Morgunblaðið - 29.03.1956, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 29. marz 1956
MORGVNBLAÐIÐ
23
^Óperustarf mitt hjartans mál'
Bætt við Guðmundu Elíasdóttur
söngkonu sem vakið hefir
Guðmunda elíasdóttir
er löngu góðkunn á íslandi
fyrir langt og ötult starf í þágu
sönglistarinnar. Hún hélt fyrstu
hljómleika sína á íslandi árið,
1945 eftir fimm ára tónlistarnám ]
í Danmörku. Á jólunum sama ár
söng hún sópran-hlutverkið í
„Messíasi“ Handels. Þetta var
uipphafið á átta ára óslitinni sig-
urför hennar um íslenzkan söng-
heim. Má af hlutverkum hennar
nefna Maddalenu í „Rigólettó“,
fyrstu cperunni, sem íslenzkir
söngkraftar stóðu að. Þá var hún
einnig emsöngvari með Tónlist-
arfélags kórnum og söng þá
mezzó-hlutverkin í óratóríunum
„Stabbater Mater“ eítir Rossini
og „Davíð konungur“eftir Honeg-
ger. Fékk hún frábæra dóma fyr-
ir túlkun sína á spákonunni í
Endor í síðar nefndu hlutverki.
Þá ber að nefna hlutverk henn-
ar í „Miðlinum" eftir Menotti,
þar sem Guðmunda vann tví-
mælalaust stærsta listsigur sinn
á íslandi Sameinaði hún þar eft-
írminnilega stórbrotinn leik og
tilþrifamikinn söng, enda voru
dómar gagnrýnenda allir á einn
veg: slík tilþrif höfðu vart sézt
á íslenzku leiðsviði aður. Jafn-
framt söngstarfi sinu í Reykja-
vík fór Guðmunda í fjöldamarg-
ar hljómieiðaferðir út um land.
Á þessum árum sóng Guð-
munda líka á hinum Norðurlönd-
unum. Hún söng á Norræna söng-
mótinu i Osló 1949 við ágæta
dóma, og kom fram i danska og
norska útvarpinu árið 1951. ís-
lenzkir útvarpshlustendur kann-
ast líka vel við hana, því hún
Siefur sungið inn á fjöldann allan
af íslenzkum hljómplötum.
Eftir frammistöðu sína heima
var því ekki að undra, þótt Guð-
munda léti til sín taka Ameríku,
eftir að hún fór þangað í maí
1953. Fyrsta hlutverk hennar
vestra var Santuzza í „Cavaleria
í Bandaríkjunum
Hressingariiæli Kláttúruiækninga
félags íslands í Hveragerði
Guð'munda Elíasdóttír ræSir við Nixon varaforseta Bandarikjanna
og konu hans.
ur ár til að kynna mér meðferð
óperuhlutverka með það fyrir
augum fyrst og fremst að læra
sviðtækni
VERÐUR AÐ BYRJA SMATT
Og þá vakir auðvitað eink-
Rusticana“ á Broadway. Á sama1 anlega fyrir þér að fá tækifæri
leiksviði söng hún síðar hlutverk til að reyna kraftana sjálf á leik-
Lolu í sömu óperu og hlutverk sviðum hér?
Amneris í „Aida“.
FERDAÐIST UM ÍSLEND-
INGABYGGDIR
Haustið 1953 ferðaðist Guð-
munda norður til íslendinga-
byggðanna í Kanada, og fékk
þar dæmafáar viðtökiu-. Var
hennar getið í löngum greinum
í helztu blöðum þar, Lögbergi,
Heimskringlu, Winmpeg Free
Press, The Winnipeg Tribune,
Cavalier Chronicle og mörgum
fleiri. Við sama tækifæri söng
— Já, það var auðvitað von
mín, en það er nú ekki hlaupið
að því, þegar maður kemur
óþekktur firá lítt þekktu landi.
Hvar sem knúið er á dyr, er
fyrsta spurningin jafnan: Hvað
i hefurðu gert í Ameríku? Maður
* verður því að byrja smátt og
' gera sig ánægðan með minni
hlutverkin, þangað til maður
hefur aflað sér einhverrar við-
urkenningar.
— Já, mér skilst, að þín hafi
víða verið getið, og það hefur
, , , , .. . , auðvitað hjálpað þér í harðri
to f islenzka songva rnn á samkeppni Hvernig fer maður
ihljómplötu, sem seld hefur verið
víða um Kanada og Bandaríkin.
Guðmunda ferðaðist viðar meðal
að því að skapa sér nafn hér?
