Morgunblaðið - 18.11.1956, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 18.11.1956, Blaðsíða 19
Sunmidagur 18. nóv. 1956 MORGUNBLAÐIÐ 19 Kveninnískór Kveninniskór Seljum á morgun og næstu daga kveninniskó á aðeins kr. 45.00 til kr. 75.00. Góð og galla- HELLMANiMS MAYONNAISE SANDWICH SPRED Fyrirliggjandi laus vara. Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17 — Framnesvegi 2 I. Orynjólfsson & Kvaran Ur og klukkur Heimiiisklukkan á að vera U. §. Oliukynditæki Með sjálfvirkum stílli- og öryggisútbúnaði. Model US 400 Ó.65 — 3 gall. kr. 4.461.00 Model US 150F 0.65 — 1.35 gall. „flange“ tengt við ketilinn kr. 4.150.000. Einnig trekkspjöld, olíusíur, varaspíssar, dælur, háspennukefli o. fl. — varahlutir. SMYPJLL Húsi Sameinaða — Sími 6439. Westingiiouse isskáparnir ero komnir Önnur heimiEistæki væntanleg eftir nokkra daga Sölustaðir: Dráttarvélar hf. SÍS — Austurstræti Vagninn hf. og kaupfélögin um land allt. Toppar, bjöllur, kúlur, sveppir, lúðrar, fuglar, jóla- — sveinar o. fl. 80 mism. tegundir. Heildverzlun HALLDÓRS JÓNSSONAR, HAílSTARSTRÆTI 18 — SÍMI: 2586. Jólatrésskraut Fjölbreytt og glæsilegt úrval heimilisprýði. Nýkomið: Hilluklukkur Veggklukkur í gylltum koparkössum, ganga á steinum — Tízkuform Forláta gripir. Viðgerðarstofa fyrir úr og klukkur. Vaidir fagmenn og fullkomið verk- stæði tryggir örugga þjónustu. tbn Blpmunt^sson Skúrttjripaverzlun Frá Skósölunni Snorrabraut 36 Ódýrir inniskór kvenna, barna og karlmanna. Barna- skór, fjölbreytt úrval, úr leðri og lakki, seldir við verk- smiðjuverði. Háhælaðir kvenskór úr lakki og leðri, seldir við tækifærisverði. Karlmannabomsur og skóhlífar. Kvenbomsur fyrir kvarthæl, með rennilás kr. 35.00 Gúmmístígvél fyrir börn og unglinga frá kr. 25.00. Karlmannaskór, ódýrir, margar gerðir o. m. m. fL SKÓSALAN Snerrabraut 36. íbúðir óskast Óskum eftir að kaupa íbúðir, fullgerðar, eða tilbúnar undir tréverk og málningu, í stærðum: 2ja herb. og eldhús 3ja herb. og eldhús 4ra herb. og eldhús Afhending þarf að vera á tímabilinu júní 1957 til marz 1958. — Tilboð, er tilgreini verð, stærð, afhendingartíma o. fl., ásamt teikningum, skilist til skrifstofu okkar, Tjarnargötu 4, fyrir 25. þ. m. Áskiljum okkur rétt til að taka hvaða tilboði sem er. Happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna, Tjarnargötu 4. Látið vita sem fyrst, ef þér óskið að selja málverk á næsta Listmunauppboði. Sigurður Benediktsson — Austurstræti 12 — sími 3715.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.