Morgunblaðið - 16.02.1956, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.02.1956, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 16. febr. 1956 MORGUNBLAÐIÐ 15 (ÉSi VcrkamttDnalélflgiö Dagsbrún VINNA- Hreingerningar .Sími 3089. — Vanir menn til lu'eingerninga. Tillögur uppstillinganefndar og trúnaðarráðs um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1956, liggja frammi í skrifstofu félagsins frá og með 16. þ. m. Öðrum tillögum ber að skila í skrifstofu Dagsbrúnar fyrir kl. 6 e. h. föstudag 17. þ. m., þar sem stjórnarkjör á að fara fram 25. og 26. þ. m. Kjörstjórn Dagsbrúnar I. O. G. T. Sl. Frón nr. 227 Fundur í kvöld að Fríkirkjuvegi II, kl. 8,30. — Góðir gestir heim- sækja. Ávarp. Upplestur. Gaman- vísui’, Hjálmar Gíslason. Kaffi. — — Æ.t. St. Frej ja nr. 118. Laus staða Starf flugvallarstjóra Keflavíkurflugvallar er laust til umsóknar. — Laun samkvæmt V. flokki launa- laga. — Umsóknir, er tilgreini menntun og fyrrl störf, sendist til skrifstofu minnar fyrir 15. marz næstkomandi. Reykjavík, 14. febrúar 1956 Fíugmálastjórinn. Agnar Kofoed-Hansea Fundur í kvöld kl. 8,30. — Æ.t. St. Andvari nr. 265 Fuiidur í kvöld kl. 8,30. Ungl- ingafundur. Yngri félagar skipa embætti og annast hagnefndavat- riði. Inntaka nýliða, er réttkjörnir embættismenn annast. — Eldri fé- lagar, fjölmennið á fundinn og heiðrið æskufolkið. — Æ.t. ......................... i Félagslíl Handknattleik.sdeild Ármanns Æfingar hefjast að nýju að Há logalandi, í kvöld kl. 6,50 karla- flokkar. Kl. 7,40 meistara- og II. fl. kvenna. Verið með frá byrjun. — Stjórnin. Hagskýrslugerð Bankinn vill ráða mann til starfa við hagdeild bankans. Tölfræðileg eða hagfræðileg menntun æskileg. — Skrifleg umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist bankanum fyrir lok þessa mánaðar. Framkvæmdabanki íslands. Sendiferðabifreið 1953 Stór og rúmgóð sendiferðabifreið með sætum fyrir 8, með útvarpi og miðstöð, til sölu. Biíreiðasalan, Bókhlöðustíg 7 — sími 82168. . BiFVÉLAVIRKJAR! Mjólkursamsöluna vantar bílaviðgerðarmann. — Uppl- á bílaverkstæðinu hjá gömlu mjólkurstöðinni. Sími 4987. Nimðungaruppbcð verður haldið að Brautarhoiti 22. hér í bænum, föstudaginn 24. febrúar n. k. kl. 1,30 e. h. Seldar verða eftirtaldar bif- reiðar eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík, tollstjói'ans í Reykjavík o. fl.: K—262, R—333, R—463, R—619, R—650, R—665, R—865, R—912, R—1074, R—1257, R—1290, R—1723. R—1729, R—1771, R—1773, R—1870, R—2042, R—2057, R—2122, R—2187, R—2218, R—2299, R—2320, R—2498, R—2501, R—2596, R—2618, R—2640, R—2997, R—-3032, R^-3084, R—3184, R—3209, R—3225, R—3252, R—3471, R—3529, H—3555, R—3703, R—3732, R—3816, R—4004, R—4206, R—4220, R—4350, R—4475, R—4507, R—467C, R—4717, R—4766, R—4886, R—4893, R—4970, R—5101, R—5141, R—5174, R—5211, R—5295, R—5416, R—5452, R^-5464, R—5575, R—5804, R—5852, R—5960, R—5972. R—6026, R—6150, R—6250, R—6279, R-6295, R—6360, R—6411, R—6437, R—6463, R—6470, R—6486, R—6516, R—6572, R—6600, R—6623, R—6689, R—6690, R—6706, R—6750, R—6764, R—6881, R—7065, R—7094, R—7100, R—7146, R—”160, R—7168, R—7197, R—7260, R—7519, R—7642, R—7677, R—8078, R—8150, R—8262, R—8279. R—8390, R—6418, G—255, G—489, L—32 og L—256. Greiðsla farí íram við hamarshögg. \ . j Borgaríógetinn í Reykjavik. Fraiuarar! — Skeinmtifundur! verður í Félagáheimilinu 1 kvöld kl. 8,30. Skemmtiatriði: — Spurningaþáttur. Eftirhermur. — Bingo. — Dans. