Morgunblaðið - 29.03.1956, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.03.1956, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 29. marz 1956 MORGUNBLAÐIÐ 19 itæða sr. Sigurðar Einarssonar í HoBti Frh. af bls. 18 var stórlega skert, frelsi og lífs- öryggið, blekking ein á síðustu stjórnarárum hans. Jafnvel nán- ustu trúnaðarvinir hans skulfu eins og strá, þegar þeir voru kallaðir í návist hans, eins og þeir ættu von á dauða sínum. — Hann hafði líka stórskaðað flokkinn og það er mjög greini- lega tekið fram. Jæja, hver mælir svona ferleg orð? Hví springxn: ekki jörðin, þegar svona er talað á henni um þann, sem var ljós heimsins og mannkynsins von. Jú, sá sem tal- ar, er einn af æðstu mönnum Sovétríkjanna og aðrir taka und- ir. Það er enginn ómerkingur. Þetta er ekki Morgunblaðs- lygi, þetta er ekki borgara- legur rógur. Þetta er ekki nið um Sovétveldin. Þetta er ekki neitt af því, sem Þjóðviljinn og kommúnistar hér á íslandi og hvarvetna hefðu sagt um svona tal, bara fyrir einum mánuði. — Það er stjórnarforusta Sovétríkj- anan, sem kveður upp þennan dóm. ÓDÝRX AÐ VEITA DAUÐUM UPPREISN ÆRU Og nú eru sendar út heilar „legíónir“ af fræðurum til að út- skýra fyrir flokksmönnum í Sovétríkjunum hina nýju línu og það er búið að taka fram í blöð- unum, að eftir nokkra daga verði 30 milljónir manna búnar að með taka hinn nýja boðskap. Það á að afnema persónudýrk- unina. Það á að afnema einræðið og skapa „samvirka forustu“. — Það á að veita fórnardýrum dóms morðanna uppreisn æru. Það er náttúrlega gott og blessað og það kostar ekki neitt. Það kostar ekki einn einasta kópek fyrir þá að veita fórnardýrunum uppreisn æru. En hins vegar hefur ekki verið sagt eitt einasta orð um það í Þjóðviljanum og ekki neins staðar, ekki heldur austur í Moskvu, hvort það ætti að skila fórnardýrunum þessum dögum, sem forsjónin ætlaði þeim að tóra ef Stalin hefði ekki lógað þeim. Enginn hefur talað um að skila þeim þessum dögum. Ég gæti hugsað mér, að þeim t.d. Kirov o .fl., ef þeim leyfðist að segja eitthvað um réttlæti í þessu efni, myndi þeim ekki þykja réttlæt- inu fullnægt fyrr en búið væri að skila þeim líftórunni og þessum dögum, sem dómsmorðafarganið undir forustu Btalins tók af þeim. En það er ekki hægt að gera aust- ur í Moskvu, ekki einu sinni und- ir samvirkri forustu, eins og það heitir nú með nýju slagorði. HUNDARNIR HJÚFRA SIG UPr AÐ MEISXARANUM Jæja, svona lítur þetta út, og það er ekki hægt að breyta neinu I í þessu. Stalin er fallinn og þeirri! staðreynd verður ekki haggað, þó ! að Kristinn Andrésson læsi nú upp yfir gervallan heiminn lof- gjörðaróðinn sinn frá 12. marz 1953. Ég vil nú leyfa ykkur að heyra svolítinn kafla úr þeirri rollu: — Stalin er sá, sem til þessa dags hefur borið lengst fram fána sósíalismans og alþýðunnar. Sem foringi sovétalþýðunnar var Stalin um leið viti verkalýðs- hreyfingarinnar í heiminum. — Hann skildi við Sovétríkin sterk og traust, hugsjón sósíalismans skært logandi á jörðu. Festum í minni hinn einfalda sannleika. Stalin stóð vörð, trúan og hljóð látan vörð um Iíf alþýðumanns- ins í heiminum. Þess vegna heiðr- um við minningu hans og viljum láta í ljósi samúð okkar með sovétþjóðunum, sem misst hafa hinn ástsæla foringja sinn. Ég vona nú, að