Morgunblaðið - 17.03.1956, Blaðsíða 10
10
MORGVNBLAÐI9
Laugardagur 17. marz 1956 1
lítva psrœða Bjarna Benediktssonar
Framh. af bls. 9 j og að víst fer sumt öðru vísi en
ráð rýmkaði um bygginga- við ætlum? Aldrei má viðurkenn-
ieyfi. Af þessum ástæðum hef-1 ing þess samt verða til þess, að
ar f jöldi Reykvíkinga orðið að. við látum undir höfuð leggjast
flýja til Kópavogs. að gera okkur grein fyrir því,
Verk Sjálfstæðisflokksins sýna,' hvað sé rétt og skýra þjóðinni
«ð honum er ekki til neins treyst umsvifalaust frá því. Ef við höf-
andi í þessum málum. Verk Fram um ekki manndóm til þess, þá
aóknarmanna sýna hið gagn- bregðumst við því forystuhlut-
stæða. Af Alþýðuflokknum, Þjóð verki, sem okkur hefur verið
varnarflokknum og Kommún- falið.
istaflokknum er ekki annars að Sú staðreynd, sem mest ríður
vænta en glamurs og yfirboða á, að menn átti sig nú á, er, að
om þessi mál. Þess vegna eiga jafnvægisleysið í efnahagsmálum
allír, sem vilja að bygginga- okkar kemur ekki nema að litlu
málin séu tekin föstum tökum leyti af fjárhags-ástæðum heldur
og framkvæmdir á því sviði stór af gersamlega annarlegum orsök-
lega auknar, að skipa sér um um. Þessi meginsannindi reyna
Framsóknarflokkinn í þessum ýmsir að hylja og láta t.d. sumir
koeningum og gera honum þannig svo sem allur vandi okkar væri
aaögulegt, að þetta verði gert“. ; úr sögunni, ef milliliða-gróðan-
Meilindi þeirra manna, sem um væri skipt upp. Slíkt tal er
*vona töluðu þá en ráðast nú á ágætt dæmi þess, hvernig menn
Sjálfstæðismenn fyrir of miklar reyna að villa um fyrir öðrum
framkvæmdir, skýra sig sjálf, með loðnum aðdróttunum ef
en þó verða þau enn gleggri, ef ekki beinum blekkingum.
Einn færasti hagfræðingur
landsins hefur nýlega sýnt fram
á í ágætri ræðu, að milli-liðimir
séu milli 60—70% af landsfólk-
inu. Þær skrafskjóður, sem mest
tala um milliliðina, segjast auð-
■ uðið, hafi þótt anda köldu til sín
af þessari tillögugerð Gylfa.
ræðislegri leið án byltingar. Að
visu gerði það þessa yfirlýsingu
lítt ginnandi í hugum lýðræðis-
manna, að fyrirmyndin, sem vitn-
að var til, var valdataka komm-
únista í Tékkóslóvakíu.
ORVÆNTING
ALÞÝÐUFLOKKSINS
' Er sannarlega ekki furða, að
þegar svo er á haldið, fari fylgi j
Alþýðuflokksins þverrandi jafn- HVERJIR xitÚA A
vel svo að forystumenn flokksms gxEFNUBREYTINGU?
örvænti nu um að fa nokkurn i Hvað gem um ð er> þ& skiptir
; mann kosinn a þing, ef flokkur- ! máJ. . þegsu sambandii að því var
mn gengur fram emn og óstudd- haldið f að breyta ætti sums
ur. Su orvæntmg er upphaf samn staðar um stefnU) hverfa frá of_
beldinu til annarra aðferða. Það i
Isflokksins jafnskjótt sem
þjóðin fær kost á að kveða
upp sinn dóm. Þá mun koma
í Ijós sterkasta bandalagið,
bandalag kjósendanna, sem
enn munn efla Sjálfstæðis-
flokkinn til heilla landi og lýð.
inganna um hina stórfeldu at-
kvæðaverzlun •milli Framsóknar
og Alþýðuflokks. Mjög lærðir og
reikningsglöggir menn hafa þar
um fjallað og vantar ekkert til að
enduriekin
er svo önnur saga, hverjir trúa I
að óreyndu á þá stefnubreytingu, j
hvort raunin verður ekki sú að
fyrst komi undirferlið og síðan
tryggja stóríeldan gróða atkvæða ofbeldið sem við hér höfum feng
braskaranna, sem að standa, ann-
að en atkvæðin sjálf.