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Kvennaflokkarnir. KörfuknaUleiksdeiId Í.R. Æfing í kvöld hjá karlaflokki, kl. 8,30 að Hálogalan-di. K.R. — KnaUspyrnudeild 3. flokkur A.B.C. — Fjöltefli verð ur í kvöld kl. 8,40 eftir æfingu. — Sigurgeir Guðmannsson teflir. — Hafið töfl með. — Stjómin. Samkomur K. F. U. M. — Ad. Fundur kl. 8,30. Jóhannes Sig- urðason talar. Efni: Biblían hans Jóns Brandssonai'. Allir karlmenn velkomnir. K. F. U. K. — Ud. Fundur í kvöld kl. 8,30. Fram- lxaldssagan o. fl. Benedikt Arnkels son, cand. theol. talar. Z I O >' Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Sungnir verða Passíusálmar. Allir velkomnii'. Heimatrúboð leikmanna. KEFLAVÍK. Almenn samkoma, boðun fagnað arerindisins í kvöld kl. 8,30 í kven- félagshúsinu, Tjarnai'lundi. — Guðrún Jónsdóttir, Vilborg Björns- dóttir, Hafnarfirði. Bræðraborgarstíg 34 Samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. H j álpr æðisherin n 1 kvöld kl. 8,30: Söng og hljóm- leikahátíð. Herra Nils Johan Gröt- tem talar. Strengj^- og lúðrasveit- in leika. Einleikur og tvíleikur. — Velkomin. Fíladelfía: Vakningai’samkoma í kvöld kl. 8,30. Erik Ásbö talar. Allir vel- komnir. GÆFA FYLGIR trúlofunarhringunum frá Sig- urþór, Hafnarstræti. — Sendir 1 gegn póstkröfvt. — Sendið ná- kvæmt mál. 0 | Eg þakka öllum, sem sýndu mér vináttu með gjöfum \ og árnaðarkveðjum á sextugsafmæli mínu 1. febrúar s.l. i Innilegast þakka ég þó sóknarþörnum minum fyrir það, hve mörg þeirra heimsóttu mig til að handfesta vináttu sína og 1 umvefja mig með einlægum hlýhug og gleði. V Guð blessi ykkur öll.' Þorvarður G. Þormar. 5-7 herbergja íbúfr óskast til leigu frá 14. maí til eins árs. Ársleigan greiðist fyrir fram. íbúðinni þarf helzt að fylgja bílskúr. Uppl. gefur Hörður Ólafsson hdl. Laugavegi 10 — símar 80332 — 7673. TILKYNNING frá Menntamálaráði íslands 1. Um ókeypis för. í marz- og júlímánuði n. k. mun menntamálaráð út- hluta nokkrum ókeypis förum með skipum Eim- skipafélags íslands til fólks, sem ætlar rnilli íslands og útlanda á þessu ári. — Eyðublöð fyrir umsóknir um för fást í skrifstofu ríkisins. Ekki verður hægt að veita ókeypis för því námsfólki, sem kemur heim í leyfi. — Ókeypis för til hópferða verða heldur ekki veitt. 2. Um styrk til vísinda- og fræðimanna. Umsóknir um styrk til vísinda- og fræðimanna, sem veittur er á fjárlögum 1956, skulu vera komnar til skrifstofu ráðsins fyrir 15. marz n.k. Umsóknirnar verða að vera á sérstökum eyðublöðurn, sem fást f skrifstofu menntamálaráðs. 3. Um styrk til náttúrufræðirannsókna Umsóknir um styrk, sem menntamálaráð veitir til náttúrufræðirannsókna á árinu 1956, skulu vera komnar til skrifstofu ráðsins fyrlr 15. marz n. k. Umsóknunum fylgi skýrslur um rannsóknarstörf um- sækjenda síðastliðið ár og hvaða rannsóknarstörf þeir ætla að stunda á þessu ári. Skýrslurnar eiga að vera í því formi, að hægt sé að prenta þær. Móðir mín og systir okkar SARA BENEDIKTSDÓTTIR Hótel Stokkseyri, andaðist 12. þ. m. — JarðarfÖrin fer fram frá Fossvogskirkju laugardagixm 18. þ. m kl. 10,30 f. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Blóm afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er bent á Slysavarnafélagið. Ásta Lillý Benedikts. og systkini hinnar látnu. Jarðarför mannsins míns og föður okkar ÓLAFS BJARNASONAR afgreiðslumanns, Lindargötu 62, fer fram föstudaginn 17. febrúar 1956, kl. 2, frá Dómkirkjunni í Reykjavík. Anna Ólf jörð og böm. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför SIGRfe)AR HELGADÓTTUR, frá Urðarteigi. — Þökkum einnig öllum, sem hjúkruðu henni, hjálpuðu og glöddu í veikindum hennar. Böm, tengdabörn, barnaböm. Hugheilar þakkír færum við öllum þeim, er auðsýndu vin- áttu og samúð við andlát og jarðarför GUÐMUNDAR JÓNSSONAR OTTESEN bónda’ >að’ Míðfólli !• Þ.inpvallasveit. -nrjú : ■■'■TNVi . Bjfrnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.