Morgunblaðið - 30.10.1956, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 3Ö. okt. 1956
MORCUMiLAÐIÐ
9
SjálfstæBismenn munu styðja allar raunhæfar
aðgerðir til lausnar efnahagsvandamálunum
1 gær fór fram á Alþingi X.
untræða í Neðri deild um
frumvarp til laga um festingu
verðlags og kaiupgjalds. Frum
varp þetta er stjórnarfrum-
var-p og tii staðfestingar bráða
birgð'alögum frá 28. ágúst sl.
og samhljóða þeim.
Hannibal Valdimarsson, félags-
málaráðherra, fylgdi frumvarp-
inu úr hlaði. Skýrði hann ein-
staka liði frumvarpsins í stórum
cLrát-tum, en taldi ekki ástæðu til
þess að fjölyrða um það á þessu
stigi. Kvað hann það reynslu sína
að bráðabirgðalögin hefðu gefizt
vel, og sagði þau hafa fengið
góðar und-irtektir.
Af hálfu stjórnarandstæðinga
töiuðu þeir Bjarni Benediktsson,
Björn Ólafsson, Ólafur Björns-
son og Ingólfur Jónsson.
RÆÐA BJARNA
BENEÐIKTS SON AR
Bjarna Benediktssyni fórust
orð á þessa leið:
Við Sjálfstæðismenn fögn-
um því að gerðar voru ráð-
stafanir til að stöðva vöxt
verðbólgunnar á meðan leit-
að er annarra úrræða.
Á sl. vetri bentum við á nauð-
syn þessa og bárum fram um það
ákveðnar tillögur, sem þó fengu
ekki fylgi andstæðinga okkar,
núv. stjórnarflokka. í stað þess
settu þeir þau bráðabirgðalög,
sem nú eru til umræðu. Ég skal
ekki hefja deilur um hvort þau
séu almenningi hagstæðari en til-
lögur okkar.
Aðalatriðið er að verðbólgu-
vöxturinn hefir nú verið stöðv-
aður í bili og með viðurkenningu
þess að í því sambandi er kaup-
gjaldið, eins og hér til háttar, úr-
slitaatriðið. Stöðvun á hækkun
þess og raunar lækkun frá því
sem menn höfðu samkv. gildandi
ákvæðum unnið sér rétt til, er
aðalatriði þessa frumvarps.
Fram hjá því verður ekki kom-
izL
Viðurkenning þessara stað-
reynda er sögulegur atburð-
ur, sem úrslitaþýðingu kann
að hafa um lausn þessa vanda.
Við Sjálfstæðismenn höfurrt
ætíð bent á þessi sannindi og
jafnframt lagt áherzlu á, að
skiiningur á þeim væri ekki
síður nauðsynlegur fyrir
verkamenn og launþega en
aöra, því að raiuiveruiegar
kjaiítabætiiir fylgdu ekki al-
mennum kauphækkunum,
sem efnahagslegur griundvöll-
ur væri ekki fyrir í þjóðfél-
aginu.
Þessa staðreynd hafa komm-
únistar ekki viljað játa fyrr en
nú, og Alþýðuflokkurinn ekki
nema þegar sérstaklega hefir
staðið á, eins og þegar hann hafði
st j órnarf orustuna 1947.
Því merkilegra er, að fyrsta
raunhæfa ráðstöfun þessara
laanna, þegar þeir fá völdin, er
sú að viðurkenna í verki kenn-
ingu okkar Sjálfstæðismanna.
Hvort þar er svo um raun-
veruleg sinnaskipti að ræða
eða aðeins greiðslu fyrir að
fá að komast um borð í stjórn-
arskútwna hjá Eysteint Jóns
syni er annað mál. Það mun
koma í Ijós, þegar hin „var-
anlegu úrræði" verða birt,
því að vitanlega stoða þessi
bráðabirgðalög lítt eða ekki,
ef ekkl verður frekar að gert
bæði iweð skynsamlegrl til-
lögugerð og þjóðhollrl fram-
kvæmd.
