Morgunblaðið - 17.03.1956, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.03.1956, Blaðsíða 4
MORCUNBLAÐIÐ Laugardagur 17. marz 1956 j í (líijK oi' 77. dagur ároins. 17. marz. 22. vika vetrar. Árdegisflæði kl. 8,10. Síðdegisflæði kl. 20,3.4. Slysavarðstofa Keykjavíktir í Heilsuverndarstöðinní er opin ail- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitianir), er á sama stað, kl. 18—8. — Sími 5080. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki, sími 1700. — Ennfremur eru Holts-apótek og Apótek Aust- urbæjar opin daglega til kl. 8, aema á laugardögum til kl. 4. — -Holts-apótek er opið á sunnudög- tun milli ki. 1 og 4. llafnarfjarðar- og lCoflavíktir- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13,00 til 16,00. — * Messur * Á MOKGUN: Dómkirkjan: — Messa kl. 11. 6éra Óskar J. Þorláksson. Síðdeg isguðsþjónusta kl. 5. — Séra -Jón Auðuns. Nesprestakali: — Messa í kap- ellu Háskóians kl. 2 eftir hádegi. Séra Jón Thorarensen. Elliheimilið: — Guðsþjónusta kl. 10 fyrir hádegi. — S('ra Lárus Halldórsson. Hallgrímskirkja: — Messa kl. 11 fyrir hádegi. Séra Jakoh Jóns- eon. — Messa kl. 2 etftir hádegi. Séra Sigui-jón Árnason. ILitoigsprestak.dl: -— Messa í Hátíðasal Sjómannaskólrns kl. 2. Barnasamkoma kl. 10,30. — .Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 eftir hádegi. Barnaguðí'þjónusta kl.-10,15 fyrir hádegi. — Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakali: — Messa í Laugarneskirkju kl. 5 . ftir há- degi. Séra Árelíus Níels .on. Kústaðaprestakall: — Messa í Háagerðisskóla kl. 2. — Barna- . eamkoma kl. 10,30 árdegis sama stað. Sr. Gunnar Árnason. Fi íkii k jan: — Messa kl. 2 e.h. , Séra Þorsteinn Björnsson. | Kaþólska kirkjan: — Lágmessa ! kl. 8,30 árdegis. — Hámessa og prédikun kl. 10,00 árdegis. Fríkirkjan í Hafnarf'rði: —' Messað kl. 2 síðdegis. — Á eftir messu verður aðalfundur safnað- arins. Sr. Kristinn Stefánsson. i Bessaauðir: — Messa kl. 2 e.h. Garðar Þorsteinsson. Hafuir: — Barnaguðsþjónusta kl. 2. — Sóknarprestur. Keflavíkurkirkja: — Barna guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Messa kl. 2 eftir hádegi. — Bjöcn Jóns- son. — • Afmæli • Sjötíu ára er í dag fiú Ingi- björg Sigfúsdóttir frá Snjóholti, Eiðaþinghá, Leifsgötu 13. • Skipafréítii • Eimskipafólag fslands h.f.: ! Brúarfoss er í London. Detti- foss átti að fara frá New York í gærdag eða í dag til Reykjavík- 1 ur. Fjallfoss er :í Hamboxg. Goða ; foss er í Hangö. Gullfo.-s er í Reykjavík. Lagarfoss fór frá Keflavík í gærkveldi til Hafnar- fjarðar eða Akraness. Reykjgfoss fór frá Rvík í gærdag til Patreks fjarðar, ísafjarðar og Faxaflóa- hafiia. Tröllafoss er í Reykjavík. Tungufoss átti að fara frá Rvík i gærkveldi tii Keflavíkur. Dranga jökull fór frá Hamborg 15 þ.m. til Reykjavikur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er væntanleg til Rvikur árdegis í dag að austan úr hring- ferð. Es.ia er í Reykjavík. Herðu Kreið kemur til Reykjavíkur í dag frá Austfjörðum. Skjaldbieið fer frá Reykjavík í kvöld til Breiða- fjarðarhafna. Þyrill vecður í (Hafnarfirði í dag. ekipaderld S*t í. ,s.; Hvassafell er í Algier. Arnar- felt fór 9. þ.m. frá New York á leiðis til Reykiavíkui'. Jökulfell fór 14. þ.m, frá Vestmaimaeyjum Dagbók -□ Grundvöllur vinsfri sumvinnunuur fór frá Roquetas 14. þ.m. áleiðis til fslands. • Flugíerðii • Flugfélag Islands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fór til Kaupmannabafnar og Hamborg- ar í niorgun Flugvélin er vænt- anleg aftur til Rvíkur kl. 16,45 á morgun. — Innanlandsflug: I dag er ráðgert að fIjúga til Akureyr- ar, Bíldudals, Blönduóss, Egils- staða, ísafjarðar, Patreksfjarðar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Loftleiðir h.f.: ',,Saga“ var væntanleg snemma í morgun frá New York. Flugvél- in fór kl. 98,00 áleiðis til Bergen, iStavanger og.Luxemborgar. Einn- ig er ,/HekIa“ væntanleg í kvöld í imii! mínútna kmtspta np á', ! *1 New York. Dísarfell er í píiUerdam. JJtlafeli er í olíu- f’iutningum í Faxaflóa. Helgafell Skyringar. Lárctt : — 1 horfa — 6 fora — 8 dýr — 10 fcðja — 12 rieila — 14 tákist bttrt —-.15 sarnhióðar — 1.!