Morgunblaðið - 30.10.1956, Blaðsíða 15
Þriðju.dagur 30. okt. 195C
M ORC.VTSBLA ÐIÐ
15
— FRA ALÞINGI
Frh. af bls. 9
lækkun, lögbindingu kamfks,
vísitöiuskeröingu
skattaflóði verði
ur linlega fyrir frumvarpinu.
Ræddi hann síðan tillögur Sjálf-
eða nýjtt | stæðismanna frá því í vor og
ekki með móttökur þær, sem þær þá fengu.
neinu móti komið fram á Al- Sýndi hann fram á hve miklu
þingi.
| hefði verið auðveldara að eiga
Við teljum það glapræði, að Y_ið verðbólguna, ef tillögumar
nokkur meðiimur í verkalýðs fra ÞVI 1 vT°r hefðu venð fram-
, . , •' . I kvæmdar. í>a minntist Ingolfur
hreyfmgunm kjosi frambjoð-j.^^ . ^ hinna einstöku
anda nokkurs þess flokks, sem
ekki megi fulltreysta til and-
stööu við þessi óþurftarmál
verkalýðsins.“ (Þjv. 20.6.’56).
Ég ásaka ekki hæstv. ráðh. fyr-
ir að hafa skipt um skoðun —
stétta í sambandi við frumvarp
þetta. Kvaðst hann tala hér sem
fulltrúi bænda og sagðist hann
krefjast jafnréttis þeim til handa
borið saman við aðrar stéttir.
Átaldi hann það að valdið hefði
því nú virðist hann hafa öðlazt | verið tekiS af framleiðsluráði til
þá innri sannfæringu um villu
síns vegar, sem margir hér í
þingsölunum hafa reynt að koma
honum í skilning um á undan-
förnum árum.
ákvörðunar á útsöluverði land-
herrunum, sem hér hefðu talað
að þeir eygðu neinar nýjar leiðir
í efnahagsmálunum. Væri þó
vissulega orðið tímabært að gera
sér ljóst hvað gera ætti.
Hann taldi að almenningur
í landinu myndi ekki bera
traust til núverandi ríkis-
stjórnar. Kvaðst hann hafa
orðið þess var í einkasamtöl-
um. En skýrasía dæmið væri
þó að sparifjáraukning hefði
engin orðið frá því að ríkis-
stjórnin tók við völdum, held-
ur hefði spariíjárinneign lands
manna stórlega minnkað. Fjár
magnsmyndunin væri þó sú
undirstaða sem framkvæmd-
irnar í þjóðíélaginu byggðust
á. Þetta kvað ræðumaður
skýrasta dæmið um það að
almenningur bæri ekki traust
tU núverandi ríkisstjómar.
Hann kvað almenning ekki
búnaðarafurða. Sýndi hann síðan
frarn á með tölum hvernig geng-
ið hefði verið á hlut bænda og
tók sem dæmi verð sláturafurða j gera sig ánægðan með að skipuð
nú í haust. Um mjólkurafurðir | væri nefnd á nefnd ofan og sjálf
RÆ®A ÖLAFS BJÖRNSSONAR ræðumaður að ekki væri | vandamálin lognuðust síðan út af
í.v;..; tímabært að koma með full- 1 “ J~—* ' '—1 1 l':;-J— u—
yrðingar, en hætt væri við að
bændur fengju ekki 8,2% hækk-
un á þeim, eins og verðlagsnefnd
landbúnaðarafurða ætlast til. í
því sambandi sagði ræðumaður
Að lokinni ræðu Bjöms Ólafs
sonar tók Ólafur Björnsson til
máls. Benti hann á í upphafi
máls síns að frumvarp þetta væri
fyrst og fremst kaupbindingar-
frumvarp, því að í gildandi lög-
um væri heimild fyrir þvi að
setja á hámarksverð. Ræðumað-
ur benti á að í frumvarpi þessu
hefði gleymzt að gera ráð fyrir
fé vegna þeirra niðurgreiðslna,
sem það gerði ráð fyrir.
Þá ræddi hann nokkuð um
samband það sem ríkisstjórnin
teldi sig hafa haft við laun-
þegasamtökin í landinu, og
gat þess m. a. að alveg hefði
verið gengið fram hjá stærstu
launþegasamtökum landsins,
Bandalagi starfsmaima ríkis
og bæja og ekki verið svo
mikið sem rætt við einn ein-
asta stjórnarmann í því fé-
lagi.
Ræðumaður bar fram þá spum
ingu hvort kaupbindingin myndi
ná tilætluðum árangri til þess
að halda niðri dýrtíðinni. Benti
hann á að nokkur vafi gæti leikið
á því þegar svo væri ástatt að
sökum hinnar miklu eftirspurnar
eftir vinnuafli þyrfti að vinna
svo og svo mikið í eftirvinnu og
helgidagavinnu. Annars kvað
ræðumaður að ljósar myndi
liggja fyrir hver gagnsemi þess-
ara ráðstafana myndi vera, þeg-
ar ijóst væri hverjar hinar raun-
verulegu framtíðarráðstafanir
myndu verða til lausnar efna-
hagsvandamálanna. Hins vegar
kvað Ólafur Björnsson vera mjög
erfitt að átta sig á því hvað
fyrir núverandi ríkisstjórn vekti
í þessu efni. Kvað hann rétt að
bíða með allar spár og dóma um
aðgerðir þessar þar til fyrir lægju
tillögur um framtíðarlausn.
