Morgunblaðið - 18.11.1956, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.11.1956, Blaðsíða 15
Sunmidagur 18. nóv. 1956 M ORCVNBLAÐIÐ 15 Efri hæð og ris á fögrum stað við Tjörnina til sölu Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson Hæstaréttarlögmenn, Þórshamri, sími 1171 FORD Þýzk FORD-vörubifreið LEYFISHAFAR: Útvegum gegn nauðsynlegum leyfum frá Ameríku og Þýzkalandi, hinar viðurkenndu FORD-vörubifreiðir með BENZÍN eða DIESEL-vélum. Nánari upplýsingar veitir: FORD- umbobið: Kr. Kristjánsson h.f. Laugaveg 168—170, Reykjavík — Sími 82295 — Tvær línur IECITON LECITON er dásamlegasta sápan, sem til er. — Froðan er fíngerð, mjúk og ilmar yndislega. — Hún hreinsar prýðilega og er óvenju- drjúg. Notið aðeins LECI- Ton-sápuna, sem heldur hörundinu ungu, mjúku og hraustlegu. Heildsölubhgbir: I. Brynjólfson & Kvaran Nýjasta gerðin af HOOVER- ÞVOTTAVÉLUM er með rafmagnsvindu og 2000 watta elementi til þess að sjóða þvottinn. HtJSMÆÐUR! Nú getið þér valið um 5 stærðir og gerðir af Hoover-þvottavélum. 5 gerðir af HOOVER-ryksugum og bónvélum. Gjörið svo vel og lítið inn á Hoovor-sýninguna í Lista- mannaskálanum í dag. Sýn- ingin er opin alla daga frá klukkan 1—10 og aðgangur ókeypis. Allar gerð/r af Hoover-heimilistækjum fást nú aftur í verzlunum í Reykjavík og hjá Hoover-umboðsmönnum um land allt Skoðið Skrifstofuvéla'sýninguna í Listamanna- skálanum IVferki sem tryggja gæðin Reiknivélar Margföldunarvélar Bókhaldsvélar Hugin-búðarkassar Friden-kalkulatorar Höfum allar gerðir af þessum skrifstofuvélum fyrirliggjandi. Sænskur sérfræðingur frá Addo-verksmiðjunum hefur sýnikennslu á með- ferð þcirra í Listamanna- MAGNÚS KJARAN, umboðs- og heildverzlun skálanum. Sezt að auglýsa í MORCUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.