Morgunblaðið - 17.10.1956, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 17.10.1956, Qupperneq 23
Miðvikudagur 17. okt. 1956 M ORCUNBLAÐIÐ 23 Félogslíi Þjóðdansafélag Reykjavíkur Æfingar í dag: BÖRN: Byrjendur, yngri fl. .. kl. 4,30 Framhaldsfl., yngri .. kl. 5,10 Byrjendur, eldri fl..kl. 5,50 Framhaldsfl., eldri .... kl. 6,30 FULLORÐNIR: Gamlir dansar ........kl. 8,00 Gamlir dansar, framh.fl. kl. 9,00 Þjóðdansar ..........kl. 10,00 Knattspyrnnfél. Fram Innanhússæfingar í knattspyrnu yerða fyrst um sinn sem hér segir: — Meistara-, 1. og 2. flokkur: - Mánud. kl. 9,20. 3. flokkur: Fimmtud. kl. 6,50. 4. flokkur: Sunnud. kl. 5,10. Æfingar þessar eru allar í K.R. skálanum við Kaplaskjól. -— Meistarar, 1. og 2. flokkur! — Munið fundinn og myndatökuna kl. 8 á fimmtudag. -— Nefndin. Ræstingarkona óskast nú þegar. Keilir hf. við Elliðárvog, Sími: 6550. Tilboð óskast í hitalögn (geislahitun) í barnaskóla Njarðvíkur. Útboðslýsinga má vitja á skrifstofu Njarðvíkurhrepps, Þórustíg 5, Ytri-Njarðvík og á skrifstofu Trausts HF., Skólavörðustíg 38 Rvk., gegn 300 kr. skilatryggingu. Yfirhjúkrunarkonu vantar að sjúkrahúsinu á Patreksfirði frá 1. janúar næstkomandi eða fyrr. Upplýsingar gefur sjúkrahússlæknirinn. Sjúkrahúsið á Patreksfirði. Verzlun í Keflavík Fatnaðarverzlun á einum bezta stað og við aðalgötu bæjarins til sölu. — Þeir, sem áhuga hafa á kaupunum leggi nöfn sín á afgr. Mbl. í Keflavík eða Reykjavxk fyrir föstudagskvöld merkt: Verzlun í Keflavík —1081. Ég þakka innilega öllum skyldum og óskyldum, sem sendu mér gjafir og kveðjur á 80 ára afmæli mínu 11. október s.l. Megi Guð blessa ykkur öll ríkulega. Ármenningar! Þjóðdansa- og vikivakafl. bama: Æfing er í kvöld kl. 7 í íþrótta- húsinu við Lindargötu. Byrjendur mæti á sama tíma. Körfuknattleiksdeild Æfingar í kvöld í íþróttahúsinu. Kl. 8-—9 drengir. Kl. 9—10 full- orðnir. — Mætið vel. — Stjórnin. Ármann! Handknattleiksst úlkur! Mætið allar á æfinguna í kvöld kl. 7 í íþróttahúsinu, Lindargötu. — Stjórnin. Sundmót Ármanns verður haldið 6. og 7: nóv. ’56. Keppnisgreinar: 100 og 400 m. skriðs. karla. 100 og 200 m. bringus. karla. 50 og 100 m. baks. karla 50 og 100 m. flugs. karla. 4x50 m. fjórsund karla 4x50 m. bringus. karla. 100 og 200 m. skriðs., konur. 50 og 100 m. bringus., konur. 50 m. baks., konur. 3x50 m. þrísund, konur. 50 m. bi-ingus. drengja. 50 m. skriðs. drengja. 50 m. bringus. telpna. 50 m. skriðs. telpna. Þátttökutilkynningar skulu berast Stefáni Jóhannssyni fyrir 25. okt. Frjálsíþróttadeild K.R. Æfingar innanhúss eru nú hafn ar af fullum krafti. — Á mánu- dögum og föstudögum eru æfing- ar kl. 9—10 á kvöldin í íþrótta- húsi Háskðlans. — Á miðvikudög um kl. 6—7 (æfing, aðallega ætluð unglingum), í íþróttahúsi Háskól- ans. Á sama tíma í K.R.