Morgunblaðið - 17.03.1956, Blaðsíða 15
Laugardagur 17. morz 1956
MORGUNBLAÐIB
16
Rennsli á sveilarásum
er framkvæmt með
fullkomnustu vélum
og mælitækjum, sem ^
völ er á.
Eftir að sveifarásinn er
renndur, þarf undirstærð af
legum.
Við seljum hinar viður*
kenndu ,FEÐERAL MOGUL‘
legur í flestum undirstærð-
am.
_ 3*
Rennsli á legum, stimnilstöng-
um og sveifarás, framkvæmt á
einum stað, — það auðveldar
og flýtir fyrir samsetningu hlut-
anna.
Véiaverkstæði l>. Jónsson & Co.
BRAUTARHOLTI 20 — SÍMI 82215.
HONIG
Gefa matnum
hið rétta bragi
Heildsölubirgðir:
JJ^ert ~J\rióti
iianóáon
& Co. Lf.
A Hedley Quality Produet
Jál TIDE hið nýja uiidra
þvottaefni, þvær hreinna en
nokkurt hinnal Hreinna n
nokkur 3ápa eða þvottaefnil
Sjáið hve auðveldlega og
fljótt TIDE eyðir öllom
óhreindiniun. Þér munuð
brátt sannfæraat um að
TIDE gerir hvítan pvott
hvítari og gkýrir litina betiu*
en önnur þvottaefm. Ekkert
nudd er þér notið TIDE og
TIDE er drjúgt. Notið alltaf
TIDE, þgfi þvær hreinna en
nokkurt hinna.
íJpoT&|
- Zr.W
O'frPo
imu •»•»■*«•»•»» m<mn
fékogsil
Skiðafólk
iSkíðaferðir um helgina: Laugar
dag kl. 2 og kl. 6 eftir hádegi.
Sunnudag kl. 10 og kl. 1,30. —
Afgreiðsla á BSR sími 1720. —
Skíðafélögin.
Þvœr
hreinna
en nokkurt
hinna !
LÉTTro ÞVOTTADAGINN MEÐ ÞVt AJB NOTA TTOEI
Farfugladeild Reykjavíkur
Fyrirhugaðar eru tvær hópferð-
ir á hjólum um Skotland í júlí og
ágúst í sumar, ásamt þátttöku í
Alþjóðamóti Farfugla. — Þeir fé-
lagsmenn, sem hafa hug á þátt-
töku í þessum ferðurr^} jsnúi sér
sem allra fyrst til. HelguáiÞórarina
dóttur, síma 3014. —ijÞátttaka
verður mög takmörki^y
Árshátíð K.rT^
verður haldin í
inu laugardaginn 24,
■ tjórnin,
r.n r» «-■ .<-■ 1 -**2
Framarar!
Dansleiíkuf f Pi
kvöld kl. 9.
— -i . ri
Ármenningar — Skíðamenn
'Skíðaferðir í Jósefsdal um helg
ina. Laugardag kl. 2 og 6. Sunnu-
dag kl. 10,00. — Skíðakennsla. —
Afgr. BSR — Stjómin.
» mm Mmmammm*. - * « ■•■vvtaBiltfVél
L O. 0. T.
Barnastúkan Díana nr. 54
Fundur á morgun kl. 10,15. —
Jóna Bjarkan & Co. sjá um fund-
inn. Góð verðlaun. — Gæzlumaður
Barnastúkan Uimur nr. 38
Fundur á sunnudag kl. 10,15.
Venjuleg fundarstörf og kvik-
myndaHyning. Fjölmennið og tak-
ið með ykkur nýja félaga. Vegna
veikinda getur ekki orðið af
saumaklúbbnum.
Gæzlumenn.
Soaikðiiiar
Fíladelfía
Á morgun sunnudag verður sér-
stök barnasamkoma kl. 5,30. Böm
taka þátt í samkomunni. — öll
böm hjartanlega velkomin.
£Ru2r^vhTtiáBhiS^
Munið kvöldvökuna í kvöld kl.
