Morgunblaðið - 06.11.1956, Blaðsíða 8
8
MORCUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 6. nóv. 1956
| / hörmulegum. slysum um helgina fórust þrír menn j
j — Fimm manns í sjúkrahúsum meira og minna slasað j
Tveir menn fórusf í bílumsem
ekið var undir vörubílspalla
Annar vestur í Leiíárs\ eit
hinn í Fossvogi
¥ p/I þessa helgi urðu tvö bílslys, annað vestur í Melasveit, en
hitt hér í Reykjavík, með þeim hætti bæði, að ekið var inn-
undir palla á verubílum. — fórust tveir meiyi í slysum þessum.
Annar þessara manna var Pétur T. Oddsson prófastur, en hinn
ungur maður hér í Reykjavík, Kristján Guðmundsson.
/ /
Oidruð kona j
slasast miiS
¥ TM klukkan 8 í gærmorgun
varð kona fyrir bíl við Varð-
arhúsið, á mótum Kalkofnsvegar
og Tryggvagötu. Var konan kom-
in út á miðja götuna er hún varð
fyrir bíl. Konan sem heitir
Andrea Andrésdóttir, Ægisgötu
Með séra Pétri T. Oddssyni
voru tveir menn. Anr ar slasað-
ist allmikið, en hirm lítið. Með
unga manninum voru þrir menn
og slösuðust tveir þeirra svo mik-
ið að þeir eru rúmliggjandi í
sjúkrahúsi.
PRESTURINN
A HEIMLEIÐ
Það var milli klukkan 4.30 og 5,
scm séra Pétur T. Oddsson lagði
af stað frá Akranesi áleiðis heim
til sln, að Hvammi í Dölum. Þar
hefur hann verið prestur og pró-
fastur í 12 ár. Með honum voru
þeir Snorri Hjartarson rafvirkja-
meistari á Akranesi og Grétar
Jónsson Hávarðsstöðum í Leir-
ársveit. Hafði séra Pétur fengið
Grétar til að aka fyrir sig.
Þegar komið var vestur á Fiski
lækjarmela höfðu þeir sr. Pétur
og Snorri orð á því við Grétar,
að hann æki hægt og þeim
myndi seint sækjast ferðin vest-
ur ef ekki væri ekið hraðar.
ANNAR TEKUR VIÐ
Varð það úr að Snorri settist
undir stýri bílsins. Rétt sunnan
við veginn heim að Narfastöð-
um, hafði mjólkurfiutningabíll
numið staðar á veginum. Hafði
stuðari bílsins losnað. Var bíl-
stjórinn að festa hann. Ætlaði
Snorri að aka fram úr mjólkur-
bílnum, en rétt í því kom bíll á
móti þeim. Virðist sem Snorri
hafi ætlað aö sveigja fyrir pall-
horn bílsins, út af veginum. Þetta
mistókst. Hornið á palli mjólkur-
bílsins gekk inn í hægra fram-
horn bilsins, en þar sat séra
Pétur. Kom pallurinn á hann
með þeiin afleiðingum að hann
beið bana samsíundis.
Snorri Hjartarson skrámaðist
á höfði, en Grétar Jónsson slapp
lítið meiddur. Yfirlæknir sjúkra-
hússins á Akranesi var þegar
kvaddur á staðinn. Farið var með
iík séra Péturs til Akraness og
mennina báða í sjúkrahúsið. —
Grétar gat farið allra sinna ferða
eftir að gert hafði verið að sár-
uiu hans.
★
Séra Pétur T. Oddsson
bílinu nær því alveg að baki
aftursætisins.
Kristján Guðmundsson beið
bana samstundis. Björgvin Krist-
inn Friðsteinsson, Hraunteigi 15,
sem enn var í sjúkrahúsi í gær,
er einkum meiddur á höfði og
hann fótbrotnaði. Einnig var í
sjúkrahúsi í gær Sigurður Guð-
mundsson, Nökkvavogi 28, en
Erling ísfjeld Magnúss., Nökkva-
vogi 50, slapp lítið meiddur. Hann
sat í aftursæti bílsins og skrám-
aðist í andliti við að rekast á
rönd bílpallsins, er hann gekk
í gegnum bílinn. Mennirnir tveir,
sem eru í sjúkrahúsi eru mikið
meiddir. — Hafði aðkoman fyrir
sjúkraliðsmenn að slysi þessu
veriö óhugnanleg.
Piltar þessir eru kringum
tvítugt. Kristján heitinn var 19
ára og er móðir hans hér í bæn-
um, Daðey Guðmundsdóttir, Mið-
túni 13.