> a iil:n 18 gekk uin. i.ófj.étt; 2 skák - 3 bardagi — 4 maruksnafn 5 spíl — 7 j'yi'i: lestur 9 stafur — 11 brodd — 13 jnnyfli 16 tveir eins — 17 tónn. Lausn síðustu krossgátu. Lárétt: -— 1 eggin — 6 Jáð — 8 yla 10 ill -—12 t'isanef — 14 NN 15 SI — 16 áma — 18 not- aðan. Lóðrétt: 2 gias — 3 ga —- 4 iðin — 5 kyrnan — 7 úilhui — 9 ]in — 11 les — 18 auma — 16 át — 17 að. 4 á morgun. — Sýnd verður kvik- mynd. frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló. Flugvélin fer kl. 20,00 til New York. Slysavarnadeild Kópavogs heldur fund í Kópavogsskóla kl. Trípólíbíó: „SIRKUSDROTTNINGIN" Þ E S SI þýzka kvikmynd, sem Trípólíbíó sýnir nú, er gerð eftir skáldsögunni „Wanda“, eftir nóbelsverðlaunaskáldið Gerhart Hauptmann. — Fjallar myndin um hið rótlausa líf þeirra lista- manna, er starfa við sirkusa, bar- áttu þeirra, afbrýði og fallvalt stundargengi, og lýsir jafnframt þeim sterku tökum, sem sirkus- lífið nær á þeim, sem einu sinni hefur gefið sig því á vald. — Margarita og Tonio eru hin sí- gildu dæmi þessa fólks, sem kom- izt hefur undir töfravald sirkus- lífsins. — Hann er heitur og ör- lyndur, hún glæsileg, vel vaxin og heillandi. — barn lífs og leiks, en þó óspiilt og heilbrigð inn við kjarnan. En sirkuslííið á þau tök í henni að hún fórnar fyrir það öruggri borgaralegri stöðu við hlið ágætismanns, sem hún ann og sem ann henni hugástum. Að vísu hefur í mynd þessari orðið æði lítið úr hinni ágætu skáldsögu Gerhart Hauptmanns pg ekki verður myndin talin í röð betri kvikmynda, en þó er þar margt athyglisvert að sjá og þá sérstaklega leik og dans hinnar geðþekku og fjölhæfu leikkonu, Mariu Litto, er leikur aðalhlut- verkið, Margaritu. Þá er og gam- an að því að maður hittir þarna fyrir gamla kunningja, sem eitt sinn veittu bíógestum hér marga skemmtilega stund, en það eru þau Paui Kemp, hinn snjalli, þýzki gamanleikari, og Camilta Horn. Ego. Kvenfél. Langholtssóknar heldur bazar í félagsheimilinu við Holtaveg, miðvikudaginn 21. þessa mánaðar. Æskufegurð og áfengisdrykkja eru skiirpustu andstæður. — UmdiemisstúkoM. Orð lífsins: En honum sem■ megna/r að va rð- veiiki yðv./r frá hrösun og láta yðwr kovia fram fyrir dýrð sina, lítalausa i fögnuði, einum Guði, Frelsara vorum, sé fyrir Jepúm Krists, Drottin vorn, dýró, há- tign, máttur og vald, fyrir allar aldir og nú og um attar aldir. — Amen. (Júd. 24.—25.). Sólheitnadrengurinn Afh. Mbl.: G G krónur 150,00. Máiverkasýning Kristínar Kjær í Þjóðminjasafn&húsmu verður opín til kl. 10,00 á sunnudags- kvöld. Sjálfstæðiskvenna- félagið Hvöt heldur afmælisfagnað í Sjálf- stæðishúsinu á mánudagskvöldið kl. 7,30. — Allar Sjálfstæðiskon- ur ásamt gestum velkomnar. Verkakvennafélagið Aðalfunclur á sunnudaginn kl. 3 eftir bádegi í Alþýðubúsinu. K. F. U. K. Kvöldvaka í kvöld í húsi KFUM og K kl. 8,30. Minningarspjöld kvenfél. Háteigssóknar fást hjá eftirtöldum konum: — Frú Ágústu Jóhannsdóttur, Flóka götu 35, sími 1813. Frú Guð- björgu Birkis, Barmahiíð 45, sími 4382. Frú Hólmfríði Jónsdóttur, Lönguhiið 37, simi 5803. — Frú Rannveimi