Morgunblaðið - 16.02.1956, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.02.1956, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 16. febr. 1956 MORGUNBLAÐIÐ PálS Sigurgeirsson sextugur EINN af kunnustu borgurum til fyrirmyndar. Gætir þar í öllu Akureyrar, verður sextugur s'mekkvisi og myndarskapar hús- í dag. bændanna. Þau hjónin hafa eign- Páll er þingeyskrar ættar, son- azt tvo syni, Sverri, sem nú er J ur hjónanna, Sigurgeirs Jónsson- kennari Við Gagnfræðaskólann á ar, organleikara, frá Stóruvöll- Akureyri og Gylfa, stundar nám um í Bárðardal, og Friðriku við læknadeild Háskólans. | ) Hinir mörgu vinir Páls Sigur- geirssonar senda honum og heimili hans í dag innilegusíu hamingjuóskir. I Ég óska honum og fjölskyldu' hans farsældar á komandi árum með þakklæti fyrir góða Og trausta vináttu. Jónas G. Rafnar. Tvö búnaðarsambönd sendai ■ ! áskoranir til bánaðarþings! Nýlega er fokib aðalfundi Búnaðar- sambands Eyiafjarðar og aukafundi Búnaðarsambands Suðurlands Nýlega er lokið aðalfundi Búnaðarsambands Eyjafjarðar og enn- fremur almennum fundi Búnaðarsambands Suðurlands. Bæðí þessi sambönd beina allmörgum mála sinna og samþykkta til Búnaðarþings þess, er nú situr. Fara heiztu samþykktir þessara tveggja funda hér á eftir: Bæjarbíó í „Kæileikurinn er mestur“ Aukafundur í Búnaðarsamb. Suðurlands haldinn á Selfossi 11. febr. 1956, lýsir sig eindregið fylgjandi því að komið verði á almennum bændadegi og telur að Hafnarfirði: heppilegasti tími sé önnur eða þriðja júlí-helgi. (Samþ. með öllum atkv.). Almennur fundur í Búnaðar- sambandi Suðurlands haldinn að Selfossi, 11. febr. 1956, lítur svo á, að stóraukin votheysverkun sé svo aðkallandi, að brýna nauð- syn beri til að gera sérstakar ráð- Tómasdóttur. Bjuggu þau um langan aldur á Akureyri, þekkt n„T,nnfA , YT r sæmdarhjón. Páll var elztur niu BÆJARBÍO i Hafnarf.rði hefur _____________________________ systkina og þurfti snemma að um . skeio synt hverja kvik- ! stafanir af hálfu hins opinbera fara að vinna fyrir sér til þess mync*'na annarri betri, enda er til að greiða fyrir framkvæmdum að létta undir með heimilinu. ] Þar iafnan fjölsótt, einnig héðan : þv; efn; Fimmtán ára að aldri gerðist nr Reykjavík. ... | Fyrir því skorar fundurinn á hann starfsmaður Braunsverzl-; kTm þessar mundir synir Bæjar Búnaðarþing: í fyrsta lagi, að at- unar á Akureyri en þá veitti bíó kvikmyndina „Kærleikurinn hUga hvaða stuðning þurfi að er mestur“, ítalska verðlauna- ve;ta bændum til þess að þeir mynd. Hefur ítalski kvikmynda- get; á næstu árum komið upp stjórinn Roberto Rosselini gert gógum votheysgeymslum fyrir handritið og verið leikstjóri, en 60_70% af heyfeng sínum. kona hans, kvikmyndaleikkonan j f öðru lagif að taka til athug. fræga leikur aðalhlutverkið. f unar á hvern hátt hagkvæmast Efni myndarínnar er í stuttu værj að vejta bændum aðstoð til máli það, sem hér segir. Ung að koma a félagsvinnu með stór- hjón Irene og George, eiga son virkum tækjum við votheysverk- um tíu ára gamlan, sem þau af- un> og vinna að því að gerðar rækja. Faðirinn vegna kaupsýslu anna, en móðirin vegna þess hversu mjög hún stundar sam- kvæmislífið. Kvöld eitt fleygir sonurinn sér niður stiga og meið- j Balduin Ryei, síðar kaupmaður, verzluninni forstöðu. Á árunum 1919—1922 var Páll á vegum verzlunarinnar í Reykjavík, en fluttist þá norður aftur og tók við forstöðu Braunsverzlunar á Akureyri. Gegndi hann því starfi til ársins 1932, en þá festi hann kaup á verzluninni og hefir rek- ið hana síðan. Árið 1946 keypti Páll Vöruhúsið h.f. á Akureyri og hefir síðan rekið þessi tvö fyrirtæki af miklum