— Auðvitað eru til þess marg-
ar leiðir, og er þá valdast hvemig
sem vakti mikla atþygli. Þátt
urinn, seni ég sýndi, var kvik-
myndaður af „Voice of America“
og er í ráði að sýna kvikmynd-
ina víða um heim.
í HVÍTA HÚSINU
— En tókstu ekki líka þátt í
athöfn, sem var sjónvarpað frá
Hvíta húsinu um jólin?
— Jú, mér gafst pað óvenju-
lega tækifæri að syngja við sér-
staka athöfn, sem fram fer ár-
lega, þegar Bandaríkjaforseti
kveikir á jólakertunum. Henni
er sjónvarpað um gerv’oll Banda
ríkin. Ég söng m. a. við þetta
tækifæri „Heims um ból“ á ís-
lenzku með aðstoð hljómsveitar.
Síðar í desember söng ég aftur
í Hvíta húsinu á Friðarhátíð,
sem haldin er árlega. Þar safn
ast saman fólk frá flestuin lönd-
um heims.
— Þu komst líka fram í út
varpi í Washington, er það ekki?
— Jú, i október var haldin
viku-háfíð ti] heiðurs Sameinuðu
EFTIR að hafa lagt drög að því
að fá að dvelja nokkra daga í
Hressingarhæli Náttúrulækn-
ingafélagsins i Hveragerði lagði
ég af stað árla dags, með pjönkur
mínar niður í Hafnarstræti til
þess að taka mér far með áætl-
unarbíl frá Steindóri til Hvera-
gerðis. Veður var gott, frostlaust
og blíða, dimmt í lofti og drunga-
legt, en þó úrkomulaust. Allt
gekk þetta eins og í sögu og inn-
an skamms var ferðin á enda.
Farþegar með bílnum voru ekki
fleiri en svo, að hægt var að láta
fara þægilega um sig, enda nýtur
maður þá ferðarinnar betur. Og
þó lítið sæist út gerði það lítið
til, þar sem ég var leiðinni gagn-
kunnugur. Fyrsti viðkomustaður
Hveragerði er við verzlunina
Reykjafoss. Et’tir siutta viðstöðu
Dar hélt bíllinn sem leið liggur
og heim í hlað hælisins og skilaði
sar af sér þessum eina íarþega,
sem þangað var að fara að þessu
sinni. Þegar að dyrunum kom var
þar fyrir forstöðukonan Hrönn
Hilmarsdóttir, heilsaði gestinum
með handabandi og bauð hann
velkominn. Tók síðan farangur-
inn sitt í hvora hönd og bar hann
í herbergi það, sem mér var ætl-
að að dvelja í og framkvæmdi
þetta með látlausri alúð, sem
minnti á íslenska gestrisni að
fornu og nýju. Ekki hafði ég séð
þessa konu áður, svo mér væri
kunnugt, en þessar hlýlegu mót-
tökur höfðu þau áhrif á mig, að
mér fannst strax, að ég ætti hér
heima.
Á þessum stað er mjög frjálst
og kyrrlátt að búa. í festum her-
bergjum búa tveir, sem sum eru
þó í minnsta lagi. Hverju her-
bergi fylgjir rúm með dýnu og
legubekkur, borð og 1—2 stólar,
þvottaskál og viðtæki og inni-
byggður klæðaskápur. Starfs-
stúlkur eru fjórar auk forstöðu-
konunnar. En læknir heimilisins
er hinn aldni heiðursmaður Jónas
Kristjánsson, sem varð 85 ára á
síðastliðnu hausti. Gengur hann
um á milli dvalargesta með bros
á vör, ræðir við þá til skiptis og
matast með þeim í borðsal heim-
ilisins. A’ðbúð öll er þama í bezta
lagi, hiti nógur i herbergjum og
og starfsfólk hið alúðlegasta í
allri umgengni. Ýmislegt er hægt
að gera sér til dægrastyttingar.
Bókasafn á félagið ekki enn sem
komið er, en flest blöðin koma
þangað. Margir hafa með sér
bækur, tafl og fleira og dvelja við
það í hinni stóru og vistlegu
setustofu. Svo þegar gestir fara
Venjuleg kerlaug ásamt sturtu.
Þá vel heit böð, er þá legið í.
kerinu um 15 mínútur og að þvr
búnu lagzt á legubekk, vel vafinn?
í teppum, alit að klukkutíma. Þá
eru leirböð og eru þau með svip-
uðum hætti og hin síðartöldu.
Tvennt er hér bannað að hafa
um hönd mnanhúss, það eru reykc
ingar og neyzla áfengra drykkja.
