Morgunblaðið - 29.03.1956, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 29.03.1956, Qupperneq 9
 Fimmtudagur 29. marz 1956 MORGVTSBLAÐIÐ 25 SUNNUDAGINN 4. marz s. 1. var haldið 'slenzkt kirkjukvöld í Stórkij.'kjunni í Stokkhoimi Stór- kirkjan, sem stendur í gamla bænum, að baki Konungshallar- innar, er ein eizta og virðuleg- asta kirkja borgarinnar. Um- hverfi hennar eru hin fornlegu þrengsli gamla bæjarins, þar sem göturnar eru ekki nema rúmur faðmur á breidd og þakrennurn- ar allt að því snertast yfir höfð- um manna, Við kirkjuna stendur stytta uf Olavus Petri, helzta sið- bótarfrömuði Svía. . Tilgangurinn með slíkum kirkjukvöldum, en petta var annað ! röðinni á þessum vetri, er að kynna Svium ísland sögu þess og hinnar íslenzku kirkju. Telja þeir. sem að þessari kvnn- ingu sianda að margt sé eftir- breytnivert og lærdomsrikt í sögu ísienzku þjóðarinnar. Samkoman hófst með almenn- um saúraðarsöng, en því næst steig Scokkhólmsbiskup, Helge Ljungberg, í stólinn og talaði um ísland — sögulandið. Hóf hann mál siit með tilvitnun í Morkin- skinnu rakti síðan af lærdómi og þekkingu þróun íslenzkrar sagnlistar Var undravert að heyra ,ive hann var «æl heima í þessum fræðum og hve auðvelt honum reyndist að Dera fram þau islenzk nöfn, sem hann nefndi máli sínu til stuðnings. Ljungberg biskup lauk máli sínu með þvi að lesa upp og skýra kvæði Hallfreðs vdndræðaskálds, þar sem Hallfreður segir skilið við hin heiðnu goð og gengur kristninni á hönd. Þá sóng kirkjukór fjögur ís- lenzk lög ,,Með gleðiraust“ eftir Pál Kr. Pálsson, „Greinir Jesús um græna tréð“ eftir Sigurð Þórðarson, ,,Nú fölna Dlóm“ eftir Þórarin Jónsson og „Sofinn er fífill fagur í haga“ eftir Jón Leifs. Emnig söng Kerstin Lind- berg-Torlind þrjú íslenzk þjóð- lög. Var kórinn vel æfður og vart mátti heyra á textafram- burði, að útlendingar sungu. David Áhlen stjórnaði söngnum og á hann þakkir skildar fyrir þá miklu og vönnuðu vinnu, sem hann hefur lagt í undirbúning. // tér flnnst ég jjegar neyra ídrkjaklukkurnar í Skáiholti hringja inn norræna kirkjuhátió...' // ina, haldið vakningasamkomur og bæit mein manna. Nú fyrir skömmu kom hann hingað til Stokkhólms og hélt íOKkrar sam- komur. Fyrsta kvöidið taiaði ^ hann yíir 4,000 manns i Fíladelfiu kirkjunni, en hann var hér á vegum samnefnds safnaðar. Hóf hann mál sitt .neð því að skýra frá afrekum sínum annars staðar. í Buenos Aires talaði hann yfir 100.000 manns á hverri samkomu. 1 Lansanr.a í Sviss læknaði hann blinda konu og > lamað barn og sneri lögregiu- J stióra staðarins á sitt mál. ► í Helsingfors læknaði hami minntist nú á hátiðina næsta sumar. Sagði hann fra ákvörðun sænska prestaféiagsins o. fl. að ge^a kl tkknr í hina nýju kirkju og hét á viðstadda að styðja það máiei.m. Síðan hallaði biskup- inn sér eil'tið fram í stólnum, eins og lagði við hlustirnar og sagði: ,Mér finnst ég þegar heyra kirkjuklukkurnar í Skálholti hringja inn samnorræna kirkju- hátíð“ i Þegar þannig er talað fyrir © máli, p ekki að efast um enda- lokin, og íslenzka kirkjan og ís- lenzka bjóðin hefðu ekki getað Josephine Baker og norræni kyn- stofninn, sem er álitinn öðrum æðri Hringið i sima 19730 áður en þér fremjið sjálfsmorð ► |dreng sem gekk við