87, slasaðist mikið. Við rannsókn
kom í ljós að mjaðmagrindin
háfði brotnað og auk þess nokk-
ur rif íraman á brjóstkassa. Mað-
urinn, sem bílnum ók, og var að
sveigja inn í Tryggvagötuna af
Kalkofnsvegi, sagðist ekki hafa
séð konuna fyrr en rétt um leið
og hún varð fyrir bílnum.
í lögregluskýrslu um málið er
talað um að götulýsingu á horni
þessu sé áfátt. Dimmt var yfir.
Andrea Andrésdóttir er tæp-
lega sjötug. Liggur hún nú í
Landakoti og var líðan hennar
ekki góð í gærkvöldi. Hún var á
leið til vinnu sinnar er slysið
varð.
Sjúkraflugs-flug-
braul á Bolungarvík
fullgerð
BOLUNGARVIK, 5. nóv.: — Lok
ið er nú framkvæmdum við 270
metra langa flugbraut hér á sand
inum fyrir innan kauptúnið. Næg
ir hún til sjúkraflugs og er að
henni stóraukið öryggi.
Hægt mun með litlum tilkostn-
aði að lengja brautina svo að
stærri flugvélar geti hér lent.
Efni í völlinn sem er malarvöll-
ur var sótt í Gilsland í Syðri Dal.
Kostnaðurinn mun hafa orðið
i kringum 100 þús. krónur.
Piitur frá Stykkishóimi
varð fyrir voðaskoti
Var á rjupnaveiðum með félogum sínum
í Drápuhlíðarfjalli
Stykkishólmi, 5. nóv.
IGÆRDAG varð það hörmulega slys hér, að ungur piltur, Illugi
Þorleifsson, 16 ára gamall varð fyrir voðaskoti, er hann var
ásamt tveim félögum sinum að rjúpnaveiðum í Drápuhlíðarfjalli
í Helgafellssveit. Skotið hæfði hann í brjóstið, og beið hann þegar
bana.
Séra Pétur T. Oddsson var 44
ára að aldri. Hann var fæddur
vestur í Bolungarvík. Lætur hann
eftir sig konu, frú Auði Guðjóns-
dóttur og fjögur börn á aldrin-
um 5—13 ára.
í ELTINGALEIK
Dauðaslysið í Kópavoginum
varð á Nýbýlavegi laust fyrir kl.
2 í fyrrinótt. Aðdragandi slyssins
var sá, að piltarnir fjórir, sem
saman voru í G-1045, bílnum sem
Kristján Guðmundsson ók, voru
að veita öðrum bíl, R-6671, eftir-
för. í honum var ei-in ungur
maður. Hafði þessi hættulegi
leikur byrjað á götum Reykja-
víkur, en borizt þangað suður.
Var Kristján um þao bil að
aka fram úr áðurnefnöum bíl,
et slysið varð. Það var vörubíls-
pallur sem hann ók innundir á
mikilli ferð. Kastaðist vörubíll-
inn heila bíllengd við árekstur-
inn. Pailur hans gekk í gegnum
NÝKOMNIR A VEIÐARNAR
Þetta var skömmu eftir há-
degið. Fóru félagarnir í bifreið
þarna upp eftir, en gengu síðan
upp í fjallið. Er þeir höfðu geng-
ið skamma stund, vildi slysið til.
Félagi Illuga hafði hlaðna byssu
um öxl og mun skotið hafa hlaup-
ið óvart úr henni.
LÉZT ÞEGAR í STAÐ
Bifreið bar þarna að í þessum
svifum, og ók hún þegar eftir
lækninum. Er læknirinn kom á
vettvang, var Illugi látinn og tel-
ur læknirinn að hann hafi látizt
samstundis. Piltur sá er missti
skotið úr byssunni, fékk tauga-
áfall og hefur verið rúmfastur
síðan.
EFNILEGUR UNGUR MAÐUR
Illugi, var sem fyrr segir að-
eins 16 ára gamall. Hann var son-
ur hjónanna, Guðrúnar Torfa-
dóttur og Þorleifs Einarssonar
verkamanns í Stykkishólmi. Var
hann eina barn þeirra hjónanna.
Illugi var sérstaklega efnilegur
piltur og prúðmennl — Árni.
Þannig geta bílar orðið útleiknir eftir harðan árekstur og öku-
menn beðið bana. Aldrei verður nógsamlega brýnt fyrir mönnum
að aka varlega og forða með því þeim hörmungum og tilgangs-
lausu blóðíórnum sem umferðarslysin valda.