Þeim ræður enginn nema
kjósendur á kjördegi og er við
búið, að þeim sýnist annað um
ið nokkum smjör-þef af.
En hvað um það. Viðurkenn-
ingin á því, að aðferð ofbeldis og
byltingar hafi hingað til ein verið
talin duga, er góðra gjalda verð
fleiri staðreyndir eru rifjaðar
*Í>P-
AUKIN ÚTLÁN
Óumdeilt er, að útlán bank-
anna hafa mikil áhrif á fjárhags-
inda sinna en reikningsmeist
urum valdabraskaranna hér
suður í Reykjavík.
jafnvægið. Landsbankinn hefur, vitað ekki meina allan þenna
nýlega skýrt frá því, að útlán fjölda. Látum svo vera. En við
sparisjóðsdeildar han3 eins hafi hverja eiga þeir þá?
í og hefði þ’ó mátt ætla, að fæstir
þeirra, sem með stjórnmálum
hafa fylgzt þyrftu á slíkri játn-
ingu að halda. Eftir frásögn Tím-
ans sl. sunnudag er samt vitað
um einn, er jafnvel enn talar svo
sem hann hafi aldrei heyrt neitt
um hvað fyrir kommúnistum
vakir:
vsuáð á þriðja hundrað milljónir
króna á árinu 1955. Bankinn seg- j^jj^jLjgju _
i \r “^1.3 af ,aukmngu í „ÞJÓNUSTU-FYRIRTÆKI“
K atbeina rikisstjornannnar. Þá, Um áramótin síðustu voru g
jsogu þarf aö rekja betur, en lat-j . .__. „
, 7 * ar rottækar raðstafanir til hags-
i*m hana vera 1 bili. Það, sem
, , ..... i . bota undirstoðu atvinnuvegum
her skiftir mali, er, að banka-;, , ., _. ___
,, , , : landsmanna: sjavarutvegi og
•Uómm hefur tahð sig enn þurfa, ]andbúnaSi.
«6 auka a utlánin umfram það,; m&tt œtia> að þeir, sem
sem rikisstjornm lagði til, og mesf hafa talað um að milliliða_
himr bankarmr, sem haðir eru
T i * ; gróðinn væri undirrót memsemd-
seðiadedd Landsbankans, gerðu. , ^ ,Y ,
—, „ , í anna, hefðu gert tillogur um
Ef Framsokn svarar þessu svo, .... ’ , . ,
* , . T, i Viu'm 1 toku hans 1 þessu skyni.
að þeir Jon Arnason og Vilhjalm-, „ , . , . .. „
Z , , ,. ,L , T , Kommunistar mattu og eiga
■ur Þor hafi engu raðið 1 Lands-?, * * , . , , ,
& það, að þeir baru fram tillogur,
fcbankanum, sannast enn að rodd * ’ . _____.
, . * t i sem voru 1 samræmi við þessa
hennar segir annað en almanna-' . _
ö \ kennmgu.
romur I
' ... . „. , . ( En hvað sagði málgagn mann-
Og litmn a Bunaðarhank
aan, þar sem sjálfur formað-
Itr Framsóknarflokksins er
formaðtur bankaráðsins, og
einn frambjóðandi flokksins
svo sem þjóðkunn dæmi segja
ótvirætt til uhl
anna, sem nú þykjast mest á móti
milliliðum, um þessar tillögur?
f Tímanum hinn 8. febrúar stend-
ur: *
., , .... „. . .. „Tillögur kommúnista eru
er emi bankasíjormn. Sa banki ”, .. _
. , . . . . samkvæmt framansogðu aðallega
iet vissulega askoramr nkis- ,,, , , , , °. , .
__ ! folgnar í því að leggja skatta a
} . g.. ýmis þjónustu-fyrirtæki (banka,
lan sem vmd um eyru þjota, [ryggi^gafél8gi skipafélög) og
skerða þannig möguleika þeirra
til bættrar og ódýrari þjónustu“.