hæ.tjur, svo hann gat gengið óstuddur. Milli þessara frægðarsagna komu svo staðhæfingar svo sem: „Djöfull- inn er vonur“ eða ,,Guð er góð- ur“. Þetta endurtók nann hvað eftir annað. Einnig kom hann a nokkursKonar víxlsöng milli sín og áheyrenda. „Trúið þið að djöfullinn sé vonur? ' „Við trú- cx n , / i \ f* . ' um að djöfullinn sé vonur'", Protessor i 13 ar — og þaó reyndist hljómaði frá áheyrendum. Til að , I ./ gefa orðum sínum aukna áherzlu o happatala „Jesús læknaði, þvi skyldi ég ekki geta gert það lika" kosið ser betri menn til kynn- ingarstarfsemi en pessa tvo ofsóknum í Bandaríkjunum íékk prestsins biskupa. „MER FINNST EG ÞEGAR HEYRA KIRKJUKLUKK- URNAR í SKÁLHOLTI HRINGJA Þá tók til máls fyrrverandi Stokkhólmsbiskup, Manfred Björkqvist. Björkqvist biskup lagði niður biskupsdóm í Stokk- hólmi vegna atleiðinga umferð- arslyss, sem hann varð fyrir eigi alls fyrir löngu. Nú gengur hann við tvj stafi, en lifandi fram- setning og óvenjulegur áhugi, sem lýsir úr svipnum, bera þess merki, að andlegir kraftar hans eru í fullu fjöri. Björkqvist biskup nefndi ræðu sína „íslenzk kirkjuhatíð“ Hann talaði um fimm kirkjur fimm pjóða, sem lengi unnu einangraðar, en loks á þessa.-ri öld efldu samtök sín. Hann minntist á íslenzku kirkj- una, sem var fjarlægust allra og fjarlægðin olli því, að maður eins og séra Hallgrímur Péturs- son er lítt þekktur á hinum Norðuriöndunum. Þá vék hann máli sínu til Skálholts. Sagði frá ísleifi, sem gaf ættaróðalið, Gissuri, syni hans, kírkju Brynj- ólfs og stöðu Skálhoits gegnum aldirnar Síðan sagði hann. „Ég kom til Skálholts fyrir nokkrum árum. íMaður hrekkur við og gerir nú ekki ráð fyrir fögrum lýsingum né góðum vitnisburði um þá þjóð, sem lét höfuðstað kirkjun.iar grotna niður). En at- hygli biskupsins hefur ekki fyrst og fremst beinzt að hrundum kofum og andlegri órækt þann tíma, sem hann stóð við í Skál- holti. Þar sem meðalmaður hefði ekki annað séð en hrun og rúst- ir, sá blskupinn forna frægð og framtíðarendurreisn. Hann lýsti fjallahrmgnum, þar sem m. a. Sínaí getur að líta og sagðist efast um, að nokkur biskup hefði haft jafnfagurt útsýni sem Skál- holtsbiskup. Hann ljómaði af áhuga, þegar hann íýsti fyrir- hugaðri endurreisn staðarins, og hefur mætt mikilli bvr undir báða vængi, er grann- gagnrýni, en sjálfsagt telja líka löndin Danmörk og Noregur buðu margir, að þeir eigi honum líf Negrastúlkunni, Autherine Lucy, sitt að launa. ókeypis skólavist, er hún var I brottræx gerð úr háskóla í „SNÖGGSOÐINN" Alabama sem frægt er orðið. PRÓFESSOR Fannst mörgum Svípjóð hafa I Nýlega hefur allmerkilegt mál gerzt eftirbátur frændþjóðanna, I komið upp við háskóla.nn í Lundi. hvað gestrisni og mannkærleika snerti, er ekkert slíkt tilboð var sent héðan. Þó fannst víst fleir- um, að vandmál Bandaríkjanna yrðu til langframa engan veginn leyst á þann hátt. Og raddir voru uppi um það, að bezt væri fyrir Autherine Lucy að halda sig nær heiinahögunum og sækja um inngöngu í einhvern þann ame- rískan háskóla, sem ekki amað- ist við henni, ella æcti Svíþjóð á hættu að fá hingað endaiausa röð af fróðleiksfúsum Negra- stúdencum. „AÐUR EN ÞER FREMJIÐ SJÁLFSMOKÐ, HRINGIÐ í SÍMA 19730“ Eitt at þeim vandamálum, sem herja sænsku þjóðina, er