Morgunblaðið - 29.03.1956, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 29.03.1956, Qupperneq 14
30 WORCUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 29. marz 1956 Stefanía Ámundadóttir Jarþrúður Nikulás- Haiidóra Sæmundsdóttir i-31. JANÚAR var til moldar bor i in Stefanía Ámundadóttir, fyrr- verandi húsfreyja á Efri-Hömr- um í Ásahrepp. Stefanía fæddist að Bjólu í Holtum 12. okt. 1878 og var hún eldri dóctir hjónanna Ragnheiðar Eyjólfsdóttur, Björns sonar bónda i Þorlákshöfn og Herdísarvík, Oddssonar bónda að Þúfu í Ölvusi. En Ámundi bóndi á Bjólu, faðir hennar, Filipus- son, Þorsteinssonar Vigfússonar, bónda á Bjólu, sem var víðkunn- ur heiðursmaður og bjargvættur héraðsins í harðindunum 1780— 88. Stefanía er þannig af bænda- ættum í báðar ættir. Þrátt fyrir það þó að foreldrar Stefaníu væru sæmilega efnum búin, var hún ekki látin nema bóklegt fram yfir sinn barna- færdóm. Var hún þó mjög bók- hneigð og las mikið sér til skemmtunar og fróðleiks. Hún var lagin og vandvirk við hann- yrðir, sem fleiri skyldmenni hennar. i Stefanía var snemma dáð fyrir fríðleik og góða mannkosti, enda fór svo, að hún var ekki lengi heímasæta á heimili foreldra sinna, því þar kynntist hún manni sínum, Magnúsi Björns-1 syni frá Króki í Flóa, syni þeirra hjóna Þuríðar Magnúsdóttur frá Arabæ í Pörtum og Björns Snæ- björnssonar bónda á Ásgauts- stöðum. Þegar Stefanía var 17 ára að aidri ól hún bónda sínum sitt fyrsta barn, en alls urðu þau 18, þár af 14 sem upp komust, 4 synir og 10 dætur. Aldamótaárið 1900 fluttust þau Magnús að Efri-Hömrum en þar var þá tvíbýli og festu þau þá 1 þegar kaup á hálfri jörðinni, en í seinna eignuðust þau hana alla, Og byggðu upp bæ sinn tvisvar I .ánnum og gengur það krafta- verki næst, því byrjað var með lítil efni, en bæði voru starfsöm. og sérstaklega dugmikil og lengi frameftir árum fór Magnús til jóróðra á vertiðum út að Baug- stöðum, Stokkseyri og Eyrar- bakka og sótti björg í bú, og j var hann eftirsóttur í skiprúm' • og ávallt þótti það sæti vel skip- j ■ að, sem hann skipaði. En Stefanía j var þá oft ein heima óg gætti ■ búsins með börnunum og má geta nærri, að hún hefur þá oft haft , -mikið að gera, en það sagði hún j t imér sjálf, að aldrei hefði hún j haft svo mikið að starfa, að hún hefði ekki lesið húslestur í Jóns- 1 bók og Passíusálmum á föstunni, sem þá var siður. Stefanía var mjög gjafmild og hjálpsöm, t. d. tók hún eitt sinn, þrátt fyrir sinn mikla barnahóp, mjög sjúkan dreng af næsta bæ og hjúkraði honum þar til hann varð albata. Oft var margt um manninn í Hömrum, því bæði voru gest- risin með afbrigðum og oft kom það fyrir að 20 til 30 manns sætu við matborðið á Hömrum. Auk síns mikla barnauppeldis annaðist Stefanía móður sína í fjölda mörg ár, einnig var hjá þeim blindur maður að nafni unnar unnarsson í marga áratugi og var hann síðast rúmliggjandi í mörg ár. Og loks ólu þau upp dótturson sinn, Guðlaug að nafni. Einnig dvöldust barnabörn þeirra oft hjá þeim á sumrin. Er Stefanía var nærri sjötug, varð hún veik og var