Gerðardómslögin 1942, dýrtíð-
arlög, sett í stjórnartíð Stefáns
Jóh. 1947 og gengislækkunarl. ’50
voru allt ráðst. byggðar á sömu
hugsun og bráðabirgðalögin nú.
Dýrtíðar- og gengislækkunarlög-
in gerðu gagn um sinn, en að-
eins um sinn, og voru þó ætluð til
frambúðar. Þessi bráðabirgða-
Frá umræðuMn á ASþingi í gær
lög eiga samkvæmt efni sínu,
að gilda aðeins skamma hríð og
er mikilsvert að frambúðarúr-
ræðin sjáist sem fyrst, því að nú-
verandi óvissuástand lamar fram-
kvæmdahuginn, athafnirnar og
alit efnahagslífið.
Um einstök atriði frumvarps-
ins skal ég ekki ræða, svo sem
hvort byrðum hafi verið rétt
skipt niður eða slíkt samráð hafi
verið haft við aðila, sem gefið
var í skyn.
Aiit skiptir það þó máli og
verður sjálfsagt vikið að því í
umræðunum. Hið minnsta, sem
krafizt verður er og, að rétt sé
frá sagt með hverra samþykki
slíkar ráðstafanir séu gerðar.
Hitt er skiljanlegra að ekki hafi
verið hægt að leita til allra. Um
það skal ég sem sagt ekki ræða
nánar, en láta mér nægja að lýsa
ánægju yfir að ríkisstjórnin
skyldi koma sér saman um þessa
ráðstöfun, sem þótt aðeins til
bráðabirgða sé, er játning á því
að það sem við Sjálfstæðism. höf-
um haldið fram um aðalorsakir
örðugleikanna er rétt.
SVAR HANNIB. VALDIMARSS.
Næstur tók til máls félagsmála
ráðherra, Hannibal Valdimarsson
og kvaðst nú hafa fengið ástæðu
til þess að ræða þessi mál nokkru
nánar. Líkaði honum vel hljóðið
í stjórnarandstæðingum og færði
fram sérstakar þakkir fyrir und-
irtektirnar við málið. Hann kvað
þessi lög aðeins vera fyrsta skref-
ið. Þá skýrði ráðherrann frá því
hvernig leitað hafði verið sam-
þykkis verkalýðshreyfingarinnar
og annarra aðila fyrir þessum að-
gerðum. Kvað hann það hafa ver-
ið framkvæmt á þann hátt að
rætt hefði verið með leynd við
flesta formenn stærstu verkalýðs-
félaganna, en ekki hefði mátt
gera málið opinbert, svo kaup-
sýslustéttunum gæfist ekki kost-
ur að gera gagnráðstafanir gegn
bindingu verðlagsins. Kvaðst ráð-
herrann nú geta með góðri sam-
vizku krafizt þess af hinum ýmsu
stéttum þjóðfélagsins, að þær
legðu nokkuð á sig, þar sem
verkamenn hefðu riðið á vaðið
með því að afsala sér 6 stiga vísi-
töluhækkun, sem þeim hefði bor-
ið. Ráðherrann iauk máli sínu
með því að endurtaka þakkir sín-
ar til stjórnarandstöðunnar fyrir
stuðning við málið.
RÆDA BJÖRNS ÓLAFSSONAR
Næstur talaði Björn Ólafsson.
Fórust honum orð á þessa leið:
Það leikur ekki á tveim tung-
um, að verðbólgan er hættuleg
þróun í hevrju þjóðfélagi. Allir!
hugsandi menn hljóta að fagna!
því, ef gerðar eru ráðstafanir tilj
þess að stöðva þessa meinsemd.
Og eftir því, sem ríkisstjórnin
segir, á þetta frv. að vera fyrsta
skref í þessu efni.
Hver ríkisstjórn, sem kom til
valda eftir síðustu kosningar,
hlaut að taka vandamál verð-
bólgunnar til meðferðar og úr-
lausnar. En núverandi stjórnar-
flokkar vilja svo vera láta, að
þeir einir hafi komið auga á vand
ann.
