Morgunblaðið - 29.03.1956, Side 6

Morgunblaðið - 29.03.1956, Side 6
Fimmtudagur 29. marz 1956 22 WORCVNBLAÐIfí Með bandariskri alþýðu í milljónahorginni New York og Stálverksmiðjimni Bétlehem Eítir Friðleif I. Fiiðiiksson úr kolunum og þeim breytt íi koks. Var okkur tjáð, að úr 8000 anaiestum af kolum tengjust um | 6000 smálestir af koksi. Gasið er j svo að sjálfsögðu gernýtt til ým- j ;ssa anriarra hluta, svo sem efna-| iðnaðar. Fyrst voru verksmiðjurnar reistar á þessum stað, vegna þess, j að í nágrenninu voru miklar járn námur. Þær eru nú fyrir löngu; uppurnar, en verksmiðjurnar fá um 50% af járngrýtinu frá nám- um í Minnesota nyrzt í Banda- ríkjunum. Er það all gott járn- rrýti, sem innhelduL um 50% járn. Þarna er unnið ailan sólar- hringinn í 8 tíma vöktum. Eru meðallaun hinna faglærðu manna , 2,47 dollarar á tímaiin, en laun verkamanna 1,65 dollar á tíma. Sænska sjómannaheimilið stendur í grænum gróðurreit í miðri stórborginni. í SÍÐUSTU greín sinni — Ferðalýsingu frá Bandaríkj- <unum — sagði Friðleifur I Friðriksson frá heimsókn til Minneapolis, Chicago og Bost-1 on. Nú stefna þeir iélagar aft- ur suður á bóginn til New York. Frá Boston fórum við fljúgandij til New York þ. 21 .október. Er það tiltölulega stutt leið, aðeins um 300 km. Þegar til New York kom var okkur vísað til gistihússins, þar sem okKur hafði verið búinn staður. Gistihús þetta heitir Senator Mc Alpin, stendur það við Broadway og er sambyggt hæsta húsi heims, Empire State Building. Við fengum nú góðan tíma til að skoða ýmislegt markvert í þessari miklu heimsborg. Mun ég nú hér í þessari grein og næstu segja frá því helzta, sem fyrir augu bar í New York og ná- grenni. Sú lýsing verður þó aldrei nema svipur hjá sjón, móti því að koma til þessarar mikiu borgar, með öllum hennar hraða og lífi. SJÓMANNAHEIMILi NORD- MANNA OG SVÍA Skömmu eftir komuna til New York, fórum við með neðanjarð- j arlest til Brooklyn og skoðuðum j þar norska sjómannaneimilið. Er það mikil bygging, um 13 hæðir og fylgir henni stór lóð, ræktuð með fögrum trjálundam. Þarna fá norskir sjómenn hús- næði og fæði fyrir 3—3,50 doll- ara á dag. Þar koma auk þess sjó- menn frá öðrum þjóðernum, þar á meðai íslendingar t. d. af Trölla fossi, scm forstöðumenn heim- ilisins könnuðust vel við. Þó er, gjaldið hærra, þegar aðrir sjó- menn en norskir eiga í hlut Kost-! ar þá fæði og húsnæði 5 dollara | á dag. Norska sjómannaheimilið fær styrk bæði frá norska ríkinu og norskum útgerðarfélögum. Nem- ur þessi styikur frá ríkinu 2 norskum krónum á mánuði á hvern sjómann sem siglir til Améríku og útgerðamenn greiða eina norska k.rónu íilsvarandi. Auk þess fær heimilið framlög frá ýmsum öðrum aðiljum. Mætti í því sambandi vekja máls á því, hvort ekki væri tímabært fyrir t. d. Sjómannafélag Reykjavík- ur og Eimskipafélag íslands að veita þessu fyrirmyndarheimili nokkurn stytk, ekki sízt með hlið sjón af því, að mjög getur verið gott fyrir íslenzka sjómenn að mega koma þar og dvelja þar í frrístundum sínum. Við heimsóttum lika sænskt sjómannaheimili, sem er þarna skammt frá. Það var verulega minna og heldur dýrara að búa á því, en á norska neimilinu og fyigdi ekki fæði með húsnæðinu. Þar kostaði eins manns herbergi 9,80 dollara