Morgunblaðið - 16.02.1956, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 16.02.1956, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 18. febr. 1956 Franjlialdsscgan 20 líún leit á hann spvrjandi: .Hvað er að?“ „Dorrie, þú hefur alveg á réttu uð standa. Hvers vegna ættum úð eigirleaa að biða til klukkan "jcgur? Við skulum bara fara böngað ;;trax“. ,.Og gifta okkur núna?“ , Já, þagsr þú ert búin að raða •liður, hafa fataskipti og alit það. Nú ferðu beint upp á stúdenta- garðinn og gerir það, sem gera barf. Hvað segirðu við því?“ „Ó, já, já .... Ég vildi helzt nf cillu leggja af stað núna undir uins_“. „Ég hringi svo til þín eftir ;tutta stund og segi þér ákveðið, hvgnær ég kem og sæki þig“. „Já, já“. Hún ty-llti sér á tær ■)g kyssti hann á kinnina, hrifin ■>g hamingjusöm. „Ég elska þig ;vo óumræðilega heitt“, hvíslaði hún. Hann brosti kampakátur. Hún hraðaði sér af stað, en ieit /ið og við um öxl og sendi hon- um hrífsndi bros. Hann hafði uldrei séð hana flýta sér svo mik- ð áður. Ilarn stóð um stund og hoi’fði ú eftir henni. Svo sneri hann sér úð aftur og horíði á útvarps- itöngina, sern stóð uppi á þaki Blúe Kivers borgarskzifstofu- byggingarinnar — hæðstu bvgg- ngu borgarianar — fjcrtán hæð- r vfir harðrir steinheiiur gang- úéttarinnar. II. kal'li. Hann gekk inn í tónlistarskól- ; inn, þar sem símkiefanum hafði verið komið fyrir, neðan við oogadregnu tröppurnar. Hann ioað um símanúmer þeirrar deild- ur borgai-skrifstofunnar, þar sem giftingarnar fóru fram: „Halló. Vildið þér gera svo vel og segja nér, hvenær skrifstofan er opin dag?“ „Til klukkan tól'f og svo frá •itt til hálfsex, eftir hádegið". „Hún er þá sem sé lokuð á u'mamtm milli tólf og eitt?“ „Já“. . „Þökk fyrir“. Hann lagði sím- 'ó'.ið frá sér, lék aftur pening Jetta niður um rifuna og hringdi •: númer stúdentagarðsins. Þegar honum var gefið samband við herbergi Dorothy, var ekki svar- uð. Hann lagði símtólið niður tftur og furðaði sig á því, hvað gæti hafa tafið harza. Eftir því að dæma hversu hratt hún gekk, þegar hún lagði af stað, hefði hnn átt að vera komin upp á -itúdentagarðinn fyiir góðri stundu. Hann haíði ekki fleiri smá- peninga í vasanum og gekk því út, yfir háskólagarðinn og inn i iitia veiti/zgastcfu. þar sem hann fékk skipt einum doliara í smá- mint. Síðan settist hann niður og •inblíndi frekjulega á stúiku, .sem var að nota símann, þegar hann bar þar að. Eftir nokkra stund hafði hún þó iokið s mtalinu og hann flýtti sér inn í klefann, sem allur ang- aði af ilmvatni stúlkunnar, og lokaði á eftir sér. í þetta skipti svaraði Dorothy sjálf: „Halló“. „Hvar hefurðu veríð svona iengi? Ég hringdi rétt áðan og þá varstu ekki komin heim“ „Ég skrapp inn i búð á ’eið- ínni og keypti mér hanzka“. — ítöddin vrr titrandi af óþreyju og tilhlökkun. „Jæja, hlustaðu nú á mig. — Klukkan er núna tuttugu og 5 mínútur gengin í ellefu. Get uóu verið tilbúi^,J{íMl»kan tólf?“ ** „Ja, ég v-'it ekki alveg . . . ._ jjg á íáháf T*Sað....“ „En klukkan fimmtán minútur yíir tólf?“ „Já, já“. „Heyrðu, þú ætlar líklega ekki að tilkynna, að þú verðir að heiman um helgina?“ „Jú. Það má ég til með að gera. Þú þekkir reglurnar". „Ef þú tilkynnir það, þá verð- urðu líka að skrifa, hvert þú hafir í hyggju að íara, er ekki svo?“ „Jú“. ,.Og hvert segistu þá ætla að fara?“ „Ég skrifa bara: New Washing- ton House. Ef garðprófasturinn I fer að spyi'ja mig nánar, þá út- skýri ég þetta allt fyrir honum“. i „Hevrðu, þú skalt heldur til- kynna þetta seinna z dag. Við komum hvozt sem er aftur hing- að. Vegna zbúðarvagnsins. Það er hans vegna, sem við komum aftur“. „Eigum við að gera það?“ „Já, þeir sögðu, að ég gæti ekki lagt fram löglega umsókn, fyrr en búið væri að gefa okkur sam- an“. „Nú, jæja, en ef við komum hingað, hvort sem er aftur, þá er ég ekkert að taka zneð mér tösk- una núna“. „Jú, taktu hana með núna. — Jafnskjótt og athöfninni er lokið, förum við til gistihússins og fá- um okkur morgunverð. Það er bara nokkurra húsa lengd á milli þcss og borgarskrifstofunnar“. j „Þá gæti ég alveg eins afhent j fjarvistartilkynninguna núna. — 1 Ég get ekki séð að það geri neina breytingu“. „Heyrðu nú, Dorrie. Ég held að háskólinn sé ekki beinlínis hrifinn af því, að liafa utanbæj- arstúlkur, sem hlaupa allt í einu burtu og gifta sig. Garðprófast- urinn mvndi áreiðanlega tefja fyrir áformi okkar, á einn eða annan hátt. Hann vildi t.d. fá að 1 vita, hvort giftingin færi fram með vitund og samþykki föður þins. Hann myndi með miklum ræðuhöldum reyna að telja þig á að biða, þar til kennslumisserinu lyki. Það er þess vegna, sem garðprófastarnir eru hafðir“. „Gott og vel, þá tilkynni ég það bara seinna“. „Nú þekki ég litlu stúlkuna mína aftur. Ég bíð svo eftir þér utan við stúdentagarðinn, klukk- an fimmtán mínútur yfir tólf. A University Avenue“. „Á University Avenue?