Morgunblaðið - 29.03.1956, Page 4

Morgunblaðið - 29.03.1956, Page 4
20 MORGVNBLAÐIÐ FYRIR nokkrum vikum komu hingað tuttugu stúdentar frá Austur-Þýzkalandi í boði stúd- enta i Kielarháskóla. Tilgangur- inn með boðinu var að fá tæki- færi til að ræða við fulltrúa stúdenta í Austur-Þýzkalandi um ýrnis vandamál og svo til að •auka kvnni milli háskólanna í hinu klofna Þýzkalandi. Þá viku, sem gestimir dvöldust hér, var ■efnt til umræðna tvisvar sinnum, -og stóðu þær fram á nótt í bæði ♦íkiptin. Þar voru svo vel sóttar, að mikið vantaði á, að allir kæm- ixst að, sem vildu, og rætt og deilt «t miklu kappi. Aðalumræðuefn- ið var jafnan möguleikar á end- ursameiningu landsins, en niður- staðan sú, að sem stæði væri lítið hægt að gera, þar eð hvorugur vildi gefa eftir, þ. e. þessar um- ræður minntu á fundi stórveld- anna Undanfarið. SÖMU ORÐ — 4)NNUR MERKING Það vakti athygli áheyrenda, að gestirnir reyndust þrautskól- nðir í kommúnistiskum kenning- um, svo að varla var einleikið Um stúdenta, enda kom það í ljós seinna, að sumir þeirra voru starfsmenn kommúnistaflokksins og aðstoðarmenn hjá prófessor- um og stúdentar aðeins að nafn- inu til. Það var og eftirtektar- vert, hve ræðustíll margra þeirra líktist því, sem fyirmyridiriiar miklu telja viðeigandi á ferða- lögum, svo að þeir, sem hæversk- ari voru. urðu hvað eftir annað að biðja gestgjafana afsökunar fyrir félaga sína. Þó að allir, sem tóku til máls, töiuðu sömu tungu, var oft furðu erfitt að átta sig h merkingu þess, sem sagt var, því að fjöldamörg orð tákna sitt hvað í austur- og vesturhluta landsins, einkum pólitísk orð eins og lýðræði, frjálsar kosningar o. s. frv., svo að ekki sé nú talað um orð eins og frelsi, cn einmitt um þessa hluti var n jög rætt. Hér er málvenja að kalia aust- urhluta landsins rússneska her- námssvæðið, þó að til sé viðhafn- arlegt nafn á „ríkinu“ þar, nefni- lega Die Deutsche Demc kratische Republik, þ. e. Hið þýzka lýð- ræðislega lýðveldi (en slík nöfn kal la málfræðingar Tautologie •eða upptuggu). Austurþýzku -st.údentarpir voru óþrcytandi í að endurtaka þetta langa nafn, svo að menn sættust é að nofa skammstöfunina DDR til þess að •spara tíma. Þar eð flestir, sem viðstaddir voru umræðurnar, vissu, að með- al þeirra var ekki svo lítill hóp- ur stúdenta, sem flúið hafði frá DÐR. bjuggust menn við, að þeir myndu láta til sín taká í um- ræðunum, þar sem þeir væru öll- um hnútum kunnugir austur þar, ■en svo varð ekki. Eftir á greiinsl- aðist ég eftir, hvernig á því hefði ataðið, og fékk þær upplýsingar hjá góðum kuningja míi'um, syni prófessors eins í DDR. að þeir þyrðu það ekki vegna ættingja sinna heima, sem yrðu látnir .sæta ábyrgð fyrir orð þeirra. Þegar ég sagði honum. að ég myndi e. t. v. skrifa eitthvað eft- ir honum. bað hann mig í guð- anna bænum að láta nafns síns •ekki getið, því að annars gæti hann átt á hættu, að sér yrði ekki lengur óhætt að heimsækja foreidra sína í DDR! hAskólanám AUSTUR ÞAR Einn daginn tókst mér að ná talj af einum DDR-stúdentanna dálitla stund og fá hjá honum upplýsingar um háskólanámið hjá þeim og þá einkum nám út- lendinga. — Hvað er að segja urn út- lenda stúdenta í DDR'’ — Sem stendur er all- margt útlendra stúdenta i há- skólum DDR, einkum tækniskól- unum. Þeir eru flestir frá íýðiýð- veldunum í Austur-Evrópu og svo fró vinveittum ríkjum í Asíu. — (Lýðlýðveldi er þýðing á Volks- demokratie. sem komið er af þýzka orðirm Volk lýður og griska