á viku fyrir sænska sjómenn, en fyrir útienda sjó- menn 12 dollara á viku. Húsa- kynni og aðbúnaður allur var mjög vistlegur á sænska sjó- mannaheimiliiiu, að því okkur virtist til fyrirmyndar. Á slíkum heimilum fá sjómennirnir margs konar fyrirgreiðslu t. d. við sím- töl, símskeytasendingar, leiðir um borgina o. m. fl. Hvorki Danir né Finnar ciga sérstök sjómannaheimili í New STORKOSTLEG SJON Hver járnbræðsluofn fram- ;eiðir um 250 smáiestir af járni einu og bræðir hann það á ein- um degi. Var okkur sagt að í York, heldur njóta þeir góðs af; þessari einu bræðslu væri nægi- egt efni í 124 bíla. Úr járnbræðsluoíiiinum er| stálinu hellt í mót og tekur hvert j þeirra um sig 8 smáiestir. Eitt j af því stórkostlegagta sem ég j hef séð, var hverriig stálið er 'osað.úr bræðsluofnunum i deigl- una. Áður en hægt væri að hella ! stálinu í deigluna, var skotið inn í bræðsiuofninn dýnamít- heimilum frændþjóða sinna. STÁIiVERSMIDJURNAR í BETLEHEM Eitt af því stórbrotnasta, sem ég sá í þessari AmerÍKuför voru stálverksmiðjurnar miklu í Betlehem. Þangað íórum við með járnbraut frá New York þ. 25. okt. og dvöldumst allan dag- inn í verksmiðjunum á vegum sprengju. Var stórkostlegt á að stjórnar þeirra. horfa, begar sprengmgin reið af Betlehem stálverksmiðjan er og fljótandi stálið spýttist eins og með útibúum önnur stærsta verk- logandi eimyrja upp í ioftið. smiðja sinnar tegúndar í heim- Þetta er nauðsynlegt, af því að inum. Hún bræðir um 3 miiljónir begar um svona stórar bræðslur smálesta af stáli árlega. Þarna er að ræða, er hitinn ekki alveg vinna 20 þúsund manns og verk- jafn í gegn efst eg neðst. Mynd- smiðjuhúsin eru samtals um 5 ast þá “innig utan til í ofnunum mílur á lengd, en alls tekur verk- húð, sem ekki er alveg í fljótandi smiðjan yfir 16 ekrur iands. ástandi. Til þess að ná henni í Okkur gafst tækrfæri til að sundur ig fá stálið Til að renna Skýjakljúfar New York rísa móti himni. Þcir eru smíðaðir úr stáli frá Betiehem verksmiðjunum. Þarna sjáum við t. d ioft- hamar, sem slær 8000 punda högg. Á meðan við dvöldum larna kom einn 6 smálesta járn- klumpurinn rauðgióandi og rann í gegnum marga valsa, þar sem hann lengdist í sífellu og mjókk- aði. ætti að fara í kjurnorkuver. Þarna voru fjölda margar járn- pressur af mismunandi stærðum. Sú stærsta var 7500 smálestir. Þessar verksmiðjur hafa smíð- að alimikið fyrir her og flota, t. d. hafa þær smíðað skrúfuöxla í stærstu flugvélamóðurskipin og Út úr síðasta valsinum kom j orrustuskipin og enníremur fall- hann sem I-biti af stærstu gerð j byssur. Þarna voru m. a. smíð- eins og notað er undir brýr og stærstu mannvirki. Þessi I-biti rann nú rauðgló- aðar hmar frægu kjarnorkufall- byssur. En auk þess framleiða þær járn og stál til ailskonar al- andi fram á rúllum. Þegar hann mennings þarfa, svo sem til brúar var kominn nokkuð áleiðis, kom j gerða, járnbrautarteina, húsbygg vél að honum, sem skar framan af endanum stykki, er var um fet á lengd. Þetta gerðist svo I endastarf snöggt, að það var líkast því, | í skýjakljúfa. að skorin hefði verið brauðsneið ingar o. m. fl. Betlenem verk- smiðjurnar hafa unnið brautryðj í framleiðslu stálbita Koksinu ofnana. er steypt. Síðan fer það með færiböndum í bræðsiu- fara