Morgunblaðið - 06.03.1956, Page 7

Morgunblaðið - 06.03.1956, Page 7
Þriðjudagur 6-jnaiz 1956 M ORGUNBLAÐIÐ 7 SHELL MEÐ Q00 KRAFTMESTA BEPVZÍN, SEM VÖL ER Á 1954 — 6. marx — 1956 Tvö ár eru liðin síðan SHELL með LC.A. kom lyrst á markaðinn hér á landi. Reynsla sú, sem fengist hefur á þessum tveim árum hefur fyllilega staðfest yfirhurði þess og ótví- rætt leitt í Ijós, að íslenzkir bifreiðaeigendur hafa kunnað vel að meta kosti þess umfram annað benzín. Tveggja ára reynsla bifreiðaeigenda staðfestir yfirburði SHELL með I.C.A. Skaðlegar kolefnisáfellingar safnast innan á strokklokið. Að baki þessum mikhi vinsældúm eru vísindalegar tilraunir bvggðar á einföídum og auð- skýrðum staðreyndum. Á myndinni til vinsíri hefui- kolefnis- útfellingum verið safnað í skál og hún hituð npp í sama hitastig og fyrir kem- ur í brunaholi hreyfilsins í bifreið yðar. Við það m.vndast glóð í útfeiling- iinum. í brunaholinu veldur glóðin því, að það kviknar í eldsneytishleðsiunni, áður en bulian er komin í rétta stöðu til þess að taka við afslaginu. Tii vinstri sjási kolefnisútfeliingar úr hreyfli, er notað héfur Shell-benzín með I.C-A.. Enda þótt skálm sé hituð, myndast engin glóð. Útfellingarnar hafa verið gerðar óskaðlegár. Shell með I.C.A. hefur því komið að gagni. Engin „glóðarkveikja", betri og fullkonmari brun eldsneytislns og eng- in skaðleg áhrif í hreyflinum. /. C. A. er viðurkennt af bifreiðaframleibendum I. C. A. Ínniheldur Tri-kresylfosfat I. C. A. er aðeins í SHELL benzíni Ekkert skarnmhlaup i kertum. LC.A. hefk breytt efnasamsetning-u útfellinganna. Straumurinn fer því nétta leið milli k'veikiodda kertauna og öfl- ugur neisti mvndast, er kveiktir í eldsneytis- hleðstunni á réttum tima. I kertunum valda útfellingarnar eiimig vand- kvæðum. Þær leiða rai'magn og orsaka þannig skamnihlaup i þeim, er heíir i för með sér ójafn- an gang og sóun á eldsntíyti „Glóðarkveikja'* og' skammhlaup í hertum era veigamestu orsakir afltaps og slænu'ar orku- nýtni. Myndin t.il hægri sýmr hvernig v&ndkv-æði þessi korna i ljós, er gangur hreyfilstns hefir veríð hljóðritaðyr. (Sjá. strokka nr 5 og 6 á 5. iwynd.)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.