Morgunblaðið - 06.11.1956, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 06.11.1956, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 6. nóv. l&Sf MORCUNBT1Ð1Ð 23 Nib E. Ringsfed sjötugur I GÆR varð Nils E. Rlngsted bóndi i Liabygd á Sunnmæri gjötugur. Okkur íslenzkum skóg- ræktarmönnum er ljúft og skylt »3 minnast þessa heiðursmanns á merkisdegi hans. Hann hefur gtutt mjög íslenzka skógrækt á ýmsan hátt, svipað því, sem hinn nýlátni merkismaður Reidar Bathen hafði líka gert, Tvívegis hefur Ringsted sótt ©kkur heim og ferðast um. Tví- vegis hefur hann gengist fyrir því, að íslenzkt fólk hafi getað giat Noreg og kynnst skógrækt á vesturströnd landsins. En áður ea þetta varð var hann samt tengdur íslandi sakir ástar sinnar á sögu beggja þjóðanna. En sakir þess, að Ringsted hefur um tugi ára verið í stjórnum fjölda lands félaga I Noregi og ferðast um landið, hefur hann haft einkar góða aðstöðu til þess að tala máli íslands og íslendinga víðs vegar um Noreg. Ef ég man rétt, þá hefur hann flutt töluvert á ann- að hundrað erinda um ísland, ©g munu fáir hafa gert betur. Ringsted er komian af gömlum bændaættum í Liabygd á Sunn- mæri og hefur stundað búskap á jörð ættarinnar unz sonur hans tók við. Að vísu mun búskapur- inn oft hafa hvílt á herðum kon- unnar, þar setn bóndihn var löngum fjarverandi sakir féiags- starfa tímum saman. En sakir hinnar góðu greindar sinnar og miklu þekkingar á sögu og þjóð- félagsmálum, mun hann hafa orð iS að standa í slíkum störfum oft- ar og meira en hann hefði sjálfur kosið. Þess má geta að lokum, að Ringsted hefur verið sæmdur öðru mesta heiðursmerki Nor- egs, sem aðeins 1-0 núlifandi menn bera, og talar slíkt sínu máli um þann trúnað, sem hann hefur notið. Okkur íslendingum hefur hann verið þarfur og nýtur maður, en þó einkum þeim mál- um, sem skógrækt og gagnkvæm- urn kynnum varða. 5. nóv. 1Ú56. Hákon Bjarnason. Félagslíf Handkiiattleiksdeikl Víkings Æfing í kvöld hjá 3. fl. kl. 8,30 að Hálogalandi. — Stjórnin. Knattspyrnu/élag Fram Fjöltefli verður í félagsheimil- in« miðvikud., kl. 8,30, fyrir alla féiagsmeim 16 ára. og eWri. Hafið með ykkur töfl. Tvútienn ingskeppni í bridge verðnr fimmtud. kl. 8,30 í félags- heimilinu. Þátttaka tilkynrúst Jóni Sigwðss., Veral. Straumnes. — Sijórnin. EkiðadeUd K.K. Aðalfundur deildarinnar fer fram í félagsheimilÍRU í kvöld kl. 8,30. Venjuleg aðalfandarstörf. — Féiagar eru beðmir að m«eta vel og stundvísiega. — Stjórnin. A BEXT AÐ AVGLÝSA X W l MGRGVfiBLA&lNV V Hæslu vinningar SÍBS-happdrættissns í GÆR var dregið í 11. fl. Vöru- happdrættis SÍBS. Dregið var um 600 vinninga að fjárhæð 600 þús. krónur. Eftirtalin númer hlutu hæstu vinningana: 100 þús. kr. 21904 50 þús. kr. 7947 20 þús. kr. 15235 10 þús. kr. 14376 16688 17420 18943 19079 20196 21031 22154 28688 40672 5 þús. kr. 2603 5652 6532 7848 12330 13882 14468 17936 22419 23776 24483 25075 30269 30903 32979 37712 42269 44501 44829 46499 Sanikomar K. F. U. K-Ad. Fundur í kvöld kl. 8,30. Ást- ráður Sigursteindórsson, skóla- stjóri talar. Frásaga og hugleið- ing. Allt kvenfólk velkomið. Bræðrahorgarstíg 34 Almenn samkoma kl. 8,30. Sæ- mvmdur G. Jóhannesson talar. — Ahnr velkomnir. HjáÍprælKsherinn. Kl. 8,30 þriðjudagskvöld æsku- lýsins, kvikmyndasýning. — Vel- komin Metsíldveiði hjá Keflavíknrbátum KEFLAVÍK, 4. nóv.: — f gær var bezti afladagurinn