Þarna skiptu helztu milliliðirn-
VARNARLIÐSVINNAN ir þá skyndilega um nafn og voru
Og Framsóknarmenn höfðu kallaðir þjónustu-fyrirtæki, sem
enn annað óbrigðult ráð til að ekki mátti í neinu skerða.
draga úr eftirspurn vinnuaflsins. j
Þeir hafa einir kveðið á um það,!
hversu margir skyldu vera í JÁTNING GÍSLA
▼arnarliðsvinnunni. Þegar ég; Sjálfir voru Framsóknarmenn
var utanríkisráðherra var fjöld- | einu og öllu sammála þeim úr-
inn í þeirri vinnu ákveðinn með ræðum, sem tekin voru og
aamráði félagsmálaráðuneytisins nefndu aldrei í öllum samning-
við utanríkisráðuneyti, að fengn- unum, sem á undan fóru neinar
sm tillögum fulltrúa atvinnurek- tillögur um upptöku milliliða-
enda og Alþýðusambandsins. Nú gróða, hvað þá „þjónustugjalda“
liefur utanríkisráðherra haft í þessu skyni. Óneitanlega hefði
þetta vald einn og þar með mögu það þó verið mikilmannlegra að
leikann til að þyngja eða létta á bera þá fram tillögur um aðrar
vinnumarkaðinum eftir vild. í leiðir, ef þeir vildu fara þær, en
þeim efnum skiftir engu, þótt ráðast nú á Sjálfstæðismenn fyr-
fækkað hafi verið í varnarliðs- ir það, sem gert var með sam-
vinnunni frá þvi að flest var, því þykki beggja.
að vitanlega er það hið almenna • Gisli Guðmnndsson gaf í
atvinnuástand á hverjum tíma,| ræðu sinni skýringuna á þessu
sem þessu á að ráða en ekki tala,!
*em ákveðin var, þegar allt öðru 1
vísi stóð á. Þó að utanrikisráð-
STORFELLDASTA
BRASKIB
Allur almenningur mun vissu-
lega skilja hvert verið er að fara
með þessu stóríeldasta braski,
sem sögur fara af hér á landi,
atkvæðabraski Framsóknar-
flokksins og upgjöf Alþýðu-
flokksins. Alveg eins og menn sjá
óheilindin í milliliðatali þeirra,
! sem reyna að bjarga sér undan
1 rökréttum afleiðingum þess með
því að umskira stærstu milli-
I liðina og kalla þá „þjónustu-
j fyrirtæki“. En þannig fer um
blekkingarnar, þegar á þær fellur
birta sannleikans og ekki er leng
ur hægt að hafast við í skugg-
anum af getsökum og gróusögum.
Enginn neitar því, að sitthvað
fer í súginn í þjóðfélagi okkar og
að betur mætti með ýmislegt i'ara
bæði af almannavaldinu og ein-
staklingum. Sumir misnota gæði
frelsisins, og er hættan á þeirri
misnotkun þó smáræði miðað við
óheilbrigðina og sérréttindin, sem
samfara eru leyfaúthlutunum
ráða og nefnda. En hvað sem
sagt er um stórgróða sumra —
og íslendingar hafa löngum vit-
að, að margur hugði meiri auð
í annars garði en þar var — þá
er það víst, að hvergi á byggðu
bóli er munur lifskjaranna minni
en einmitt hér á landi. Allir þeir,
sem farið hafa um önnur lönd,
hafa sannfærzt um þetta með
eigin augum, og opinberar skýrsl-
ur sanna það svo, að ekki verður
um villzt.
HVERGI JAFNARI
LÍFSKJÖR
Miklu minni munur er á þeim,
„SAKLEYSIÐ, SÍZT MÁ
ÁN ÞESS VERA“
„Ef vinnandi fólk fær á framan
greindan hátt sannanir fyrir því,
að það beri úr býtum það, sem
framleiðslan getur hæst greitt og
öllu verðlagi haldið niðri eins og
unnt er og vill samt ekki una
því, þá hlýtur sannarlega að
vaka eitthvað annað fyrir þeim,
sem hafa forystu verkalýðsins en
að fá réttlætinu fullnægt. Því
slculum við ekki trúa að óreyndu.
Þess vegna er skylt að reyna
þessa leið“.
Svo mörg eru þau orð Her-
manns Jónassonar.
Stundum er sungið „Sakleysið,
já sakleysið, sizt má án þess
vera“, en því er þá bætt við „en
of mikið af öllu má þó gera“, og
vist er það of mikið sakleysi af
formanni næst stærsta stjórn-
málaflokks landsins að hafa ekki
annað en þetta að segja um starf-
semi kommúnista í verkalýðs-
málum og áhrif þeirra á efna-
hags-ástandið.