orðinu demos sömu rnerk- ingar; -kratie er einnig komið úr grísku og þýðir þar stjórn). — Myndu íslendingar g *ta inn- jrita.f t i háskóla í DDR? — Mér þykir ólíklegt, að nokk- Fimmtudagur 29. marz 1956 saklausu Sovétríki, en úlfurinra hin hræðilegu kapitalistisku ríki, sem sífellt ógna hinum friðelsk- andi þjóðum í austri. Einnig þykja viðtöl við börn frá vest- rænum löndum gott efni á bama- tíma, og eru þau þá látin segja frá eymd og vesaldómi, kúgun og hörmungum í verstu mynd. A eftir eru svo spiluð dynjandi göngulög til þess að sýna vor- huginn og hrifninguna í DDR. í heild má segja, að aðferðirnar séu furðulega líkar því, sem tíðk- aðist á dögum Iíitlers sáluga, sællar minningar. Herþjálfun stúdenta í Leipzig. æði skyldimám í ausfiur- þýzkum háskólum l'ai oru ísðoins „svibrar", sen livja sgiluna Þýzksslandshréf frá Baldri Ingálfssyni uð sé því til fyrirsíöðu, en skal afla mér nánari upplýsinga um það.. (Því miður hefi ég ekki fengið þær upplýsingar enn.) — Er námsárinu skipt niður á sama hátt i DDR og hér? — Nei. Hjá okkur hefst það í byrjun september. Haustsem- estrið stendur til jóla, en vor- semestrið frá janúarlokum til miðs mai. Þá hefst i'jögurra vikna upplestrarfrí undir ársprófin, sem allir eru skyldugir að ganga undir, og að þeim loknum vinna allir við hagnýt störf, hver á sínu sviði, til júlíloka. Þá fáum PÓLITÍSKT NÁM SKYLDUGREIN haustið. Styrkirnir eru borgaðir áfram, enda er okkur bannað að vinna í fríinu, því að það tefur frá náminu. Mér leizt vel á þessar upplýs- ingar, en lét í Ijós undrun mína yfir því, að stúdentar flýðu samt hópum saman til Vestur-Þýzka- lands, þó að svona vel væri að þeim búið í DDR. Svarið, sem ég fékk, var á þá leið, að þeir, sém flýðu, væru svikarar við málstað bænda- og verkamannaríkisins og — Hvað getið þér sagt mér um Þa oftast lokkaðir vestur á bóg- pólitíska skólun stúdenta í DDR, 'rin agentum afturhaldsins í sem svo mjög er deilt um? | ^estur-Þýzkalandi. — Fyrstu 3 árin hlustum við á tvo skyldufyrirlestra á viku FAÐIE IIANS VAR um undirstöðuatriði Marxismans PRÓFESSOR — GAT EKKI og þriðja árið auk þess tvo FENGIÐ AÐ STUNDA fyrirlestra á viku uri) marxist- HASKOLANAM iska hagfræði. Enn fremur tök- j Nokkrum dögum seinna ræddi um við þátt í tveggja tíma æf- ég um þetta við áðurnefndan ingum (Seminar) hálfsmánaðar- kunníngja minn, prófessorsson- lega um slík efni. j inn frá DDR, sem hafði komið — Eru allir skyldugir til þátt- sér undan til Vestur-Þýzkalands töku í þessúm hluta námsins?_ j fyrir nokkrum árum, og skýrði hann frá ýmsu, sem er fróðleg viðbót við frásögn DDR-stúdents- ins. — Hvernig stóð á því, að þú flýðir hingað vestur? — Eins og þú veizt, er faðir minn háskóiakennari, svo að það þótti sjálfsagt þar austur í hinu lýðræðislega lýðveldi bænda og verkamanna, að ég hafnaði því að stunda háskólanám. Þegar ég þybbaðist við og neitaði auk þess að* ganga í „flokkinn“ (kommún- istaflokkinn), var ekki um ann- að að ræða en forða sér. Þetta var örlagarík ákvörðun, því áð stúdentspróf mitt var ekki við- urkennt h.