Morgunblaðið - 18.11.1956, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 18.11.1956, Blaðsíða 20
20 M ORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 18. nóv. 1956 LOUIS COCHRAN: SONUR HAMANS Framhaldssagan 79 En það voru alltaf næg verk að vinna á staðnum og Lije hafði nóg að gera. Þetta var fyrsta baðmullarhreinsunin í héraðinu, sem rekin var einvörðungu með gufuafli og hann smurði og fægði vélarnar með umhyggju og vand- virkni, af næstum eins mikilli kostgæfni og Martin gamli sjálf- ur. — Að vísu voru aðrar baðmullar- vinnslustöðvar í nágrenninu. — Tvær alls. — En þær voru ekki reknar með gufuorku. Auk þess var ein í Greenville, en jafnvel hún var aðeins örlítið stærri en þessi. Engin furða þótt Martin væri auðugasti maður sveitarfélagsins. Þegar aðrir voru að slæpast og sólunda, var Martin gamli sí- starfandi. Þannig hafði honum tekizt að koma sér upp plantekru sem var fimm þúsund ekrur lands. Og þess vegna hafði hann ánægðustu og starfsömustu leigu- liðana, sem hann hélt alltaf að starfi, ól vel og hafði afskipti af ástamálum þeirra og öðrum einka málum, en sjaldan. Og nú hafði hann fullkomnustu baðmullarvinnslustöðina í öllum norður hluta Washington County og bændurnir í mílna fjarlægð myndu færa honum baðmull. — Hann myndi moka saman pen- ingum á tá og fingri. Og Lije myndi verða verkstjóri hans og einhvern tíma.... Lije lagðist á annað hnéð og hugsanir hans flugu um hin huldu svið hins ókomna, augun horfðu eins og í leiðslu, á vegg- UTVARPIÐ Sunnudagur 18. nóveniber: Fastir liðir eins og venjulega. 11,00 Messa í Dómkirkjunni. — (Prestur: Séra Óskar J. Þorláks- son. Oi’ganleikari: Páll ísólfsson). 13,15 Endurtekið leikrit: „Fram- tíðarlandið" eftir Somerset Maug- ham, í þýðingu Stefáns Bjarman. Leikstjóri: Indriði Waage. (Áður flutt 25. febr. s.l. 15,15 Fréttaút- varp til íslendinga erlendis. 15,30 Miðdegistónleikar. 16,30 Veður- fregnir. — Á bókamarkaðnum: — Lesendur, útgefendur og höfund- ar (Vilhjálmur Þ. Gíslason út- varpsstjóri). 17,30 Barnatími — (Helga og Hulda Valtýsdætur). — 18,30 Tónleikar. — Lúðrasveit Neskaupstaðar leikur; Haraldur Guðmundsson stjórnar (Hljóðrit- að þar eystra). 20,20 Um helgina. Umsjónarmenn: Björn Th. Björns son og Gestur Þorgrímsson. 21,20 Sænsk þjóðlög. — Guðlaugur Rósinkranz þjóðleikhússtjóri flyt- ur inngangsorð. 22,05 Danslög: — Ólafur Stephensen kynnir plöturn ar. 23,30 Dagskrárlok. í fjandanum ertu niðurkominn, flækingurinn þinn?“ Lije greip burstann og dolluna í aðra hendina og staulaðist þyngslalega á fætur um leið og hann leit í áttina til dyranna: — „Ég er hérna, Rauð-háls“, kall- aði hann á móti, svefnþrungnum rómi. — „Ég hefi verið að bíða * Aukið þægindin * þvottavélin hefir um árabil notið mikilla vinsælda meðal húsmæðra . . . og nú í vaxandi mæli. Jfekla Eignist Rondo ^ Austurstræti 14 sími 1687 Kelvinafor kœliskápar eru óskadraumur allra hagsýnna húsmæðra Höfum nú aftur fengið hina vinsælu og eftirsóttu KeSvmator kœliskápa 8 rúmfet inn gegnt honum og svipurinn varð áhyggjufullur og dapurleg- ur. Ekki benti neitt til þess að hann gæti hér eftir talað um „ein hvern tíma“ úr því sem komið var. Og Spike Turner hafði ekki komið til baka, þótt hann hefði lofazt til að gefa skýrslu að einni klukkustund liðinni. Hann kipraði saman augun og skyggndist til sólar í gegnum j litla rimlagluggann til hægri. Og nú hlaut klukkan að vera orðin ! a.m.k. þrjú. Hann lagðist á bæði hnén með málningardolluna á milli fótanna ! og dró háralangan pensilinn fram og aftur um fjötinn er mála skyldi. Það var nóg að gera. Öll gólfin þurfti að mála og yfirleitt allt