Sjálfstæðismenn, sem hafa í
sínum röðum fleiri verkamenn,
heldur en Alþýðuflokkurinn og
Framsóknarflokkurinn saman-
lagt játa vissulega, að gott sam-
stai’f við verkalýðinn er nauð-
synlegt. Einmitt þess vegna telj-
um við skyldu okkar að segja
verkamönnum skýlaust, þegar
samtökum þeirra er misbeitt
sjálfum þeim og þjóðinni allri til
óþurftar. Ef það tekur tíma og
sem lægstar tekjur hafa og hæst- ; erfiði að fá menn til að átta Sig
ar hér en annars staðar á Norð- 1 á þessu, , vei-ður að fóma þeim
FÉLAGI íslenzkra dægurlaga-
höfunda hafa undanfarna daga,
borizt sifelldar áskoranir um
kynningu íslenzku söngvanna á
öðrum tíma en þeim, sem notaður
hefur verið þ. e. miðnættið.
Ýmsum fullorðnum, sem þurfa
að mæta til vinnu snemma að
morgní, þykir óheppilegt að
sækja tónleika, sem standa fram
á nótt.
Ennþá óheppilegri er þessi tími
fyrir börn. En mörg stálpuð börn
hefur langað til þess mjög mikið,
að hlusta á söng litlu stúlkunnar
Láru Margrétar Ragnarsdóttur,
og hai-móníuleik Emils litla Guð-
jónssonar.
Nú hefur F.Í.D. ákveðið að
reyna að verða við þessum mörgu
óskum, bæði barna og fullorð-
inna, með skemmtun í Austur-
bæjarbíóí nk. sunnudag kl. 16,45
Vex-ður helmingur sætanna
ætlaður börnum innan 14 ára
aldurs.
Ákveðið hefur verið að verð
aðgöngumioa fyrir böm verði kr.
20.00.
í stað gamanvísnanna, sem
sungnar hafa verið á hljómleik-
unum, mun „Iirúðuleikhúsið“
sýna leikþáttinn: „Dægurlaga- og
gamanvísnasöngvarinn“, sem ætl
aður er fyrir börn.
Að öðru leyti mun tónleikaskrá
in verða svipuð því, sem verið
hefur.
Kvöldskemmtanir þessar hafa
vakið mikla athygli.
Sljérn Félags fsl.
raivirkja endur-
kjörln
herra hafi einn haft valdið, hef-
ur hann um beiting þess vitan-
lega haft samráð við flokksbræð-
ur sina og þá ekki sizt flokks-
formanninn.
UMVÖNDUNUM TEKIÐ
MED VARÚÐ
furðulega fyrirbæri. Hún er
sú, að Framsóknarmenn ætli
ef þeir fá fylgi til, að níðast á ;
Sjálfstæðismönnum að af-
loknum kosningum, Sjálf-
stæðismönnum um land allt
og kjósendur allir munu festa
sér i minni þessa yfirlýsingu
og það hugarfar, sem á bak j
við hana býr.
Engar frambærilegar tillögur j
Almenningur tekur vissulega aðrar en ríkisstjórnarinnar komu <
nvríí nokkurri varúð umvönd- fram einfaldlega vegna þess, að
unarsemi þeirra herra, sem nú engar aðrar voru til eins og á
berja sér á brjóst og þykjast stóð. Tillaga Gylfa Þ. Gíslasonar
hvergi hafa nærri komið, þó að um stórkostlegan skatt á fasteign
þeir hefðu úrslitaráðin um það, ir manna sýnir bezt i hverjar ó-
er þeir deila nú fastast á.
AB SKÝRA RÉTT FRÁ
'göngur þessir óraunhæfu tillögu-
smiðir eru komnir. Gæti ég trú-
að, að mörgum af fylgismönnum
Er hitt ekki sanni nær að segja, Alþýðuflokksins, sem með ærnu
að öllum okkar getur skjátlast erfiði hafa eignazt þak yfir höf-
urlöndum. Þau eru þó fræg fyrir
jöfnuðinn, sem þar ríkir og mik-
inn mun segir norska verkalýðs-
nefndin, sem var i Rússlandi sl.
sumar á því, hve tekjumunurinn
sé stórkostlegri þar en í Noregi.
