Morgunblaðið - 06.03.1956, Page 8

Morgunblaðið - 06.03.1956, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 6. marz 1956 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjéri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjamason frá Vigur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Ámi Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlanda. í lausasölu 1 króna eintakið. Kvenfélagið ,Hringurinn' efnir til happdrættis til ágóða fyrir barnaspítalann Bölhyggjan afsönnuð UM ÞESSAR mundir efnir Kven-' fyrst. Þetta hlýtur auðvitað að félagið „Hringurinn til glæsi- vera hverri íslenzkri konu áhuga í legs happdrættis. Vinningar eru mál, og ef allar konur landsins fjórir: Mercedes Benz (220) bif- leggjast á eitt er ekki að efa, að reið, þvottavél, flugferð til Ham- innan skamms mun Barnaspítal- borgar og rafmagns-steikarofn. inn tilbúinn að taka á móti litlum Er ekki að efa, að marga mun sjúkum börnum, sem spítalavist- . . fýsa að freista þess að vinna ein- ar þarfnast. Er þess skemmst , afna 01 ar’ svo som rurn’ s®n6- 1 urfatnað læknmgatæki alls kon AKVÖR&UN Eisenhowers for- seta um að verða í kjöri við komandi forsetakosningar í Bandaríkjunum hefur vakið ánægju jafnt í heimalandi hans sem og í öörum vestrænum lönd- um. Það mun sannast sagna að fáir forsetar Bandaríkjanna hafi get- ið sér svo almennar vinsældir í heimalandi sínu, sem Eisenhower. Munu samherjar og andstæðing- ar á stjórnmálasviðinu jafnt við- urkenna það, að persónulegar vin sældir forsetans séu feiki miklar. Meginorsök þessara vin- sælda er að undir stjórnarfor- ustu Eisenhowers hefur efna- hags- og atvinnulíf Bandaríkj- en einræðisstefna sósialismans hefur valdið því að hinn rúss er lokið hefir verið ákveðið, að ný barnadeild verði stofnuð á efstu næð Landsspítalans og verður það húsnæði væntanlega rýmt í haust, eða þegar byggingu hj ukiUHcu ívvennaSKolans er lok- ið og hjúkrunárnemarnir, sem hingað til hafa þarna búið, geta flutt í nýja skólann. Það, sem því nú vakir fyrir Kvenfélaginu „Hringnum" er, að safna fé í því augnamiði, að gefa allan útbúnað til hinnar nýju skyldi að hann lifir á 20. öld inni. i Auslurríki hvem þessara ágætu vinninga, en að minnast, að það var fyrir for- j styrkja gott málefni um leið. I göngu kvenfélaga landsins, að Eins og flestum er kunnugt, Landsspítalinn í ReyKjavík var neski einstaklingur hefur ekki hefir Kvenfélagið „Hringurlnn“ reistur. fengið að njóta þess sem unnið ötullega að mannúðar- ogj Nú þegar er byrjað á líknarmálum hér í bæ um 52 ára viðbyggingu við Lansspítalann, skeið. Mesta hugðarmál „Hrings- og er ætlunin, að hinn nýi Barna ins“ er það, að hér verði komið spítali verði þar til húsa. Hefir upp Barnaspítala, og vinna „Hringurinn“ lagt fram ærið fé, Hringskonur af samhug og ósér- er safnast hefur í Barnaspítala- AUSTURRÍSKA stjórnin hefur aLhinn nú opinberlega óskað eftir al- þjóðlegri aðstoð vegna hins mikla fjölda flóttafólks frá Austur Evrópu, sem leitar þar hælis. Meðan