Hrlaður missir báða
fæturua eftir bílslys
Slys austur á Langanesi
ALAUGARDAGSKVöLDIÐ varð slys á veginum frá Þórshöfu
upp á Heiðarfjall. — Ungur maður, sem stóð þar við jeppa
sinn, varð fyrir öðrum bíl, sem kom með mikilli ferð. — Stórslasað-
ist ungi maðurinn, sem heitir Sigmar Maríusson, frá Ásseli. Tók
af annan fótinn við höggið.
Á MILLI STUÐARANNA
Slysið varð um klukkan 8. Var
Sigmar á leið til vinnu sinnar
við radarstöðina á Heiðarfjalli.
Hafði hann stöðvað bíl sinn til
þess að setja vatn á kæli hans.
Stóð hann framan við bílinn og
var að hella vatni á hann, er
annar jeppi kom með mikilli ferð
aftan á Sigmar, og varð hann á
milli framstuðaranna á bílunum.
Tók annan fótinn af um hné,
en hinn fótleggurinn stórskemmd
ist.
Það sýnir vel hvílík ferð var
á bílnum, sem Sigmar varð fyrir,
Ríkisstjóriim
iætur undan
almeniiÍBigs-
álitinu
MBL. barst í gærkvöldi frétta-
tilkynning frá ríkisstjóm-
inni um ályktun, sem hún hefði
gert í dag.
Ber ályktun þessi með sér, að
ríkisstjórnin hefur nú látið und-
an þunga almenningsálitsins, sem
alveg sérstaklega hefur fordæmt
hina villimannlegu árás Rússa á
Ungverjaland. Og er ljóst, að
ekki hefur gengið erfiðleikalaust
að koma þessari ályktun saman,
en eftir atburðina á Alþingi í
gær var vitanlega með öllu óhugs
andi fyrir ríkisstjórnina að þegja
lengur.
Ályktun ríkisstjórnarinnar er
svohljóðandi:
„Ríkisstjórn íslands fordæmir
harðlega hernaðarárás Rússa á
ungversku þjóðina og lýsir
djúpri samúð með hetjulegri bar-
áttu hennar fyrir frelsi sínu og
rétti til þess að taka upp lýðræð-
islega stjórnarhætti.
Ríkisstjórnin fordæmir jafn-
framt harðlega árás Breta og
Frakka á Egypta. Hún mun
stuðla að því innan Sameinuðu
þjóðanna, að komið verði á rétt-
látum friði og að báðar þessar
þjóðir fái óskoruð yfirráð yfir
landi sínu án íhlutunar erlendra
stórvelda.“
að hann kastaði bíl Sigmars rúma
7 metra aftur á bak. Slys varð
ekki á manninum, sem bilnum
ók, er slysinu olli, en sá bíll er
frá Þórsmörk.
TIL AKUREYRAR
í gærmorgun átti að flytja
Sigmar til Reykjavíkur til læknis
aðgerðar þar. Var Björn Pálsson
fenginn til þess að sækja hann
austur á Langanes. Björn komst
til Akureyrar, en þaðan og til
Reykjavíkur var flugleiðin lokuð
vegna veðurs. Var Sigmar því
lagaður í sjúkrahúsið á AkureyrL
Svo illa var sá fótur Sigmars,
er hann hélt eftir höggið, út-
leikinn, að taka varð hann af á
Akureyrarspítala í gær.
Sigmar er aðeins 19 ára. Faðir
hans er Maríus Jósafatsson að
Ásseli í Sauðahreppi. Sigmar lá í
móki í gærdag allan.
Rofnar samvinna
Alþý&uflokksins
og komma
í Hafnarfirði
Á FUNDI útgerðarráðs Hafnar-
fjarðar í gær var tekin til með
ferðar uppsögn annars fram-
kvæmdastjórans, Kristins Gunn-
arssonar, en tillögu um það hafði
fulltrúi Sósíalistaflokksins lagt
fram 20. september, og var hún
formlega samþykkt í gær með at-
kvæðum flutningsmanns og full-
trúa Sjálfstæðisflokksins, sem
lögðu fram sérstaka greinargerð
fyrir afstöðu sinni. Að þessu
loknu lagði Emil Jónsson fram
greinargerð Alþýðuflokksins, þar
sem hann skýrði frá þvi, að sam-
starf það, sem verið hefði milli
Alþýðuflokksins og Sósíalista-
flokksins, sem myndað hafa meiri
hluta bæjarstjórnarinnar, væri
ekki lengur þjónandi.
Útgerðarráð samþykkti að
kjósa nefnd manna til að rann-
saka bókhald Bæjarútgerðarinn-
ar og fleira varðandi rekstur
hennar. • -