RÆÐA GYLFA Þ.
GÍSLASONAR
Gylfi Þ. Gíslason menntamála-
ráðherra ræddi næstur nokkuð
um þessi mál. Sagði hann að
stjórnin stæði einhuga að baki
þessum tillögum.
Leitaðist hann við að sanna
að Sjálfstæðismenn þeir, sem
talað höfðu hefðu farið heil-
an hring i málinu, með þvi að
vera meðmæltir frumvarpinu,
að hálfu á móti og algerlega
á móti því þótt allir hefðu
þeir lýst því yfir að þeir fögn-
uðu þvi að hafnar væru nú
ráðstafanir til þess að freista
þess að stöðva dýrtíðina. Vakti
þessi málflutningur furðu
þeirra er á hlýddu.
Þá ræddi ráðherrann hverjar
væru frumorsakir efnahagsvanda
málanna að sínum dómi. Vildi
hann halda þvi fram að þær
lægju ekki I kauphækkunum og
verkföllum undanfarinna ára,
heldur lægju þær í lánsfjár-
þenslu bankanna og greiðslu-
halla á fjárlögmn á árunum áður
en farið var að afgreiða þau
greiðsluhallalaus. Taldi hann að
verðlag á vinnu hefði löngu verið
hækkað áður en til kauphækk-
ananna kom, sökum þess að eft-
irspurnin eftir vinnunni hefði
verið meiri en framboðið.
RÆÐA INGÓLFS JÓNSSONAR
Þá talaði næstur Ingólfur Jóns-
son. Taldi hann að þeir hæstv.
ráðherrar, sem til máls höfðu
tekið um málið hefðu talað held-
og döguðu uppi í höndum þess-
ara nefnda. Ræðumaður kvað
Sjálfstæðismenn ekki haga sér
eins og hæstv. félagsmálaráð
herra, sem lýsti sig hafa tvennar
skoðanir á sama máli eftir því
hvort hann væri í stjórn eða
stjórnarandstöðu. Við Sjálfstæð
ismenn, sagði ræðumaður að lok-
um, styðjum góð mál hvort sem
við erum stjórnarstuðningsmenn
eða í stjórnarandstöðu. Ræðu-
maður tók undir ummæli fyrri
ræðumanna Sjálfstæðisflokksins
og kvað rétt að bíða átekta þar
til „úrræðin“ kæmu.
orðrétt:
Verð sláturafurða, eins og borg-
að er nú og eins og það ætti að
vera miðað við 8.2% hækkun frá
verðlaginu 1955.
Dilkur 13 kg. kroppþungi
289,85; ætti að vera 298,46; vant-
ar 3,3%.
AK I kr. 16.90; ætti að vera kr.
17.85; vantar kr. 1.85 eö'a 11,5%.
N I kr. 15,00; ætti að vera kr.
16,23; vantar kr. 1,23 eða 8,2%.
K I kr. 13,00; æíti að vera kr.
14,60; vantar kr. 1,60 eða 12,3%.
UK IH kr. 8.00; ætti að vera kr.
9.20; vantar kr. 1.20 eða 15%.
FO I kr. 8.00; ætti að vera kr.
9.74; vantar kr. 1.74 eða 21.7%.
TR I kr. 7.25; ætti að vera kr.
8.93; vaníar kr. 1.68 eða 23.1%.
HRI kr. 5,00; ætti að vera kr.
7,03; vantar kr. 2,03 eða 40%.
Þessa framkvæmd á málefnum
bænda kvað ræðumaður bæði
óréttláta og óskynsamlega. Við-
leitnin væri hér sú ein að niðast Knattspyrnufelagio Valur
RÁÐHERRANN MISSTI
GT.IÓRN Á SÉR
Siðastur talaði Hannibal Valde-
marssön. Einkenndist málflutn-
ingur hans helzt af því að hann
missti stjórn á skapi sínu og
hellti fúkyrðum yfir andstæðinga
sína. Valíti þessi framkoma ráð-
herrans í ræðustól nokkra at-
hygli.
Félagsláf
á einni stétt þjóðfélagsins.
Þá kvað Ingólfur Jónsson það
ekki hafa verið að heyra á ráð-
Vinna
Hreingerningar
Sími 2173. —-
menn. —
Vanir og liðlegir
KennsSa
KENNSLA
Reikningur, eðlisfr., danska o.
fl. greinar undir landspróf, verzl-
unarskóla o. fl. skóla.
