Morgunblaðið - 17.10.1956, Qupperneq 19
Miðvikudagur 17. okt. 1956
MORGUNBLAÐIÐ
19
í PARÍS var nýlega haldinn aðal
íundur Alþjóðaráðs tónmennta í
tengsium við UNESCO, menning-
arstofnun Sameinuðu þjóðanna.
Á fundinum var mættur
Magnús 31. Jóhannsson, í forföll-
um Jóns Leifs formanns íslands-
deildar tónmenntaráðsins. Mættir
voru um 50 fulltrúar frá ýmsum
iöndum og stofnunum.
I viðtali við blaðarnenn sagði
Magnús Bl. Jóhannsson meðal
annars svo frá:
Forseti ráðsins var kjörinn
Chileniska tónskáldið Domingo
Santa-Cruz í stað Sir Stuart Wil-
son, framkvæmdastjóra Covent
Garden óperunnar í London.
í umræðum og samþykktum
ráðsins var lögð sérstök áherzla
á söfnun áskrifenda að hljóm-
plötum með nútíma hljómlist.
Ennfremur voru undirbúin við-
skipti í upptöku og útbreiöslu
flutning á nútíma tpnlist.
XJndir’oúin voru sams konar við
skipti á uppíöku og útbreiðslu
þjóðlaga.
Auk þess var lögð sérstök
áherzia á aukin listamannaskipti
milli landa.
í sambandi við aðalfundinn, er
haldinn var i UNESCO-höllinni í
París, var sýnd kvikmynd með
tónum, sem tekin var á hátiða-
sýningu á óperunni „Dcn Gio-
vanni“, er haldin var í 'Salzburg
undir stjórn Wilhelm Furtwángl-
er, sem er nýlátinn.
Ennfremur bauð franska út-
varpið til sérsíakra hljómleika í
sambandi við aðaifundinn, og
voru þar leikin verk eftir frönsk
tónskáld.
Hr. ritstjóri!
VILJIÐ þér góðfúslega Ijá eftir-
farandi línum rúm í heiðruðu
blaði yðar.
Vegna hinna furðulegu stað-
hæfinga í forsíðugrein sem birt
var í Frjálsri þjóð laugardaginn
13. þ. m., viljum vér, vegna les-
enda blaðsins, upplýsa eftirfar-
andi:
Ákvarðanir um uppsögn samn-
inga undirritaðra stéttafélaga við
útgerðarfélög farskipanna, voru
eins og lög þeirra mæla fyrir,
teknar .á fundum stjórna og trún-
aðarmannaráða þeirra.
Einnig getum vér upplýst að
Skipstjórafélag íslands, þar sem
Ásgeir Sigurðsson skipstjóri er
formaður, hefur ekki sagt upp
gildandi samningum við útgerð-
arfélögin.
Með þökk fyrir birtinguna.
F.h. Vélstjórafélags íslands
Guðm. Pétursson, form.
(sign.)
F.h. Stýrimannafélags íslands
Theodór Gíslason, form.
(sign.)
F.h. Félags íslenzkra loftskeyta-
manna
Guðm. Jensson, form.
(sign.)
Húseigendum
fjölgar
WASHINGTON, 12. okt.: — Hag-
stofan í Washington hefur til-
kynnt, aö í Bandaríkjunum eigi
nú 27 milljónir manna eigin hús.
Hefur tala húseigenda meira en
tvöfaldazt á síðustu 15 árum, því
árið 1941 voru þeir ekki nema
11 milljónir. Þessi aukning er
fyrst og fremst talin stafa af því,
að um 90% af öllum húsum, sem
byggð eru í Bandaríkjunum, eru
ætluð til sölu einstökum fjöl-
skyldum, þar sem aðeins 10%
eru byggð með það fyrir augum
að leigja þau.
mmm
HQMSÞEKKT fiÆBAVARA
SOYA op SÓSULTTUR
Sinnep í vatnsglösum
Sinnep í Plastbrúsum
Sinnep í barnakrúsum
Remolode í túpum
Mayannaisa í túpum
Tómatsósa í túpum
Hciltlsölubirgðr:
Sími 1-2—4
Ausfurstrceti 12
\MW1
Þýzkar
barna- og unglingapeysur
~ m SEIMDSNG -
í1
l ; i
}Hbihhh&Ölsen*C
Simi 1181
Afgreiðslusiarf
Stúlka, helzt vön afgreiðslu í Apóteki, óskast nú þegar.
Umsókn með nánari upplýsingum um fyrri störf, send-
ist afgr. blaðsins, merkt: „Austurbær — 4918“.
tvær gerðir
HtSGAGNAVERZLUNIN
LAUGAVEGI 66
Gunnar Mekkinósson
Sími: 7950.
y - i* '•
I liusgagnagljai
2. vélstjóra matsvein og hásefa
vantar strax á reknetjabát.
Uppl. í síma 9165.
með undraefninu SILICONE,
sem myndar gljáandi hús á hús
muni yðar og verndar þá mán-
uðum saman.
Ekkert erfiði ,aðeins bera á og
þurrka síðan af.
„TOPPS“ hreinsar og endur-
nýjar um leið og það gljábónar.
TOPPS endist lengur — miklu
lengur.
Enn fremur fyrii'liggjandi:
TEALS Silicone gólfbón.
TEALS Lavander gólfbón.
TEALS sóttvarnarefni með lav-
ander ilm.
TEALS gluggavökvi.
Heildvefzlun
Fyrsta flokks vara af hinni heimsþekktu
Saxon sokkaframleiðslu
STIIETCHi kvensokkðr
Þeir falla frábærlega vel að fæti.
Kvensokltar vorir eru gerðir úr fínasta þræði.
51 gg, 54gg, 57 gg, 99 gg, 60 gg og 75 gg
og njóta vinsælda og álits um allan heim.
Framleiddir af VEB
Feinstrumpfwerke,
Oberlungwitz/Sa.
SkipfoitVf
Sími: 2978.
Bezt al auglýsa í Morgunblaðinu
Vinsamlegast hafið samband við umboðsmenn
vora
Edda hf.
PósthóLf 837 — Reykjavík, ísland.
DEUTSCHER INNEN- UND AUSSENHANDEL
sambands- TF\Til
lýðveldið ■ fcl *-
BERLÍN W 8 - BEHRENSTRASSE 46 Símnefni: DIATEX