dugnaði. Páll Sigurgeirsson hefir alla tíð verið farsæll kaupsýslumaður og notið álits innan stéttarinnar sem utan. Á löngum, og oft ströngum starfsferli, hefir hann aflað sér reynslu og haldgóðrar þekkingar á flestu, sem varðar verzlun og \iðskipti. Hefir það að sjálfsögðu komið sér vel, er við erfiðleika hefir verið að etja, sem allt af verða á vegi athafnamanna. Þegar Páll hóf sjálfstæðan atvinnurekstur á Ak- oreyri fyrir tuttugu og fimm ár- um var á brattann að sækja. Á þeim árum var mjög erfitt að fá lánsfé, og ekki á annarra færi en dugandi manna. En með ráð- deild og vinnusemi var sigrazt á öllum erfiðleikum. . Auk kaupsýslunnar hefir Páll Sigurgeirsson sinnt margvísleg- um málum á Akureyri og alls staðar verið liðtækur, þar sem hann hefir komið við sögu. Um margra ára bil hefir hann verið f stjóm Rauða Kross deildar- innar á Akureyri og starfað fyrir þann félagsskap af mikilli ósér- ist mikið og með þeim afleiðing- um að hann deyr skömmu síðar. Móðirin verður harmi lostin og iðrast nú sáran þess hversu lítið hún hefur sinnt syni sinum. Til þess að bæta fyrir þetta brot sitt snýr hún sér af miklum ákafa að verði tilraunir strax á næsta sumri, til þess að fá úr því skor- ið, hvernig fyrirkomulag hent- aði bezt í því efni. Tilraun þessi yrði styrkt af ríkisfé í svipuðu hiutfalli og vélakaup Ræktunarsambanda. (Samþ. með öllum atkv.). Aukafundur Búnaðarsambands Suðurlands, haldinn að Selfossi, 11. febr. 1956, felur Búnaðar-, þingsfulltrúum sambandsins að margs konar góðgerðarstarfsemi beite gér fyrjr þvf> að hið fyrir. meðal hinn hröktu og hrjáðu í hugaða nýja fasteignamat verði mannfélaginu, hverfur jafrnel tekið á dagskrá á Búnaðarþingi nokkra daga að heiman og er ; þvi traustii að Búnaðarþing henny lextag. Lykw þessu m<* gæli haft áhrif til meiri og betri því að eiginmaður hennar og vin- undirbyggingu fasteignamatsins í ir telja hana ekki með fullum . “«•*‘“"T13.-1 .. J , , . , , sveitum, heldur en utht er fvnr sonsum og koma henm fyrir á geðveikrahæli. að ejgi að verða. (Samþ. með öllum atkv.). Aukafundur í Búnaðarsam- bandi Suðurlands, haldinn að Sel- , . * . •* e • u fossi 11 • feb^- 1956 telur, að enn í,..f . * w * * skorti mjog a að seð se fynr láns- Efni myndarinnar er í sjálfu sér gott og hefur siðferðilegan boðskap að flytja, en það er höfundarins, að það verður sentimentalt og allt með ólíkind- um, svo að áhorfandinn hefur þar þörf bænda til bústofnunar, véla og verkfærakaupa. , ., TT. I Verði ekki mjög bráðlega úr y:ð margt að athuga Hms vegar þessu bætt w fullvist að fram. fara leikendurmr vel með hlut- undan er að ,arðir fari £ eyði ; verk sm, emkum Ingnd Berg- stil plægni. Hann hefir átt sæti í: man er leikur móðurina. Er Ieik- j Þegs vegna skorar rundurinn á etjóm Verzlunarmannafélagsins ’ur hennar frábær, mnlifunin og haft mikil og góð afskipti af málefnum margra annarra fé- lagssamtaka í bænum. Hann hef- ir tekið virkan þátt í stjórnmála- haráttunni á Ákureyri, átt sæti í fulltrúaráði Sjálfstæðisfélag- anna í fjölda mörg ár og verið einn af útgefendum vikublaðsins „Islendingur". Allir vissu, að þau mál voru í góðum höndum, «em Páll tók að sér. Var því oft til hans leitað, enda brást ekki] fyrirgreiðslan. Páll Sigurgeirsson er hið mesta prúðmenni í framkomu, hlýr og traustur. Hann lætur lítið yfir sér, en þeir sem þekkja hann vita, að þar fer drengskapar- maður, sem veit hvað hann vill. Páll Sigurgeirsson er kvæntur Sigríði Ormsdóttur, Oddssonar gullsmiðs og fræðimanns frá Eyr- arbakka, hinni ágætustu konu. sterk og sannfærandi. Man ég Búnaðarþing, að taka mál þetta föstum tökum, og vinna að því