“ „Já, þú kemur vænti ég út um hliðardyrnar, eða er það ekki? — þegar þú leggur af stað með ferðatösku í hendinni án þess að hafa lagt fram lögboðna burtfar- artilkynningu. „Það er alveg satt, þetta hafði ég ekki hugsað um. Það er alveg eins og við séum að strjúka sam- an í burtu“. „Alveg eins og í kvikmynd- unum“. i Hún hló hjartanlega: , Klukk- an fimmtán mínútur yfir tólf?“ „Já, þá getum við verið komin á leiðarenda klukkan hálf eitt“. „Vertu sæll, brúðgumi“. | „Sjáumst aftur, brúður“. Hann klæddi sig með stökustu vandvirkni. Hann fór í dökkbláu fötin sín, svarta sokka og skó, hvíta skyrtu og hnýtti á sig ljós- blátt bindi úr þykku, ztölsku silki, með svörtum og silfurlit- um liljum á bláum fletinum. Þegar hann skoðaði svo mynd sína í speglinum, komst hann að raun um það, að þettá fallega bindi myndi vera of áberandi og þess vegna skipti hann um og batt á sig annað perlugz'átt í stað- inn. j Þegar hann skoðaði sig aftur í speglinum, óskaði hann þess, að hann gæti jafn auðveldlega skipt á andliti sínu og öðru, sem hefði. ekki eins sérkennilegan svip. j Hann gerði sér allt í einu grein fyrir því, að stundum gat það beinlínis verið manni til mikilla óþæginda að vera laglegur og glæsilegur í ytra útliti. i Þrjár bergnumdar kóngsdætur * 8 hann öxina yfir hausnum á honum og hótaði að kljúfa hann í herðar niður, ef hann segði sér ekki samstundis hvar kóngs- dæturnar væru niður komnar. | „Þyrmdu lífi mínu, vægðu mér! vægðu mér! þá skal ég segja þér allt,“ hrópaði karlinn í dauðans angist. „Hér er hár hóll rétt íyrir austan bæinn, efst uppi á þeim hóli skaltu stinga ferhyrnda grassnyddu undir henni er stór hella og undir þeirri hellu er djúpur gangur langt niður í jörðina. Þarha verður þú að láta þig síga niður, þá kemur þú í annan heim og þar eru kóngsdæturnar varðveittar hjá hamratröll- unum. En leiðin þangað er löng, niðurgöngin eru dimm og : þau liggja í gegnum vatn og hita.“ ! Þegar hermaðurinn hafði fengið að vita þetta og annað, sem hann vildi vita, losaði hann karlinn úr trénu og hann var ekki seinn að kveðja. Þegar höfuðsmaðurinn og flokksforinginn komu heim um kvöldið, urðu þeir steinhissa á því, að hermaðurinn skyldi vera lifandi. Hann sagði þeim frá öllu, sem fyrir hann hafði komið um daginn, frá upphafi til enda. Hann sagði þeim i einnig hvar kóngsdæturnar væru niður komnar og hvernig unnt væri að finna þær. Þá urðu þeir svo himinhfandi, að það var engu líkara en að þeim fyndist að þeir vera búnir að ná þeim til sfn. Þegar þeir voru búnir að borða, tóku þeir með sér körfu og öll þau bönd og reipi, kaðla og snæri, sem þeir gátu snapað saman á heimilinu, og síðan gengu þeir upp á hczlinn allir þrír. Fyrst stungu þeir ferhyrnda . gsas«n77cklu,,upp, eins og karlinn haiði sagt þeim að gera, t undir henni fundu þeir stóra hellu, sem þeir gátu fært úr stað með því að beiía allri sinni orku. Þá kom í ljós op, 1 sem lá niður í jörðina. Aukin þœgindi — Auksn híbýlaprýði fánuwd Iirærivél ---- Henni fylgir- Þeytari, hrærari og hnoðari. Hakkavél, græn- metis- og kornkvörn og plastyfibreiðsla. —y'— KENWOOD hrærivélin er ódýr miðað við afköst .og gæði. Örfáar vélar fyrirliggjandi. — Gjörið svo vel að líta inn. — H E KLA — Austuz'stræti 14 — Sími 1678 Gefið konunni Kenwood-hrærivélin hefur náð mestum vin- sældum hér á landi og er óskadraumur allra húsmæðra. þvottavélar Þessar þvottavélar vöktu mikla og verðskuldaða at- hygli á Heimilistækjasýn- ingunni í Listamannaskál anum. ★ Algerlega sjálfvirkar ★ Engin tannhjól ★ Enginn hávaði ★ Enginn hristingur ★ í verzlun vorri geti I þér séð hvernig vélin vinnur. ... sjón er sögu ríkari. Fjórar mi.smunandi gerftir höfum við uíz fyrirliggj- andi. —— Aðeins nokkrar vélar af hverri ger-5. — Gjörið svo vel og Htið irm —• HEKLA Austurstræti 14 — sími 1687

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.