8,30 til ágóða fyrir skálabygging-
una í Vindáshlíð. Mikill söngur.
Upplestur. Hugleíðing: frú Her-
borg Ólafsson. Allir velkomnir. —
— Stjómin.
Hjálpræðisherinn
Sunnudag kl. 11: Helgunarsam-
koma. Kl. 2: Sunnudagaskóli. Kl.
8,30: Hjálpræðissamkoma. — Jón
Jónsson talar. Allir velkomnir. j
K. F. U. M — á morgun:
Kl. 10,00 f.h. Sunnudagaskólinn
Kl. 10,30 f.h. Kársnesdeild j
Kl. 1,30 e.h. Yd og Vd og Gerða-
deild. Kl, 5,00 e.h. Unglingadeild
Kl. 8,30 eftir hádegi: Samkoma.
Ræðumaður Miiller Petersen. All-
ir velkomnir. — N.B.: Færinger
gjöres opmærksom pá mötet. i
zTon j
- Biblíulestur í kvöld kl. 8,30. —
Heimatrúboð leikmanna.
Bílaviðgerðir
2 lagtækir menn óskast til starfa á einkabílaverkstæðú
Tilboð merkt: „Vanir bílaviðgerðum — 1076“, óska»t
sent til afgr. Mbl. fyrir hádegi á mánudag.
TILKYNIUING
um greiðslu almennra tryggingasjóðsgjalda o. fl.
Almexmt tryggingasjóðsgjald hefur nú vérið ákveðið
fyrir árið 1956 svo sem hér segir:
Fyrir k,vænta karla ..........kr. 859.00
Fyrir ókvænta karla...........— 774.00
Fyrir ógiftar konur.... ......— 576.00
Hjá þeim, sem greiða í sérsjóði, eru samsvarandi upp-
hæðir kr. 286,00, kr. 243.00 og kr. 177.00.
Hiuti gjaldsins féll í gjalddaga í janúar s. 1., en hjá
þeim, sem ekki hafa greitt þann hlutá, er upphæðin öll
gjáldfallin. Gjaldendm- eru minntir á að greiða gjaldið
hið fyrsta.
Skrifstofan veitir eittnig móttöku fyiirframgreiðslum
upp í önnur gjöld ársins 1956.
Reykjavík, 16. marz 1956.
TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN
Arnarhvoli.
BIFREIDASTJðRAR!
SKIPTiÓÍORHR!
Leggjum áherzlu á að hafa ávallt fyrirliggjandi upp-
gerða MÓTORA í flestar gerðir Ford bifreiða. — Einnig
gerum vér slíka mótora upp fyrir yður á mótorverkstæði
voru. — Tökum útgengna mótora, ógallaða í skiptum.
HAGSTEÆTT VERÐ.
Atvinnubifreiðastjórar, sparið tima eg peninga með þvi
að láta »ss annast fyrir yður mótorskipti.
Callalaus vinna og fjót afgreiðsla
eru einkunnarorð vor. — Reynið
viðskiptin
SVEINN EGILSSON H.F.
Laugavegi 105 — Sími 82950
Konan mín
SIGRÚN EIRÍKSDÓTTIR
lézt í Landakotsspítala aðfaranótt 16. þ. m.
Helgi B. Bjömsson.
Dóttir mín og móðir
RÓSA SOFFÍA ÞORSTEINSDÓTTIR
frá Upsum, andaðist að morgni hins 16. þ. m.
Anna Benediktsdóttir, Magnús Pétursson.
J
Elskulegur eiginmaður minn og faðir okkar
HAFLIÐI PÉTURSSON
frá Skáleyjum, andaðist að heimili sínu, Hverfisgötu 94,
fimrntudaginn 15. þ. m.
Steimuvn Þórðardóttir,
Maria Hafliðadóttir, Þórhildur H. Snæland.
Hjartans þakkir til allra þeirra er auðsýndu mér
samúð við fráfall sonar mrns
JENS PÉTURS JENSEN
skipstjóra, Eskifirði, og sonarsonar
VILHELMS JENSSENS.
Tilhelm Jensen.