Morgunblaðið - 06.03.1956, Side 3
«« t s -« i i
I»riðjudagur 6. marg 195£
------------------Á----------
/
IBIJOIK
Hofum m. a. til sölu:
Timburhús á mjög stórri
eignarlóð í Vesturbænum.
1 húsinu eru tvær 3ja
herb. íbúðir. Bílskúr fylgir
og mjög fallegur trjágarð
ur. —
4ra herb. hæS við Brávalla-
götu.
2ja herb., rúmgóð kjallara-
íbúð við Sörlaskjól. Laus
til ibúðar nú þegar.
2ja herb. íbúð í risi, í timb-
urhúsi við Miðstræti. Sér
hitalögn.
4ra lierb. íbúð, tilbúin und-
ir tréverk, við Kleppsveg.
Ha;ð og ris, alls 8 herb. íbúð
við Barmahlíð.
Einbýlishús með stórum bíl-
skúr, við Hjallaveg.
5 herb. neðri hæð við Flóka
götu. Sérinngangur.
4ra herb. hæð við Óðinsgötu.
Sja herb. rúmgóð kjallara-
íbúð í ágætu ásigkomulagi,
við Karfavog.
3ja herb. hæð ásamt einu
herbergi í risi, við Löngu-
hlíð.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓIVSSONAR
Austurstr. 9. Sími 4400.
íbúð og verzlun
í sama húsi til sölu, í litlu
steinhúsi í Skerjafirði. Ibúð-
in er tvö herbergi, eldhús og
baðherbergi, en verzlunin er
nýlenduvöruverzlun, búðar-
pláss með góðum vörugeymsl
um. Uppl. gefur:
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstr. 9. Sími 4400.
íbúftir A hiis
Hef til sölu meðal anns:
3ja berbergja góða kjallara-
íbúð við Víðimel. Laus í
haust.
3ja herbergja íbúð á Sel-
tjarnarnesi. Laus e. t. v.
strax.
2ja herbergja íbúð á Selja
vegi. Möguleikar til stækk
unar. —
Hef kaupendur að öllum
stærðum íbúða.
Sveinn H. Valdimarsson, hdl.
Kárastíg 9A.
Sími 2460. Kl. 6—8.
Garðvrkiumenn
THE H0VARD
R0TAVAT0R
Rotary Hoes Ltd. eru braut-
ryðjendur í framleiðslu og
endurbótum á garðtæturum
í heiminum. Forðist eftirlík
ingar. Getum útvegað garð-
tætara fyrir vorið, ef samið
er strax. Fjórar stærðir.
Heildverzlunin
HEKLA h.f.
Hverfisgötu 103.
Sími 1275.
MORGVÍSBLAÐIÐ
TIL SÖLL
2ja herb. kjallaraíbúð, til'bú-
in undir tréverk og máln-
ingu við Hagamel.
2ja herb. risíbúð í Vestur-
bænum. Útborgun kr. 100
þús.
2ja herb. risíbúð við Hof-
teig. Útborgun kr. 100 þús.
2ja lierb. kjallaraíbúð við
Sörlaskjól. Útborgun kr.
100 þús.
3ja herb. fyrsta hæð við
Snorrabraut.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Langholtsveg. Sérinngang
ur. Sérhiti. Útborgun kr.
100 þús.
4ra herb. ný íbúðarhæð með
sérinngangi og sérhita, við
Laugarásveg. Útborgun
strax kr. 150 þús. k
4ra til 5 herb. hæðir í Hlíð-
unum.
Nýtt smátbúðarhús, hæð Og
geymsluris, 80 ferm.
Aðalfasteignasalan
Aðalstræti 8.
Símar 82722, 1043 og 80950.
Hús og íbúðir
til sölu, allar stærðir, flestar
gerðir. Eignaskipti oft mögu
leg. —
w "”■■’ *
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali. Hafn. 15
Símar 5415 og 5414. heima.
TIL SÖLL
2ja herb. kjallaraíbúð i Hlíð
unum. Sérinngangur.
Gunnlaugur Þórðarson, hdl.
Aðalstr. 9. Sími 6410.
Viðtalstími kl. 10—12.
riL SÖLIJ
3ja herbergja risíbúð í
Skerjafirði.
Gunnlaugur Þórðarson, hdl.
Aðalstr. 9. .Sími 6410.
