Morgunblaðið - 08.05.1956, Page 14
14
MORGVNBLAÐI9
Þriðjudagur 8. maí 1956
SYSTURNAR ÞRJÁR
EFTIR IRA LEVIN - Annar hluti: ELLEN
Frarrihaldssagaii 82
iér. — „Hr. Kingship, ég hafði
frétt íyrir mér i þessu. Viljið þér
J'iú viðurkenna, að ég kunni að
ifjafa rétt fvrir mér í öllu?“
„Hvað eigið þér við með þessu
,.öllu“?“
„Þetta með Dorothy og Ellen“.
Kmgship gat ekki leynt óstill-
Jngarsvipnum. Gant flýtti sér að
fíalda áfram: — „Hann gat þess
nldrei við Marion, að hann hefði
'jjstundað nám við Stoddard. Þess-I
ifvegna hlýtur hann að hafa haft
tinhver afskipti af Dorothv. Hann
ftíýtur að vera maðurinn, sem
feerði hana þungaða. Hann myrti
trana og Powell og svo, þegar
iElíen komst að sök hans, á einn!
S *ða annan hátt, þá neyddist hann
Jtil þess að ráða niðurlögum henn
. jar líka.“ .
„En, bréfið.... “
..Hann gat hafa narrað hana!
einhvernveginn til að skrifa það.
Slíkt hefur verið gert áður. — j
Það var meira að segja í síðast-
liðnum mánuði sagt frá náunga,
í blöðunum, sem gerði það og af
sömu ástæðum. Stúlkan var með
barni.“
Kingship hristi höfuðið: — „Ég
gætí trúað því á hann“, sagði
hann. — „Eftir því sem hann hef-
ur breytt gagnvart Marion, gæti
ég trúað honum til alls. En það
er einn galli á kenningu yðar,
stór galli.“
„Og hver er hann?“ spurði
Gant.
„Þér segið. að hann sé að sækj-
ast eftir peningunum, er ekki
svo?“ Gant kinkaði kolli. — „Og
þér vitið að Dorothy var mvrt, af
því að hún var klædd „gömlum
flíkum og nýjum, einni blárri og
annarri lánáðri, er ekki svo?“,
hélt Kingship áfram. — „En hafi
það nú verið hann, sem valdur
var að þungun hennar og hafi
hún verið reiðubúin til að giftast
honum, þennan dag, hvers vegna
hefði hann þá verið að myrða
hana? Hann hefði bara. mjög
ákveðinn og ánægður. kvænst
henni, er ekki svo? Hann hefði
lrvænst henni og þannig náð í
peninga hennar, eða réttar sagt
peninga mína.“
Gant horfði á hann, þegjandi.
..Þér höfðuð rétt fyrir vður í
þessu“, sagði Kingship og lagði
hendina bungt á bæklingana tvo,
— ,.en þér höfðuð á röngu að
standa með tilliti til Dorothv. Al-
gerlega á röngu að standa"
Andartaki síðar reis Gant úr
sæti sínu. Hann snéri sér við og
gekk út að glugganum. Hann
horfði dauflegu augnaráði út og
be:t sig í neðri vörina. — „Ég get
alveg eins vel dregið mig í hlé
og horfið“, sagði hann.
Þegar dyrabjallan hringdi,
sneri Gant sér frá glugganum. —
Kmgship hafði einnig risið úr
sæti og stöð framan við arininn
og horfði á viðarkubbana, sem
iágu þar í vel hlöðnum stafla.
Hann sneri sér við, treglega. í
annari hendinni hélt hann á
bæklingunum, samanbrotnum og
andlit hans sneri frá rannsak-
andi augúm Gordon Gants.
Þeir heyrðu þegar forstofu-
hurðinni var lokið upp og því
næst raddir..... koma snöggv-
ast með inn?“
„Ég held ekki, Marion, Við
þurfum að fara snemma á fætur
á morgun“. Svo varð löng þögn.
„Ég verð fyrir framan forstofu-
dyrnar mínar klukkan hálf átta“.
„Þú verður að vera í dökkum
fötum. Koparverksmiðja hlýtur
að vera skítugur og óhreinlegur
. staður“. Aftur þögn.
..Góða nótt, Bud....“
Dyrunum var lokað.
Kingship kreisti hendurnar enn
fastar um bæklingana. „Marion“, I
kailaði hann, en röddin brást
honum og það heyrðist aðeins
sem iágt hvískur. „Marion“, end-
urtók hann hærra en í fyrra
skiptið.
„Nú kem ég alveg strax“, svar-
aði hún glaðlega.
Á meðan mennirnir tveir biðu,
tóku þeir allt í einu eftir tifi í
úri.
Hún birtist í breiðum dvrun-
um, staðnæmdist þar og lagfærði
kragann á hvítu blússunni með
víðu ermunum. Kinnar hennar
voru rauðar og glansandi eftir
kuldann úti.
„Gott kvöld“, sagði hún. ,V.ið
höfum svo .... “
Hun Kom auga á Gant, hendur
hennar virtust stirðna og þær
féllu máttvana niður með síðum
hennar.
„Marion, við .... “
Marion snerist á hæl og hvarf
samstundis aftur út.
