Morgunblaðið - 17.03.1956, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.03.1956, Blaðsíða 3
Laugardagur 17. marz 1956 MORGVNBLAÐIÐ 8 Þorskanet Grásleppunet Bauðmaganet Kolanet Laxanet Silunganet Urriðanet Murtunet Nylon-netagarn Hamp-netagarn Bómullar-netagarn „GEYS8H“ h.f. V eiðarf æradeildin Vesturgötu 1. Vanti yður góðo Kápu, Kjjól eða Dragt þá lítið inn lijá Guðrúnu TIL SÖLIJ 4ra herbergja rishæ'ð í Máva hlíð. — Einhýlisliús við Efstasund. Fokheld 6 herbergja hæð við Granaskjól. Einbýlishús í smíðum í Smá íbúðarhverfi. LítiS timburhús til hrott- flutnings. Yerð kr. 35 þúsund. Höfuni kaupanda að 3ja herbergja íbúð í Hlíðun- um. Útborgun kr. 225 þúsund. Ennfremur kaup anda að 4ra herbergja íbúð með mikilli útborg- un. — Sig. Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl Císli G. ísleifsson, hdl. Austurstr. 14. Sími 82478. Ódýr bflóm Ódýr egg, góður blóma- áhurður. Blómabúðin Laugavegi 63. Poplin-frakkar Gaberdine-frakkar í fjölbreyttu úrvali íbúðir óskast Höfum kaupanda að glæsi- legri 5 herb. íbúðarhæð, með sérinngangi. Mikil úthorgun. Höfum kaupendur að 4ra til 5 herb. fokheldri fyrstu hæð. Staðgreiðsla. Höfum kaupendur að 2ja til 3ja herb. fokheldum íbúð um. Staðgreiðsla Höfum kaupanda að 4ra til 6 herb. einbýlishúsi innan hitaveitusvæðis. Mikil út- borgun. Aðalfasteignasalan Aðalstræti 8. Símar 82722, 1043 og 80950. EINBÝLISHÚS til sölu við Framnesveg, Langholtsveg, Haðarstíg, .Kópavogsbraut og Soga- mýri. — Haraldnr GuSmundaaoa lögg, fasteignasali, Hafft. 1S 541K w 5*414 IBUÐ fokhelda eða lengra komna, 80—110 ferm. vil ég kaupa milliliðalaust. Tilboð, sem greini verð, ásigkomulag og greiðsluskilmála, sendist afgr. Mbl. merkt: „Vor eða haust — 1001“. Vegghifllur Óska eftir að komast í sam hand við verkstæði, sem framleiðir vegghillur. Fleira kæmi til greina. Tilboð send ist Mbl., merkt: „1065“, fyrir 23. þ.m. Stór 3ja herbergja lBÚÐ á hitaveitusvæði til leigu nú þegar. Tilb. merkt: „Fyrir- framgreiðsla — 1067“, send ist blaðinu fyrir þriðjudags kvöld. — 8buð óslcast Reglusöm fjölskylda óskar eftir 2—3ja herbergja íbúð. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist blaðinu merkt: — „Fyrirframgreiðsla — 1066“. — Atvinnurekendur Reglusöm stúlka óskar eftir atvinnu, er vön afgreiðslu- störfum. Uppl. í síma 80505 frá kl. 1—6 e.h. Silver-Cross tvíburafl&erra með skermi til sölu, Karla- götu 6, II. hæð til hægri. Kópavogur Stúlka eða kona getur feng- ið atvinnu við afgreiðslu- störf í verzlun. Upplýsing- ar í síma 2834. 8 m/m sýningarvél óskast til kaups. Tilboð merkt: „888 — 1064“, send- ist blaðinu. Einbýlishús kjallari og hæð, alls 5 herb. ibúð m. m. á eignar lóð á Seltjarnarnesi, til sölu. Húsið stendur rétt við bæjarmörkin. — Allt laust 14. maí n.k. Hæ'ð, 105 ferm., 3ja herb., eldhús og bað með sérinn gangi og sérhita, til sölu, í nýlegu steinhúsi. 3ja herb. kjallaraíbúðir á hitaveitusvæði, í Hlíðar- hverfi, Smáíbúðarhverfi og víðar, til sölu. Útborg- anir frá kr. 125 þús. Höfum kaupendur 1. að nýtízku 2ja eða 3ja herb. íbúðarhæð, á góð- um stað í bænum. Stað- greiðsla. 2. að 5 herb. íbúðarhæð sem næst Austu rbæj'arbarna- skóla. 1. veðréttur þarf að vera laus. 3. að 160 ferm. hæð, helzt alveg sér, 5 til 6 herb. 