Morgunblaðið - 18.11.1956, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.11.1956, Blaðsíða 7
Sunnudagur 18. nóv. 1956 M ORCV^BLAÐIÐ 7 Nýjung Constellation-ryksugan Model 822 Skoðið þessa nýjung á Hoover-sýningunni í Listamannaskálanum. hefir eftirfarandi kosti: 1. Sérlega kraft- mikil 2. Mörg tseki fylgja 3. Fyrirferðalítil 4. Auðvelt að tæma. 5. Teygjanleg slanga, sem nær 12 fet, fylgir. Constellation-ryksugan 'IBÚÐ ÓSKAST Upplýsingar í dag í síma 9826. — Hafnarfjör&ur Ný lítil þvoUavél til aölu, vegna flutninga. — Uppl. á Öldugötu 35. Peysufatafrakkar Mjög falleg og vönduð efni. Kápu- og (lömubúðín Laugavegi 15. Keflavík •— SuíVurnes Fallegír telpukjólar til sölu í dag og á morgun. Klrkjuvegt 39. Keflavík! Silver-Cros* BARNAVAGN til sölu. — Aðalgötu 16. Eiiibý6ish«js til sölu fokhelt raðhús á góðum stað í bse-num. Lysthafendur leggi nöfn sín inn á afgreiðslu blaðsins merkt: „Séreign —3379“. 2—3 herbergja íbúð óskast fyrii’ fámenna fjölskyldu. Einhver fyrirframgreið3la möguleg. — Upplýsingar í síma 3616. — Kápuvika Enskar Vetrarkápur Ný sending Afgreiðslustúlku vantar í bakarí. — Upplýs- ingar í síma 80770. Góð 3ja Kerbergja risibúð til sölu í Hafnarfirði. Laus um ára- mótin. Verð 125 þús. Útb. 65 þús. Tilb. merkt: „Góð íbúð — 3385“, sendist á afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. Húsgagna- viðgerbir Gerum gömul húsgögn sem ný. — Sími 80293. Kápur með skinni Mikið úrval S ha utanborðsvél til sölu, í góðu ásigkomulagi Uppl. gefnar frá kl. 7—8 í síma 426, Akranesi. — Ath.: Einnig mikið úrval af kápum á verðunum kr. 985,00 og 1385,00. — Munið, við seljum alltaf vönduðustu vöruna, og þar af leiðandi alltaf þá ódýrustu. MARKAÐURINN Hafnarstræti 5 RAFVIRKI með prófi frá Rafmagns- deild Vélskólans, óskar eftir atvinnu nú þegar. — Tilboð merkt: „3384“, sendist blað inu fyrir mánudagskvöld. Lítil eldhúsinnrétting Stálvaskur, borð, skápar og Rafha-eldavél, Kjartansg. 2, vinstri dyr kl. 1—10 í kvöld kl. 7—10 næstu kvöld. •— Sími 1096. LEREFT hvít og mislit. — S«e u r ve rad a ma sk MilKverk Biúndtir Þorsteinsbúð Vesturgötu 16. Snorrabraut 61. ATVINNA Ungur maður, sem hefur bílpróf og vanur jarðýtum, óskar eftir vinnu strax. Til- boð sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld, merkt: — „Vanur — 3383“. Njarðvíkur, — Keflavík Suðurnes! Verb tjarverandi frá 20. nóv. til 25. nóv. 1966. Bjarni Sigurðsson sjúkra- húslæknir gegnir læknis- störfum mínum á meðan. — Viðtalstími hans er kl. 1— 3 e.h. í sjúkrahúsi Kefla- víkur. — Guðjós* Klenienzson læknir. Til sölu fviburakerra með skerm, á Bústaðavegi 103, uppi. — Ráðskona óskast Ungur, reglusamur maður, með 1 barn, búsettur við Miðbæinn, óskar eftir ráðs- konu. Sér herbergi og hátt kaup. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyrir 22. nóv., merkt: 0900« . -- RÁÐSKONA Stúlka óskar eftir ráðskonu stöðu. Er með barn á öðru ári. — Sími 253, Keflavík. Ung, barnlaus hjón óska eftir 2ja-3ja herb. ibúð í 1—1 ár. Helzt í Austur- bænum. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt: „Austurbær — 3378“. HERBERGI Hjúkrunarkona óskar eftir herbergi nú þegar, helzt í Austurbænum. Upplýsingar £ s£ma 80885 frá kl. 18—20. 1-2 herbergi og eldhús óskast til leigu. — Tilboð merkt: „G. S. — 3381“, sendist afgr. Mbl. — fyrir þriðjudag. Plymouth '40 til sölu mjög ódýrt. — Góð kjör. — Tilboð óskast. Bifreiðasalan Bókhlöðust. 7. Sími 82168. MÚRVERK Get tekið múrverk £ Kópa- vogi eða í Hafnarfirði. Tilb. sendist Mbl. fyrir mánudags kvöld, merkt: „Vanur — 3377“. — REMINGTON Peningakassar fyrirliggjandi. — Verð kr. 6.590,65. — Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Laugavegi 166.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.