Morgunblaðið - 23.09.1956, Blaðsíða 13
Fjársafn Gnúpverja í Árnessýslu rennur niður með Þjórsá hjá Gauksliófða. Til vinstri riðandi gangnamaður.
— Ljósm. Mbl. Ól. K. y
Reykjavikurbréf: Laugardagur 22. september
Ein og hálf milljón Ijár af fjalli - Egnf fil illinda um þjóðnyljafyririæki - Ríkisstjórnin fékk enga trausisyfir-
lýsingu frá Stéttarsambandsiundinum - Bráðahirgðalagabrölt - Heimsókn fuillrúa Allantshafsbandalags-
ins - Sovét-áhrif flæða yfir fsland - Mikil ógæfa getur henl - Fulltrúar heimskommúnísmans í ríkisstjórn
Sauðfjáreign
Islendinga
1,5 milljón fjár
GÖNGUR og réttir standa nú
sern hæst. SauSfjáreign íslend-
inga á s.l. vetri voru 700 þús.
fjár á fóðrum. Áður en slátrun
hófst í haust, var telið að heild-
arsauðfjáreignin væri Wi millj.
fjár.
Ef gert er ráð fyrir að svipaður
fjárfjöldi verði settur á í haust
og á s.l. hausti, má reikna með
að 700-—800 þúsund fjár verði
slátrað á þessu hausti.
Fjárskipti fóru í fyrrahaust
fram í tveimur hreppum í Dala-
sýslu vegna mæðiveiki, sem þar
kom upp. Þessir hreppar fá nú
líflömb af Vestfjörðum til eldis
í vetur. En skorið verður niður
fé í 5 öðrum hreppum sýslunnar
og í meginhluta eins hrepps í
Strandasýslu. Verður þar sauð-
laust í vetur.
Tíðarfar hefur verið fremur
hagstætt um göngurnar, það sem
af er. Engin stórhret hafa gengið
yfir. Nýjar réttir hafa verið tekn-
ar í notkun i ýmsum landshlut-
um.
Þvættingur Tímans um
Aburðarverksmiðjuna
ALLIR íslendingar eru sammála
um það, að Áburðarverksmiðjan
sé eitt gagnlegasta fyrirtæki, sem
hér hefur verið sett á stofn. Hún
hefur ekki aðeins fullnægt þörf-
um íslenzkra bænda fyrir köfn-
unarefnisáburði, heldur hefur
hún framleitt verulegt magn til
útflutnings.
Nú hefur veritf ákveðið að
byggja hér einnig fosfatverk-
smiðju, þannig að íslendingar
geti framleitt sjálfir allan til-
búinn áburð, sem I&ndbúnað-
ur þeirra þarfnast. Er gert ráð
fyrir atf slík verksmiðja
muni kosta um 35 milljónir
króna, þar af um 15 mlllj.
króna í erlendum gjaldeyri.
Langt er síðan byrja® var
að undirbúa byggingu þessar-
ar verksmiðju. Ber mjög
brýna nauðsyn til þes« að
henni verði hraðað. Fosfat-
framleiðsla í landinu sjálfu
hefði í för með sér mjög auk-
ið öryggi fyrir landbúnaðinn.
Tíminn hefur undanfarið ver-
ið með alls konar þvætting og
skæting í garð Sjálfstæðismanna
I sambandi við Áburðarverk-
smiðjuna. Hefur hann lát ð að
því liggja, að nýsköpunarstjórn-
in hafi sýnt tómlæti gagnvart
byggingu verksmiðjunnar og
jafnvel tafið framkvæmdir í mál-
inu.
Auðvitað er þetta alger upp-
spuni. Það var nýsköpunarstjórn-
in, sem fyrst tók þetta mikla
framfaramál fösíum tökum og lét
undirbúa framkvæmdii í því. —
Áður hafði Vilhjálmur Þór gert
tillögu um byggingu smáverk-
smiðju, sem fjarri fór að full-
nægði áburðarþörf íslenzkra
bænda. Pétur heitinn Magnússon
fól nýbyggingai-ráði að undirbúa
málið betur og niðurstaðan varð
sú, að byggð var stór og glæsileg
verksmiðja, sem nú hefur unnið
íslenzkum landbúnaði og þjóð-
félaginu í heild mikið gagn.
Það hefði vissulega verið illa
farið, ef byggt hefði verið eitt-
hvert verksmiðjukrili, sem engan
veginn hefði fullnægt þörfum ís-
lenzks landbúnaðar.
