Morgunblaðið - 16.02.1956, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.02.1956, Blaðsíða 6
6 MORGVTSBLAÐIÐ Fimmtudagur 16. febr. 1956 Kulturhistorisk Leksikon Til sölu I. hæð 108 ferm., 4 herb.. eldhr.s og bað. — Sér inngangur og sér miðstöð og kjallaraibúð 85 ferm., 3 herb., eldhús og bað. Sér inngangur og sér miðstöð. — Eignarlóð. — Bílskúrsréttindi. — Verður selt samtímis. Uppl. gefur undirritaður Þorvaldur Þórarinsson, lögfræðingur Sími 6345 FOR NORDISK MIDDELALDER, 1—10 Kulturhistorisk Leksikon verður í 10 bindum o% nær yfir 8 alda menningarsögu Norðurlanda eða frá Víkingatímanum í byrjun 8. aldar til Siðbótarinnar á 16. öld. Knlturhistorisk Leksikon er samið af 150 norrænum fræðimönnum! f því verða 5000 greinar á donsku, norsku og sænsku, raðað eftir stafrófsröð. Kulturhistorisk Leksikon er gefið út með styrk frá Norðurlöndunum fimm. Ritstjóri af ís- lands hálfu er prófessor Magnús Már Lárusson. VerzKu narhúsnæði Fyrsta bindi þessa mikla ritverks mun koma út í næsta mánuði og síðan nýtt bindi með 10 mánaða millibili. í gamla miðbænum er til sölu verzlun með litlum vöru birgðum. Langur leigusamningur um húsnæðið, sem er í góðu standi. Þeir sem hafa áhuga sendi afgreiðslu blaðsins nöfn sín merkt: ,,Búð —585“. ÍE»eir sem gerast áskrifendur að Kulturhistorisk Leksikon innan 10 daga, gefst kostur á að fá verkið með sérstökum vildarkjörum eða fyrsta bindi á kr. 90.00 ób. og kr. 130.00 innb. með skinn á kjöl og horn. Áætlað útsöluverð fyrsta bindis er kr. 135.00 ób. og kr. 170.00 ib. Hér fyrir neðan fylgir áskriftarform, sem má útfylla og senda til BÓKAVERZLUNAR ÍSA- FOLDAR, Austurstræti 8, Reykjavík, innan 10 daga. Ég undirrit........óska eftir að gerast áskrifandi og Kulturhistorisk Leksikon for Nordisk Middelalder 1-10 og skuldbind mig til að greiða hvert bindi um leið og það kemur út. Áskrift er bindandi fyrir allt verkið, 10 bindi. Ný sending mjög fjölbreytt úrval. Stærðir frá 8—24 V2 Heimili í bandi Bókin óskast Ný sending Enskar dragth' Bókaverzlun Isafoldar AUSTURSTRÆTI 8 — SÍMI 4527. m. a. frúar-stærðir — mikið úrval MARKAÐURIMN Hurðanafnspjöld Bréfalokur SkiHagerSin. Skólavörðustig 8. Hafnarstræti 5. I B IJ Ð I R í f|ölbýlishúsi fil sö9u Ibúðir í fjölbýlishúsi, sem er í byggingu í Laugar Hagkvæmir skilmálar neshverfi eru til sölu Upplýsingar í síma 7287 næstu daga og kvöld 2ja hæða steinhús til sölu. — Sanngjarnt verð og greiðsluskilmálar. Nánari upplýsingar veitir Valgarður Kristjánsson, lögfr, Sími 398 TEKKNESKA ferða-ritvélin hefii dár as'i11’ og sjálfvirka setningu á spássíu. 44 lvklar. Er jafn lcrk og vanrleg skrifstofu- ritvél, en vegur aðeins 6 kg. Einka-umh ’A: LARS TRAOIÍ4C CGÍ.ÍJAP.Y Klapparstíg 20. — Sími 737 :. GÆÐIN / stærstu DÚSIRNAR ** LÆGSW r VERBfti Útsala BOKABUD KRON Bankastræti 2. Sími 5325 LOFTÞETTAR DOSIR. SEM MJÖG 4V-J. -W i. •* JTiJ * -w- auðvelt er að opíia. r Umbó&nVeán. - KP.ISTjAN ó. SKAGFJÖRD h/f REYKjAVK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.