Morgunblaðið - 30.10.1956, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.10.1956, Blaðsíða 1
43 . árgangur 249. tbl. — Þriðjudagur 30. október 1956 Prentsmiðja Morgunblaðsins .MSvv-->..... ■<ý.ii<«ilýi.Ílllli>Ó»ii ■ 00 ^ m o-.- v- m.A : m .-V----' £>■ • <c - ^vsv^ í;. Bi '/f' : a&&éíé Myndin til vinstri er tekin, þegar rússneskir skriðdrekar óku inn í Búdapest og hófu skothríð á óbreytta borgara á götum borgarinnar. Myndin til hægri er tekia af aðaltorginu í Búdapest er frelsissveitir búast til atlögu að rússneskum hermönnum. Hafa sporvagnateinar verið rifnir upp úr götunni eins og sjá má. nn barizt í Úljóst ástand í landinu London og Vín 29. okt. ASTANDIÐ 1 Ungverjalandi er nú mjög óvíst. Budapest- útvarpið skýrir frá því, að tekizt hafi samningar með for- Ingjum frelsissveitanna og stjórninni um að binda endi á vopna- viðskipti á þá lund að frelsissveitir afhendi vopn sín og rússneskur her hverfi úr höfuðborginni. Uppreisnarmenn hafa á valdi sínu tvær útvarpsstöðvar. Segir önnur þeirra, að Rússar séu þegar byrjaðir að flytja her sinn úr landi, en hin fullyrðir, að Rússar flytji áfram hersveitir inn í landið. Brezki utanríkisráðherrann, Lloyd, sagði í brezka þinginu í dag, að stjórnin hefði öruggar heimildir fyrir því, að Rússar flyttu enn herlið inn í landið — og á fundi, er Shepilov hélt með fréttamönnum í Moskvu í dag vildi hann ekki svara því — hvenær Rússar flyttu her sinn úr Ungverja- landi. • • • Svo sem af þessu verður séð er ástandið mjög óvisst — og ólíklegt er, að glöggar fregnir berist fyrr en eðlilegt sam- band er komið á milli Ung- verjalands og umheimsins. — Maður, er kom til Austurríkis í kvöld frá Ungverjalandi skýrir svo frá, að hann hafi ekki annað séð — á ferð sinni að gáð — þá kom það í ljós, að Rússar stjómuðu ekki skriðdrekunum — heldur voru það Ungverjar, sem tekið höfðu skriðdrekana herskildi af Rússum. Höfðu þeir ung- Framh. á bls. 2. Þjóðhöfðmgjar Norður- landa fluffu úfvarpsávörp í gærkvöidi I tilefni af Norræna deginum í dag, fluttu þjóðhöfðingjar Norð urlanda eða fulltrúar þeirra í gærkvöldi samtímis ávörp í öll- um höfuðborgum Norðurlanda í útvarp. Fyrstur talaði Knud Danaprins, þá Kekkonen Finn- landsforseti, síðan Ólafur, ríkis- arfi Norðmanna, þá Bertel Svía- prins og loks Ásgeir Ásgeirsson, forseti íslands. Allir ræddu þjóðhöfðingjarnir og fulltrúar þeirra gildi norræns samstarfs milli hinna náskyldu þjóða er byggja Norðurlönd og hvöttu til þess að það yrði ennþá nánara og víðtækara. Þjóðsöngv- ar landanna voru leiknir á milli ávarpanna. í kvöld verður dag- skrá útvarpsins að verulegu leyti helguð Norræna deginum. Athyglisverður dómui Gíslu Brynjúlfssonur um rússnesku ofbeldið í Ungverjufundi UNGVERJALAND, þar sem nú er verið að berjast um hvort þrældómur eða frelsi skuli framvegis ríkja á mcginlandi Norð urálfunnar, er eitthvert hið fegursta land henn- ar og — „Dóná strið með steypiflúðom Streymir yfir víntreá geima.