tréverk innan veggja og því næst skýlið yfir baðmullarpallinum og fræhúsið. En hann hafði ærið nægan tíma. Nú vildi hann hugsa og bíða eftir Spike og tala við hann, veiða upp úr honum allt sem hafði ver- ið sagt, í einrúmi innan fjögurra veggja og svo hafði hann kosið að mála innandyra í dag, — af þeirri ástæðu og vegna hinna drungalegu rigningarskýja, sem hrönnuðu himinninn, með ískyggi lega hótun um illviðri í hverri útlínu sinni. Hann starði fast á skuggana, lygndi aftur augunum, dró fæt- urna að sér, spennti greiparnar utan um þá og lét höfuðuð síga, 1 unz það hvíldi á hnjákollunum. Rökkrið þéttist umhverfis hann eftir því sem sólin lækkaði meira í vestrinu og blístrandi hljóð kom andi nætur rufu þögnina, eitt eft- ir annað eins og hópur engis- spretta. Köld nakin og hljóð stóð byggingin, dökkur blettur gegnt hinum dvínandi himinroða, er var slunginn gráu ívafi. En innan þessarra dökku, kuldalegu veggja svaf þreyttqr unglingur svefni hins réttláta. Glaðlegt blístur úti á enginu, ærslafengið, áhyggjulaust blíst- ur, rauf þögn hinnar drungalegu kvöldkomu. Hávaxin, hraðgeng skuggamynd af manni staðnæmd ist úti fyrir dyrunum, samankipr uð augu, hver taug þanin, var- kárni gagnvart hinu óvænta. „Hallo Lije“, hrjúf rödd rauf þögnina. — „Mállausi og heyrn- arlausi vesalingur, hvar ertú?“ Lilja hrökk upp af værum blundi, stirður og óhvíldur. Hann klóraði sér aftan á hálsinum með raunasvip og starði niður á dökka hlutinn, sem stóð á milli lapp- anna á honum. Það var málningar dollan. Hann nuddaði stírurnar úr augunum með annarri hendi, en með hinni þreifaði hann um gólfið eftir málningarburstanum. „Þ-ú-ú-ú, Lije“, hrópaði rödd- in aftur og enn hærra. — Hvar KELVINAT0R ■Á Rúmgóð og örugg mat- vælageymsla. Á Hefir stærra frystirúm en nokkur annar kæli- skápur af sömu stærð. ■Á Er ekki aðeins falleg- astur, heldur líka ódýr- astur miðað við stærð. Á Kelvinator er sá kæli- skápur, sem hver hag- sýn húsmóðir hefir í eldhúsinu. — VerS kr. 7,450.00 — Skoðið og sannfærist. — Gjörið svo vel að líta inn — Jfekla 8 rúmfeta Kelvinator kæliskápurinn rúmar í frystigeymslu 56 pund (lbs.) og er það stærra frystirúm en í nokkrum öðrum kæliskáp af sömu stærð — ® ára ábyrgð á frystikerfi. Hillupláss er mjög mikið og haganlega fyrir lcomið. Stór grænmetisskúffa. — Stærð 8 rúmfeta Kelvinator. Breidd 62 cm. — Dýpt 72 cm. Hæð 136 cm. 8 rúmfet. Ausiurstræti 14 sími 1687. Mánudagur 19. nóvember: Fastir liðir eins og venjulega. 13,15 Búnaðarþáttur: Halldór Pálsson ráðunautur talar um sauð fjárrækt. 18,30 Skákþáttur (Bald ur Möller). 19,10 Þingfréttir. — Lög úr kvikmyndum (plötur). — 20,30 Útvarpshljómsveitin; Þórar inn Guðmundsson stjómar: Nor- nen svíta eftir Halfdan Kjerulf. 20,50 Um daginn og veginn (Sig- urður Magnússon fulltrúi). 21,10 Einsöngur: Sigurður Ólafsson syngur; Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. 21,30 Útvarpssag- an: „Gerpla“ eftir Halldór Kiljan Laxness; III. (Höfundur les). — 22,00 Fréttir og veðurfregnir. — Kvæði kvöldsins. 22,10 Náttúrleg- ir hlutir (Ingólfur Davíðsson magister). 22,25 Tónleikar (plöt- ur). 23,10 Dagskrárlok. 1 og 2) Finnur syrgir mjög það, sem fyrir kom. — Markús: Eldur- inn hefir verið slökktur og allt er í lagi, vinur. Þú jafnar þig á þessu. — Finnur: Allt í lagi, Markús. 3) Markús: Það er eitt, sem við verðum að læra, Finnur, að taka mótlæti, þótt það geti stundum verið erfitt. — Finnur: Ég ætla að reyna það, Markús. 4) Finnur: Hvers vegna kalla strákarnir sig „Barkarætur“. —. Markús: Það er einskonar félags- skapur náttúruaðdáenda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.