í gegnum fimm dcildir verk- er hleypt af dýnamít-sprengj- smiðjunnar, til þess að kynnast unni. framleiðsluaðferðum, en þarna Á tveggja mánaða fresti þarf er notuð hin fu'Jlkojrmasta vél- að byggja einangrumna í þess- tækni við bræðslu, motun, hömr- um bræðsluofnum upp á ný. Þa un og smíði stálsins. Yrði of eru þeir tæmdir og tekur fjóra langt mál að teija upp allt sem daga að láta þá kólna og aðra fyrir augu bar, en geta vil ég ör- fjóra daga að byggja nýja ein- fárra atriða: angrun í þá. Sem dæmi um, hve risastórt n.ihs og ég sagði áðan tekur þetta fyrirtæki er, má geta þess hvert mót 6 smálestir. Þar kóln- i með flugbeittum hníf. Þegar j járnteinninn hafði enn runnið j | fram um hálfa leið eftir færi- [ bekknum, kom annar hnífur og I skar hann í tvennt og varð þá hver helmingur að lengd eins og við höfum séð þá bita lengsta hér á landi. Þegav seinni helmmgurinn íór svo undir pressuna, skar hún aftur af endanum, svo að báðir bitarnir urðu hnifjafnir að lengd. En svo var hraðinn mik- ill í framleiðslunni, að áður en við fórum, sáum við endana, sem klipptir voru af, á leiðinni aftur í bræðsluofninn. að verksmiðjurnar urenna um 8000 þúsund smálestum af- koium ar stálið dálitið svo að það hætt- ir að vera fljótandi, en rauð- á dag. I einni deildinm eru koks- glóandi klumpurinn er síðan tek- ofnar. Þar eru fimm geysistórar inn í gegnum allskonar valsa og ofnabloxkir, hver með um 100 lofthamra, allt eftir því, hvað á ofnurn, þar sem gasið er hitað út að smíða úr stálinu. RISAVAXINN RENNIBEKKUR í Betlehem verksmiðjunum BILA-PONNUKÖKITR Þarna eins og víðar í stáliðju- verum var mikið notað af gömlu járni úr skipum, járnbrautum, bílum o fl. Til að gera það sem fyrirferðaminnst er það lamið með 10 tonna stálkúlu, sem hífð er í 100 feta hæð og látin falla niður á ruslið. Er ekki vitað til að neitt brotajárn þoli það högg. Sá ég hinn mikla járnhaug við Verksmiðjuna. Þangað er komið með geysistöra farma af gömlum bílum, þeim hlaðið í háa hauga líkt og kolabingi hér heima. Síð- an er kúlan látin ganga á því og breytir hún bílunum öllum í stóra járnpönnuköku. Brotajárnið er notað til að fram leiða hið bezta og dýrmætasta sáum við m' a. aö'því"er"“okkur stál- Næ«lr að bræða brotajárnið var sagt, stærsta rennibekk í 1 rafmagnsofnum, þvi að óþarfi heimi. Hann er 150 let á lengd er að brelnfa §era og meðan við vorum hjá honum, verður við járngrýtið. var verið að renna óhemju stórt stykki, sem okkur var sagt, að Hinar voldugu stálverksmiðjur í Betlehem. VERKALYÐSSAMBANÐIÐ AFL Þann 26. október heimsóttum við aðalskrifstofu verkalýðssam- bandsins AFL í New York. Þar var okkur m. a. gerð ýtarleg grein fyrir þeim ráðagerðum, sem uppi voru um að sameina AFL og iðn- verkamannasambandið CIO, en sú sameining fór síðan fram í desember mánuði. Einnig vár okkur skýrt ýtarleg-i frá starf- semi samband-5"'s New York. Verksfni s'. *i tstofunnar er að st.ofna og skipu' eggja ný verka- 'ýðsfélög og hjálpa þeim félög- j urn sem skammt eru á veg kom- , in. í New York eru um 1 millj. , manna í AFL og % milljón í CIO. Eitt af því, sem ég taldi merki- legast af upplýsingum þeim, er ég fékk þarna, var um áhuga Frh. á bls. 31.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.