“ Þjóðin, sem byggir það er ágæt og göfug þjóð sem æ hefur haldið sið- um feðra sinna og í landi hennar hef- ur harðstjórn aldrei getað gróið . . . ALLT þetta var þá hverjum skynsömum manni eins auð- sjáanlegt og það nú er, að Ungverjar eru að berjast fyrir frelsi alls meginlandsins, Gísli Brynjúlfsson fyrir því hvort siðleysið eigi að ríkja þar eða menntanin. Það var þeim augljóst að hér átti að berjast hinni miklu orrustu Framh. á bls. 3. KsraeSsmenn ráðast inn í Egyptaland S í Ð U S T U Reutersfregnir herma, að komið hafi til snarpra bardaga í gærkveldi milli rússneskra skriðdreka- sveita og frelsissveita. Hafa frelsissveitirnar nokkurn hluta borgarinnar á valdi sínu og vilja ekki gefast upp. Voru bardagarnir í gærkvöldi mjög harðir. — Reuter. Samkvæmt Reutersfréttum frá Amman, Tel Aviv og Washington. 1’ TTVARPH0 í fsrael skýrði frá því í kvöld, að ísralskar hersveitir hefðu í dag haldið inn yíir landamæri Egyptalands í áttina að Súezskurðinum. — Til þessara aðgerða hefði verið gripið vegna síendurtekinna árása Egypta á samgönguleiðir i ísrael, í nánd við landamæri ríkjanna. — Seinustu fréttir frá ísrael herma svo, að ísralskar og egypzkar hersveitir hafi lent í bardögum skammt innan egypzku landamæranna, en heimildarmönnum Reuters ber ekki saman um. hversu langt innan landamæranna. Sumar fregnir herma, að ísralski herinn sé kominn 60 mílur inn í Egyptaland og hafi þar búizt til varnar á 25 km breiðu svæði. — en að ástandið virtist vera að færast í eðlilegt horf. Fór hann um svæði það, er frels- issveitirnar hafa á valdi sínu — og kvað skóla þar víða tekna til starfa á ný — og svo væri einnig um mörg atvinnu- fyrirtæki. Á einum stað var umferðinni um þjóðveginn stjórnað af rússneskum skrið- drekum. En, þegar betur var Er fregn þessi barst út til stjórnmálamanna á Vestur- löndum, var brugðið skjótt við. Eden kvaddi skyndilega saman stjórnarfund, Dulles kallaði í skyndi á fulltrúa Breta og Frakka i Washing- ton og Eisenhower og Dulles ræddust einnig við þar í kvöld. Fulltrúar fjögurra Bagdad-bandalagsþjóðanna: Pakistans, írans, Tyrklands og Iraks, kvöddu Dulles einnig á sinn fund. Enn hafa engai- fregnir borizt af fundum stjórnmálaforingjanna en Eisenhower lét svo ummælt í kvöld, að með þessum atburðum væri heimsfriðinum stefnt í bráð- an voða. Bandaríkjamenn hafa hafið brottflutning allra Banda- | ríkjamanna úr löndunum fyrir SEINUSTU FRÉTTIR: ísra- elska herstjórnin skýrði frá því í kvöld, að hersveitir fsra- elsmanna ættu nú aðeins ó- farnar 18 mílur að Súez-skurð- inum. Til harðra átaka hefði komið, er Egyptar hefðu verið reknir á flótta. Aðrar fregnir herma, að ísraelsmenn hafi náð á sitt vald mikilvægri sam- gönguieið skammt frá Súez- skurðinum — og hafi þeir unn- ið þar egypzkt virki. Washing- ton-fregnir herma, að Dulles fari fram á það við Frakka og Breta, að þeir fari þess sam- eiginlega á leit, að Öryggisráð- ið komi saman til þess að ræða málið. Kanadamenn hyggjast nú selja ísraelsmönnum 20 Sabre-orrustuþotur. I botni Miðjarðarhafs, allra þeirra, er starfs síns vegna geta haldið í brott. Bretar munu einnig vera að undirbúa svipaða flutninga. Samkvæmt seinustu fregnum munu fulltrúar Frakka, Breta og Bandaríkj amanna hjá Samein- uðu þjóðunum halda fund með Hammarskjöld í kvöld til þess að ræða málið. Fregnir af vopnaviðskiptum ísraelsmanna og Egypta eru enn óljósar, því að fregnriturum í Kairo og Tel Aviv ber ekki sam- an. Kardinálinn ffrjáls! Varsjá 27. okt. — Það er nú talið víst, að hin nýja stjórn Pól- lunds muni flytja Wyszinski kardí- nóla aftur til Varsjá. Stendur þella í sambandi við miklar kröfu- göngur, sem katólskir efndu ««I - borginni á niiðvikudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.