Egnt til illinda
Það er mjög heimskulegt þeg-
ar Tíminn er sífellt að egna til
illinda um Áburðarverksmiðjuna.
Síðan ákvörðun var tekin um
stærð hennar og byggingu, hafa
allir flokkar — nema kommún-
istar — stutt málið með ráðum
og dáð. Kommúnistar voru hins
vegar mótfallnir Marshall-aðstoð-
inni, sem gerði byggingu verk-
smiðjunnar og raforkuveranna
við Sog og Laxá, kleifa. En Tím-
inn skammar þá ekki fyrir fjand-
skap við Áburðarvei’ksmiðjuna.
Hins vegar rægir hann gjálfstæð-
ismenn árið út og árið inn og
lýgur því hreinlega upp, að þeir
hafi sýnt óvild í garð verk-
smiðjunnar, enda þótt alþjóð
viti, að þeir hafa unnið manna
drengilegast að byggingu hennar.
En þannig er di-engskapur
Tímamanna. Sjálfstæðismenn
kippa sér ekkert upp við hann.
Þeir þekkja Tímadrengskap-
inn af langri og fjölþættri
reynslu.
Fengu ekkert traust
hjá Stéttasambandinu
LEIÐTOGAR Fi’arrsóknarflokks-
ins höfðu haft töluverðan við-
búnað til þess að afla sér trausts-
yfirlýsingar af hálfu aðalfundar
Stéttarsambands bænda við hina
nýju ríkisstjórn. En þegar á fund-
inn kom, töldu Framsóknarmenn
ekki ráðlegt að sýna slíka til-
lögu. Þeir fundu, að fulltrúar
bænda töldu stjórnarmyndun
Framsóknar með kommúnistum
og krötum hina tortryggilegustu.
Engin tillaga um traustsyfirlýs-
ingu var þess vegna flutt á fundi
Stéttarsambandsins á Blönduósi.
Hiiis vegar kom fram rök-
studd gagnrýni á fundinum á
þá ráðabreytni ríkisstjórnar-
innar að hafa ekki samráð við
samtök landbúnaðarins um
ráðstafanir þær, sem stjórnin
gerði með bráðabirgðalögum
gagnvart kaupgjaldi og verð-
lagi fyrir skömmu síðan. Þess-
ari gagnrýni var ekki linekkt
og raunar alls ekki svarað af
hálfu Framsóknarmanna.
Brask með
bráðabirgðalögum
RÍKISSTJÓRNIN hefur nú í vik-
unni gefið út enn ein bráðabirgða
lögin. Er það „vitlausi maðurinn
í skutnum“, sem fyrir þeim stend-
ur, eins og nokkrum öðrum
bráðabirgðalögum, sem stjórnin
hefur gefið út.
Svo virðist, sem þessi komm-
únistaráðherra haldi, að ekkert
sé sjálfsagðara og eðlilegra en
að stjórna landinu með bráða-
birgðalögum. Virðist hann nú
þegar vera farinn að líta á sig
sem einræðisherra.
Um breytingarnar á lögunum
um húsnæðismálastjórn er annars
það eitt að segja, að þær fela
fyrst og fremst í sér pólitískt
brask. Ráðhei'rann getur ekki
beðið eftir Alþingi til þess að
gera þá breytingu á lögunum að
tryggja honum pólitísk völd í
húsnæðismáiastjórn. Þess vegna
rýkur hann til og setur bráða-
bii’gðalög.
Þess verður atf vænta, að
stjórnin flýti sér eins mikitf atf
því atf útvega lánsfjármagn til
íbúffabygginga eins og til þess
aff afla sér pólitískra yfirráffa
í húsnæðismálastjói-n. Almenn
ingur í landinu myndi áreiff-
anlega fagna slíkum ráðstöf-
unum meira heldur en hinu
einræffiskennda bráffabirgffa-
lagabrölti Hannibals.
Heimsókn
Lester Pearsons
TILKYNNT hefur verið, að
Lester Pearson, utanríkisráð-
herra Kanada muni koma í op-
inbera heimsókn til íslands í
byrjun næstu viku. En hann er
eins og kunnugt er einn þeirra
þriggja manna, sem ráð Atlants-
hafsbandalagsins hefur falið að
athuga nýjar leiðir til þess að
treysta samtökin og gera starf-
semi þeirra fjölþættari og áhrifa-
meiri til gagns fyrir meðlima-
þjóðir þeirra og til eflingar heims
friðnum.