Eins og kunnugt er gefur Nátt-
úrulækningafélagið út tímaritifr
Heilsuvernd. í því er margau
fróðleik að finna, einkum er lýtur'
að manneldismálum. Ritstjórij
þess er Jónas læknir Kristjánsson
sem árum saman hefur barizt
fyrh- því, að þjóðin tæki upp boll-
ara mataræði og legði niður
áfengis- og tóbaksnautn. Hefur
hann sýnt með baráttu sinni aff
hann er í senn hugsjónamaður og
mannvinur, sem skilt er að virða
og þakka. Á hann nú orðið marga
skoðanabræður bæði hér og er-
lendis og sumir þeirra kunnir
læknar og vísindamenn. Hann
hefur með einurð og festu fylgt
þessu málefni og ekki látið á sig
fá, þó sumir stéttarbræður hans
væru á gagnstæðri skoðun. Hani»
er þess fullviss að með hollara
fæði og heilbrigðari lifnaðarhátt-
um, á ýmsa lund, gæti þjóðin
losnað við marga þá sjúkdóma.
| sem nú hrjá hana á margvíslegarv
hátt. Allar upplýsingar hér a?f
lútandi er að finna í bókum þeirn
er félagið hefur gefið út. Og auk
þess mun Jónasi lækni vera Ijúft
að gefa allar upplýsingar, sem
þessi áhugamál hans snerta.
Margir eru vantrúaðir á þess-
ar kenningar og telja þær hé-
góma einn. Þeim má benda á, að'
hér er hægt að gera tilraun til
sannprófunar. Hver sá, sem get-
ur aflað sér þeirra fæðutegunda,
sem þörf er á þessu sviði og neytt
þeirra um nokkurn tíma, en forð-
ast það, sem bannað er, getur svo
gert það upp við sjálfan sig hver
áhrif breyting fæðisins hafi haft
á hann og heilsu hans. Reynið og
prófið hlutina og ályktið svo. Það
mun undir öllum kringumstæð-
um gefast bezt.
Að lokum þakka ég svo starfs-
fólki öllu fyrir lipra og góða við-
kynningu og prtiðmennsku í allri
umgengni. Get ég hið sama sagt
um alla þá, er ég umgekkst á
þessu hressingarhæli.
Dvalargestur.
íslendinga í Vesturheimi en nokk m manna er h&ttaB> Það er
— ------- íslenzk songkona. I
ur onnur
égúst 1954 fór hún aðra för um
byggðir Í3lendinga og flutti þá
inimsamið tónverk eftir Magnús
Bl. Jóhannsson, sem fellt var að
ýmsum merkustu ljóðum úr sögu
ekki auðvelt að sameina hús-
móðurstörf og listamæmslíf. Mér
hefur verið ókleift að fara þá
leið, sem er kannski fljótfömust
til frama, en hún er sú að ferð-
ast um landið með óperuflokk-
um. Ég átti margsinnis kost á
þessu, en varð alltaf að hafna
því. Mér var því sú ein leið opiii
að syngja hér í New York, hve-
nær sem tækifæri gáfust: ein-
söngshlutverk í kirkjum, í óperu-
félögum og á ýmiss konar tón-
leikum. Á þennan hátt hef ég
smám saman skapað mér nafn
í blöðunum, og það hefur leitt
vesira undanfarin þrjú til þess að mér hafa boðizt söng-
I hlutverK í útvarpi og sjónvarpi
þjóðunurr og hugsjónum þeirra,' að kynnast taka þeir tal saraan.
þar sem fram komu listamenn Þannig Hðm- dagurinn áður en
frá ýmsirn löndum. Þar söng ég rnaður veit, svo varla verður að-
nokkur íslenzk lög. Ég var auð- gerðarleysis vart. Matur er ljúf-
viteð 1 upphluímun, sem vak*i feneur. bó að kiöt. fiskur eða
eins og endranær hrífnisgu
íslands.
ÓPERUSTARF MITT
HJARTANS MÁL
Guðmunda hefur búið í New
York, siðan hún kom *il Ameriku
©g þegar ég hitti hana að máli
nýlega, varð hún góðfúslega við
þeim tilmælum að segja íslenzk-
um lesendum eitthvað af starfi
sínu hér
ár.
— Eftir þinn langa frægðar- hér í New York og í Washington.
feril hlýturðu að geta sagt okk-i
ur eitthvað skemmtilegt af lifi SJÓNVARPIÐ
þínu hér í New York. Hvað kom; — Já, það hlýtur að hafa verið
þér til að fara til Ameríku? j nýstárleg reynsla að syngja í
__Óperustarf hefur alltaf ver- sjónvarp Hvað hefurðu oft kom-
ið mitt hjartans mál, því þar get ið þar fram?