I árslok 1954 varaði Ólafur
Thors, þáverandi forsætisráð-
herra, eindregið við hækkunum
á kaupgjaldi og verðlagi. Svarið
við þeirri aðvörun var verkfallið
1955, sem núverandi ráðherra
verðlagsmála veitti forustu.
Ingólfur Jónsson lagði til síð-
astliðið vor, að vísitalan væri
stöðvuð með niðurgreiðslu, með-
an leitað væri úrræða. Þessu var
tekið mjög illa. En svo kemur
stjórnin nú með nákvæmlega
Björn Ólafssen
sama bjargráðið.
Stutt yfirlit um breytingar
visitölunnar:
Febrúar 1952 var vísitalan
155. September sama ár var
hún 160 stig. Árslok 1953 var
hún 158 og í árslok 1954 160
stig.
Með öðrum orWum: Vísital-
an stóð nær því í stað þessi 3
ár, 1952—53 og ’54 þrátt fyrír
afleiðmgar verkfaUsúis árið
1952.
En í júlí 1955 er vísitalan
orðin 165 stig og í árslok sama
ár 174 stig. Eru þá komnar í
ljós afleiðingar verkfallsins
vorið 1955. En keðjuverkanir
þess koma svo fram í enn fer-
legri mynd á þessu hausti —
og er það ástæðan fyrir frv.
þessu.
Því verður ekki neitað, að verð
bólguskvúfan hefir hækkað ó-
hugnanlega árið 1955 og á þessu
ári, en vísitalan hækkar um
nærri 20 stig. Allt verðlag í land-
inu hækkar svo að sama skapi.
Verðlagið breyttist lít-
ið í hálft fjórða ár, frá ársbyrj-
un 1952 til miðsumars 1955. Á
þessu tímabili voru háð tvö stór
verkföll. Hið síðara vorið 1955, og
eftir að því lauk með mikilli
kauphækkun, fór verðlagið í land
inu um þverbak.
Það er ekki fyrst og
fremst að kenna þeim tveim
ríkisstjórnum, sem setið hafa
frá 1950 til 1956, heldur stjórn
kommúnista á verkalýðssam-
tökunum og þeirri baráttu,
sem kommúnistar og þeirra
fylgismenn, ásamt Alþýðu-
flokknum, háðu með verk-
föllum fyrir kauphækkunum
til að koma efnahagskerfi
þjóðarinnar algerlega úr
skorðum.
Þar er ástæðan fyrst og
fremst fyrir þeirri dýrtíðar-
skrúfu sem nú snýst með flug-
hraða og því kapphlaupi milli
vinnulauna og verðlags, sem
kommúnistar stofnuðu til í á-
kveðnu augnamiði.
Fyrir síðustu kosningar
lýstiu þeir yfir feimnislaust, að
ef þeir yrðu ekki teknir í rík-
isstjórn eftir kosningar,
mundu þeir hefja hvert verk-
fallið á fætur öðru með sí-
vaxandi kaupkröfum, til þess
að gera hverri ríkisstjóm ó
mögulegt að starfa, sem ekki
vildi hafa samvinnu við þá,
Það dylst engum heilvita
manni, að þjóðin er í talsverðri
hættu stödd, ef ekkert er gert til
að hefta dýrtíðarskrúfuna. Og
það má segja að komi vel á vond-
an, að þeir hefti hana sem hafa
komið henni af stað.
En hverjum sem þessi þróun er
að kenna, þá varðar þó mestu að
þetta þjóðarmein sé læknað á
réttan og skynsamlegan hátt.
Andstæðingar Sjálfstæðismanna
reyna að telja þjóðinni trú um,
að þeir séu á móti öllum ráðstöf-
unum trl að stöðva dýrtíðina.
Þess vegna séu þeir á móti bjarg-
ráðum núverandi ríkisstjórnar,
sem meðal annars koma fram í
þessu frumvarpi.