rússneska hernámsliðið var í Austurríki bar ekki svo mjög á þessum flótta. af því að rússneska hernámssvæðið mynd- aði þröskuld í veg fyrir það. Enda spítali geti tekið til starfa sem þar til byggingu Barnaspítalans uu andi óhripar: anna blómgazt meir en nokkru er vissa fyrir því að rússnesku Herskáir unglingar. [ yrði kveðið niður. Til fróðleiks FARÞEGI í strætisvagni“ hell- skal ég drepa á helztu atriðin úr ir úr skálum reiði sinnar sköpunar- og ævisögu þessa orðs. sinni áður. Framleiðsla þjóðar . hernámsyfirvöldin handtóku yfir nokkra unglinga, og reiði innar hefur aldrei verið meiri, fjölda flóttafólks, eftir að það hans er vissulega réttlát: lífskjörin aldrei jafnari og betri, og atvinna er hvarvetna nægileg. Undir forustu Eisenhowers hefur verið gefið glæsilegt for- dæmi um, hvernig lýðræðis- þjóðfélag getur unnið öllum þegnum sínum til framfara og faxsældar. En meginefnið í stjórnarstefnunni hefur verið að ríkisvaldið skuli styðja og stuðla að farsælu efnahags- kerfi, án þess þó að þrælka og þjaka einstaklinginn. Ekki er langt um liðið síðan stjómmálaflokkur sá, sem Eisen- lyawer fylgir, hafði á stefnu sinni einangrun Bandaríkjanna frá öðr um þjóðum. í tveimur heims- styrjöldum, sem út brutust í Evrópu vildu sterk öfl í Banda- ríkjunum viðhalda algeru hlut- leysi og aískiptaleysi. Ef sú stefna hefði orðið ráðandi eink- um í hinni síðari heimsstyrjöld, má vera að málin hefðu þróazt öðru vísi en raun varð á. Núver- andi forseti Bandaríkjanna átti einmitt þá heilladrjúgan þátt í samstarfi allra vestrænna lýð- ræðisþjóða, sem miðaði að því að leggja að velli hernaðarógn nazismans. Síðan Eisenhower komst til hinnar æðstu valdastöðu hefur Stefna stjórnar hans enn sýnt, að hann leggur hrna ríkustu áherzlu á áframhaldandi samstarf allra lýðræðisþjóðanna. Enn stafar frelsi og lýðræði hætta frá aust- rænni öfga- og einræðisstefnu. Sú hætta var sérstaklega nálæg meðan Norðurálfa lá í rústum og vestrænu þjóðirnar höfðu af- vopnazt. Þessi sama hætta er enn yfirvofandi, þótt hún taki nokkr- um hamskiptum. En ef dregið hefur nokkuð úr hanni, þá er það ekki sízt vegna þess að lýðræðis- þjóðirnar hafa kunnað að mæta henni sameinaðar. Efnahagskesfi Bandaríkj- anna er nú öflugra en nokkru súini áðtir. Sú staðreynd hefur sanna, keaningar bölhyggju manna cm hrun friálsra efna- hagskeifa eru falskenningar. Er t. tí. athygílsvert «ð íbuga það, hve hinar sósíalísku viilu kenningar hífa váldið hinnl rússnesku þ.ióð stóríelldu bölL Þær hafa orsakað þar í ára- tugi hxna versfu harðstjóm. Bandaríkjamenn hai’a Mns * vegar haft- forustuna í raun- ’ hæfu. or tæknileguur framför- ’ úm. Siðan hs fa Sovét-Russa? - - hon'ió’ á fíítir og apa? eftir t hina vestiænu tæknliueim- V. ingu. i þer rri utnleiðingu vest- rænna.r taekni liggja framfarir Sovétríkjanna. Sííkar fram- farir Ixafa orðið um allan hcirn, — Frændur okkar, Danir, Norð- menn og Svíar, hafa kennt okk- var komið inn í Austurríki og „Dag nokkurn í sl. viku var ur þetta orð (Danir