Morgunblaðið - 30.10.1956, Blaðsíða 4
4
MORCV^nr.AÐlÐ
friðjudagur 30. okt. 1956
í dag er 304. dagur ársins.
I»rjðjudagur 30. október.
Árdegisflæði kl. 3,32.
Síðdegisflæði kl. 15,51.
Slysavarðstofa Reykjavíkur I
Heilsuvemdarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður L.
R. (fyrir vitjanir), er á sama stað
kl. 18—8. Sími 5030.
Nælurvörður er í Reykjavíkur-
apóteki, sími 1760. — Ennfremur
*ru Holts-apótek, Apótek Austur-
bæjar og Vesturbæjar-apótek, op-
in daglega til kl. 8, nema á laug-
ftrdögum til kl. 4. Holts-apótek er
®pið á sunnudögum milli kl. 1 og 4.
Hafnarf jarðar- og Keflavxkur-
•pótek eru opin alla virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
9—16 og helga daga frá kl. 13-16.
Hafnarfjörður: — Næturlæknir
«r Bjarni Snæbjömsson, sími 9245.
Akureyri: — Næturvörður er í
Akureyrar-apóteki, sími 1032. —
Xæturlæknir er Erlendur Kon-
ftáðsson.
□ EDDA 595610307 — 2.
Dagbóh
Þessír bílar voru í síðasta drætti í happdrætti D.A.S. Lengst til hægri er Þór Ingólfsson, Skóla-
vörðustíg 21, með Fíatinn sinn. Árni Sigurjónsson, Hlaðbæ í Vestmannaeyjum hlaut Fordbilinn,
en systir hans Margrét Sigurjónsdóttir veitti bilnum móttoku. Lengst tU vinstri er frú Jóhanna
Giríksdóttir, við þriðja bílinn í happdrættinu Morris, en hann hlaut Gunnar Hersir, Miðtúni 8.
Hjalti Þórarinsson verður fjar-
verandi til nóvemberloka. Stað-
gengill: Ölafur Jónsson, Háteigs-
vegi 1. Heimasími 82708, stofu-
Kristbjörn Tryggvason frá 1L
október til 11. desember. — Stað-
gengill: Árni Bjömsson, Brött -
götu 3A. Sími 82824. Viðtalstími
kl. 5,30—6,30, laugard. kl. 3—4.
simi 80380.
Oddur Ólafsson fjarverandi 23.
okt. til 28. okt. — Staðgengill
Bjöm Guðbrandsson.
• Söfnin •
Listasafn Ríkisins er til húsa
í Þjóðminjasafninu. Þjóðminja-
safnið: Opið á sunnudögum kL
13—16.
Náttúrgripasafnið: Opið á
sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju
dögum og fimmtudögum kl. 14—-
15.
Listasafn
Einars Jónssonar
RMR — Föstud. 2. 11. 20.
— Mt. — Htb.
■ vs
• Hjónaefni •
Fyrsta vetrardag opinberuðu
♦rúlofun sína ungfrú Elísa Stein-
«nn Jónsdóttir, giuggaskreytingar
dama, Hringbraut 43 og Gunnar
G. Schram, cand. jur., blaðamað-
«r við Moí’gunbiaðið.
Fyrsta vetrardag opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Sveinfríður
ðigurðardóttir, Langárfossi og
Helgi Júlíus Háifdánarson, Vals-
kamri, Mýrum.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
•ína ungfrú Sigríður Eygló Þórð-
•rdóttir, Tjarnargötu 41 og Jón
Gunnar Kristinsson, Skólavörðu-
ftíg 21.
Opinberað hafa trúlofun sína
»ngfrú Unnur Sigrún Vilhjálms-
Jóttir, Háteigsvegi 25 og Sigurdór
Senediktsson, Langholtsvegi 140.
• Skipafréttir •
Gimskipafélag íslandö lx.f.:
Brúarfoss er í Reykjavík. Detti-
foss fór frá Bremen 27. þ.m. til
Riga, Fjallfoss var væntanlegur
tii Reykjavíkur í gærdag. Goða-
foss er í Leningrad. Gullfoss fer
frá Leith í dag til Reykjavíkur.
Lagarfoss fer sennilega frá New
Y'ork í dag eða á morgun til Rvík-
«r. Reykjafoss er í Rotterdam. —
Tröllafoss er í Reykjavík. Tungu-
foss er á Siglufirði.
Skipaúígerð ríkisins:
Hekla fer frá Reykjavík í
kvöld austur um land í hringferð.
Herðubreið er á Austfjörðum á
norðurleið. Skjaldbreið er á Húna
flóa á leið til Akureyrar. Þyrill
fór frá Seyðisfirði í gærkveldi á-
leiðis til Þýzkalands.
Skipadeiid S. f. S.:
Hvassafell er í Keflavík. Amar
feil er í New York. Jökulfell fer
í dag frá Skagaströnd, áleiðis til
London. Dísarfell fór um Gíbralt
ar 27. þ.m. á leið til Reykjavíkur.
Litlafell losar á Austfjörðum. —
Heigafell lestar á Húnaflóahöfn-
um. Hamrafell fór 28. þ.m. frá
Gautaborg áleiðis til Batum.
FERDSiV! AMD
• Flugferðir •
Loflleiðir h.f.:
Edda er væntanleg kl. 6—7 frá
New York. Fer kl. 9 áleiðis til
Oslóar, Kaupmamtahafnar og
Hamborgar.
Krakkar
Þama sjáið þið Boggu, sem sagt
var frá í barnatímanum í útvarp-
inu á sunnudaginn. Og hér fara
á eftir atriði, sem þið þurfið að
vita um hana, áður en þið byrjið
á sögunni.