-húsinu fyrir eldri íþróttamenn (grinda- hlaup, köst o. fl.). — Á laugar- dögum kl. 2,30 frá íþróttahúsi Há- skólans, útiæfing. — Kennari, eins og að undanfömu, er Benedikt Jakobsson. — Mætið nú allir frá byrjun og takið nýja félaga með. — Stjórnin. I. O. G. T. Stúkan Einingin nr. 14 Fundur í Gt-húsinu í kvöld kl. 8,30 stundvíslega. Inntaka nýliða. Flokkakeppnin heldur áfram. — 2 flokkur verður á sviðinu í kvöld. Þá verður: a) Ræða; b) Hljóð- færaleikur; c) Grínþáttur — (,,Opera“); d) Upplestur; e) Leikþáttur. — ÆSsti templar. St. Sóley nr. 242 Fundur í kvöld kl. 8,30 að Frí- kirkjuvegi 11. Innsetning embætt- ismanna o. fl. — Æ.t. Samkomur Fíludelfía! Biblíulestrar kl. 2, kl. 5 og 8,30. Netel Áshammer talar. — Allir velkomnir. Kristniboðshúsið Betaníu, Laufásvegi 13 Alm. samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Samkoma fyrir karlmenn. — Verið v«lkomnir. Starísstúlka Valgerður Hróbjartsdóttir, Sigtúni 29 óskast að Samvinnuskólanum, Bifröst. Umsóknir sendist Fræðsludeild SÍS. Hálft steinhús í Hjartanlega þökkum við börnum okkar og barnabörn- um, svo og öllum kunningjum og vinafólki, sem sýndu okkur hlýhug með heimsóknum, gjöfum, heillaskeytum og hlýjum handtökum á áttræðisafmælinu okkar 28. sept. og 8. okt. s.l. Kær kveðja til ykkar allra. Þóra Jónsdóttir og Ásgeir Stefánsson, Kirkjubæjarklaustri, Síðu. Norðurmýri til sölu. — Útborgxm helzt rúmlega 200 þús. kr. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7, sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. Knattspyrnufélagið Fram Aðalfundur Knattspyrnufélagsins FRAM verður haldinn i félags- heimilinu miðvikudaginn 24. október kl. 8,30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Stjólnin. Vinna Hreingerningar Sími 6203. — Vanir menn hreingeruinga. EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmeiuk til Þórshamri við Templarasund. Ástkær eiginmaður og faðir MAGNÚS GUÐMUNDSSON andaðist á heimili sínu Traðarbakka, Akranesi, 15. okt. Eiginkona og börn. Móðir okkar GUDNÝ R. HJARTARDÓTTIR frá Blönduósi, andaðist mánudaginn 15. þ.m. Börnln. Maðurinn minn LUDVIG BJARNASON kaupmaður, Grenimel 33, andaðist 15. þ.m. Ingibjörg Jónsdóttir. Jarðarför konunnar minnar SIGRÍÐAR JÓNSDÓTTUR fer fram frá Innra Hólmskirkju laugardaginn 20. þ.m. og hefst með húskveðju að heimili hennar Gerði, Akranesi, kl. 1 e.h. Bjarni Jónsson. Jarðarför systur minnar SIGRÍÐAR ÞÓRARINSDÓTTUR fer fram fimmtudaginn 18. þ.m. frá Dómkirkjunni kl. 2,30. Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði. Athöfninni frá kirkjunni verður útvarpað. F.h. fjarstaddrar systur og ættmenna Steinunn Þórarinsdóttir. Jarðarför JÓHANNS EYJÓLFSSONAR fer fram frá Aðventistakirkjunni fimmtudaginn 18. þ.m. klukkan 1,30 e.h. ASstandendur. Hjartanlega þökkum við öllum sem sýnt hafa okkur samúð og veitt margvíslega hjálp við fráfall og jarðarför MARGRÉTAR GUÐMUNDSDÓTTUR Skipasundi 10. Jóhannes Halldórsson og dætur. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andiát og jarð- arför dóttur minnar og systur okkar SYSTIR MARÍU STANISLAUS Sérstaklega þökkum við systrum hennar, læknum og hjúkrunarkonum Landakotsspítala. Steinunn Jónsdóttir, börn og tengdabörn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.