'íbúð með bílskúr eða bíl- skúrsréttindum, á góðum stað I bænum. Útborgun kr. 450 þús. 4. að litlum 2ja til 3ja herb. hæðum, rishæðum eða kjallaraíbúðum í bænum. Útborganir frá kr. 60 til 100 þús. Sarbir til sölu 1 Mýrarsýslu, Árnessýslu, Rangárvallasýslu, Gull- bringusýslu, Snæfellsnes- sýslu, N.-iMúlasýslu og víð- ar. Skipti á húseignum eða íbúðum í Reykjavík oft möguleg. ýja fasteignasalan Bankastr. 7 — Sími 1518 GóSur sbúðarsliúr til sölu. — Upplýsingar gefur Isak Jónsson, Snorra braut 35 eftir kl. 1 í dag. Bíleigendur PICTOR sprautar bílana PICTOR bílasprautun Bústaðabletti 12 við Sogaveg Hús í smíöum, aem aru Innan lögaagnarum- dæmla Raykjavikur, bruna- •ryggjum vlð meö hinum hag- kvamuatu akilmilum. Simi 7080 Vegfarendur Gjörið svo vel og athugið útstillinguna yfir helgina. Yesturveri. Mýr bill Moskovitch, ný sprautaður, með miðstöð og nýju út- varpi, til sölu og sýnis í dag kl. 3—5 á bílastæðinu við Tjarnarbíó. Óska eftir visMiupflássi á Melunum. Magnús B. Magnússon Skósmíðameistari. Hverfisgötu 49, III. Kópavogsbúar Leitið ekki langt yfir skammt: B arna-gúmmíbuxur —— smckkir —— náttföt — sokkar —■ gallar (Náttfataflónel með myndum Ullargarn í úrvali. Umboð: IHappdrætti Háskólans Verzl. MIÐSTÖÐ iDigranesv. 2. Sími 80480. TIL SOLIJ iNýlegur amerískur iborð- grammofónn, spilar allar tegundir af plötum. Tæki- færisverð. Uppl. á Hávalla- götu 27 eftir kl. 12. N Ý R vórubíll óslcast Höfum kaupendur að nýj- um vörubílum. — IStað- greiðsla. Bifreiðasalan Bókhlöðust. 7, sími 82168. Yantar menn Tvo laghenta menn vantar við framleiðslustörf. Æski- legt að þeir væru eitthvað vanir járniðnaði. Upplýs- ingar í síma 81331. Austin 10 sendiferðabíll model 1946, til sölu. Tilb. leggist inn á afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöld, merkt „Austin 10 — 1070“. Bílskúr til leigu. Gæti verið verk- stæði eða iðnaðarpláss. — Ljós, vatn og hiti. Uppl. gefur Andrés Valberg, Bif- reiðastöðinni Bifröst. — Sími 1508. Skriftanámskeið hefjast mánudaginn 19. marz. Síðasta formskriftar námskeiðið á vetrinum. Ragnihildur Ásgeirsdóttir Sími 2907. FLÚNEL í úrvali. — BARMAVAGM sem nýr, til sölu. Laugavegi 67. KEFLAVÍK Barnaregnkápurnár marg eftirspurðu, komnar. Stærð ir frá 2ja til 10 ára, margir litir. — Sólborg. — Sími 131. TIL SÖLI) Glæsilegt einbýlishús í smá- íbúðahverfi, 90 ferm. Geta verið tvær íbúðir, 3 herb. og eldhús í risi og 4 herb. og eldhús á hæð eða 4 herb. í risi og 4 herb. og eldhús á hæð. 2ja herb. kjallaraíbúð í Hlíð unum. Sérinngangur. 3ja herbergja risíbúS 1 Skerjafirði. Gunnlaugur Þórðarson, hdl. Aðalstr. 9. Sími 6410. Viðtalstími kl. 10—12. 10—12 tonna Bátur til sölu með 32 ha. Skandia-vél. Hagstætt verð. — Gunnlaugur Þórðarson, hdl. Aðalstr. 9. Sími 6410. Viðtalstími kl. 10—12. G. M. C. tvíhjóla trukkbifreið með spili, gálga pg sturtum, til sölu og sýnis í dag. Skipti koma til greina. Sími 1963. Vélskóffla til leigu. G O Ð I h.f. Sími 80003. STÚLKA óskar eftir einhvers konar vinnu, er vön afgreiðslu. — Tilb. óskast send Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt: — „Vinna — 1074“. Rafha eldavél Nýrri gerðin. Aðeins notuð 2 mánuði, til sölu. Upplýs- ingar í síma 81519. BARMAVAGM vel með farinn, til sölu. — Sími: 81575.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.