Engir vita betur um þessi sann-
indi en kommúnistar sjálfir. Of-
stæki þeirra og blind trú á úreltar
kennisetningar er samt svo xnikil,
að þeir vilja með öllu móti grafa
undan þjóðskipulagi okkar, jafn-
rétti þess og frelsi. Völd sín í
verkalýðshreyfingunni hafa þess-
ir menn notað til að koma þeim
áformum fram, þ.á.m. til að spilla
jafnvægi efnahagsmálanna, en
ekki til að bæta raunverulega hag
verkalýðsins.
TÉKKÓSLÓVAKÍA
FYRIRMYNDIN
Viðurkenning þeirrar stað-
reyndar að byltingin og ofbeldið
væri undirstaða kommúnismans
hefur sjaldan komið skýrlegar
fram en á hinu nýafstaðna þingi
rússneska kommúnistaflokksins,
þar sem ein helzta nýlundan var
sú, að vegna styrkleika hinna
kommúnistísku ríkja væri nú svo
komið, að i sumum ríkjum kynni
stefna þeirra að sigra eftir þing-
tíma og leggja á sig það erfiði.
VERKALÝÐURINN VERÐUR
AÐ HRINDA AF SÉR
KfALDABRÖSKURUNUM
Verkalýðurinn verður sjálfs
sín vegna að hrinda af sér
valdabröskurum og vald-
ránsmönnum í hvaða gerfi,
sem þeir reyna að ná honum
í sína þjónustu.
Vegna síns eigin velfarnaðar
verður hann að skilja og mun
skilja fyrr en síðar, að raunveru- j
legar kjarabætur fást fyrst og j
fremst fyrir aukna framleiðslu, I
auknar arðbærar athafnir. Það
er vegna þess að Sjálfstæðismenn ]
hafa sannað, að þeir eru meiri t
athafna- og framkvæmdamenn en
aðrir, sem almenningur veit að
forsjá ríkisins er bezt komin í,
þeirra höndum. Það er engin til- •
viljun, að meiri framkvæmdir ]
hafa orðið á valdaárum Sjálf-
stæðismanna en nokkru sinni áð-
ur í sögu landsins. Þær fram-
kvæmdir hafa orðið öllum lands-
mönnum að gangi. Þess vegna eru ,
lífskjörin svo ósambærilega
miklu betri nú en fyrr.
Þessi reynsla mun enn verða
iil þess áð efla fylgi Sjálfstæð-
AÐALFUNDUR Félags íslenzkrá
rafvirkja var haldinn miðviku-
daginn 14. þ m. Á fundinum var
lýst stjómarkjöri, sem fram áttl
að fara að viðhafðri allsherjar
atkvæðagreiðslu, en þar sem að-
eins eimi listi kom fram, bor-
inn fram af trúnaðaimaimaráði
og ti’únaðarmönnum félagsins á
vinnustöðvum, varð íelagsstjóm
og aðrir trúnaðarmenn félagsina
sjálfkjörin.
Félagsstjói-n: Fonn., Óskar Hall
grimsson varaform. Páll J. Páls-
son, ritari Sveinn V. Lýðsson,
gjaldkeri Magnús K. Geirsson,
aðstoðargjaldkeri Jónas Guð-
laugsson. — Varastjórn: Krístján
Benediktsson og Sigurður Sigur-
jónsson. •— Trúnaðarmannaráð:
Svavar Björnsson, Einar Einars-
son, Sigurður Kjprtansson og
Grétar Sti-ange. Varam.: Tómas
Tómasson, Auðunn Bergsveins-
son, Ragnar L. Jónssor. og Harald
ur Hermannss. — Stjorn Styrkt-
arsjóðs: Form. Óskar Hallgríms-
son, ritari Aðalsteinn Tryggva-
son, gjaldkeri Gunnar Guðmunds
son. Varamenn: Áslaugur Bjama
son og Marteinn P. Kristinsson.
Á aðaifundinum flutti formað-
ur félagsins skýrslu stjórnar um
starfsemi félagsins á liðnu starfs-
ári, sem var mjög fjölþætt.
Fjárhagur félagsins er góður,
og sýndu reikmngar eignaaukn-
ingu er nam kr. 194.063.63.
Félagsmenn eru 354, og skift-
ast eftir búsetu þannig, að f
Reykjavík, Seltjarnarneshr. og
Kópavogi eru 277, en utan þess-
ara staða 77.
Sérstök íélagsdeild starfar á
Akureyri og eru í henni 21 félags
maður. Formaður deildarinnar
er Ingvi R. Jóhannsson.