að ekkitilaðéghafiseðþessamiklu veðdeild Búnaðarbankans verði leikkonu leika betur en að þessu ef]d komið smm. Er myndin, þó ekki yæn stofnslánadeildi svo að verði færar nema þess vegna, vissulega þess verð að sjá hana. Ego. Skákmét Hafnarfjarðar HAFNAR.FIRÐI: — Nú hafa ver- ið tefldar tvær umferðir á skák- móti Hafnarfjarðar og er Jón Kristjánsson efstur með 2 vinn- inga. Næsta umferð verður tefld annað kvöld í Alþýðuhúsinu. | Síðastliðinn sunnudag tefldu skákmenn héðan við taflfélag bif Þau hjónin hafa verið samhent. reiðastjórafélagsins Hreyfils í í því að koma upp sérstaklega Reykjavík og var teflt á 20 borð- vistlégu heimíli, óg eru þeir nú ; úm. Unnu Hafnfirðingar keppn- orðnir margir, sem haía notið ina með því að vinna á 12 borð- gestrisni þeirra. Um heimilis-! um. Þótti það nokkrum tíðindum braginn á Eyrarlandsvegi 24'má' sæta, að ekkert jafntefli var gert lags íslands. í stuttu máii segja, að hann sé í keppninni. — G. E', * Þessir menn hafa bætt úr mjög efld, og komið verði á stofn bú- þessar stofnanir verði færar um að hefja öfluga lánastarfsemi í þessu skyni, svo að viðunandi sé. (Samþ. með öllum atkv.). Eiríkur Jónsson (sign.) Sigurjón Sigurðsson (sign.) Lárus Ág. Gíslason (sign.) Almennur bændafundur hald- inn að Selfossí, laugardaginn 11. febr. 1956, skorar á hið háa Al- þingi það er nú situr, að sam- þykkja frumvarp til laga um verzlun með kartöflur og græn- meti, sem nú iiggur fyrir Al- þingi. (Samþ. með 26:3 atkv.). ERINDI TIL BUNAÐAR- ÞINGS 1956 Hingað til lands hafa nokkrir eriendir landbúnaðarverkamenn verið ráðnir til starfa hjá bænd- urii, með milligöngu Búnaðarfé- brýnni þörf bænda á verkafólki, sem nú má heita að sé óíáanlegt innanlands, sökum gifurlegrar eftirspurnar um verkafólk í sjáv- arplássum. Verkamenn þessir hafa yíir- leitt reynzt ve! og margir ágæt- lega, og má auk þess margt af þeim læra í hag /tum vinnu- brögðum. Er því bændum full þörf á að geta gert vel við þá í kaupgreiðsl um, til þess að þeir geti dvalið hér lengur en stuttan tíma eða 6 mánuði, sem þeir eru ráðnir í fyrstu. En til þess að svo verði, verða þessir piltar að fá meira af kaupi sínu yfirfært en þeir fá nú. — Þessir menn eru sparsamir og hafa áhuga fyrir að safna aur- um í bankabókina til þess að geta komið sér vel fyrir síðar meir, og helzt keypt sér búgarð eða jörð til að búa á. En það er svo lítill hluti kaups ins, er þeir nú fá yfirfært, að það er ómögulegt að þessir piltar geti dvalið hér lengur en 6 mán- uði, því að þeir vilja með engu móti þurfa að eyða svo miklu sem afgangs er af þeim kr. 800.00 ísl. á mánuði, er þeir geta nú sent heim, samkvæmt samningi þeim er þeir eru ráðnir uppá. Vill Búnaðarsamband Suður- lands því mælast til þess að hátt- vlrt Búnaðarþing taki mál þetta til athugunar og úrlausnar, og fái því til leiðar komið að piltar þessir fái yfirfært, ekki minna en kr. 1500.00 ísl. á mánuði, og»að Búnaðarfélag fslands veiti fyrir- greiðslu með yfii-færsluna pilt- unum til hægðarauka. SAMÞYKKTIR ABALFUNBAR BÚNAÐARSAMB. EYJAFJARÐAR Samþykktar tillögur til úrbóta varðandi jafnvægi í byggð landsins: „Aðalfundur B. S. E. 1956 tel- ur, að það sé hlutverk búnaðar- samtakanna í landinu að vinna að því á allan hátt, að land- búnaður verði eftirsóttur atvinnu vegur, og sé á hverjum tíma rekinn með því sniði, er hag- kvæmast þykir fyrir þjóðfélagið. Vill fundurinn benda á eftirfar- andi atriði til úrbóta í mesta vandamáli þessa atvinnuvegar, brottflutningi vinnandi fólks úr sveitum og beina því til Búnað- arþings og Stéttarsambands bænda. 