Morgunblaðið - 14.10.1956, Side 24

Morgunblaðið - 14.10.1956, Side 24
 í>ri0imMa!Öifo 236. tbl. — Sunnudagur 14. október 1956 Reykjavíkurbréf Sjá. Ms. 13. Stúientoróð kesið nm næstu helgi T AVGARDAGINN 20. október fara fram kosningar til Stúdentaráðs Háskóla íslands. Eru framboðslistar að þessu sinni tveir, annar frá Vöku, félagi lýðræðissinnaðra stúdenta, en 'iinn frá stjórnmálafélögum sameiginlega. Skorradals- bændur gengu á ráðlierraíund Eista Vöku skipar eftirtalið fólk: 1. Bjarni Beinteinsson, stud. jur. 2. Grétar Ólafsson, stud. med. 3. Björn L. Halldórsson, stud. jur. 4. Einar Baldvinsson, stud. med. 5. Þórir Einarsson, stud. oecon. 6. Árni G. Finnsson, stud. jur. 7. Ragnheiður Torfadóttir, stud. mag. 8. Páll Þórhallsson, stud. med. 9. Gunnar Hafsteinsson, stud. jur. 10. Ólafur Sigurðsson, stud. theol. * 11. Helga Vilhjálmsdóttir, stud. phil. 12. Eiríkur Páll Sveinsson, stud. med. 13. Birgir Gunnarsson, stud. jur. 14. Karl Sveinsson, stud. med. 15. Hörður Sævaldsson, stud. odoni. 16. Ólafur Sr. Sigurðsson, stud. jur. 17. Sigurður Helgason, stud. jur. 18. Sigurður Líndal, stud. jur. NOKKRIR bændur úr Skorra- dalnum, þeir Sigurður Daníelsson oddviti, Höskuldur Einarsson hreppstjóri, Guðmundur Stefáns son á Fitjum og Skarphéðinn bóndi í Dagverðarnesi, komu hingað til bæjarins fyrir fáeinum dögum. Var förin hingað farin til þess að ræða við landbúnaðar- ráðherra um virkjunarfyrirætl- anir við Skorradalsvatn, sem skýrt hefur hefur verið frá í blöð um, en bændum stendur stuggur af því sem þeir kalla slælegan undirbúning málsins. Mun land- búnaðarráðherra hafa svarað bændunum því til, að málið skyldi hlutlaust rannsakað og ekki myndi ráðizt í neinar frek- ari virkjunarframkvæmdir við, Skorradalsvatn án vitundar bænda. S.M.F. kýs fulltrúa sina í dag og á morgun AKVEÐIÐ hefir verið að allsherjaratkvæðagreiðsla fari fram um kjör fulltrúa Sambands matreiðslu- og framreiðslumanna á 25. þing A.S.Í. Kosið verður á skrifstofu sambandsins í Vonarstræti 8, í dag frá kl. 10—18 og á morgun frá kl. 12—20. í kjöri eru tveir listar, A og B listi. Á B-listanum eru formenn allra félaganna innan S.M.F. og er sá listi studdur af þeim með- limum sambandsins, sem vilja vinna að sem mestri sameiningu og samstarfi allra félaga innan S.M.F. og fordæma þeir harð- lega þá ráðstöfun kjörstjórnar, að láta allsherjaratkvæðagreiðsl- una aðeins standa yfir í tvo daga og það síðustu dagana, sem heim- ilt er að láta kjósa. Með því hefir kjörstjórnin komið í veg fyrir, að félagsmenn úti á'sjó ættu kost á því að greiða atkvæði í þessum kosningum. Kjörstjórninni hefði þó verið í lófa lagið að láta kosn- inguna hefjast ekki síðar en hinn 10. þ.m. B-listann skipa eftirtaldir menn og konur: Aðalmenn: Sveinn Símonarson, form. Félags matreiðslumanna, Guðný Jónsdóttir, form. Félags starfsfólks í veitingahúsum, Janus Halldórsson, form. Félags framreiðslumanna, Magnús Guðmundsson, form. Matsveinafélags S. M. F. Varamenn: Böðvar Steinþórss., ritari S.M.F. Guðlaug Pálsdóttir, starfstúlka á Mjólkurbar, Guðmundur