þó öðrum sendu það gagngert aftur austur stór hópur gagnfræðaskólanema fremur). Fröken lifir góðu lífi í fyrir járntjaldið á leið til Þjóðminjasafns ríkisins | þjóðtungum þeirra og lifði allt að því kóngalífi í sænsku fyrr á öldum. Það orð var sem sé nær eingöngu notað um ógiftar prinsessur í Svíþjóð á 16. öld. Síðan hefir gengi þess farið jafnt minnkandi niður eftir mannvirð- ingastiganum með viðkomu hjá dætrum aðalsmanna og embættis manna. — En fröken á sér miklu lengri sögu. í Norðurlandamálum er fröken tökuorð úr miðlág- þýzku vrouken (eða vröuken). Eins og kunnugt er, lýsti Aust- við Hringbraut. Hafði þeim ber- urríki yfir ævarandi hlutleysi sýnilega verið gefið frí frá tíma- þegar friðarsamningarnir voru sókn til þess að skoða málverka- undirritaðir í fyrra. Þetta ákvæði sýningu þá, sem um þessar mund- um hlutleysi hafa Rússar viljað ir er haldin þar til heiðurs Ás- túlka svo, að Austurríki mætti grími Jónssyni, listmálara. Var ekki veita viðtöku pólitískum hópurinn staddur á hílastæðinu flóttamönnum. Ef fólk það sem sunnan Hringbrautar, rétt fram- flýr ógnarstjórn kommúnista í an við aðalinpgang Þjóðminja- Tékkóslóvakíu eða Ungverjalandi safnsins. í þessum svifum ber þar fengi hæli, hafa Rússar kallað að strætisvagn — Hraðferð Aust- það brot á hlutleysi Austurríkis. urbær—Vesturbær — og nemur En fyrir nokkru sat innanríkis- hann staðar á stöðinni fast við Fyrri hluti orðsins, vrou(we) ráðherra Austurríkis, dr. Kurt bílastæðið. Bregða þá 10—20 j „frú“, er að uppruna sama og ís- Seidler fund flóttamannanefndar piltar úr hópnum við og hefja j íenzka orðið frú, sem er gamalt Evrópu í Genf. Þar skýrði hann mikla snjókúluárás á vagninn. j tökuorð. En endingin -ken var frá því að flóttamannastraumur- Buldu snjókúlurnar á vagninum inn frá Ungverjalandi hefði auk- og fólkinu, sem sté upp í vagn- izt svo stórkostlega hina síðustu inn eða af honum, svo og þeim, mánuði, að austurríska stjórnin sem staddir voru í vagninum hefði nú ekki lengur fjárhags- ( r.æst útgöngudyrunum. legt bolmagn til að taka á móti I Nokkur töf varð af þessum þeim. | slcrílslátum unglinganna. En er Mikið hefur verið rabbað um ! vagninn rann aftur af stað, mátti það fram og aftur að undan-1 sjá þessa sömu unglinga geysast förnu, að stefnubreyting væri inn um aðalinngang Þjóðminja- orðin meðal valdhafa í ríkjum! safnsins — vafalaust hafa þeir smækkunarending og samsvarar nákvæmlega endingunni -chen í nútíma-þýzku, sbr. Mádchen „stúlka“. Miðlág-þýzka orðið vrouken merkir því nákvæmlega „lítil frú“, þ.e.a.s. „ungfrú". Þá komum við að orðinu ung- frú. Því miður veit ég ekki, hve- nær það kemur fyrst fyrir í ís- lenzku máli, en gizka á, að það muni ekki vera mjög gamalt, lík- verið hæstánægðir yfír unnum iegast þúið til á síðustu öld í stað orðsins jungfrú, sem er tökuorð úr miðlágþýzku eins og fröken upprunalega. Orðið jungfrú gerir þegar vart við sig hér á 14. öld Unglingar, er hafa í frammi slíka og varg furðu lífseigt (sbr. þ. afre’ am. Er; mér