Sovétþjóðirnar hafi fengið þessa samúð, að hún hafi náð alla leið austur í Samar- kand og Túrkestan. En bvernig í ósköpunum fær þetta saxnrýmst. Það mætti lesa þetta þannig, að í staðinn fyrir aður hlutur. En svo var ekki Við skulum taka nokkrar setn- „svikari í blökkinni", eins Og ,,að standa hljóðlátan vörð um hægt að neita. Það bergmálaði ingar úr erindinu og athuga þær Halldór Laxness kallar J»á, —■ líf alþýðumannsins", ætti að um víða veröld, hvað hér hafði hlutlaust og rólega segir Gunnar heldur sem STALINISTI' segja „hann var þöguil böðull á gerzt. í bók sinni. Hlutlaust og rólega. stalin er steypt af því," aS alþýðu sinnar eigin þjóðar“. Það Þegar svo er komið, gengur Og hann byrjar lesturinn á þessa hann og stefna hans eiga að verða er það einfaldlega sem Krúséff fram á sviðið snillingurinn Krist- leið og lætur mig nu tala: | sakargjöfin, sem þeir verða segir. inn Andrésson og segir þau orð, — Málaferlin í Moskvu eru eitt þendlaðir við. Mistök Stalins eru Og Þorbergur Þórðarson, ekki sem aldrei mega gleymast. Þá af þelm óhugnanlegu fyrirbrigð-! viðurkennd nú af forystunni. — getur hann heldur reist goðið frá var það sem ósköpin höfðu skeð, um, sem ævinlega hljota að ger-1 Það eru sendir út af örkinni her- stalli. Hann segir: himininn hafði dottið og skurð- ast þar, sem það eru orðin við- j skarar af mönnum og eftir — Hin brún'u augu hans eru goðið lekið niður af stallinum og urkennd mannréttindi, að aðeins nokkra daga, verða 30 milljónir ákaflega góðleg og mild. geitarosturinn hrokkið úr hinni einn aðili skuli ráða kosti allra búnir að meðtaka línuna. Stalin Ha? Krúséff segir, að hann hafi almáttugu hendi og hnötturinn annarra, sagði Sigurður í erindi er dæmdur og þegar búið er að ■ verið nálega brjálaður fjölda- líka, — bá segir Kristinn Andrés- sínu. Og í lokin endurtekur Sig- fá aðrar 30 milljónir til að fall- I morðingi. son: urður það sama á þessa leið: — ast á að þetta sé allt í lagi, upp — Áróður auðvalds og krata — í sjálfu sér kemur okkur Svona ativarðir gerast allsstaðar á sinn gamla kommúnistíska um grimmd og einræðisstefnu' Rússland ekkert við! þar sem skcðanafrelsi er afnum- fleðulega undirlægjuhátt, þá er Stalins, hún hefur oft freistað Þetta er ógleymanlegt. Hann ið 0g það er orðinn glæpur að hver maður dæmdur sem hægt mín til að virða gaumgæfilega er búinn að skrifa, tala suða, Vera annarrar skoðunar, en sá er að segja um: — Þú ert Stalin- j fyrir mér andlitsmynd þessa um- þessi leyniáróðursmaður, sem hef sem valdið hefur. ■ isti. i deilda manns, segir Þorbergur. ur gert meira en nokkur annar Þessar setningar segir Gunnar I Og takið eftir, eftir tvö ár Svo kemur þetta hjá honum um til að baneitra og afvegaleiða al- sv0 ag séu stærstu sannanirnar verður farið að ákæra þá, skjóta góðleg og mild augu. menna skoðun í listum og bók- fyrir 35kt Sigurðar Einarssonar. Þá, drepa þá, útrýma þeim, afmá j — Börn myndu vilja sitja á menntum og' allt af einskærri og Fyrir þetta varð ég gersekur Þá, dæma þá í þrælavist, Síberiu- knjám honum og hiundar myndu lotningarfullri þjónkun við þenn- maður, rægður í verklýðshreyf- ’ vist! Stalínistana. hjúfra sig upp að honum. an harðstjóra, sem Kruséff á ekki ingunm, tortryggður, níddur og1 Þetta mun ganga eins örugg- Ég skal bæta