Viðtalstími kl. 10—12.
10—12 tonna >
bátur til sölu
með 32 ha. Skandia-vél.
Gunnlaugur Þórðarson, hdl.
Aðalstr. 9. Sími 6410.
Viðtalstími kl. 10—12.
VEITUM AÐSTOÐ
á vegum, flytjum farartæki
og þungavörur. Bónum bif-
reiðir. Opið allan sólarhring
inn. —
Vaka
Þverholti 15. Sími 81850.
Ný sending af
kjólaefnum
Vesturgötu 2.
ibúðir til sölu
5 og 6 herb. íbúðarliæðir.
Ný 4ra herb. íbúðarhæð,
með sér inngangi og sér
hita. Útborgun kr. 200
þús. —
Hæð og rishæð, alls 5 herb.
íbúð með bílskúrsréttind-
um, á hitaveitusvæði. Út-
borgun kr. 180 þús.
4ra herb. íbúðarhæð 112
ferm. með sér hitaveitu,
við Brávallagötu.
4ra herb. portbyggð rishæð,
106 ferm., með sér inn-
gangi og sér hita.
4ra herb. hæð, 115 ferm.,
með sér hita, í Vogahverfi.
4ra herb. rishæð í Hlíðar-
hverfi.
3ja herb. íbúðarhæð, 95
ferm. ásamt 1 herb. í ris-
hæð.
3ja herb. íbúðarhæð við
Blómvallagötu. — Laus
strax.
Rúmgóð 1. hæð i nýlegu
steinhúsi, 3 stofur, eldhús
og bað, með sér inngangi
og sér hita.
Hæð við Laugaveg, 3 herb.
og 2 eldhús, ásamt hálfri
eignarlóð.
Tvær 3ja herb. ibúðarhæðir
í steinhúsi á Seltjamar-
nesi, rétt við bæjarmörk-
in. Útborgun í hvorri íbúð
rúmlega 100 þús.
Rúmgóð 3ja herb. kjallara-
íbúð með sér inngangi við
Flókagötu.
Rúmgóð kjallaraíbúð, 3
herb., eldhús og bað með
sér inngangi, í Hlíðar-
hverfi.
Fokheld hæð, 130 ferm.
með bílskúrsréttindum.
Hæð í smíðum, 4 herb., eld-
hús og bað og sér þvotta-
hús. Selst tilbúin undir
tréverk og málningu.
Fokheldur kjallari, getur orð
ið snotur 2ja herb. íbúð.
Útborgun kr. 40—50 þús.
2ja herb. íbúðir á hitaveitu
svæði.
Lítið einbýlishús ásamt 1600
ferm. eignarlóð, við Selás.
Laust strax. Útborgun
kr. 55 þús.
Höfum einnig fleiri lítil hús
á hitaveitusvæði, í útjaðri
bæjarins og fyrir utan
•bæinn.
Ivja fasteignasalan
Bankastr. 7. — Sími 1518
og kl. 7.30—8,30 e.h. 81546.
Sparið tímann
Notíð símann
Sendum heim:
Nýlenduvörur
kjöt, brauð og kökur.
VERZLUNIN STRAUMNES
Nesvegi 33. — Sími 82832
Hjálpið blindum
Kaupið burstavörur, gólf
klúta og körfur í
Blindraiðn
Ingólfsstræti 16.
Munið ódýra
Skófatnaðinn
Skóútsalan
Framnesvegi 2.
Gúmmísiígvél
baraa- og unglinga. Gúmmí
skór með hvítum botnum.
Skóverzlunin
Framnesvegi 2.
riL SÖLIJ
2ja herb. íbúðir við Sörla-
skjól, Miðstræti, Grundar
stíg, Bragagötu, Blöndu-
hlíð, Sogaveg, Leifsgötu,
í Kópavogi og víðar.
3ja herb. íbúðir við Snorra
braut, Barmahlíð, Lauga-
veg, Bragagötu, Suður-
landsbraut, Lönguhlíð, —
Skaptahlíð, Eskihlíð, —
Lindargötu, Skipasund, —
Skeggjagötu, Óðinsgötu,
Baldursgötu, Grettisgötu,
Njálsgötu, Holtsgötu og
víðar. —
4ra herb. íbúðir við Holts-
götu, Barmahlíð, Blöndu-
hlíð, Laugarásveg, Lang-
holtsveg, Skipasund, Ferju
vog, Lindargötu, Sogaveg,
Reykjavíkurveg, Hörpu-
götu, Öldugötu, Njörva-
sund, Óðinsgötu, í Kópa-
vogi og víðar.