„Marion“. Kingship flýtti sér
fram að dyrunum og út í and-
dyrið: „Marion“.
Hun var komin upp í miðjan
stigann og hljóp við fót upp hvít
þrepin. „Marion“, kallaði hann
höstugur og skipandi í rómnum.
Hun stanzaði, með aðra hend-
ina á handriðinu og stóð og starði
upp á stigapallinn: „Já“.
„Komdu hérna niður“. sagði
hann. ,.Ég verð að tala örfá orð
við þig. Það er ákafiega mikil-
vægt“.
Andartaksstund leið „Komdu
hérna niður“, endurtók hann og
reyndi að tala myndugum rómi.
„Eins og þú vilt“. Hún sneri sér
við og geKk hægt niður stiga-
þrepm aftur með virðulegri, en
ískaldri ró:
„Þú getur talað við mig áður
en ég fer upp og kem dótinu mínu
fyrir og fiyt héðan fyrir fullt og
allt".
Kingship gekk aftur inn í setu-
stofuna. Gant stóð úti á miðju
gólfi, vandræðalegur og studdi
höndunum á bak legubekksins. —
Kingship hristi höfuðið hugdapur
og gekk að hliðinni á honum.
Hún kom inn í stofuna. Augu
beggja mannanna fylgdu henni
eftir, þegar hún, án þess að virða
þá viðlits, gekk að stólnum, sem
stóð við annan enda legubekks-
ins. þann sem nær var dyrunum,
andspænis stólnum sem Gant
hafði setið á, og fékk sér sæti,
róleg að því er séð varð.
Hún krosslagði fæturnar fram
á gólfið, strauk úr brotum á rauða
ullarpilsinu. Hendurnar lét hún
hvila á armbríkum stólsins. Svo
leit hún til mannanna, sem stóðu
aítan við legubekkinn, vinstra
megin við hana.
„Jæja?“ sagði hún spyrjandi.
Kingship hreyfði ig órólegur
og virtist næstum kikna fyrir
augnaráði hennar: „Hr. Gant fór
til .... í gær tók hann ....“
„Jæja, hvað vildirðu mér svo?“
Kmgship sneri sér ráðþrota að
Gant. eins og hann vænti sér lið-
sínnis hans.
Gant: „Eftir hádegið í gær fór
ég, algerlega án allrar vitneskju
föður yðar, til Menasset. Þar
brauzt ég inn í herbergi unnusta
yðar“.
„Nei ....“
..... og þar tók ég peninga-
kassa, sem ég fann inni í klæða-
skáp í herberginu hans“.
Hún þrýsti sér aftur á*bak í
stólr.um og kreisti armbríkurnar,
svo að fíngerðir hnúðarnir hvítn-
uðu. Samanbitinn munnurinn var
eins og mjótt strik og aukun
lokuð.
,.Ég fór heim með kassann og
braut upp læsinguna".
Hún opnaði skyndilega augun
og þau skutu neistum- „Og hvað
funduð þér? Uppdrátt að vetnis-
sprengju?“
Mennirnir þögðu.
„Hvað funduð þér?“ spurði
hún lægri róm og var auðsjáan-
lega vel á verðinum og vakandi.
Kingship gekk yfir að enda
legubekkjarins og rétti henni
ritlingana. Hún tók hægt við
þeim og leit á þá.
„Þeir eru gamlir“, sagði Gant.
„Hann hefur átt þá nokkuð
lengi“.
Kingship sagði: „Hann hefur
aldrei komið til Menasset síðan
þið hittust fyrst. Hann hefur þar
af leiðandi verið búinn að útvega
þá, áður en hann kynntist þér“.
Hún lagði bæklingana í keltu
sér og slétti vandlega úr þeim.
Sum hornin höfðu asnaeyru, sem
hún slétti úr:
„Ellen hefur eflaust gefið hon-
um þá“.
„Ellen fékk aldrei neinn af
þessum auglýsingabæklingum
okkar, Marion. Það veiztu vel
sjálf. Hún hafði ekki meiri á-
huga fyrir þeim, en þú“.
Hún sneri bæklingunum við og
athugaði baksíður þeirra: —
Ironrite
sjálfvirkar 8TRAUVÉLAR
Höfum fengið nýja sendingu af hinum viður-
kenndu sjálfvirku Ironnte strauvélum
Pantanir óskast sóttar sem fyrst.
Gjörið svo vel að líta inn.
HsMu
Austurstræti 14 — Simi ititfl.
cJlihiS ójcííjar licir ijSar lieimct
Ef þér getið .agt hár yð-
ar .. þá getið þér eínnig
no'.að Toni.
Engin ágizkun, aðeins
15 mín. sem hárliðunin
1 toi. ur.
Nofið hárbindiefnið og
skolið. Dæmið svo sjálf-
ar um árangurinn
(^&íiíecjaita Ldr lii
wnin
jœit
Tfekla
me J
Austurstræti 14
Sími 1687
Veljið TONI
við yðar hœfi
Verð Kr: 3075
Hárliðun með Toni heimapermanenti er
auðveldasta hárliðunaraðferðin. Farið
nákvæmlega eftir lciðarvísi og þér dáist
að árangrinum.