því við, að þó ég orð til að lýsa, hvað hafi skaðað aidrei íyrirgefið. i lega eftir innan tveggja ára eins fari alla leið aftur til harðstjóra Þjóð sína og þegar svo er kom-1 N- " , . __ Góði Krúséff °S sá nærri 20 ára spádómur, sem Egyptalands og svo í gegnum ið fyrir Kristni Andréssyni, þá •_________________j.. i.uf.u.j. Gunnar Benediktsson var að gera Rómaveldi og alveg til okkar kemur hann sjálfur segir: dags, þá held ég, að þarna hafi — í sjálfu sér kemur okkur Þorbergi ratazt satt á munn. Það Rússland ekkert við. Ekki nokk- er enginn maður til í mannkyns- urn skapaðan hlut. sögunni, sem eins margir hundar Og nú hefur þetta breyzt svo, hafa hjúfrað sig upp að eins og að það eru þjóðir Sovétríkjanna, i minn, komdu nu til ísiands. Vertu , ekki að dúlla við þá þarna úti í London og drekka dús við þá í Indlandi Komdu og talaðu nokkur heilsusamleg orð yfir okkar kommúnistum. Þeir hefðu Stalin. Svo segir Þorbergur: — Féndur sósíalismans. Féndur sósíalismans, það eru væntanlega ég og þið. sem hafa staðið trúan vörð um sósíalismann. Hann bara vippar varðstóðunni frá Stalin sínum elskulega, sem hann getur ekki lengur hangið á og segir: Það mér þann greiða að halda til haga, er ég ræddi um málaferlin 1937. STYRJÖLD MEÐ einstaklega gott af að heyra þig FIMMTUHERDEILDDM endurtaka með eigin vörum það sama og sr Sigurður Einarsson sagði 1937 Segðu við þá: Svona hlutir, Jú, svo er líka annað markmið með því að fóma goðinu. Og það er, að ódýrara er að heyja upp- lausnarstyrjöld með fimmtuher- Jæja. Féndur sósíalismans' eriu þjóðir Sovétríkjanna, annars hafa lagt fiurðulegt ofurkapp á að viðlialda þeim hindurvitnum, að í ltússlandi ríkti einræði! í raun réttri eitthvað samskonar einræði og í fasistalöndunum og að Stalin sé einræðishcrra. Ja, það eru Rússaféndur, fénd- ur sósíalismans, sem halda þessu fram. En hvað segir Krúséff um þetta. Ef að Þorbergur væri kom- inn hérna og Krúséff líka, þá yrði Krúséff að ganga til Þór- bergs og klappa á koilinn á hon- um og segja: — Það er misskiln- ingur hjá þér, Þorbergur minn, hann var blóðhundur og morð- ingi og einræðisherra. — Heyrðu kemur við. okkur Rússland ekkert Mumð þið það, þegar þið lesið Þjóðviljann framvegis, að honum kemur Rússland ekkert við. En svo kemur í Þjóðviljanum í gær játningin. Þá er undanhald- inu lokið og þeir hafa orðið að játa það, að allt er satt sem sagt hefur verið um þetta. Það er eng- in leið að draga fjöður yfir það. FER LÍTIÐ FYRIR DRENGSKAPNUM En er hreinskilnin og dreng- skapunnn þá að segja: — Okkur þú verður að reyna að skrifa j hefur skjátlazt? Við höfum verið áfram eins og þér hafi aldrei. blekktir. Við höfum verið afvega skjátlazt og ljúga áfram eins og þú sért að ljúga í fyrsta sinn, því að bað er okkar lífsboðorð. En þetta hérna, — þetta er mis- skilningur. MOÐGUN VIÐ ALÞYÐUNA Og aumingja Sverrir Kristjáns- son, ég skil ekki hvernig hann getur litið upp aftur og sagt kraftarins og sannfæringarinnar o>-ð, nema að fylgja pessu lífs- b brði. Hann segir nefnilega áður. leiddir. Og snúast eins og menn við því og ég tala nú ekki um að áse*ia sér betrun og bót. — Nei, einurðin er ekki meiri en svo, að Sam Russel, fréttaritari brezka kommúnistablaðsins Daily Worker í Moskva, hann segir frá þessu. Og svo liggur á milli