hin ríka og almenna tilhneiging til sjálfsmorðs, sem þrátt fyrir góða afkomu er meiri hér en annars I staðar. Árið 1955 er talið, að um 1200 Svíar hafi framið sjálfs- morð og veldur þetta ábyrgum Komið hefur i ljós, að einn prófessor við þann skóla hefur aldrei haft hæfileika né undir- búningsmenntun til kennslu 1 grein þeirri, sem hann hefur kennt síðastliðin þretián ár,.en Jón H. Aðalsteinsson ritar Stokkhólmsbréf Stórkirkjan. JOSEPHINE BAIÍER ÞYKÍR SNIÐGANGA STAÐREYNDIR Negrasöngkonan Josephine Baker gistir Stokkhólm um þess- ar mundir Henni neíur tekizt það eru síömsk mál. „Prófessor“ þessi var að vísu ekki langskóla- genginn, en var veitt embættið sakir fádæma áhuga á fræði- greininni og hafði hann gefið út margar bækur um Síam og rann- sóknir sínar þar. Nú hefur kom- ið í ljós, að hann hefur ekki lagt aðra vinnu í þessar rannsóknir en þá, að setja nafn sitt framan á bækur um ofangreint efni eftir hina og þessa hófunda „Prófessor“ Frack, en svo heitir sló Hicks saman hnefunum og talaði i misjöfnum tóntegundum. Að lokum bað hann þá að Unma til sín. sem þjáðust af krabbameini. hjartasjúkdómi eða öðru. Rúmlega 100 menn stillt j sér upp framan við ræðupallinn og nú hófst ,,lækningin“. Hann tók urn ennið á hverjum fyrir sig og þrýsti fast á veika blettinn til að reka út sjúkdóminn. „Ég skipa þér o. s. frv“, og sjúkdóm- urinn var rekinn út. Hraðar og hraðar lagði hann hendur yfir menn, og með auknum hraða gekk á biðröðina. Skipunarhróp- in blönduðust undrunarópum hinna sjúku. Til að sýna má1t lækninganna tók hann stafinn af gamalli konu ,neð krabbamein. Gamla konan staulaðist frarn í miðja kirkjuna, þar hneig hún niður. mönnum miklum áhyggjum, því þessj nierki maður, hefur verið þeir sjá ekki nein ráð til að stöðva bennan taraldur. Þá bar það við einn morgun fyrir skömmu, að sérstæða auglvsingu gat. að iíta í auglýsingadálkinum i blaði einu i Halsingborg. Aug- lýsingin hljóðaði á pessa leið: „Áður en þið fremjið sjálfsmorð, að skemmta Stokkhólmsbúum hringið í síma 19730“. Menn tóku með söng sínum, en jafnframt! þessari auglýsingu misjafnlega. helur bun vanið ó'-oa meðal I Sumir héldu, að hér væri um blaðam&nn.a vegna fynrlestra, er j brellu að ræða, en þeir, sem hún hei'ur haldið her, eins og flettu upp í símaskra, sáu að siður nennar er alls staðar, þar sem hún ferðast Hún hefur aðal- lega rætt um kynþáttavandamál- ið og negraofsóknir í Banda- Erik öernspáng prestur var skrifaður fyrir þessu númeri. Prestuiinn hefur nýlega skýrt frá afleiðingum þessarar auglýs ríkjunuin. Þykir blaðamönnum ingar. Hann segir svo frá: „Klukk hún nokkuð hlutdræg í frásögn- an var ekki nema átta þann sama um og lýsingum og halda sér lítt morgur:, þegar síminn hringdi. við blákaldar staðreyndir. Óttast Það var kona, sem í ýtrustu neyð, þeir, að áheyrendur fai þá hug- hafði gnpið auglýsinguna eins og mynd um Bandaríkin, að enn deyjandi maður hálmstrá Við Tommy Hicks: — Eg hvet álieyr- endur eins og góður ökumaður hottar á hestana . . .