Morgunblaðið - 16.02.1956, Side 10

Morgunblaðið - 16.02.1956, Side 10
10 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 16. febr. 1956 Við getum nú útvegað hinar frægu FM bókhaldsvélar með rafmagnsheila, sem eru taldar eiga enga sína lika á heimsmark- aðinum. FM bókhaldsvélin fékk guflverðlaun á vÖrusýn- ingu í Austurríki í fyrra. Á þeirri sýningu voru bókhaldsvélar frá öllum héimi, en aðeins FM fékk gullverðlaunin. Rheinmetall verksmiðjurnar í Þ-ýzkalandi eru stærstn og þekktustu skrifstofuvélaverksmiðjur í Evrópu. Rbeinmctall verksmiðjurnar nota aðeins betta fáan- legt efni þ. á. m. sænskt stál. — Rheinmetall vörur eru þekktar og dáðar um heim allan. Rheinmetall hefir áratuga reyrvzlu á Islandi. RHEINMETALL rafmagnsritvélin hefur: Decimal-dálkastilli, ómissandi við reikningaskrift og skýrslugerð. Sjálfvirkan vals og Hnubreytingu, gleiðletrunarstilliugu. F y r i r HEIMABÓKBAND SKRÍFSTOFUR og PRENTSMIÐJUR eigum við nú fyrirliggjandi PAPPÍRSSÖX og PAPPÍRSSKURÐARHNÍFA frá Florenz & Stoy í Þýzkalandi Allt handknúnir hnífar til að hafa á borði. — Litiu nappírssóxin eru ómiss- andi öllum skrifstofum. — Pappírshníf- arnir eru f. 36, 45 og 51 cm. skurðlengd og taka 2 upp í 7 cm. þykkt. í*eir, sem hafa hug á þessum tækj- um hafi samband við oss fyrir 23. febrúar n. k. Vér útvegum einnig allar gerð- ir og stærðir bókbandsvéla og prentvéla fyrir bókbandsstofur og prentsmiðjur frá Þýzkalandi Gerið svo vel að leita upp- lýsinga. RHEINMETALL ferðaritvélin fæst með fjórum let- urgerðum þ. á. m. svokölluðu prentletri. — Vélamar eru rauðar, grænar, gráar og gular, bæði með sléttu og hrufóttu lakki. 1 Við eigum ennþá fyrirliggjandi á gamla verðinu: Rafmagnsritvélar m/ 32 cm. vals kr. 7200.00 Skrifstofuritvélar m/ 32 cm. vals kr. 3765.00 Samlagningavélar m/ kreditsaldo kr. 4200.00 Samlagninga- og bókhaldsvélar m/ 33 cm. valsi kr. 7200.00 Reiknivélar rafknúnar (kalkulatorar) kr. 9100.00 Búða- og veitingahúsakassar Bóðakassarnir eru m/ 1, 2, og 4 skúffum. Veitingahúaakas.-iarnir eru fyrir 4. Stærð vélarinnar er RHEINMETÁLL skrifstofuritvélin án rafmagns fæst með 24, 32, 38, 45 og 62 cm. vaisi. Borgarfel h.f Samlagningavélin hefur kreditsaldo. Klapparstíg 26, sími 1

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.