5 herb. íbúðir og liús við
Barmahlíð, Sogaveg, í
Smáíbúðarhverfi, við Hað
arstíg, Laugaveg, óðinsg.
og víðar.
Hálf hús, hæðir og ris í Hlíð
unum, Teigunum, Voga-
hverfi og í Kleppsholti.
Einbýlisliús í Smáíbúðar-
hverfinu í Kópavogi og á
hitaveitusvæðinu.
Einar Sigurðsson
lögfræðiskrifstofa — fast-
eignasala, Ingólfsstræti 4.
Sími 2332. —
Poplin-blússur
í mörgum litum og hvítar
blússur með blúndum, ný-
komið. —
Olympia
Laugavegi 26.
ÍIL SÖLL
Margar stærðir íbúða, í
flestum bæjarhlutum. Hag-
kvæmir skilmálar.
Einar Ásmundsson, lirl.
Hafnarstr. 5. Sími 5407.
Uppl. 10—12 f.h.
KEFLAVÍK
Höfum til sölu hús og ibúð-
ir af mörgum gerðum víða
um Suðurnes.
2 herb. á góðum stað í Kefla
vík, til leigu.
Eignasalan
iSímar 566 og 49.
Einbýlishús
óskast til kaups, helzt í Vest
urbænum. Sé laust til íbúð-
ar í júní eða júlí. Tilb., er
greini herb. fjölda, sendist
afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m., —
merkt: „Vesturbær — 830“.
Til sölu Pfaff
Saumavél
stigin í I. flokks ástandi. Til
sýnis og sölu að Langholts-
vegi 139.
Ódýrar
HERRASKYRTUR,
Edwin Árnason
Lindarg. 25. Sími 3743.
Ég hef til sölu
6 herb. íbúð með bílskúr við
Hringbraut.
Einbýlishús við Grettisgötu,
í skiptum fyrir 3ja herb.
íbúð.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Túngötu.
2ja herb. íbúð við Miðbæinn.
3ja herb. íbúð við Grettisg.
3ja herb. íbúðarhæð við
íHoltsgötu.
Hektara eignarlands með hús
um við Selás.
5 herb. íbúðarhæð við Sörla-
skjól.
íbúðarhæð, 3 stofur Og 2 eld
hús við Laugaveg.
2ja herb. íbúðir við Leifsg.
4ra herb. íbúðarhús í smíð-
um, við Skólabraut.
Fokhelt 9 herb. íbúðarhús
við Sigluvog.
Einbýlishús við Bergstaða-
stræti.
3ja herb. rishæð í Hlíðunum
5 herb. hæð í Hlíðunum.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Flókagötu, mjög rúmgóð
og vönduð íbúð.
Einbýlishús í Kópavogi og
við Langholtsveg.
Laxveiðijörðina Hurðarbak í
Kjós með búpeningi og bú-
vélum, fæst í skiptum fyr-
ir hús eða íbúð í Bvík.
Verzlunarhús í Höfnum með
vörubirgðum.
3ja herb. íbúð við Brávalla
götu.—
Svo hef ég margt fl. til sölu,
sem hér verður ekki talið
upp. Eg geri lögfræðisamn-
ingana haldgóðu og hagræði
framtölum til skattstofunn-
ar.. —
Pétur Jakobsson
löggiltur fs^steignasali
Kárastíg 12. Sími 4492.
Viðtalstími frá 1—4 og 6—7.
Síðar ekki. —
KEFLAVÍK
Gammosíubuxur (jersey),—
skriðbuxur, undirbuxur á
2ja—10 ára, margir litir.
Sólborg. — Sími 131,
ÍBIJÐ
2—3 henb. og eldhús óskast
nú þegar eða 14. marz. —
Heimilisfólkið þrír fullorðn-
• ir. Fyrirframgreiðsla. Tilb.
merkt: „Hitaveita — 831“,
sendist Mbl. fyrir 10. marz.
Stúlka óskast
Stúlka óskast í sveit frá 1.
maí. Má hafa með sér barn.
Uppl. á Miklubraut 72 (kjall
ara), eftir kl. 8, næstu
kvöld.