línanna, að úr því Daily Worker verður að kyngja þessu, — þá verðum við líka að kyngja því. Ekki með neinum iðrunar né yfirbótahug, heldur aðeins af skelfilegri nauðsyn á að viður- kenna það. Þið ættuð að kaupa þrátt fyrir allar veilur, sem kunna að finnast í borgaralegu þjóðfélagi. Til þess að gera auðveldara að koma á framfæri kampavíns- og styrjuhrognabrosum þeirra þarna — Um allan heim syrgir alþýð- þau eintök sem til eru af Þjóðv. persónudýrkun og einræði, gerast deild j hvaða landi sem er, held- alls staðar þar sem skoðanafrelsi ur en,/ð heyja ttvísyna v°Pna' er afnumið og það er orðinn styrjold við samtok hmna vest- glæpur að vera á annarri skoðun r«nu Þjóða og það siðferðisafl, . _ sem byr í vestrænni menmngu en sa sem valdið hefur. Þvi að , ,,, __. ,,______„„„ þetta er kjarni málsins. EINRÆDI KREFST FÓRNARDÝRA Og nú skal ég fara að Ijúka mínu máli Af hverju skeður austurfrá, til þess að slæva ár- þetta? Af hverju gerast slíkir veknina, er ágætt að reyna að atburðir? ítaka til einhvers ráðs, sem eigi Stjórnskipulagið, þetta sem að gefa til kynna nýja stefnu, gefið er nafnið alþýðulýðræði, nýja stjómarhætti og nýtt hug- hið sovézka stjórnskípulag gerir arfar í Moskvu. æðsta handhafa sinn nákvæmlega | En það er engin ný stefna, ekk- eins og Stalin var. Þar er það enn ert nýtt stjórnafar, ekkert nýtt í fullu gildi, að það sé glæpur viðhorf. Það á að halda áfram að vera á annarri skoðun, en sá skapa hér fimmtuherdeild, það sem valdið hefur. Þar gerast a a® halda áfram í hverju landi, slíkir atburðir. I Hka hér á íslandi, að grafa und- Og einræði krefst alltaf fórn- an þjóðfélagsstoðunum, það á að ardýra. Stalin þurfti fórnardýr halda áfram að láta föðurlands- og ásökunina um samband við svikarana innan hmna borgara- hið se!ca fórnardýr til þess að le§u vestrænu mennmgar-þjoðfe- geta afmáð hvern sem fyrir var laSa halda afram að vmna sig- sér til olnbogarýmis og yfir- urlnn fyrir Þa harna austm í drottnunar Hið rússneska ein-1 Moskvu, með þv. að skapa ong- ræði, sem rnisnefnt er og kallað Þveiti atvmnumáhmi lang.nna, »• , , . , * ,. með þvi að grafa undan þjoðlegri alþyðu'vðræði, þarf a hvaða tima . - ...»._ J ‘ , . mennmgu og fortiðarerfðum. sem er engu siður undir hinm samvirku forustu nútímans, sín fórnardýr. Og það á að gera þetta áfram með því sem kommúnistar kalla -T- , . ._ , , „infiltration“, það er að smokka ■ — Au,, Uru * U /erl? I laumukommúnistum inn í skóla, an hinn fallna leiðtoga. | og geyma þetta. Það er kvittun, af stMh, og hvað hefur skeð. Það hin opinberu stjórnarstörf, hafa Takið eftir þessu og berið það kvittun kommúnistaflokksins á hefur skeð, að hin „samvirka trúnagarmenn á laumi í hverju saman við það sem Þjóðviljinn íslandi og í Bretlandi fyrir því,'forusta! Kruseff> Mikoyan og horni til þess að hnupla skjöl- er stöðugt að segja lesendum að þetta, sem ekki hafði gerzt,!