er spurn: Til hvers er vWið að hleypa slíkum skríl inn á virðulega málverkasýningu? kommúnista, þannig að nú ætl- uðu þeir að sýna meiri mildi en áður og gera tilraunir til að bæta lífskjör fólksirs. Því miður bsnd ir hinn stöðugi flóttamanna- straumur frá Austur Evrópu ekki til að mikil stefnubreyting hafi { skrílslæti, eru ekki aðeins illa jungfrau). Ég kann vel við orðið orðið í raun. {uppaldir, helcur ber hegðun: ung-frú. Það hefir íslenzkt yfir- Það er vitað, ?.ð lögreglu- þeirra vott um andlega fátækt, : bragð, enda þótt frú sé gamalt stjóm Austur Evrópuríkjanna | sem kemur svo skýrt fram í vali! tökuorð, eins og áður var minnzt • hefur upp á síðkastið hcrí þeirra ;• dcsgrastyttingu. Úr því ú -pn engum dettur í hug að am- mjcg á allri landamæragæzlu I að svona er komið fyrir þessum i ast við orðinu frú, enda er það og vörzlu við járntjaitíið. ein-! unglingum er þá nckkur von til notað mitt tii að hic'lia flóífcamaiina þess, að þeir beri skyn á fagrar sírauminn. Er jafnvel Jietta | Hstir, svo að ekki sé minnzt á, að het’ur ekki komio aí fullu jþeir kunna ekki þá umgengnis- gagni, vegna þess að kógunin j háttu, sem ’xreijast verður af innn.nlands heíur verið sízt þe'm, sem t -kja mólverkasýn- minni. Einnig ber nú meira á | ingar? Ekká er mcr kunnugt um, hvort því en nokkrn simi íyrr ?ð l innrUaðir meðlimir l.onunón-! kennaiú var í för með þessum ungiingahóp. En hvort sem svo hefii verið eða ekki, er enginn vafi á því, að slíkir unglingar rýra vtórlega orðst.'r skóla síns meó þvíhku athæfi.“ istaflokka Jtessara landa frvi lai’d. Mun aað stafa af þvi að þei n finnst framtíðm ótrygg, óttast þe?.r að miklar og mann Ekæðrr breinsanir mur i bíða þeivra í himi óvissu framííð.! Meðan málpípur t ommún-1 Ista iim allan beim héldu unpi fölskn hól’ wm Fselnstjóm j’Tp1-- TNi Staljns reyntíu fcin hlís.'aa.-’i j sIm.'í fréttablöð að le?gin s.;ann j hijóaur svo: ýmis rönnnnargögn am aði „Er ekki ré .tar; íim titilirn ungfiú og -ú.hvað fieira. A spurr ing skrifsxofu r.a. u.a íslenzkt mál i hinum beztu íslenzku fornritum. Loks skal ég geta þesr. til gamans, að orðmyndin frú ar o. s. frv., svo að deildin geti tekið til starfa sem fyrst. Mark- mið „Hringsins" er að stuðla að því, að allur aðbúnaður barnanna í hinum nýja spítala megi verða eins og góður og framast verð- ur á kosið. „Litlu hvítu rúmin," sem þegar eru orðin bæjarbúum kunn og kær, munu fyrst um sinn verða 30—40 að tölu, og með sameiginlegu átaKi ætti okk- ur að geta auðnast að tryggja þar litlum sjúkum íslendingum hina beztu aðbúð, sem völ er á. Rúmleysið í sjúkrahúsum bæj- arins hefur löngum verið tilfinn- anlegt. Með því að vinna ötullega að stofnun Barnaspítalans, og með því að safna fé til kaupa á tækjum og húsbúnaði xyrir barna deildina á efstu hæð Landsspít- alans, vill „Hringurinn“ gera sitt til að bæta úr þessum vandræð- um. Hverjum hugsandi landsbúa ætti líka að vera það innilegt áhugamál, að styrkja þetta mál- efni yngstu borgaranna með ráði og