hjá Keflavík- urbátum. Fengu 43 bátar alls 4.720 tunnur. Var meðalafli um 100 tunnur á bát. Aflahæstur var Hannes lóðs og fékk hann 220 tunnur síldar. — Ingvar. Bifreið skemmd RANNSÓKNARLÖGREGLAN hefir skýrt blaðinu svo frá að á laugardaginn milli kl. 13.30 og 14.30 hafi verið unnið hið versta óræðisverk á horni Snorrabraut- ar og Laugavegs. Einhver óþokki hefir gengið þar að nýjum Dodge bíl nr. 3031 og rispað og skorið lakk bílsins svo það er nú gjör- eyðilagt. Eru allir þeir sem ein- hverjar upplýsingar geta gefið um það hver hér hafi verið að verki, beðnir að gefa sig fram við rannsóknarlögregluna hið fyrsta. Kensisla Kenni stærðfræði, eðlisfræSi o. fl. til stýrimanns- og vélskólaprófs, stúdentsprófs, kennaraprófs, lands prófs o. fl. — Dr. Ottó Arnaldiir Magnússon (áður Weg), Grettis- götu 44A, sími 5082. Þýzkukennsla fyrir byrjendur og lengra komna Áherzla lögð á málfræði og orða- tiltæki, framburðar- og talæfingar. Lestur bókmennta, blaðagreina, — tækni- og fræðirita. Les með skóla fóllti (einnig dönsku, frönsku, Fíladelfía Netel Áshammer hefur biblíu- lestur £ dag kl. 5 og kl. 8,30. Aliir velkomni r. ensku og fleiri skólanámsgrein ar). Stílar, þýðingar, verzlunar- bréf O. fl. — Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg), Grettis- götu 44A, sími 5082. Afmœlishátíð Karlakórs Reykjavíkur í tilefni 30 ára afmselis hans, hefst með borðhaldi kl. 7,30 í Tjarnarcafé, laugardaginn 10. nóv. nk. Styrktarfélögum kórsins er heimill aðgangur og verða aðgönguíniðar seldir í Bókaverzlun Isafold- ar á þriðjudag. — Samkvæmisklæðnaður. Stjórnin. FATUÍMH) FIX-SO ER KOMIfi AFTUfi 'r ' J ' ■ ö, . .. . v;y --í . .. .. 4 ■.> '■: ... , ' _,.i ■ :.>.*úS'£SK^,r í: ,: ' ■■' : ‘iA X-%r" mrwF* ' ?■::'?.v' Sparið tímann, notið Fix-So Látið fatalúmið Fix-So auðvelda viðgerSÍMk, Málning & Jámvörur Laugavegi 23 — Súni 2873 LOKAÐ I DAG vegna jarðarfarar frá kkikkan 1—4 ADLON veitingeístofur NÝKOMNIR Telpuskór Nýjar gerð/r LÉTTIR — FOLLEGIR — ÞÆGILEGIR Aðalstræti 8 — Laugaveg 20 — Laugaveg 33 Snorrabraut 38 — Garðastræti 8 Unglinga vantar til blaðburðar í eftirtalin hverfi Grenimel Wesvegur Hrísateigur Sími 1600 Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andiát og jarðarför mannsins míns, PÉTURS HANSSONAR, verkstjóra. Fyrir hönd vandamanna GuðrJður Jónsdéttir, Eiginmaður minn og faðir okfear BALDVIN SJGMUNÐSSON skipstjóri, andaðist sunnudaginn 4. þ.m. í Heílsuvecndar- stöðinni. Guðrúu Jóramsdóttíir og dætur. Jarðarför móður okkar Frú GUÐRÚNAR STEFÁNSDÓTTUR frá Ásólfsstöðum er lézt 30. október, fer fram að Foss- vogskapellu miðvikudaginn 7. nóvember. kl. 10,43 í.h. Jarðarförinni verður útvarpað. Sigríður Jakobsdóttir, Jeuny Jakobsdóitút, Stefán Jakobsson Útför eiginkonu minnar SIGRÍÐAR HALLDÓRSÐÓTTUR frá Hvanneyri, fer fram fimm-tudaginn 8. nóvember M. 15,15 f*rá Fossvogskirkju. — Btóm afbeðin. Fyr-k: hönd vanöamanna. PáH ÞorkebsM, Jarðarför eiginman»s míns SIGURÐAR KRfSTJÁNSSONAR fer fram frá Þjóðkirkjunrú i Hafuarfirði, miðvikudagmn 7. þ.m. kl. 2 e.h. Svemlaug HaMdó.l«dÚÍtV. Eiginmaður bum WICTOR JACOB6EN verður jarðsunginM miðvikudaginn 7. nóvember eg heist með bæn að heknili hins láfeta Laugaveg 67, kL 1,15. — Jarðsett verður frá Fríkirkjunni. Athöfnúuú vecður útvarpað. Fyrir hönd aðstandenda. Krístfn Jseebstn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.