Morgunblaðið - 17.10.1956, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 17.10.1956, Qupperneq 21
Miðvifcv ’ ‘?ur 17. okt. 1956 MORGVKBLAÐIÐ 21 Mænusottarbólusetníngiii Bólusetning barna á aldrinum 1—6 ára heldur áfram í heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg. Börn, sem eiga heima við neðantaldar götur mæti sem hér segir: Fimmtudagur 18. október Kl. 9—12 f. h. Lágholtsvegur, Langagerði, Langahlíð, Langholtsvegur, Laufásvegur, Laugarásvegur, Laug- arnesvegur. Kl. 1—3 e. h. Laugateigur, Laugavegur, Leifsgata. Kl. 3—5 e. h. Lindargata, Litlagerði, Ljósvallagata, Loka- stígur, Lóugata, Lynghagi, Lækjargata, Mánagata, Marargata, Mávahlíð, Meðalholt, Melgerði, Melhagi. Föstudagur 19. október Kl. 9—12 f. h. Miðstræti, Miðtún, Miklabraut, Mímis- vegur, Mjóahlíð, Mjóstræti, Mjölnisholt, Mosgerði, Múlavegur, Mýrargata, Nesvegur, Njálsgata, Njarð- argata. KI. 1—3 e. h. Njörvasund, Nóatún, Norðurstígur, Ný- lendugata, Nökkvavogur, Nönnugata, Oddagata, Óð- insgata, Otrateigur, Pósthússtræti, Ránargata, Hauða gerði, Rauðalækur, Rauðarárstígur, Réttarholtsveg- ur, Reykjahlíð, Reykjanesbraut. Kl. 3—5 e.h. Reykjavegur, Reykjavíkurvegur, Reynimel- ur, Reynistaðavegur, Samtún (Höfðaborg), Selja- landsvegur, Seljavegur, Selvogsgrunn, Shellvegur, Sigluvogur, Sigtún, Silfurteigur, Sjafnargata, Skafta- hlíð, Skálholtsstígur, Skarphéðinsgata, Skeggjagata, Skeiðarvogur. Laugardagur 20. október Kl. 9—12 f.h. Skipasund, Skipholt, Skógargerði, Skóla- stræti, Skólavörðustígur, Skothúsvegur, Skúlagata, Smálandsbraut, Smáragata, Smiðjustígur, Smyrils- vegur, Snekkjuvogur, Snorrabraut, Sogavegur. Mánudagur 21. október KI. 9—12 f.h. Sóleyjargata, Sólvallagata, Spítalastígur, Sporðagrunn, Stakkholt, Stangarholt, Starhagi, Stór- holt, Steinagerði, Stýrimannastígur, Súðavogur, Suð- urgata, Suð’urlandsbraut ásamt Arbæjarblettum og Selásblettum. Kl.l—3 e.h. Súlugata, Sundlaugavegur, Sætún, Sölvhóls- gata, Sörlaskjól, Teigagerði, Teigavegur, Templara- sund, Thorvaldsensstræti, Tjarnargata, Tómasar- hagi, Traðarkotssund, Tryggvagata, Túngata, Tungu- vegur, Týsgata, Unnarstígur, Urðarstígur, Úthlíð, Vatnsstígur, Vatnsveituvegur, Vegamótastígur, Veg- húsastígur, Veltusund, Vesturbrún, Vesturgata. Kl. 3—5 e.h. Vesturlandsbraut, Vesturvaílagata, Víði- melur, Vífilsgata, Vitastígur, Vonarstræti, Þingholts- stræti, Þjórsárgata, Þorfinnsgata, Þormóðsstaðir, Þórsgata, Þrastargata, Þverholt, Þvervegur, Þvotta- laugavegur, Ægisgata, Ægissíða, Öldugata. Til þess að auðvelda afgreiðslu er fólk vinsamlega beð- ið að hafa með sér rétta fjárupphæð kr. 20,00 — fyrir hvert barn. Barnadeild Heilsuverndarstöðvarinnar við Barónsstíg og í Langholtsskóla er lokuð þá daga sem bólusetningin fer fram. Einnig falla þá niður heimsóknir heilsuvernd- arhjúkrunarkvenna til ungbarna. Heilsuverndarsíöð Reykjavíkur. AUSTIN '54 lítið keyrður, til sölu. Skipti koma til greina. Btlasnlan Hverfisg. 34, sími 80338. Bifreiðar Til sölu tvær rútubifreiðir; Volvo 24 manna og Ford 32 manna, til sýnis að Egilsgötu 30, kl. 6—7 í kvöld og næstu kvöld. Tilboð leggist inn til Þórðar Finnbogasonar, Egils- götu 30. ! Góð gleraugu og allar teg- undir af glerjum getum við afgreitt fljótt og ódýrt. — Recept frá öllum læknum afgreidd. — T Ý L I gleraugnaverzlun. Austurstr. 20, Reykjavík. Kópavogsbúar Hefi ákveðið að halda námskeið fyrir börn 7 ára og eldri og einnig fyrir fullorðna, í þjóðdönsum, Les Lanciers og fleiri dönsum, ef næg þátttaka fæst. Nánari upplýsingar í síma 2834, kl. 5—8 síðdegis. Edda Baldursdóttir, Þinghólsbraut 49. Parker ‘51’ Gjof, sem frægir menn fúslega þiggja Parker ‘51’ hefur alltaf verið langt á undan öðr- um pennum. Er nú með sínu sérstæða Aerometric blekkerf: og hinum raf- fægða platínuoddi, sem einnig er alltaf í fram- för. MeS Parker ”51“ hafa þeir ráðið örlög yðar. Flestir af þekktustu ráðamönnum heimsins — svo og þe;r sem þér hafið mest dálæti á — eru stoltir af að eiga Parker ”51' og muna ávallt þann sem færði þeim hann að gjöf.Með honum hafa þeir fram- kvæmt úrbætur fyrir veiferð yðar. Mundi það ekki vera dásamlegt ef einhver vildi heiðra yður með gjöf sem þessari? Parker '51' Eftirsóttasti penni heims, gefinn og notaður af fræg’u iolki. Verð: Parlcer ‘51’ með gullhettu kr. 560.00 Parker ‘51’ með lustraloy hettu kr. 480.00 Parker Vacumatic kr. 228.00. Einkaumboðsmaður Sigurður H. Egilsson, P. O. Box 283, Reykjavík. Viðgerðir annasc: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, Skólavörðustíg 5, Reykjavflr. VERÐLÆKKUN Höfum fengið nýja sendingu af S¥E stærðir 70—80, 40—50 og pakkaðar. WJÖG VERULEG VERDLÆKKIIIM EGGERT KRISTJÁNSSON & CO. HF.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.