Morgunblaðið - 14.10.1956, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 14.10.1956, Qupperneq 4
-4 M O R G V /V B L 4 Ð 1Ð Sunnudagur 14. okt. 1956 í dug er 288. dagur ársins. Sunnu'dagur 14. okt<^er. Árdegisflæði kl. 2,23. SííWegisflæði kl. 13,06. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuvemdarstöðinni, er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir), er á sama stað, kl. 18—8. — Sími 5030. — NæturvörSur er í Ingólfs-apó- teki, sími 1330. — Ennfremur eru Holts-apótek, Apótek Austurbæj- ar og Vesturbæjar-apótek opin daglega til kl. 8 nema á laugar- dögum til kl. 4. Holts-apótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13-16. Hafnarfjörður: ‘— Næturlæknir er Garðar Ólafsson. Akureyri: — Næturvörður er í Stjörnu-apóteH, sími 1718. Nætur- læknir er Erlendur Konráðsson. □ EDDA 595610167 = 7. □ MlMIR 595610157 == 3 I.O.O.F. 3 = 13810158 = I.O.O.F. = Ob. 1. P. = 13810168% — 9. P. St. • Veðrið • Framan af degi í gærdag, var hægviðri og víðast úrkomu- laust. Seinni part dagsins gerði suð-austan stinnings- kalda með rigningu, á Suður- landi. — í Reykjavík var hiti 6 stig, á Akureyri 1 stig, á Dalatanga 1 stig og á Galtar- vita 4 stig, kl. 3 í gærdag. — Mestur hiti mældist í Rvík og á Loftsölum kl. 3 í gær, 6 st., en minnstur hiti var á sama tíma, á Raufarhöfn, 0 stig. 1 London var hiti á hádegi í gær, 13 stig, í París 14 stig, í Berlín 13 stig, í Osló 9 stig, í Stokkhólmi 11 stig, í Kaup- mannahöfn 12 stig, í Þórs- höfn í Færeyjum 10 stig og í New York, 9 stig. • Messur • Bessastaðir: — Messað í dag kl. 2. — Séra Garðar Þorsteinsson. Óháði söfnuðurinn: — Messa í Aðventkirkjunni kl. 11 árdegis. — Séra Emil Bjömsson. Frikirkjan í Hafnarfirði: — Messa kl. 2. Kristinn Stefánsson. Eliiheimilið Grund: — Guðs- þjónusta kl. 2. — Séra Bjarni Jónsson. —■ • Brúðkaup • I gær voru gefin saman í hjóna band Þorbjörg Valgeirsdóttir og Ólafur Hannesson, prentari, Rauðarárstíg 7. 1 gær voru gefin saman í hjóna band af séra Jóni Thorárensen, ungfrú Valdís Kristjónsdóttir frá Svignaskarði í Borgarfirði og Björn Jónsson, vélstjóri, Kirkju- teig 7, — Reykjavík. • Afmæli • Sigurður ' Sigurðsson, fyrrv. kennari og amtsbókavörður á Seyðisfirði, er hálf-níræður í dag. Hann var fyrrum kennari við Hólaskóla. • Skipafréttir • Eimskipafélag Islands h.f.: Brúarfoss fór frá London 12. þ. FERDINAND Dagbók og litskrúð eilífðarinnar flæddi um sál mína. Ég varð gagntekinn óræðri þrá og tók ofan höfuðið og sveif gegn um lokaðan glugga, inn í dýrð hins óskynj anlega. Atómskáld Hússin. SannfœrSust þœr! m. til Boulogne, Antwerpen, Hull og Reykjavíkur. Dettifoss er í Reykjavík. Fjallfoss er í Hull. — Goðafoss fór frá Sauðárkróki í gærdag til Súgandafjarðar, Flat- eyrar, ísafjarðar, Þingeyrar, Bíldudals og Patreksf jarðar. Gull- foss er í Reykjavík. Lagarfoss fór frá Reykjavík í gærkveldi til Flat- eyrar og ísafjarðar og þaðan til New York. Reykjafoss fór frá Rvík 12. þ.m. til Flateyrar, Isa- fjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar, Húsavíkur, Seyðisfjarðar, Norð- fjarðar og Eskifjai-ðar. Tröllafos fór frá Rotterdam 13. þ.m. til Hamborgar og Reykjavíkur. — Tungufoss fór frá Gautaborg 12. þ.m. til Kristiansand, Siglufjarð- ar og Reykjavíkur. • Flugferðir • Flugfélag tslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi er vænt anlegur til Reykjavíkur kl. 17,45 í dag frá Hamborg og Kaupmanna- höfn. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar. Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar Isafjarðar og Vestmannaeyja. Kominn heim Brynjólfur Daggson béraðslækn ir í Kópavogi er kominn úr sumar- leyfi. Sami viðtalstími og áður. — Bólusetningar gegn mænusótt hefj ast á morgun kl. 10—12 og 1,15— 4, og standa yfir næstu daga. Kirkjufundurinn Forgöngumenn kirkjufundarins, sem hefst laugardaginn 20. októ- ber, vilja láta þess getið, til viðbót ar við áður tilkynnt, að samkomu- lag hefur orðið um að annar fram- sögumaður dagskrárliðsins, safn- Fuíltrúar kvenna í japanska þinginu og kvenfélagasamtök þar í landi hafa ákveðið að berjast gegn öllum nektar-sýningum kvenna, ef telja verði að þaer séu fyrir neðan virðingu þeirra. — Japanska leikkonan Lily Miyoko, sem er 21 árs, fékk leyíi til þess að leika eitt sýningaratriði sitt fyrir konurnar og fór sýningin fram í þinghúsinu. Hinni ungu fögru stúlku var ekið inn í bað- keri, þar sem hún fékk sér froðu- bað. Að sýningunni lokinni var ekki hægt að fá hinar siðavöndu konur til að Iáta í ljós álit sitt. En sennilega hafa þær ekki skipt um skoðun! aðarstarfsemi og sálgæzla, verður dr. med. Ámi Árnason, með séra Lárusi Halldórssyni. Og ennfrem ur að erindin tvö um sjálfvalið efni kl. 9 að kveldi sunnudagsins 21. okt. (í Fríkirkjunni), flytja þeir dr. Ásmundur Guðmundsson biskup og séra Guðmundur Sveins son skólastjóri. K. F. U. K., Vindáshlíð Hlíðarkaffið er í dag kl. 3. — Bíll Berklavarnadagsins Þann 8. þ.m. var dregið í merkja happdrætti Berklavarnadagsins, af fulltrúa borgarfógeta, um Mosk vitch-bifreið. Upp kom nr. 3. Eig- andi merkis með þessu númeri, getur, nú þegar, vitjað bílsins til S.I.B.S., Austurstræti 9. Kvenfélag Neskirkju Vetrarstarfsemin hefst með fundi í Neskirkju, þriðjudaginn 15. okt. kl. 8,30. Félagskonur fjöl- Kvenfélag Kópavogs Fundur mánudagskvöldið kl. 8,30 í Barnaskólanui KFUM og K, Hafnarfirði Sunnudagaskólinn hefst kl. 10. Kl. 1% er drengjafundur og um kvöldið kl. 8% verður almenn samkoma. Reykjavíkurævintýri Bakkabræðra Segja má, að lítið hafi borið á kvikmyndum við hæfi barna und- anfarið í bíóunum. Óskar Gislason kvikmyndari hefur gert tvær kvik myndir fyrir böm, sem þau hafa haft mikla skemmtun af, „Síðasti bærinn í dalnum“ og „BakkabræS- ur“. — Hefur hann tekið upp sýn ingar á þeim annað veifið og ávallt við beztu undirtektir yngstu bíó- gestanrfa. — KI. 3 í dag sýnir hann „Bakkabræður", í Stjörnubíói og munu þeir ekki svíkjast um að vekja ósvikinn hlátur krakka á öllum aldri. Skátar 1 dag selja Skátar merki sín á götum bæjarins. — Bregðizt vel við og kaupið merki skátanna, sem kosta aðeins 5 krónur. Vill fá fleiri Ijóð Listakonunni, Nínu