“ vinsæll af nemendum „JESUS LÆKNAÐI, ÞVI SKYLDI ÉG EKKI GETA GERT ÞAÐ LÍKA“ Daginn eftir höfðu blaðamemi' tal af Hicks þar sem nann bjó á Grand Hótel, því hann ferðast ekki um sem förumunkur eða neitt í b’kingu við Fraas af Assici eða Guðmund góða. Hicks er skartmaður í klæðaourði, með gullprýdda roðasteina í háls- knýtinu og gengur á handsaum- uðum 'tölskum skóm Svipur hans likist, góðlegum bóndamanni, en þegar hann fyll- ist eldmóði og reynir að tala ein hvern á sitt mál, kemur ástríðu- glampi veiðimannsins i augun; það er eins og hann viiji dáleiða viðkomandi og ná honum alger- lega á sitt vald. Hicks skýrir blaðamönnum frá fjöldasamkom- um sínum, þar sem hann talaði yfir 100.000 manns. „Andinn verk ar lika á áhrifaríkari hátt við fjöldafyrirbænir en einstakar handayfirlagningar“. riann segii að samkoman í Filadelfíukirkj- unni hafi ekki tekizt vel. Að vísu hafi 122 menn komið upp að pallinum, en honum hafði ekki unnizt timi til að biðja fyrir 40 þeim síðustu. Auk þess talaði hann svo hratt undir lókin að túlkurinn hafði ekki undan að þj?ða. ,Þegar eldmóðurinn gagn- tekur mig, þá tala eg hratt og vil ná skjótum ái-angri. Ég vil sjá eldinn breiðast út. Þá get ég ekki haidið aftur af mér. Þá hvet ég áheyrendur mína eins og góð- sjnum, ur ökumaður hottar á hestana til sé þar nver Negri réttdræpur án töluðum lengi saman og ákváðum er)da hefur hann gefið öllum þess ag aa fyrr seftu marki. Mitt dóms og laga við minnsta tilefni að hittast s:ðar og ræða vanda-; Prnt> íem hafa sýnt minnsta takmark er að ná árangri. Það og jafnvel án nokkurs tilefnis. málið enn betur. Það hringdi lát-1 áhuga á síömsku, an þess að tókst ekki í Fíladelfíukirkjunni siömsku, Telja þeir hana gera þannig lítið laust. Eg sagði fólki, að það krefjast of mikillar kunnáttu af Andrúmsloftið var ekki nógu úr þeim árangri, sem fjöldi þyrfti okl-i að gcfa upp nafn, og Þeim- _ gott“. Hicks er spurður, á hverju manna, bæði hvítra og svartra, allt, scrn það sejði, yrði tekið [ Mal Petta veldur pvi, að ná- hann byggi starf sitt. Hann segist hafa náð, málum pessum til sem algcrt "iikair.ál. Það þyrfti kvæm rannsókn mun lara :ram byggja á Bibliunni eingöngu og batnaðar, með óþreytandi bar- ekki einu sinni að tala frekar en a undirbúningsmenntun allra bætir við: „Jesús læknaði, því áttu óg elju Einkum þykir það það kærði sig um. Ég heyrði oft prófessura við sænska háskóla. skvldi ég ekki geta gert það óviðkunnanlegt, er hún heitir á aðeins á andardrættinum, að ein-‘ líka?“ „hinn norræna kynstoín, sein er hver var í símanum. Ef maður VAKNINGAPRÉDIKARI OG álitinn öðrum æðri“ sér til stuðn- í sjálfsmorðshugleiðingum getur MEINABÆTIR ANDRÚMSLOFTID OI KAl.T ings. Þykir það einkennilega að talað við einhvern á hmu örlaga- Maöu ; er nefndur Tommy Sænsx oiöð. gerðu>, ryrirspurn- orði komizt og ekki í samræmi ríka • augnablik., er hægt að Hicks. Hann er vakningaprédik- ir víðsvegar að, til að komasl við þann boðskap, sem hún telur bjarga honum. Næsta dag lítur ari og meinabætir að atvinnu. eftir hvað hæft .-væri i staðhæf- sig flytja um jafnrétti allra hann bjartari augum á tilveruna Hieks, >r Ameríkani, nánar til- ingum Hieks um . fyrri afrek. manna og bræðralag. og telur dauðann enga lausn“. tekið frá Texas en nefur fimm Lögreglustjórinn i Lansanne gaf Áhugi ínanna hér xyrir nefra- Ekki er því að neita, að starf sinnum ferðast umhverfis jörð- Frh. á bls. 31

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.