ég bezt fullnægt þeirri löngun — Hingað til hef ég sungið
minni að leika og syngja í senn. þrisvar í sjónvarpið í Washing-
Það var hlutverk mitt í „Miðl-
inum“, sem sannaði mér, að söng-
urirm einn væri mér ekki full-
ton, einu sinni i sep'omber og
tvisvar i desember. Siðari dag-
skráin 1 désember var helguð
manna.
í NEW YORK
— Og hvað um störf þín í
New York?
— Eins og ég sagði, hef ég
komið fram hér sem einsöngvari
í nokkrum óratóríum og óperum,
og tekið þátt i nokkrum tónleik-
um með öðrum listamönnum. Af
fjárhagsástæðum hefui mér ekki
verið unnt að halda hér sjálf-
stæða hljómleika, því það krefst
mikils fjár eða stuðnings áhrifa-
ríkra manna. En það er von mín,
að þetta megi takast, áður en ég
held heim. Hins vegar hef ég
einu sinni sungið i útvarp í New
York. Það var CBS-útvarpsstöð-
in, sem útvarpaði sérstakri dag-
skrá fyrir Alþjóðabænadaginn
17. febrúar, sem 137 þjoðir standa
að. Ég var látin syngja þar
nokkra sálma og flytja ..Faðir-
vorið“ á íslenzku.
fengur, þó að kjöt, fiskur eða
kaffi sjáist þar ekki á borðum.
Hér er heldur ekkert matreitt úr
hvitu hveiti eða húddnro ’Ar,.
um og engiim sykur nema dökkor
púðursykur og brauðmatur úr
heimamöluðu korni.
Allir eiga kost á að fara i bað
og eru þau með þrennu móti:
nægjandi Eins og stendur eru jólasiðum um allan heim, og var
tækifærin fá til óperusöngs heima ég þá beðin að skýra frá ís-
á Íílandi, og þegar Alþingi veitti lenzkum siðum og syngja ís-
mér styrk til utanfarar, ákvað lenzka jólasöngva. Ég var þá
ég að fara hingað vestur í nokk- klædd íslenzka þjóðbúningnum,
LANGAR HEIM
— Já, þú hefur
hreint ekki
— Á námsárum minum í Kaup
mannanöfn átti ég þá ósk heit-
asta að koma heim að námi loknu
og helga mig óskipta hugðarefn-
um mínum. Eins og ég sagði
áðan, voru möguleika.nir, þegar
heim kom, minni en ég hafði
vonað. Það er auðvitað bara
tímaspurning, hvenær þær að-
stæður skapast á íslandi, að
söngvarar geti haldið heim og
helgað krafta sina alla íslenzku
menningarlifi. Gamli draumur-
inn minn er því enn hinn sami —
og framtíðaráform min eru þau
að fara heim til íslands, þegar
mér gefst tækifæri til að gera
áhugaefni min að lifsstarfi.
Þangað til þær aðstæður skapast
setið auðum höndum, siðan þú býst ég við að freista gæfunnar
komst hingað Hvað geturðu sagt hér ytra.
okkur um framtíðaráformin? I Sigurdur A. Magnussoja.
Ánæ^julcgur aðal-
fundur Sjélfstæðfs-
félags Rangæinga
MYKJUNESI, 19. marz: — Aðal-
fundur Sjálfstæðisfélags Rang-
æinga var haldinn að Hellu sunnu
daginn 18. þ.m. Var þar kosin
stjórn félagsins, varastjórn og
fulltrúaráð. Stjórnin var endur-
kjörin, en hana skipa eftirtaldir
menn: Guðm. Erlendsson, Núpi,
form., Ingólfur Jónsson, ráðherra,
Sigurjón Sigurðsson, Raftholti,
Páll Björgvinsson, Eö'a-Hvoli,
Lárus Ág. Gíslason, Miðhúsum,
Magnús Sigurlásson, Eyrarlandi
og Þorvaldur Jónsson, Skúnis-
stöðum.
Á fundinum flutti Ingólfur
Jónsson ráðherra ræðu um stjórn
málaviðhoríið og þá atburði, sem
nú eru að gerast á þeim vett-
vangi. Kom hann viða við og var
mál hans hið sköruglegasta.
Margir fundarmenn tóku til máls
og voru allir sammála um að
gera hlut flokksins sem glæsi-
legastan i sýslunni við næstu
kosningar.
Fundinn sóttu um hálft annafS
hundrað manns og var hann í
alla staði hinn ánægjulegasti.
, — M. G.