Það er mjög óheppilegt, að
þegar þessi fulltrúi frá NATO
ltemur hingað til lands, skuli ut-
anríkisráðherra fslands ekki geta
í’ætt við hann. En eins og kunn-
ugt er, er Guðmundur f. Guð-
mundsson utanríkisráðherra er-
lendis sér til heilsubótar. Standa
vonir til þess að hann hafi kom-
izt til heilsu sinnar, þannig að
hann geti tekið upp störf sín í
næsta mánuði, um svipað leyti
og Alþingi kemur sarnan. Þang-
að til gegnir Emil Jónsson störf-
um utanríkisráðherra.
En hann mun líta svo á, aff
hinum raunverulega utanrík-
isráffherra beri fyrst og fremst
aff stýra þeim umræffum, sem
framundan eru um öryggismál
íslands, bæffi viff forráðamenn
Atlantshafsbandalagsins og viff
Bandaríkjamenn í sambandi
viff uppsögn varnarsamnings-
ins og samþykktina um brott-
flutning varnarliffsins frá
Keflavíkurflugvelli.
ísland
og kommúnisminn
í ERLENDUM blöðum, bæði á
Norðurlöndum og meðal annarra
vestrænna lýðræðisþjóða, er stöð-
ugt mikið í’ætt um hina nýju af-
stöðu íslands í alþjóðamálum.
Það hefur einnig vakið mikla at-
hygli í nágrannalöndum okkar,
að Rússar virðast nú leggja
mikla áhei-zlu á að auka áhrif
sín á íslandi. Er bent á það, að
íslendingar geri sér þetta naum-
ast ljóst sjálfir. Tveir borgai-a-
legir iýðræðisflokkar, Fram-
sóknarflokkurinn og Alþýðu-
flokkui’inn, sitji í stjórn með
kommúnistum og hjálpi þeim til
þess að opna ailar gáttir fyrir
rússneskum áhrifuxn. Kemur víða
fram mikill uggur um framtíð
íslands, eins og nú horfi málum.
Þaff er rétt aff íslendingar
viti sjálfir ,hvert álit nágranna
þjóffa þeirra er á þvi, sem hér
hefur veriff aff gerast undan-
farnar vikur og mánuffi.
Það er rétt, aff Sovét áhrif
flæffa nú yfir ísland. Allra
bi’agffa er leitaff af hálfu
kommúnista til þess aff gera
íslendinga háffa Rússum á sem
flestum sviffum, bæffi menn-
ingarlega og efnahagsiega.
Þaff væri blindur maður,
sem ekki sæi, aff þetta er þaff,
sem er aff gerast á íslandi i
dag. Stefna núverandi for-
sætisráðherra og kommúnista
í utanríkis- og öryggismálum
landsins hefur þegar þokaff ís-
landi geigvænlega nálægt
skugga hins austræna ein,-
ræffis.
. Ef íslendingar gera sér
þetta ekki ljóst í tæka tíff,
getur mikil ógæfa lxent þessa
Þjóff.
Hrapallegt
gáleysi
! KJARNI málsins er sá, að tveir
lýðræðisflokkar, Framsókn og
Alþýðuflokkurinn, hafa gerzt
sekir um hrapallegt gáleysi. Þeir
hafa gert bandalag við samsæris-
menn, sem. hinar frjálsu þjóðir
mynduðu varnarbandalag sitt til
þess að verjast. Samvinna við
kommúnista hér á landi er nefni-
lega jafnframt samvinna við
heimskommúnismann.
Lúffvík Jósefsson og Hanni-
bal eru fulltrúar hans í ráðu-
neyti Hermanns Jónassonar.
Þaff er skuggalegasta staff-
reyndin um þá stjórn, sem nú
fer meff völd í landinu. Þess
vegna fylgjast valdamenn í
Kreml og Ieppríkjum komm-
únista meff öllu því, sem ger-
ist í ríkisstjórn íslands. Þess
vegna hefur hin nýja ríkis-
stjórn skapað megna andúð og
vantraust á íslenzku þjóðinni
meffal frjálsra þjóða; og þess
vegna ríkir einlægur fögnuffur
í Moskvu yfir hinni breyttu
stefnu íslendinga í utanríkis-
og öryggismálum.
Það er vissulega engin tilvilj-
un, að Rússar leggja nú höfuð-
kapp á að auka áhrif sín hér á
landi. Að sinni skulu aðferðir
þeirra til þess ekki ræddar nán-
ar. En íslendingum er það lífs-
nauðsyn að vera vel vakandi
gagnvart því, sem hér kann að
gei’ast á næstu mánuðum.