dáð. Því að hvað er dýrmæt- ara en það, að vernda heilsu hinnar upprennandi íslenzku kynslóðar, og skapa henni sem bezt skilvrði til þess að njóta góðrar hjúkrunar, er sjúkdóm- ana ber að garði? Reykvíkingar og raunar allir íslendingar eru orðlagðir fyrir örlæti sitt og hjálpfýsi við alla þá, fjær og nær, sem undir hafa orðið í baráttu lífsins. Ekki ber því að efa, að margir munu reiðu búnir að veita þessu mannúðar- máli og naaðsynjamáli barnanna liðsinnii. Við viljum verða sú þjóð, sem bezt býr að börnum sínum, og nú gefst okkur ein- mitt tækifæri til að æggja fram ökkar skerf til að svo megi verða. Góðir íslendingar! Kaupum happdrættismiða „Hringsins“ og stuðlum að stofnun Bamaspítal- ans hið bráðasta! Gefum börnum okkur happdrættismiða „Hrings- ins“ í sumargjöf, og gefum þeim þar með hvorutveggja í senn: tækifæri til að styðja velferðar- mál allra íslenzkra bama og tækifæri til að vinna glæsilegan vinning! Dráttur mun fara fram á sumardaginn fyrsta, Barna- daginn, og verður að sjálfsögðu aðeins dregið úr seldum miðum.. Nú næstu daga mun bæjarbú- um gefast kostur á ið sjá hina stórglsesilegu Mercedes Benz bíf- reið á götunum. Happdrættis- miðar kosta 50 krónur og munu verða seldir í hifreiðinni, svo og lijá Öllum Hringskonum. Aðrir barst til Norðurlanda úr forn- j útsölustaðir verða auglýstir & að segja ung- saxnesku frúa, sem er að uppruna sama orð og íslenzka orðið freyja. Um notkun orðanna frú og nngfrú vildi ég segja þetta. Ógift- ar. fullorðnar konur eru nú nefndar ungfrúr, þó r.ð það sé óreitanlega fremur fáránlegt. Rökréttara værj og smekklegra ao láta aliar .ullorðnar konur — giftar sem ógiftar — bera txtil- inn frú. Fráskildum konum er þ: ð I sjUísvald sett, hvorn titil- inn þ °r taka sér. Yfirleitt halda fráski lar konur frúartitlinum. © C ekki vai al.lt sem skyldi í frú en frökeo’? Eionig þó cð u:n sæliidki Itornmónlsta. Ein! ógifta elcri cn' s i : r-eða? sierkvstp rokin fy.ir þvi var; Hvað u.n frárikildar 1; onur?“ Or ’ ið íröken er alútlend sam- í suða og felltir aVie ehki að ís- •’tkun crðsins tnun !.anga sogu hér é I að er ekki tekið upp f hín li> nuiarasi. straamur fíéits fóll:s vesfcur á bóginn Baw I heltínr enr áftaia og s.ýnir ?.ö {lenzku mál:, I1 ntjög ; varhugat erí «r uÁ | ekki e’g a sor treysta fyrfrheltusn núv''randl 1 ’ einvaidsherra um betrumbót. Blcndalsbók, og væri vel, ef það Tamt er fóisk- um friði að gpilla. öðrum .'tað í blaðinu.. „Hringskonur“ þakka bæjar- búum og öllum góðum íslend- ingum fyriríram fyrir góðar undirtektir Minnumst litlu, sjúku bam- anna, sem leita þurft sem fyrst athvarfs í Barnáspítalanum og „litlu, hvítu rúmunum“! i - Z - 2 HÆSTI vinningur í 9. leikviku getrauna var 488 kr. fyrir kerfis- seðil með 11 rétte í 2 röðum og 10 rétta í 8 rcðum. Næsti var 428 kr. einnig með 2 raðir með 11 réttum. — Vinningar skiptust þann.ig: 1. vinningur: 124 kr. fvrir 11 rétta (9). 2. vinningur: 30 kr. fyrir 19 rétta (74). ,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.