H. Jónsson, vara- form. Félags framreiðslum., Þórður Arason, ritari Matsveina- félags S. M. F. Þeir, sem vilja samstarf og sameiningu innan S. M. F kjósa B-listann. KJÓSUM B-LISTANN Yfirlýsing í sambandi við þær kosning- ar, sem nú fara fram til Alþýðu- sambandsþings innan S. M. F viljum við mndirritaðir lýsa því hér ineð yfir, að þótt nöfn okkar séu á A-listanunr munum við ekki styðja kosningu þess lista, heldur munum við vinna að kosningu B-listans eftir mætti og skorum á alla meðlimi S. M. F að kjósa B-listann. Reykjavík, 13. okt. 1956 Magnús Guðmundsson, Skúlaskeið 26, Hafnarfirði, Bjarni Jónsson, Krosseyrarveg 2, Hafnarfirði Þetta er annar þeirrar tveggja bíla, sem nær gjöreyðilögðust á þilfari Gullfoss í gærmorgun. Skipunum er af vátryggingafélög- unum bannað að flytja bíla í lestum, svo framarlega ekki sé um að ræða nýja ónotaða bíla, sem koma beint frá verksmiðjunum. Hnútur kom á Gullfoss - 9 bílar skemmdust á þilfari IGÆRMORGUN er uppskipun hófst úr Gullfossi, var meðal þess fyrsta sem sett var á land, bílar sem stóðu á þil- fari framan við brú skipsins. Var ljót sjón að sjá flesta bílana, sem skemmzt höfðu af sjó á leið- inni til landsins. Voru það níu bílar sem meira og minna skemmdust. Flestir þessara bíla voru í eigu manna búsettra hér í bænum, sem verið höfðu á sumarferða- lagi í Evrópu. f gluggum þeirra mátti sjá skjaldarmerki Berlínar og Parísar og fleiri stórborga á meginlandinu. Það voru einkum tveir bílar sem illa höfðu farið og eru þeir gjörsamlega ónýtir. Annan þeirra á einn duglegasti skipstjórinn á síldarflotanum Ármann Friðriks- son á m.s. Helgu. Var öll yfir- bygging bílsins lögð niður í sæt- in. Líkt var á komið fyrir öðrum bíl, sem tilheyra mun starfs- manni við sænska sendiráðið. — Glæsilegur Mercedes Benz var stórskemmdur og Opelbíll alveg glænýr svo og Volkswagen og •landbúnaðarjeppi. — Svona höfðu bílarnir allir far- ið er hnútur kom á skipið fram- anvert. Urðu einnig nokkrar minni háttar skemmdir á skip- inu. Var Gullfoss þá staddur nokkuð norðan Færeyja. Þá var veðurhæðin kringum 10 vindstig IRÐABÓKARNEFND átti fund ið fréttamenn í gær, og skýrði .rmaður nefndarinnar, próf. Alexander Jóhannesson, frá því að komið væri út 4. hefti af Ný- yrðum, og hefur það að geyma um 5000 tækniheiti varðandi flug og veður. Dr. Halldór Halldórsson annaðist ritstjórn þess eins og tveggja fyrri hefta, en þau voru um sjávarútveg og landbúnað. Við undirbúning þessa siðasta heftis hafði ritstjórinn í ráðum með sér ýmsa sérfróða menn, m.a. Sigfús H. Guðmundsson, sem var aðalráðunautur nefndarinnar, Sigurð Matthíasson (um rekstur flugvéla), Jón A. Stefánsson (um flughreyfilinn), Jón Eyþórsson (um veður) og Agnar Kofoed- og varð skipið að fara með hægri ferð áfram. Mbl. spurðist fyrir um það hjá Eimskip í gær, hver þetta tjón bæri. — Fékk blaðið þær uppl. að bílarnir væru settir á skipið á ábyrgð eigenda, sem sjálfir skyldu tryggja bíla sína. IDAG verður opnuð sýning á nokkrum tegundum austur- þýzkra bíla að Laugavegi 103. — Verið var að ljúka