flutt suður til barna sinna, sem önnuðust hana af mestu prýði, því þau mundu eftir hve hjálpsöm og greiðvikin móðir þeirra var, enda leið ekki á löngu áður en Stefanía náði fyrri heilsu sinni að mestu. í marz s. 1. er Magnús lézt, gat hún verið við jarðarför hans og nú mun Stefanía hljóta sína hinztu hvíld við hlið þess manns er hún unni mest og hverfa til barna sinna og vina, er á undan henni hafa farið yfir landamærin miklu. Munu margir minnast hennar með þakklæti fyrir góðar samverustundir og ósk um farar- heill til landsins fyrirheitna. X. détfir 75 ára SJÖTÍU OG FIMM ára er í dag, 25. marz, Jarþrúður Nikulásdótt- ir, Kringlumýrarvegi 29 hér í Reykjavík. Jarþrúður er fædd að Neðri-Hvestu í Ketildalahreppi í Arnarfirði 25. marz 1881. For- eldrar hennar voru: Ingveldur Bjarnadóttir og Nikulás Ásbjarn- arson. Var Jarþrúður alsystir Ingivaldar Nikulássonar fræði- manns á Bíldudal, sem látinn er fyrir nokkrum árum. Á öðru ald- ursári fluttist Jarþrúður með for- eldrum sínum að Uppsölum í Selárdal í sömu sveit. Ólst hún þar upp til 12 ára aldurs, en þá dó faðir hennar. Fluttist hún þá að Fremri-Hvestu og var þar til ársins 1901. Þaðan fluttist hún að Bíldudal til móður sinnar. Kynttist hún þar þeim hjónun- um, Þorsteini Erlingssyni skáldi og frú Guðrúnu konu hans. Nam Jarþrúður hannyrðír hjá frú Sjöfug arvegi 5, ísafirði, þar sem hún býr með Jóni syni sínum. Ég óska þér, Halldóra, innilega til hamingju á þessum merku tímamótum ævinnar, og að ókom- in ár megi verða þér friðsæl og hlý. kjól. lénína Þonralds- Fædd 1. des. 1875. Dáin 25. febr. 1956. HÚN andaðist í sjúkrahúsinu Sól heimum hér í bæ 25. febr. s.l., 80 ára gömul, og var jarðsungin frá Fossvogskirkju 2. marz si. Hún fæddist að Staðartungu í Hörgárdal 1. des. 1875. Foreldrar hennar voru Þorvaldur Jónsson og Anna Bergvinsdóttir, sem bjuggu á ýmsum bæjum í Eyja- firði og Þkigeyjarsýslu, fluttu nf 7"! °g’«ð vÍTÍ ieÍlra' f SJÖTUG er á morgun Halldóra sígar tií Skagafjarðar og bjuggu tiaustn vinattu. Fluttist Jarþruð- Sæmundsdóttir. Hún er fædd á nokkur ár á Sauðárkróki. ur svo með þeim hjónunum til Galtahrygg í Reykjafjarðar- hreppi, dóttir hjónanna Maríu Jónsdóttur og Sæmundar Gísla- sonar bónda þar. Halldóra ólst upp hjá foreldr- um sínum, sem lengst af bjuggu í Hörgshlíð í Vatnsfjarðarsveit. 1903 giftist hún Árna Pálssyni skósmiði á Sauðárkróki og dvöld- ust þar til 1911, er þau fluttu til Ameríku. Þau bjuggu lengst af í Montain, höfðu þar veitingar. Var því ærið að starfa hjá hús- móðurinni og erilsamt. Urðu ýms Kveðjuorð Guðni J. Björnsson F. 17. 12. 1912. — D. 11. 7. 