1. Það er frumskilyrði, að allir, sem landbúnað stunda, búi við sem bezt efnahagslegt öryggi. Til þess að svo megi verða, álítur fundurinn að óhjákvæmilegt sé að krefjast þess, að rikisstjórn fslands ábyrgist öllum, er land- búnað stunda, fullt verð land- búnaðarafurða, samkvæmt verð- lagsgrundvelli landbúnaðarins, eins og hann verður á hverjum tíma. 2. Búnaðarsamtök bænda í sveitúm og stjómir búnaðarsam- banda hvetji eigendur sparifjár til að efla sparisjóði sveitarfé- laga með fjárinnlögum, sem sjóð- irnir ýmist láni bændum sem rekstrarlán til skam«p§l4í'ma> eða stofnlán til nýbygginga &rð» bærra fyrirtækja i sveitum. AUKIN FRAMLÖG TIL BÚNAÐARBANKA OG RÆKTUNARSJÓÐS 3. Lánsfjérþörf landbúnaðarins verði fullnægt með-ntóiauknym \' fjárframlögum tií Búnaðárbank- J, ans og Ræktimarsjóðsinsýog jöll--1 ufn er landbú.iað vilja stupd^ en'C skortir fé til framkvæmda, 'vel'ðji/ veitt fjárhagsaðstoð: ^ * a) Þcir, sem byggja og rækta/, nýbýli, eigi kost á svo ríflqgu j fjárframlagi, ýmist sem hag-.; síæð lán til lengri tíma eða ; óafturkræf framlög, að telja ; megi, að arðbær búreksfur’V- verði tryggður á býlunum 'ÚJ b) Þeir, sem kaupa jarðir eða starfandi bú, eigi kost á hágrjv kvæmum lánum með $ve»,: hagstæðiim kjörum, að bú-ý rekstur þeirra sé fjárhags-/. lega tryggður." . % „Aðalfundur B.S.E. 1956 le&i -t ur til, að stjórnir búnaðaxsaffl':-ý bandanna gengist fyrir því, 'aðij skipulögð verði skipti á unigttk vinnandi fólki milli héraða og. j landsfjórðunga í því skyni að auka þekkingu þess á mismun-<1 andi starfsaðferðum og tækni f'Í atvinnuvegum.“ t íí „Aðalfundur B.S.E. 1956 bpjn-T ir því til Búnaðarfélags ísland#' að það gengist fyrir því að efld J verði fræðsla fyrir ungt fólk urn , nytsemi landbúnaðarins fyriiýd þjóðarheildina og það menning- \ arhlutverk, sem hann vinnur og 1 hefir unnið íslenzku þjóðfélagi á' I liðnum öldum.' % $ s.1 AÐRAR TILLÖGUR: „Aðallundur B.S.E. skorar eii , dregið á Rafmagnsveitu ríkisint A að fella niður fastagjald af raf-,T mótorum til súgþurrkunar ogvj! felur stjórn sambandsins að ) koma þessari ályktun til réttra j aðila og fylgja þessu máli eftir." J „Aðalfundur B.S.E. 1956 fclu.r ' fulltrúum sínum á Búnaðarþingi . að vinna að því, að styrkur á } votheysgryfjur verði hækkaður verulega frá því, sem nú er, þar i sem það myndi örfa bændur til meiri votheysgerðar." „Aðalfundur B.S.E. felur bún- aðarþingfuRtrúum sínum að beita áhrifum sínum á Búnaðar- þingi til framdráttar því, að Al- þingi gangi sem fyrst frá löggjöf til eflingar kornræktinni í land- inu.“ | 25 ára afmæli Haukai HAFNARFIRÐI: — 3. marz næst ! komandi minnist Knattspyrnu- j félagið Haukar 25 ára afmælis síns með veglegu hófi í Alþýðu- j húsinu. Allar upplýsingar varð- : andi afmælishófið' geta félagar og aðrir velunnarar Hauka fengið hjá Jóni Egilssyni í verzlun Gísla j Gunnarssonar, og ættu þeir að ; gefa sig fram sem allra fyrst. Hér í Hafnarfirði ríkir nú j mikill íþróttaáhugi meðal ungl- j inga, og hafa hinir kunnu knatt- . spyrnumenn, Albert Guðmunds- ! son og Ellert Sölvason, þjálfað yngri og eldri flokka af miklu kappi og náð miklum árangri. Má því vænta mikils af hafnfirzkum knattspyrnumönnum í sumar. 11. ársþing f.B.H. verður haldið sunnudaginn 19. febr. Núverandi formaður bandalagsins er Vil- hjálmur Skúlason lyfjafræðing- ur. — G. E. Kviknar í GÆR var slökkviliðið kvatt á vettvang til þess að slökkva í mælaborði bifreiðarinnar R-2574, en hún stóð í porti Egils Vil- hfélmssonar við Laugaveg 118. Hér var aðeins uia^B^^gilega íkviknun að ræða út frá ráfgeymj bifreiðarinnar og var búið að slökkva eldinn er slökkviliðið kom á vettvang.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.