smíði hússins í gærkvöldi. — Auk þess sem bíl- Grímseyjar-börn bólusett í gær VARÐSKIP flutti í gær héraðs- lækninn á Siglufirði út í Gríms- ey. Fór læknirinn þangað í þeim erindum að bólusetja börn þar í fyrsta sinn með mænusóttar- bóluefninu. Ferðin gekk vel og kom varðskipið aftur til Siglu- fjarðar í gærkvöldi. — Læknir- inn mun hafa bólusett kringum 20 börn. Hansen flugmálastjóra, sem var einn aðalhvatamaður verksins cr- lagði fram fé til orðtökustarfsin: en það annaðist Baldur Jónssor stud. mag. Alls eru nú komin um 17.000 nýyrði í þeim heftum, sem komið hafa út fram að þessu, en í ráði er að halda verkinu áfram og safna nýyrðum um byggingamál, undir umsjón Sigurðar Guð- mundssonar húsameistara, og verzlun og viðskipti undir um- sjón dr. Halldórs Halldórssonar. Þegar öll heftin eru komin út, verður gerð úr þeim sérstök tækniorðabók með um 30.000 orð- um. Síðar verður sagt nánar frá þessu merkilega nýyrðasafni hér í blaðinu Á þessu korti er sýnt hvar brezki togarinn var staddur í Húllintu, sundið milli Eldeyjar og Reykjaness, er hann fórst. Grynnslið þarna er á tiltölul. litlu svæði. Kortið sýnir að þeim skipum er einkum hætta búin, scm djúpt fara í gegn- um Húllið, eins og t.d. togur- um og ÖÖrum fiskiskipum, er þau skipta um fiskislóðir vest- an og sunnan Reykjaness. Skissa þessi er gerð eftir hinu venjulega ísl. sjókorti af þessu svæði. arnir verða sýndir, sýna nokkur fyrirtæki hér í bænum Vagninn h.f. er nýtt fyrirtæki hér í bænum, sem hefir tekið að sér söluumboð hinna þýzku bíla. Er það hlutafélagið DESA, sem stofnað hefir verið til þess að annast innflutning á austur-þýzk um bílum. Austur-Þjóðverjar munu vera þess mjög fýsandi, að í vöruskiptum milli landanna verði leyfður hér innflutningur á 'bílum þaðan. Sýndur verður þarna lítill fólksbíll, sem heitir P-70 og líka „station“-gerð þessara bíla. Er yfirbygging bílsins öll úr plasti. Er það talið ótrúlega sterkt og þolir miklu meira en venjulegt stál í bílayfirbyggingum. Þá er sýndur laglegur bíll, sem heitir Wartburg. Er það 5 manna bíll. Báðir þessir bílar eru með fram- hjóladrifi. Þá eru svonefndir Garant-bílar sýndir, en það eru sendiferða- og vöruflutningabílar Magnús Júl. Magnús, forstjóri Jagnsins h.f., lét þess getið, að ókleift hefði verið að fá á ýninguna bíla frá Horche /erksmiðjunum, 6 manna fólks- )íl og 5 tonna vörubíl. Forstjór- nn sagði, að sýningin myndi tanda í vikutíma, og vonaðist ann til þess, að sem flestir æmu og kynntu sér þessa bíla, einkum með tilliti til þess, að fyrirsjáanlegt væri, að með á- framhaldandi viðskiptum við Austur-Þýzkaland, myndi inn- flutningur þeirra hefjast til lands ins. Ennfremur sína framleiðslu sína þarna — en það var ekki búið að koma þeirri vörusýningu fyrir í gærkvöldi — Flugfélag íslands, Vélasalan h.f., rafmagns- deild SÍS, Vátryggingafélagið hf., raf geymaverksmið j an Pólar og Vinnufatagerðin og blómaverzl- unin Rósin. Fíugmálið íslenzkað 5000 nýyrði í þessu safni Austur-þýzk bílasýning

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.