fáskrúðsfjarð-.,: Tekið á mótj Farseðlar seld fer til Vestmamaeyja á morgun, Næsta ferð á þriðjudag. — Vörur* móttaka dagiegaú ‘ ’ “ j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.