ér, svo að ég varð að byrja á að lesa undir stúdents- próf á ný. — Hvers vegna var þér mein- að að ieggja fyrir þig nám, úr því að þú haíðir áhuga á því? — í DDR er sífellt hamrað á því, að þar sé búið að brjóta á bak aftur það sem þeir kalla „Bildungsmonopol“, þ. e. mennt- unareinokun vissra stétta, þann- ig, að öilum séu gefnir jafnir möguleikar á að afla sér mennt- unar. Það væri út af f.vrir sig gott og blessað, ef þetta væri ekki framkvæmt algerlega eftir pólitískum sjónarmiðum, þannig að kominn er upp þar í fyrsta sinn í s ögu landsins ósvikín menntunareinokun, sem beitt er miskunnarlaust gegn öllum, sem ekki segja já og amen við öllu, sem þeim er sagt, voga sér að hafa sjálfstæðar skoðanir og við frí, þangað ti) kennsla hefst, — Nei, ekki guðtræðingar, en j verja þær. Til gamans má geta aftur i september, ; þeir koma samt aliir af áhuga á þess, að hér í Vestur-Þýzkalandi efninu. En hvað er um útlending- ana? UTILOKAÐIR FRA NÁMSSTYRKJUM EÐA FELLDIR — En hvernig er þá hínni póli- t.ísku kúgun beitt gegn stúdent- ’ um? | — Sterkasta vopnið er að úti- ! loka þá frá námsstyrkj um, og ef það dugir ekki, má alltaf fella þá, sem ekki eru „pólitískt áreið- 1 anlegir“ á prófum í hinum póli- tísku fögum. Sá hluti námsins ræður nefnilega algerlega úrslit- um, því að sá sem ekki stenzt próf í þeim, verður að hætta. Jafnvel ágætir námsmenn eru felldir, ef þeir eru pólitískt ó- æskilegir, með því að leggja fyrir þá spurningar, sem svo til ómögu legt er að svara, t. d. hvað Wil- helm Pieck hafi sagt í ræðu á tilteknum stað og degi eða eitt- hvað álíka. Auk þess er hin pólitíska skólun svo tímafrek, að hún tefur tilfinnanlega fyrir náminu, svo að enginn tími er afgangs til þess að helga sig áhugamálum sínum. Og sífellt er verið að klípa af fritíma stúdenta með því að skylda þá til fundar- halda, herþjálfunar og ýmislegs annars. Þetta hefir jafnvel geng- ið svo langt, að prófessorarnir hafa orðið að mótmæla með stúdentunum. Um það, hvort t. d. íslending- uv, sem stundaði nám í DDR, þyrfti að taka þátt í hinu póli- tiska skyldunámi, er enginn vafj. mögulegur, því að enginn, sem ekki hefir staðizt próf í hinura „í þágu friða.rins“ — Austur-Berlín 1956. Vinntð þtð í fríinu? Hjá okkur íá nær allir eru 70 af hverjum 100 stúdentum ekki úr fjölskyldum háskóla- genginna maniia, og þar er hverj- Eins og ég sagði, eru þeir frá ! um og einum frjálst að velja sér 'iCI. " »' ityrk eða um 96 af (vinveictum löndum og taka að j lífsstarí samkvæmt eigin óskum 1 o hundrað. og skólagjöld sjálfsögðu þátt i pólitískri og hæfileikum. Skæðasta vopnið ! í þessari baráttu í DDR er póli- •tigin. Stýrkirnir eru rnis- fræðslu. sb.ute hve/' eru háir, mánuði handa börnum batnda og ar að taka þátt i þessu pólitíska reyndar i skólunum líka, því verkamanna en 130 mörk handa námí? að segja má, að einsýnt pólitískt öðrum, því að „Hið þýzka lýð- — Ég veit það ekki, en ég skal ræðislega iýðveldi okkar“ er -senda yður upplýsingar itm það íyrst og frerast ríkí bænda og undir eins, þegar ég kem heim. verkamanna. Við þetla bætast (Þær hefi ég því miður ekki nokkurs konar verðlaun eftir eín- heldur íengið). kuimutn, 40 til 80 mörk á mán- Hvað gerið þið í sumarfrí- uði. Fari tekjur foreldranna yfir inú? visst mark, erw börn þeÚTa úti- — Það notura við til þess að lokuð frá styrkjum I hvíla okkur og búa okkur undir ISO ntarka grunnstyrkur á, —Yrðu t. cL íslenzkir stúdent-I tíska námið í háskólanum og uppeldi byrji þegar í fyrsta bekk barnaskólanna. Sama er að segja um bamatíma útvarpsins, sem eru nær undantekningarlaust beiuti eða óbeinn áróður. Þú manst e. t. v., hvemig ævintýrið af Rauðhettu var túlkað nýiega, „á raunsæilegan hátt“, þannig að Rauðhetta var látin tákna hin Herþjálfun verkafólks gripur meira og meira um sig í Austnr- Þýzkalandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.