Arnor, Meðalholti 5, sími 82063. Frú Sigríði Benónýs- dóttui', Barmahlíð 7, sími 7659. Sóiheimadrengurinn Áheit J. J. ísafirði kr. 500,00. J. G. kr 100,00. J. G. kr. 50,00 Skíðaráð Reykjavíkur efnir til skemmtikvölds í Tjarn arkaffi. á morgun. Þetta er skemmtun fyrir skíðafólk og allt íþróttafól.k. Læknar fjarverandl Viktor Gcstsson fjarverandi 5— 6 vikur, frá 20. febrúar. — Stað Tíu ára gamall dreitg ur, ættaður úr Vestur ísaf jarðarsýslu, sat og hlustaði á útvarpsum- ræðurnar frá Alþiogi í fyrrakvöld. Eiríkur Þorsteinsson var að tala. — Af hverjn flýtír maðurinn sér svona? spnrði dreng urinn pabba sinn. — Hann er að flýta scr út úr jnnginu, sagði fað- o- gengill: Eyiþór Guimarason og Guð mundur Eyjólfsson. Ófeigur J. Ófeigsson verður fjarverandi til 24. rnarz. Stað- gengill: Gunnar Benjamínsson. Knstjana Heigadot'- i íákveðinn ttma. — St»5gengillí Hulda Sveinsaon. Daníel Fjeldsted íjarvernndl óákveðinn tíma. — Staðgengdl: Brynjólfur Dagsson. Sínti 82009. Ezra Pétursson fjarverandi ant óákveðinn tíma. — Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunnlangsson, — Bröttugötu 3A. • Utvaip * Fastir liðir eins og venjulega, 12,50 Óskalög sjúkiinga (Ingi- björg Þorbergs). 13,50 Erindi: — Löndun á fiski, geymsla og verk- un í landi (Bergsteinn Bergsteins son fiskimatsstjóri). 16,30 Veður- fregnir. — Skákþáttur (Baldur Möller). 17,00 Tónleikar (plötur). 17,40 Bridgeþáttur (Zóphónías Pétursson). 18,00 Otvarpssaga barnanna: „Vormenn lslands“ eft ir Óskar Áðalstein Guðjónsson; IV. (Baldur Pálmason). 18,30 Tóm stundaþáttur barna og ungiinga (Jón Pálsson). 18,55 Tónleikar — (plötur). 20,30 Leikrit: „í leys- ingu“ eftir Helge Krog, í þýðingu Vilhjálms Þ. Gíslasonar. — Leik- stjóri: Lárus Pálsson. — 22,10 Passíusálnaur (XXXVIII). 22,20 Danslög (plötur). — 24,00 Dag- skrárlok. Smmudagur 18. marz: Fastir liðir eins og venjulega. 9,20 Morguntónleikar (plötur). 9.30 Fréttir. 11,00 Messa í dóm- kirkjunni (Préstur: Séra óskar J. Þorláksson. Organleikari: Páll Isólfsson). 13,15 Afmæliserindi út- varpsins; X: Islenzk tónlist (Páll ísólfsson tónskáld). 15,15 Frétta- útvarp til íslendinga erlendis. — 15.30 Miðdegistónleikar (plötur). 17.30 Barnatími (Baldur Pálma- son). 18,30 Tónleikar (plötur). — 20,20 Tónleikar (plötur). — 20,35 Erindi: Níu hálftunnur silfurs og brotið skip (Lúðvík Kristjánsson). 21,00 „Langs og þvers“, krossgáta með upplestri og tónleikum. stj.: Jón Þóra’rinsson. 22,05 Danslög (plötur). 23,30 Dagskrárlok. vmrgimbafflnui ».i0 — Það viidi til að Pétur litli íékk verkl'ærakassa í jédagjiif. ★ Hjúnacijui'. — Hættu þessu, manneskja, þú ert orðin svo reið, að þú veizt ekkert hvað þú ert að segja! •— Nei, og aftur nei, ég veít það vel, ég yfirvega meira að segja hvert einasta oi-ð sem ég segi! —■ Jæja, þá dáist ég að hva'ð þú ert fljót að hugsa. ★ — Merkilegt hvað fer illa um peningana mína, andvarpaði eig- inmaðurinn, eftir að hafa lesið þessar línur í bréfi frá konunni sem var á sumarferðalagi með börnin .... og í gær gleypti Elsa litla tveggja krónu pening, og við urðum að fara með hana til læknis...... ★ !Hún hafði aldrei komið í ver- stöð fyrr, og horfði undrandi á öll fiskinetin sem héngu til þerris, Hún sneri sér að gömium manni, sem sat þar á steini og reykti pípuna sína og spurði: — Segið þér mér, gamii maður, hvernig eru öll þessl net búin til? Gamfi maðurinn virti hana fyrir sér, sendi stóran, þylckan reykjarstrók upp í loftið og sagði síðan: -— Það skal ég segja yður, ung- frú góð. Við tökum bara mörg göt og bindum þau saman með garni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.