Þetta er mjög fjarri sanni. Við
Sjálfstæðismenn styðjum allar
ráðstafanir, sem við teljum þjóð-
inni hollar og nauðsynlegar. Það
sér hver heilvita maður, að fyrsta
skrefið til að sigrast á dýrtíðinni
er að stöðva framgang hennar.
Þetta hefir nú stjórnin gert fram
til áramóta og er ekki nema gott
um það að segja, ef hér er ekki
aðeins tjaldað til einnar nætur.
Stjórnin á eftir að sýna hversu
giftusamlega henni tekst með
framhaldið.
Sjálfsiæðismenn hafa und-
anfarin ár varað sterklega við
því í ræðu og riti, að komm-
únistum tækist að kynda und-
ir eldi verðbólgunaar með sí-
vaxandi kaupkröfum og þar
af leiðandi verðhækkunum.
Þessu hefur verið svarað
með hrópum og svívirðingum.
Við teljum því enga ástæðu
til að bera munninn fullan af
lofi um núverandi ráðherra og
líta á þá sem bjargyætti föð-
urlandsins fyrir að stöðva þá
stórhættulegu þróun, sem þeir
sjálfir eiga aðalsökina á.
Ef fjárhagskerfið er hel
sjúkt eins og þeir vilja nu
vera láta, þá hafa engir þar
i . um fjallað og kommún-
irsíar x og Framsóknarm. Má
segja aö þar sé skylt skeggið
hökunni.
Þótt kaupgjald og verðlag hafi
átt aðalþátt í hækkun vísitölunn-
ar og dýrtíðarskrúfunnar, þá
mega menn ekki loka augunum
fyrir því, að verðbólgan verður
ekki læknuð eingöngu með bind-
ingu kaupgjalds og verðlags um
stuttan tíma. Framkvæmdir í
landinu geta líka sett allt á ann-
an endan, truflað framleiðsluna
og fært efnahagslcerfið úr lagi.
Þá ræddi Björn Ólafsson um á-
hrif mikillar fjárfestingar á efna-
hagsmálin og hver áhrif hún
hefði á verðbólguna. Síðan sagði
ræðumaður:
Ein afleiðing hinnar miklr
þenslu á vinnumarkaðinum er sú
að þrátt’fyrir kaupfestingu, verð
ur fjöldi manns nú að sætta sig
við það, að láta ýmsa iðnaðar-
menn vinna fyrir sig í helgidaga-
og eftirvinnu fyrir tvöfalt verð,
sökum þess að enginn maður er
fáanlegur til starfans á annan
hátt.
Um frv. er í sjálfu sér lítið að
segja. En ég vil þó benda á, að
mjög er hæpið að hægt sé að
halda óbreyttu verði þegar um
er að ræða verðhækkun á erl.
vörum.
Ég tel þó mestu varða, að fram-
kvæmd á 4. gr. sé sanngjörn. Ég
tel það algera óbilgirni, ef mönn-
um er t.d. ekki leyft að hækka
verð á erl. vörum, sem nemur
hækkun þeirra innfl. tolla sem
fyrir það þótt núverandi hæst
verðlagsmála-ráðherra, gerði á
því tímabili allt sem í hans valdi
stóð til að koma því úr jafnvægi.
Það tókst að halda jafnvæginu
þrátt fyrir það, að hæstv. ráðh. -
reyndi með víðtækum verkföll-
um, að hækka verðlagið í land-
inu með alm. kauphækkunum.
Hinar örvæntingarfullu tilraun
ir hans til að raska jafnvæginu í
efnahagskerfi landsins, tókust þó
ekki fyrir alvöru fyrr en eftir
verkfallið í ársbyrjun 1955.
En frá 1. sept. 1955 til sama
tíma 1956, er talið að kaupgjald
hafi hækkað um 24%. Verðlagið
í landinu hækkaði að mestu leyti
í samræmi við þetta. Hæstv. ráð-
herra hafði nú tekizt svo vel með
aðstöðu sinni í Alþýðusamband-
inu og með aðstoð þess, að sundra
efnahagskerfinu með kauphækk-
unum, sem leiddu af sér allsherj-
ar verðhækkun, að efnahags- og
fjármálakerfi landsins var að
dómi núverandi forsætisráðherra
orðið helsjúkt í lok september-
mánaðar þessa árs.