GuSinuudur Þorláksson sími 80101
Þýzkukenn sla
fyrir byrjendur og lengra
komna. Talæfingar (aðferð
O’Connor). Les með skólafólki og
bý undir stvidentspróf (í flestum
námsgreinum). Stílar, þýðingar,
viðskiptabréf o. fl. — Dr. Ottó
Arnaldur Magnússon (áður Weg),
Grettisgötu 44A, sími 5082.
Knattspyrnumenn, 3. flokkur,
mæti í félagsheimilinu, í kvöld kl.
8,30. Rætt um vetrarstarfið. —
Myndataka. Knattspyrnukvik-
mynd og veitingar.
I. O. G.
St. Verðandi nr. 9
Fundur í kvöld kl. 8,30.
1. Inntaka nýliða.
2. Fræði- og skemmtiatriði
fundarins annart: Stefán H.
Stefánsson, Stefán Þ. Guð-
mundsson o. fl.
8. önnur mál. — Æ.t.
Árnienningar!
Æfingar í kvöld í íþróttahús-
inu, Lindargötu. Stóri salur kl. 7—
8 Old boys, fiml. Kl. 8—9 áhalda
fiml., dr. Kl. 9—10 áhaldafiml. k.
Minni salur kl. 9—10, hnefaleikar
Mætið vel. — Stjórnin.
Körfuknaltleiksdeild K.R.
2. og 3. flokkur, munið æfinguna
á Hálogalandi í dag kl. 6—7.
— Stjómin.
Samkomur
K. F. U. K. — Ad.
Kvöldvaka verður í kvöld kl.
8,30. — Fjölbreytt dagskrá. Takið
handavinnu með. Allt kvenfólk
velkomið. —
Z I O N, Óðinsgötu 6A
Vakningarsamkoma í kvöld ki.
8,30. Verið velkomin.
Heimatrúboð leikmanna.
Fíladelfía
Biblíuskólinn heldur áfram í
dag. Biblíulestrar kl. 2 og kl. 5. —
Vakningarsamkoma kl. 8,30. Netel
Áshammer talar. Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn
1 kvöid kl. 8,30. Æskulýðssam-
koma. Allir velkomnir.
Innilegustu þakkir til barna, tengdabarna og annarra ætt-
Ingja og vina, er glöddu mig á áttræðisafmæli minu 19. okt.
sl. með gjöfum, skeytum eða á annan hátt.
Öllum þeim, sendi ég mínar beztu kveðjur.
Guðmundur Kristjánsson,
Brunngötu 14, ísafirði.
Hjartanlega þakka ég alla vináttu mér auðsýnda á sjötíu
ára afmæli mínu 23. október.
Guðs blessun fylgi ykkur um framtið alla.
Ólafur Þórðarson.
HafnarfirðL
Mitt hjartans þakklæti færi ég börnum mínum, tengda-
börnum, barnabörnum og öðrum vinum minum fyrir höfð-
inglegar gjafir, skeyti og blóm og aðra vinsemd á 80 ára
afmæli mínu 23. október.
Guð blessi ykkur öll.
Magnús Jónsson,
Sörlaskjóli 5.
Stórt húsnæ^i
innan við bæinn, hentugt til iðnaðar eða geymslu,
fæst tií leigu nú þegar.
Upplýsingar á skrifstofu Sveinbjarnar Jónssonar og
Gunnars Þorsteinssonar, hæstaréttarlögmaana,
simi 153S.
Betty Crocker
vörur í úrvali
Vítamínrik fæða fyrir börn og fullorðna.
Heildsölubirgðir: — Sími: 1-2-3-4.
HSMITIHiæi j ÖLSEM % ((
Hjartkær eiginkona mía
BJÖRNEY GUDRÚN JÓNSDÓTTIR,
andaðist á sjúkrahúsi Hvítabandsins sunnudaginn 28. þ m.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Þórður Bjamason,
Hringbraut 97
Elsku litli drengui-inn okkar
GUNNAR
andaðist í Landsspítalanum þann 27. þ. m.
Gístíaa EinarsdóUir, Gunnar Eiríksson.
Laugavegi 142.
Jarðarför móður okkar
ÖNNU SOFFÍU JÓSAFATSDÓTTUR,
fer fram miðvikudaginn 31. október og hefst með bæn frá
heimili hennar, Borg, Sandgerði, ld. 1 e. h.
Jarðsett verður að Hvalsnesi.
Þorbjörg, Jenný og Jóhanna Einarsdætwr.
Jarðarför mannsins míns
PÉTURS HANSSÓNAR,
verfcstjóra, Gret-tisgötu 41, fer f-ram þriðjudaginn 30. þ. ra.
kl. 1,30 frá Dómkirkjunn-i.
Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Guðríður Jénsdótitr,
böm, tengdabem, bamabörn
og systur hins látna.
Þökkum kinilega sýnda vinsemd við jarðarför
HELGA JAKOBSSONAR
Vandamenn.
Hjartanlegar þakkir færum við öllum, sem á svo marg-
víslegan hátt heiðruðu minningu eiginmanns núas, föður
okkar og tengdaföður.
LÚDVÍKS BJARNASONAR,
Ingibjörg Jónsdóttir og böruin.