1955. ' ÞAÐ jaðrar við, að ekki sé • rkammlaust hve lítils Guðna hefur verið getið. Og þó, kveðja í Ijóðum frá litlu barni, sem hann var yel kominn að. Guðni var að mörgu leyti ein- tæður og dugmikill maður. — Hann var fyrstur manna ásamt Þráni Sigfússyni málarameistara, hér í bæ, til að gjöra hreíngern- >ngu að aðalatvinnu, og var einn langbezti og afkastamesti á því ^viði, sem ég hef þekkt til, svo munu einnig fleiri mæla En hreingerningar eru afar vanþakk 'téft og vandasamí starf. Það var ur.un að horfa á Guðna vinna. Það var handbragð snillingsins, og svO létt yfir öllu í kringum hann á vinnustöðunum. Honum var einkar lagið að framkalla allt það bezta og mesta hjá hverjum einum í afköstum og vandvirkni en þeir munu færri sem af slíku r;eta státað. Guðni var hreinskilinn og sagði það sem honum bjó í brjósti við hyern sem var, og var ekki myrkur í máli. Gott hjartalag hafði Guðni, og svo greiðvikinn var hann vinum sínum, að til vandræða horfði oft á tíðum’ -— '('■•'■■'rnaður var hann mikill en þó #íileitándi, og undantekningarlaust var alltaf eitthvdð gott efni í j | hugarfari hans. Að koma á heim- ili hans var alltaf jafn ánægju- | legt., og birtan yfir öllum, hans ! góðu konu og börnum, enda fáar stundir dagsins sem ekki voru gestir á heimilinu. Guðni tjáði mér, að hans heit- asta ósk hefði verið að geta orðið oondi i sveit, og eg veit að hann hafði þekkingu til sveitábúskap- ar: og eir.nig er ég viss um að sú jörð hefði ekki orðið illa plægð Frh. á bls. 31. Reykjavíkur árið 1902. Þegar hingað kom, lagði Jarþrúður stund á hannyrðanám ásamt bók- námi í þrjá vetur. Um sumar mánuðina vann hún fyrir sér og kostaði þannig nám sitt. Árið 1905 réðst hún sem kaupakona til síra Kjartans Helgasonar Hruna. Varð það upphaf að 40 ára dvöl hennar í Árnessýslu. Stundaði hún þá barnakennslu nokkra vetur í uppsveitum sýsl- unnar. Og á þeim árum var hún á fyrsta kennaranámskeiðinu, sem haldið var hér í Reykja- vík. En árið 1911 hóf hún búskap með Sigurði Haraldssyni, ættuð- um úr Þingeyjarsýslu. Bjuggu þau á ýmsum stöðum í sýslunni, lengstan tíman í Framnesi á Skeiðum. Ólu þau upp tvær fóst- urdætur, Rósu Björnsdóttur, nú prestsfrú á Mosfelli í Grímsnesi og Ingibjörgu Helgadóttur, sem gift er Jóhanni Sæmundssyni, og eiga þau heima á Kringlumýrar- vegi 29. En hjá þeim hjónunum hefur Jarþrúður dvalið nú síð- ustu árin. Eru hér þá að nokkru rakin helztu æviatriði Jarþrúðar Niku- lásdóttur. En um hana sjálfa mætti án efa margt segja. Aug- Ijóst er, á því sem hér hefur sagt verið, að á æskuárum sínum hef- ur Jarþrúður þráð að komast til mennta, enda er hún ágætum gáf- um gædd. En önnur hlutverk biðu hennar, eins og flestra ung- menna á þeim árum. En þrátt fyrir annir hins daglega lífs, hef- ur löngunin til fræðslu vakað í sál hennar og hvatt sér hljóðs nær sem færi gafst. Hefur henni því tekizt að svala fróðleikslöng- un sinni að nokkru. Má því óhætt segja, að hún sé víðlesin og fróð um margt. En það, sem einkenn- ir Jarþrúðu sem sál, er þetta: Hún er ágætum gáfum gædd, íins og áður er tekið fram, skap- gerð hennar er fast mótuð, traust og vel samræmd. Hún er trúkona mikil, frjáls í hugsun og opin fyrir því, sem fagurt er og há- leitast í andlegum málum. Hún er góð kona og göfug. Flyt ég þessari frænku minni innilegustu blessunaróskir mínar á þessum merku tímamótum í lífi hennar. Kristján Sig. Kristjánsson. Um tvítugsaldur fór Halldóra úr ir erfiðleikar á leið þeirra eins og föðurgarði. Lá leið hennar til hja mörgum