Tryggvadótt ur, barst eftirfarandi vísa, fyrsta daginn eftir að hún opnaði Mosaik sýningu sína í „Skipinu“, á efstu hæð Landsbókasafnsins. — Blað- inu hafði verið smeygt undir hurð- ina á sýningarsalnum. Listakon- unni þykir vísan skemmtileg, og um leið og hún þakkar „Atóm- skáldi Hússins", fyrir ljóðið, ósk- ar hún þess, að fá fleiri slíkar. — Hér er vísan: Með erfiðismnum hóf ég líkama minn. í sex stiga hæð. Og sjá, ég stóð í hásal listarinnar. Við augum mínum blöstu gluggar ómælisgeimsins Vinningar í happdrætti Skálatúnsheimilisins Þessi nr. komu upp: 1640, 56769, 4057, Volkswagen-bílar, vitjað. — 13891 Flugfarmiði til Kaupmanna hafnar og heim aftur, Flugfélag íslands h.f., vitjað. 7626, flugfar- miði til Kaupmannahafnar og heim aftur, Loftleiðir h.f., ekki vitjaS. 2000 Skipsfarmiði til Kaup mannahafnar og heim aftur, Eim skipafélag íslands h.f., vitjað. — 14252 Skipsfarmiði til Evrópuhafn ar og heirn aftur, Skipadeild SÍS, ekki vitjað. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: Steinunn kr. 100,00; A. F. kr. 100,00. Lamaði íþróttamaðurinn Afh. Mbl.: Frá hafnarverka- manni kr. 30,00. Morguntónleikar útvarpsins í dag Tokkata og fúga í d-moll eftir Bach (Páll ísólfsson leikur á orgel). — King’s College kórinn syngur ensk sálmalög; Boris Ord stjórnar. — Konsert í d-moll op. 3 nr. 11 eftir Vivaldi (I Musici leika). — Hans Hotter syngur lög úr lagaflokknum „Svanasöng" eftir Schubei-t; Gerald Moore leikur undir. — Tveir þættir úr „Föðurlandi mínu“, sinfónísku ljóði eftir Smetana (Tékkneska fílharmoníuhljómsveitin leikur; Karel Sejna stjórnar). Orð lífsins: En til þess að þér vitið að Manns-sonurinn hefur vald á jörðu til að fyrirgefa syndir, þá seyir hann við lamaða manninn: Statt upp, tak rekkju þína og far heim til þín. Og hann stóð upp og fór heim til sín. (Matt. 9, 6). -mtíf nía^WiícaffmiL Hundar mega ekki vera einir á ferð í skemiKitigarðinuin. — I*eir verða að vera í bandi. Á fínum sfað — Fulitrúinn: — Get ég fengið frí eftir hádegið á morgun til að gera jólainnkaup með konunni minni? __ Forstjórinn: — Mér þykir það leitt, Sigurður, en það eru bara svo miklar annir hjá okkur, að ég má ekki missa yður. — Kærar þakkir, forstjóri, kær- ar þakkir. ★ — Þér segizt hafa þyngst mikið upp á síðkastið, sagði lækmrinn við sjúklinginn. — Hvað hafið þér orðið þyngstur? — 180 pund. — Nú, það er nú ekki mikil þyngd á manni með yðar stærð, en hvað hafið þér verið léttastur? — 16 merkur. ★ ___ Pétur lítli sagði kennarinn, — getur þú búið til setningu þar sem allir dagar vikunnar eru nefndir. _^ Já, ætli það ekki. Pabbi minn fór út að veiða á sunnudegi, — og ___ og þá höfðum við nægan fisk í soðið mánudag, þriðjudag, mið- vikudag, fimmtudag, föstudag og laugardag. ★ Tveir hermenn stóðu á götu- horni og gláptu á ungar stúlkur sem gengu framhjá. — Hvernig stúlku mundirðu vilja kvænast? spurði annar. — Eg mundi helzt kvænast stúlku sem væri mjög hlédræg og feimin, þeirri tegundinni, sem maður þarf að fIauta tvisvar á.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.