Bogga heitir fullu nafni Borg-
hildur Jónsdóttir og er 7 ára. Hún
á heima í Reykjavík, býr hjá
mömmu sinni, sem er ekkja og
vinnur á daginn í þvottahúsi. —
Bogga er dugleg telpa, veit lengra
en nefið nær, góð er hún líka við
mömmu sína og vill hjálpa henni
eins og henni er unnt.
Fyrsti kaflinn á að vera um það,
þegar Bogga fer í skóia í fyrsta
sinn. Þið eigið að 3krifa um hvem
ig þessi fyrsti skóladagur hennar
líður, frá því hún fer á fætur um
morguninn og þangað tit hún biðu -
bænimar sínar og fer að sofa um
kvöldið.
Kaflarnir ykkar verða að berast
útvarpinu fyrir sunnudaginn 11.
nóv. Utanáskrift: Ríkisut\ arpið,
Barnatíminn, Helga og Hulda Val
týsdætur. —
Munið að láta fylgja fullt nafn
ykkar, aldur og heimilisfang.
Merkir erlendir og innlendir
vísindamenn hafa birt rokstwddar
aðvaranir gegn áfengisneyzlu.
■— Umdxmisstúkan.
Mæðraf é! agið
heldur fund i Grófin 1 kl. 8,30
í kvöld. Kosnir fulltrúar á aðalf.
Bandalags kvenna.
Hvað kostar undir bréfin?
1—20 grömm:
Flugpóslur. — Evrúp:.
Danmörk ....... 2,30
Noregur ...... 2,30
Finnland ...... 2,75
Svíþjóð ........2,30
Þýzkaland .... 3,00
Bretland ...... 2,45
Frakkland .... 3,00
írland ........ 2,65
Italía ........ 3,25
Luxemborg .... 3,00
Malta ......... 3,25
Holland ....... 3,00
Pólland ....... 3,25
Portúgal .......3,50
Rúmenía ....... 3,25
Sviss ......... 3,00
Tékkóslóvakía .. 3,00
Tyrkland .......3,50
Rússland .......3,25
Vatican ........3,25
Júgóslavía .... 3,25
Belgía ........ 3,00
Búlgaría ...... 3,25
Albanía ........3,25
Spánn ......... 3,25
Flugpóstur, 1—5 gr.
Asía:
Flugpóstur, 1—5 gr.
Hong Kong . . 3,60
Japan ......... 3,80
Bandaríkin — Flugpóstur:
1—5 gr. 2,45
5—10 gr. 3,15
10—15 gr. 3,85
15—20 gr. 4,55 5
20—25 gr. r '
Kanada — Flugpóstur:
1 -5 gr. 2,55
5—10 gr. 3,35
10—15 gr. 4,15
15—20 gr. 4,95
20—25 gr. 6,75
Afríka:
Arabía ........ 2,60
Egyptaland .... 2,45
ísrael ........ 2,50
Læknar fjarverandi
Bjarni Jónsson, óákveðinn tíma.
Staðgengill: Stefán Björnsson.
Elías Eyvindsson íæknir verður
fjarverandi til áramóta, og hættir
sjúkrasamlagsstörfum um áramót.
— Staðgengill: Víkingur Am-
órsson, Skólavörðustíg 1. Viðtals-
tími 6—7. — Stofusími 7474,
heimasími 2474.
Ezra Pétursson óákveðinn tíma.
Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn-
laugsson.
Guðmundur Eyjólfssrn fjarver-
andi frá 22. þ.m. til 1 nóv. — Stað
gengill: Erlingur Þorsteinsson.
Opið sunnudaga og miðvikudagm
frá kl. 1,30 til 3,30.
• Gengið •
Gullverð ísl. krónu:
100 gullkr. = 738,95 pappírskr.
1 Sterlingspund .. kr. 45.70
1 Bandarikjadollar . — 16.32
1 Kanadadollar ... — 16.40
100 danskar kr. ..... — 236.30
100 norskar kr.......— 228.50
100 sænskar kr. .... — 315.50
100 finnsk mörk .... — 7.09
1000 franskir frankar . — 46.63
100 belgiskir frankar . — 32.90
100 svissneskir fr. .. — 376.00
100 Gyllini ........ — 431.10
100 tékkneskar kr. .. — 226.67
100 vestur-þýzk mörk — 391.30
1000 Lírur ............— 26.02
__ _ -mtíf
★
Skottulæknirinn var að selja
undralyf sín og hafði m. a. á boð-
stólum vökva, sem hann fullyrti
að lengdi mjög líf manna, ef þeir
drykkju hann.
— Lítið bara á mig, sagði hann
ég hefi drukkið þetta lyf og er
orðinn yfir 300 ára gamall.
Vantrúaður maður hvíslaði að
Kurðinni skeðlt of fast
aðstoðarmanni skottulæknisins,
sem var þavna rétt hjá:
— Getur þetta verið satt?
— Veit það ekki, ég hefi ekki
unnið hjá honum nema í 150 ár.
★
— Eg hefi heyrt sagt að dótfc-
ir yðar tali mjög vel esperantó.
— Það er nú líklegt, alveg eins
og innfædd.
★
— Þekkirðu Siggu nægilega
mikið til að tala við hana?
—•' Nei, hreint ekki, en nægilega
mikið til að tala um hana.
Jón, þú bíðxir alvrg kvrr, meAai
rg skrepp snöggvast burtu.
— Hættu þessu bannsetta
flauti, hrópaði skrifstofustjórinn,
taugaæstur. — Þú átt alls ekkert
með að flauta þegar þú ert að
vinna.
— Sjálfsagt, svaraði sendi-
sveinninn, — en ég er bara alls
ekkert að gera núna í augnablik-
inu. —