landanna, sem fluttu Isafjarðar en þar aflaði hun ser til Ameriku og urðu að ryðja sér ymsrar haldgoðrar þekkingar braut þar Þau hjón komu heim eftir þvi, sem kostur var ungum stúlkum á þeim tíma, t. d. nam hún fatasaum hjá Þorsteini Guð- mundssyni klæðskerameistara á ísafirði. Árið 1911 giftist Halldóra Bjarna E. Einarssyni Bjarnason- ar (snikkara). Var heimili þeirra á ísafirði til 1914 að þau fluttust að Ögurnesi en þar stóð heimili þeirra um 28 ára skeið. Á Ögurnesi hafði Bjarni með höndum fiskkaup fyrir Ásgeirs- verzlun á ísafirði og síðar útgerð | og fiskkaup ^fyrir sjálfan sig. Þau hjónin eignuðust alls 10 j börn, 4 dætur og 6 syni, sem öll j eru á lífi og flest hafa myndað sitt eigið heimili víðs vegar um landið. Eins og nærri má geta voru störfin óteljandi, sem húsmóðir- in varð að inna af hendi við upp- I eldi barnanna og önnur umsvif frá Ameriku 1921, slitu þá sam- innanhúss, oft án aðstoðar og við vistum, en Jónína bjó með föður tiðkast, sinum og annaðist hann af mik- illi ástúð og samvizkusemi, þar til hann féll frá. Hún dvaldi í mörg ár á heimili Snorra Jóhannssonar og konu aðrar aðstæður en nú hvað snerti húsakynni og klæðn- að, en Halldóra mun allan klæðn- að hafa saumað á sinn stóra barnahóp, lengst af. Fyrir rúmum 15 árum missti , _ ^ . .... Bjarni maður hennar sjónina og G^ðbjargar Eggertsdottur. fluttust þau litlu síðar til ísa- Fekkst hun við hreingernmgar og fjarðar og hafa áít þar heimili Éeiri storf, og oft unnið meira af vilja en mætti. Sem ung stúlka var hún fríð og glæsileg, sviphrein, hárið mik- ið og glóbjart, glaðlynd og skemmtileg. Hún var prýðilega greind, vel hagmælt, og gat í vinahópi látið fjúka í kviðlingum síðan. Það varð því hlutskipti Hall- dóru, eftir að hafa komið börnum sínum vel til manns að hjúkra manni sínum rúmliggjandi nú síðustu árin. Halldóra ber aldurinn vel og er alltaf sístarfandi og heldur en miður hefur fátt birzt á sínu glaðlyndi, sem hefur gert Prenti eftir hana. Hún var fá- henni marga stund léttari gegn- skiptin um annarra hagi, laus við um lífið. — Hún stundar ennþá öfund, fús að rétta þeim hjálpar- sauma á íslenzka búningnum, hönd, sem erfitt áttu eða höfðu peysufötum og upphlut, með orðið undir í lífsbaráttunni. sama snilldar handbragðinu og j Ævikvöldið var rólegt og bjart; þegar hún var yngri. I hún dvaldi á heimili Gunnars Heimili hennar er nú að Hlíð-1 Frh. á bls. 31. Til Sigurlaugar Guðmundsdóttur husfreyju að Aliipi í Laxárdag á áttræðisafmæli hennar, 10. febrúar 1956. ★ Þinn er orðinn aldur hár, átta þrepin talin, og með sóma í sextiu ár saztu Laxárdalinn.. Eins í gleði, eins í raun, öllum hjálpa vildir. Hirtir ekki um lof né laun, lítilmagnann skildir. Oft af grönnum efnum veitt, en þá sönnust varstu, er í könnu kaffi heitt komumönnum barstu. Þó að flest við farijm veg felist gleymsu-hjúpi, meðan dalsins minnist ég, man ég Laugu á Núpi. Hugurinn brá sér heim í dag himinbláa vegi. Þíggðu frá mér þennan brag þó við sjáumst eigi. — Rósberg G. SnædaL

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.