Þeir hinir, hafa fornað hinum urrlj segja frá, koma á framfæri sínum, að kratablöðin og borgara- þegar Fggert Þorbjarnarson kom dauða fl1 Þess ,að geta haldið vitneskju, með öðrum orðum að blöðin þau séu full af svivirðing- 0g þetta sem verið hefur lygi og afram að kuSa hina lifandi. Þetta vera allsstaðar við því búinn að um við alþýðuna og móðgunum rógur alla tíð síðan farið var aðier mJ0S, ódýrt, þetta er nefni- benda á, hvar auðið er að greiða við alþvðuna. | skrifa um þessi mál og menn sáu!lega dalítlð srnðug forretnmg, að hoggi sem getur látið hin vest- En ef það er rétt að alþýðan hvílík menningarhætta og hvílík forna hmum ,dauða tú ,Þess ,að rænu menningarþjóðfelog nða. syrgi þenna leiðtoga, þá hefur blekking og stærstu svik sögunn- henni í íslenzku blaði aldrei ver- ar það voru þegar verkamönn- ið borin önnur eins móðgun og um og launþegum út um víða geta haldið áfram að kúga hina lifandi Og nú skal ég spá: Einræð- Og svo auk þess með því að grípa tækifærin til að gera lönd- in verzlunarlega háð sér. Það þessi þegar Krúséff segir: —( veröld er boðið að sjá í þessu isstjórnarfar þarf alltaf fórn- er okkar dapra saga, að aðstæð- Þessi íallni leiðtogi, sem alþýðan þjóðskipulagi og í þessari forustu ardýr og sökunaut, sem ur okkar og aðstaða á alþjóð- um allan heim syrgir, hann var! — handleiðslu sína og heimsins bendla má við það. Spádóm- ■ legum mörkuðum hefur í sorg- einræðisbröltari, blóðhundur og ljós. I ur minn er á þessa leið, og legum mæli neytt okkur til þess Nú má ég ekki vera að þessu í þessum f jölskipaða sal verða að Þeina Vlðskiptum 1 Þessan att‘ lengur. Þetta er orðið miklu margir, sem muna það eftir, ir> Þvi að.þa er morðingi Nei, hvernig á íslenzk alþýða svo að trúa því eða taka við því svo að trúa því eða taka við því , 1, j eiga viðskipti undir aðilja, sem af Sverri Kristjánssym, að þetta lengra mal heldur en eg hafðl tvo ar, þo að eg verði kannske! Jr þag fy^ og fremst sem sitt hafi verið það augnayndi, sem hún ekki hafi mátt afbera ógrát- andi að hafa misst úr veröldinni. RUSSLAND KEMUR OKKUR EKKERT VIÐ!' Hvernig hafa kommúnistar snúizt við þessum síðustu tíð- indum- Við skulum gá betur að því. Fyrst var neitað. Þeir sem höfðu verið þarna austurfrá sögðu: — Nei, nei, það hefur ekk- ert skeð bara ekki nokkur skap- ‘ þýðublaðmu. ætlað mér En ég sagði, að ég farinn og allur. Það verða mark að skapa öngþveiti í viS- spaði stundum. Gunnar Bene- ekki liðin tvö ar fra þessum skipta. og atvinnulífi til þess að 'n;..segm,1 hok smnl ”,Fra deg», þegar hver maður, sem koma sinu endanlega pólitíska þáverandi einræðisstjórn í miði fram. Moskvu, hvort sem það verð-1 Það á að halda hernaðinum á- ur heldur Krúséff, Malenkov, fram svona, með sama hugar- Bulganin og þeir herrar, eða fari °S verlð hefur og með saraa ...~*—'• — * “* pinhveriir aðrir teknir við __ endanlega markmiði og venð hef liggja stærstu sakir Sigurðar ° 11 J11 aörl1.tl k r ( U‘ , ur fra öndverðu. Dagleg velfam- Einarssonar og þar liggja svæsn- I*að verða ekki liðm tvo ar an vinnandi fólks og iaUnþega ustu staðreyndirnar fyrir sekt fra þessum degi, þegar hver skiptir engu j þessu máii, fra hans. Hann hélt um daginn crindi m30ur, sem Soveteinræois- gjónarmiði kommúnista, hvort um málaferlin í Moskva og þetta stjórnin þarf að losna við, heldur hér á landi eða annars erindi birtist neðanmáls í AI-,verður brennimerktur, ekki staðar. — Hin endanlega vel- hugsjónum til hermdarverka En hverjar voru þá sakir Sig- urðar Einarssonar á sinum tíma. Um það skal ég þá gefa Gunnari Benediktssyni orðið. — Þar I sem Trotzkisti, ekki sem I Frh. á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.