Morgunblaðið - 30.10.1956, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 30.10.1956, Blaðsíða 14
14 MORCVNBLAÐ1Ð í>riðjudagur 30. okt. 1956 — Sími 1475 — Eg elska Melvin (I love Melvin). Bráðskemmtjleg og fjörug ný amerísk dans og söngva mynd frá Metro-Goldwyn- Meyer. Aðalhlutverk: Debbie Keynolds Donald O’Connor Ný aukainynd frá Andrer Doria-slysinu. Sýnd kl. 5 og 9. Hundrað ár í Vesturheimi Litkvikmynd, tekin í byggð- uin fslendinga vestan hafs. Sýnd kl. 7. Stjörnubíó Þrívíddarmyndin: ■■ Okunni maðurinn Afarspennandi og viðburða rík ný þrívíddarmynd, í lit- um. Bíógestunum virðist þeir vera staddir mitt í rás viðburðanna. Kandolph Scott Claire Trever Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Simi 1182 Dœtur götunnar (M’sieur la Caille). Framúrskarandi, ný, frönsk mynd gerð eftir hinni frægu skáldsögu, „Jesus la Cille“ eftir Francis Carco, er fjall ar um skuggahverfi París- arborgar. Myndin er tek- Jeanne Moreau Phillippc Lemaire Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. RUNNING WILD Spennandi, ný, amerísk saka málamynd. 1 myndinni leik ur og syngur Bill Haley hið vinsæia dægurlag „Razzle Dazzle“. WiIIiam Cainpbell Mamie Van Doren Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Silfurhmglið Félagsvist í kvöld klmkkan 8 stundvíslega. Góð verðlaun. Gömlu dansarnir frá kl. 10—11,30. Stjórnandi: Baldur Gunnarsson. SILFURTUNGLHE). HÁTÍÐ NORRÆNA FÉLAGSINS í tilefni Norræna dagsins 30. október 1956, verður haldin í Sjálfstæðishúsinu og hefst kl. 20.30. ' Mjög fjölbreytt dagskrá. Aðgöngumiðar verða seldir í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og við innganginn. Stjómin. FramtBðaratvinna Ungur maður, 17—20 ára óskast til skrifstofu og lagerstarfa. Upplýsingar í síma 80314. íbúð til leigtf Fimm herbergja íbúð við Laugaveg, er laus til íbúðar. Leigutilboð með nauðsynlegum upplýsingum, sendist trl afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir fimmtudagskvöld merk:t „Hitaveita —2361“. — Sími 6485 — Oscar’s Verðlaunamyndin: GRÍPIÐ ÞJÓFINN (To catch a Thief). Leikstjóri: ý A. Hitebeoek Ný amerísk stórmynd í litum. Aðalhlutverk: Cary Grant — Graee Kelly Sýnd kl. 5, 7 og 9. jíHL % M TEHUS ÁGÚSTMÁNANS Sýning miðvikud. kl. 20. | Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20,00. Tekið á móti pöntunum. Sími: 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyr- ir sýningardag, annars seld- ar öðrum. Sími 82075 Þannig tór fyrir Callaway (Callaway went that a way). Vel leikin og mjög skemmti- leg, ný, amerísk gaman- mynd. — Aðalhlutverk: Fred MacMurray Dorotby McGuire og Howard Keel Sýnd kl. 5, 7 og 9. IDXKFEIAGI KEYKjAyÍKDK 5 — Sími 1384 — HANS HÁTIGN (Königliche Hoheit). Bráðskemmtileg og óvenju falleg, ný, þýzk stórmynd, í ( litum, byggð á samnefndri) sögu eftir Thomas Mann. — ( Danskur skýringartexti. —) Aðalhlutverk: Dieter Borsche Ruth Leuwerik Gtither Liiders Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó — Sími 9184 — 4. VIKA LA STRAL. Itölsk stórmynd. Engin kvikmynd hefur feng ið eins ákveðið hrós allra ) kvikmyndagagnrýnenda. — S Sýnd kl. 7 og 9. Meydrottningin (The Virgin Queen). íburðarmikil, glæsileg ný amerísk stórmynd, tekin í „De Luxe“ litum og li INEMASCOPÍ Myndin byggist á sannsögu- legum viðburðum úr æfi Elísabetar I. Englands drottningar og Sir Walter Raleigh. Aðalhlutverk: Bette Davis Kichard Todd Joan Collins Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbió — Sími 9249 — Davy Crockett (King of the Wild Frontier) Skemmtileg og spennandi litkvikmynd, gerð af Walt Disney, um þjóðarhetju Bandaríkjanna. — Aðalhlut verkin leika: Fess Parker Buddy Ebsen Sýnd kl. 7 og 9. Alhl iba Verkfrcebiþjónusla TRAUSTYr Skó/a vörbus/ig Jð Simi 8 2624 DANSLEIKUR að Þórscafé í kvöld klukkan 9. \ Kjarnorka og kvenhylli 62. sýning, annað ár i • Sýning í kvöld kl. 8. S Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 i í dag. — Sími 3191. s s s s s s s ) ) s s s s s s s s s s s s ) s s s s s s s s s s s s s s s } s Pantið tíma I síma 4772. Ljósmyndastofan LOFTUR h.t. Ingólfsstræti 6. Gísli Einarsson héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa. Laugavegi 20B. — Sími 82631. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. BREIÐFIRÐINGABIJÐ DANSLEIKIiR í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9 KK-Sextettinn og Þórunn Pálsdóftir Rock'n, Roll leikið frá klukkan 10,30—11,30 Miðasala og borðpantanir kl. 8 — Komið tímanlega. Einbýlisbús óskast til kaups milliliðalaust. — Mikil útborgun. Þarf ekki að rýma f-yrr en að vori. — Tiilboð sssndist afgr. Mbl. merkt: ,,Ei-nbýlishús —3095“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.