Þetta var vafalaust góður ár-
angur, að hans dómi áður en hon
um kom til hugar, að hann þyrfti
nokkru sinni að hefja baráttu
gegn sínum eigin aðggrðum.
Afturhvarf manna frá fyrri
syndum gerist oft skyndilega.
Sumir heyra raddir eða sjá sýn-
ir. Ég hygg að ráðherrann hafi
heyrt rödd, sem kallaði hann til
sætis meðal hinna útvöldu, sem
höfðu fengið köllun til að bjarga
fósturlandinu.
Og nú sá hann að syndir hans
gegn efnahagskerfi þjóðar sinn-
ar undanfarin 5 ár risu eins og
refsivöndur yfir höfði hans.
Um þá staðreynd verður nú
ekki lengur efazt, að hæstv. ráðh.
hefir nú horfið frá fyrri villu.
Og nú leggur hann þetta frumv.
um kaupbindingu og verðstöðv-
un sem minnisvarða á leiði for-
tíðar sinnar.
Það er sagt, að englarnir gleðj-
ist meira yfir einum syndugum,
sem bætir ráð sitt en 99 heilögum.
Víst er um það, að batnandi
manni er bezt að lifa. Og er vert
að gleðjast yfir því, að hæstv.
ráðh. er nú farinn að sjá, að
skefjalaus kauphækkun getur
gert efnahagslífið helsjúkt.
En úr því að hann hefir reist
svo virðulegan bautastein yfir
fortíð sína, sém vafalaust er bezt
komin undir grænni torfu, þá á
hann líka skilið, að við sem fögn-
um afturhvarfi hans, látum frum
varpinu fylgja þau eftirmæli,
sem hann hefir sjálfur samið og
bera glöggt vitni um, að þrátt
fyrir mikla forherðingu sálar-
innar, geta menn vikið frá villu
síns vegar og viðurkennt yfir-
sjónir sínar eins og heiðarlegum
mönnum ber.
Ég vil því biðja háttv. þing-
menn að gefa gaum að þeim gíf-
urlega mun á hinum vel meintu
aðgerðum hæstv. ráðh. með frv.
þessu til þess að þjóna landi sínu
— og þeim hrokafullu ögrunar-
orðum, sem fram gengu af munni
þessa sama manns, áður en sálu-
samþ. voru á síðasta þingi, þó að! hjálpin kom yfir hann.
verð einhverrar vöru hafi áður
verið byggt á lægri tollum. Þess-
um ráðstöfunum, sem verzlunar-
stéttin hefir tekið vel, verður að
beita með sanngirni. Og ég vil
beina því til þeirra aðila, sem
framkvæma þessar ráðstafanir,
að beita þeim ekki með óbilgirni
gagnvart þeim stéttum, sem hlut
eiga að máli.
Hæstv. ráðh., sem ber fram frv.
þetta um kaupbindingu og verð-
stöðvun, hefir sýnilega snúið
baki við fortíð sinni.
Á tímabilinu 1951—1955 gerð-
ust þau undur, eins og áður er
sagt, að verðlaginu var haldið
nokkurn veginn stöðugu, þrátt
Hæstv. félagsmálaráðherra
komst svo að orði 19. jan. 1956 í
útvarpsumræðum:
„Alþýðusambandið aðvarar
af fyllstu alvöiHi. Kjósið um-
fram allt ekki yfir ykkiur
gcngislækkun og kaupbjind-
ingu. Kjósið ekki yfir ykkur
kiauplækkun og lífskjara-
skerðingu. Það er bjargföst
skoðun núverandi stjómar
Alþýðusambands íslands, að
nú ríði verkalýðshreyfingunni
lífið á að eignast svo sterkan
þingflokk á Alþsngi, skuld-
bundinn af stefnuskrá Al-
þýðusambandsins, að gengis-
Framh. á bls. 15