Morgunblaðið - 06.11.1956, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 06.11.1956, Blaðsíða 19
Þrlðjudtagur 6. nóv. 1956 MORCIJTSBLÁÐIÐ 19 Keldnakirkja ÞAÐ HEFUR löngum vakið at- hygli, hvað íslenzka þjóðin er fljót til að hjálpa þeim, sem hjálparþurfi eru. Sú fórnfýsi hef ur fengið viðurkenningu alþjóða og það að verðleikum, því fyrir þessa fórnfýsi hefur margt verið íramkvccmt, sem annars hefði ekkert oróið úr, og mikla blessun hefur leitt af þeim góð- vilja, sem góðhjartað fólk sýnir. Nú stendur yfir gagngerð að- gerð á Keldnakirkju, sem kosta mun stórfé. Nú er það svo, að kirkjan er fátæk og söfnuðurinn er fámennur; verður því harla erfitt að standa straum af þess- um kcstnaði fyrir þennan fá- menna söfnuð. Er því heitið — og enda skor- að á — alla velunnara Keldna- kirkju, og þá sérstaklega all'a þ.á, sem hafa verið í Keldnasókn eða eru ættaðir þaðan, að sýna rækt- arsemi sína við þá kirkju með því að leggja nú fé fram til hennar, svo að þessi aðgerð verði kirkjunni ekki ofviða, eða að hana þurfi að reka í strand af fjárhagsskorti á þessum þjóð- fræga stað. Enda skal og vakin athygli á því, að Keldnakirkja er hliðholl þeim, sem heitið hafa á hana. Er því fólk hvatt til þess að öðru jöfnu að heita á kirkjuna. Og ef heit fólksins ræt- ist, þá gerist tvennt mikilsvert iormoður Félogs ísL leiknru NÝLEGA var haldinn aðalfund- ur í Félagi íslenzkra leikara. Formaðurinn, Valur Gíslason, gaf skýrslu um störf félagsins á liðnu starfsári. Stjórn hafa skipað s. 1. 7—3 ár: Valdimar Helagson rit- ari, Anna Gúð'mundsdóttir gjald- keri og Valur Gíslason, formað- ur og heíur hann unnið mikið starf í þágu félagsins og verið ákjósanlegasti fulltrúi hér heima og erlendis og móíað félagsstörf- in. Valur baðst nú eindregið und- an endurkosningu. Var honum þakkað af félagsmönnum störf hans í þágu félagsins. Ný stjórn var kosin: Baldvin Iialldórsson, form., Rúrik Haralds son, ritari og Hildur Kalman, gjaldkeri. Varastjórn skipa: Val- ur Gíslason, formaður, Klemenz Jónsson ritari og Anna Gúð- mundsdóttir gjaldkeri. í f jaröflunarnefnd félagsins Kvenfélag Fríkirkjusáinaðarins í Reykjavík heldur Bazar á morgun, miðvikudaginn 7. nóv. kl. 2 e.h. í Góð- templarahúsinu uppi. Notið tækifærið. — Gerið góð kaup. Finnskar fyrir hæl, nýkomnar. Svartar, •— gráar — drapplitaðar — Alls konar gúmmí- og kulda skófatnaður fyrir karla, konur og börn. Sendum í póstkröfu. með því, annað að það fær ósk sína upfyllta, og hitt að það síyður með því fátæka kirkju. Morgunblaðið hefur góðfús- lega lofað að taka á móti gjöf- um og áheitum til Keldnakirkju, sem kunna að berast henni, og eins undirritaður. Guðmundur Skúlason Keldum, Rangárv. HECTOR SKÖBÚÐIN Spítalastíg 10 @ Jöfn klekgjöf nýkomin 1 mörgum mismunandi @ Fljótandi kúla léttir skriftina HEÐÍMN $ Fást cinlitir eða í smekk!cgum lita- sanisetningum Nýjar sendingar koma í búðina alla þriðjudaga og föstudaga. Já, Eversharp kúlu- penninn cr nýung. — Verðið lágt, og hafa nú allr. þá kosti, sem dýrari pennar bjóða upp á. Skrifið næst me3 Lversharp. S cinn Rjörnsson & ÁsgeÍKöson Hafnarstr. 22. Rvík að merkja vel Busmæðttr, Bsér erti géður fréttir Ef pakka á snyrtilega gera Miracloth kemar í staðinn fyrir þurrkur og kiúta af öilum gerðum, svo sem af- þurrkunarklúta, fægiklúta, diskaþurrk- ur og alls konar eldhúsklúta, liandþurrk ur, barnasmekki, barnableygur o.fl, o..fL Hinn vinsæli og marg eftirspurði Mira- cloth fæst í nýlcnduvöruverzlunum, búsáhalda- og járnvöruverzlunum og PÁ NOTIÐ LIMBAND Límir betur og lengur MOTHEH HEILDSOLUBIRGÐIR; CROOIICT HEILDSOLUBIRGÐIR Islenzka Verzlunarfélagið Laugavegi 23 — Sími 82943 Grjótagötu 7 -— Símar 5296

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.