Morgunblaðið - 16.12.1956, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.12.1956, Blaðsíða 1
48 síður 43. árgangur 300. tbl. — Sunnudagur 16. desember 1956. Prentsmiðja Morgunblaðsins „Örræiíin” birtast á mánudag Hefur vlsitölufestingin slitnaö aftan úr ? ¥ 6ÆR voru fregnir mjög óljósar af undirbúningi hinna marg- boðuðu „úrræða“ í stjórnarherbúöunum. l>að virðist þó nokk- mn veginn ljóst, að einhvers konar samkomulag hefði tekizt milli ríkisstjórnarinnar og fulltrúa verkalýðssamtakanna. Mun fundur I Alþýðusambandsnefndinni og ríkisstjórninni hafa staðið megin- hiuta nætur í fyrrinótt. HORFIÐ FRA VÍSITÖLUFESTINGU Samkomulag mun þá hafa tek- iat á þeim grundvelli, að horfið verði f-rá festihgu vísitölunnar og að Eysteinn Jónsson skuli fá eitt- hvað minna í hlut ríkissjóðsins af hinum nýju sköttum en ráðgert hafði verið. Þá mun og í ráði að innheimt- ur verði svokallaður verðbólgu- skattur og að sett verði á lagg- i-rnar mikið skrifstofubákn til þess að annast verðlagseftirlit. ENGIN NÝ ÚRRÆÐI — ABEINS HÆRRI SKATTAR Fulltrúar verkalýðsfélag- anna munu hafa verið mjög tregir til að fallast á samkomu lagið í heild þar sem „úræði“ vinstri stjórnarinar eru svo að segja eingöngu fólgin í stór- felldum nýjum álögum á þjóð- ina. En leiðtogar kommúnista og krata vildu allt til vinna til þess að samkomulag næð- ist og stjórnin gæti lagt fram ný „bráðabirgðaúrræði“. — Vinstri „úrræðin“ virðast ekki eiinþá hafa fundizt! Það skal tekið fram, að mjög erfitt var að afla áreiðanlegra upplýsinga um gang þessara mála í gær, þar sem ríkisstjórnin telur það skyldu sína að dylja stjórn- arandstöðuna og blöð hernar alis sem gerist. Bandaríkin telja þriggja mílna land- helgina gildandi þjóðréttarreglu SAMEINUBU ÞJÓÐUNUM, 14. des. — Bandaríkin sendu i dag laganefnd S. Þ. orðsend- ingu þess efnis, að þau álíti meirl útfærslu landhelginnar en um þrjár mílur skerðingu á frelsi hafsins. Edward S. Greenbaum, full- trúi Bandaríkjanna, ræddi mál ið i dag og sérstaklega víkkun nokkurra ríkja á þriggja mílna landhelgi sinni. Komst hann þannig að orði, að Bandarikin álitu, að þriggja mílna land- helgin væri grundvallarregia um stærð landhelginnar í dag. Kvað hann, eins og sakir stæðu í dag, er engin alþjóffa- samþykkt væri til um stærff landhelginnar, aff ekki væri viff því aff búast, aff ríki sem viðurkenndu þriggja mílna ákvarffanir annarra ríkja um landhelgi féilust á einhliða aff víkka landhelgi sína út yfir þau takmörk. Bandaríkin hafa ásamt 21 ríki lagt ályktunartillögu fyrir laganefnd S. Þ. um aff kölluff verffi saman alþjóðaráff stefna til þess að ákveffa stærff landhelginnar. Þau ríki, sem vilja réttlæta víkkun land- helgi sinnar út yfir þriggja mílna takmarkiff verða í sama mund aff réttlæta þá skerffingu á frelsi hafsins sem þaff hef- ur í för með sér. Leysa má þau vandamál, sem fiskveiðaríki eiga viff aff etja varffandi verndun fiski- miða sinna á annan hátt en þann aff víkka landhelgina, sagði Greenbaum. Bætti hann því við að einhliffa útvíkkun ríkja á landhelgi sinni gæti leitt til algjörs öngþveitis í þessum málum og skerðingar á frelsi hafsins. Myndin er tekin í Búdapest á dögunum, er mikill fjöldi kvenna safnaðist saman við minnisvarða fallinna föffurlandsvina. Rússneskir hermenn reyndu aff varna konunum aff leggja blómsveig viff vai'ffann, en konurnar höfffu sitt fram, eins og myndin sýnir, enda þótt Rússar hefffu beitt hörku til þess aff reyna aff tvístra hópnum. Særffist ein kona í viffureigninni. Ályktun ráðherrafundarins í París Reynslan sýnir nauðsyn sam- raðs um stjórnmálaleg efni Rádherrar NATO-ríkjsnna sammáSa í öllum aðalalriðum Fl PARÍS, 15. des. UNDI Atlantshafsráffsins er nú lokiff. Stóff hann yfir í Chailíot- höllinni dagana 11.—14. des. og sátu hann utamákisráðherrar hinna 15 þátttökuríkja NATO. Þar var rætt um framtíðarsam- starf NATO-ríkjanna, um viðhorfin í alþjóðastjórnmálum og her- málaáætlun Atlantshafsbandalagsins. Að fundinum loknum var gefin út sameiginleg ályktun ráðherranna um ýmis vandamál, sem rædd höfðu verið. Er þar m. a. lýst yfir fylgi við nánara stjórnmálasamstarf NATO-ríkjanna, vanþóknun á hinni grimmd- arlegu árás Rússa í Ungverjalandi og einnig er nokkuð vikið að Súez-málinu og málefnum nálægra Austurlanda. Standa fjöldaaftökur fyrir dyrum ? Skyndidómstóll Rússa tekur til sfarfa og aauöadómum fullnægt samstundis VlN, 15. des. BÚDAPESTÚTVARPIÐ skýrði frá því í dag, að skyndidómstóll hefði verið settur á laggirnar til þess að fjalla um mál hinna ungversku „fasista", eins og ungverska kommúnistastjórnin kallar samlanda sína, sem barizt hafa gegn rússneska hernum að undan Einnig sagýi útvarpið, að ungmenni innan tvítugsaldur yi-ðu teknir af lifi innan tveggja stunda frá uppkvaðningu dómsins. Einnin sagði útvarpið, að ugmenni i nngn tvítugsaldurs yrðu okki tekin af lífi. Engar fregnir hafa borizt af „réttarhöldun iim“ í dag. Tveim erlendum frétta- mönnum hefur verið vísað frá Ungverjalandi. Ekkl hefur á- stæðan verið látin uppi, en fréttamenn þessir, sem voru frá Associated Press og Lond- on Daily Express, voru að fara inn í eitt mesta stáliðjuver í Búdapest í gærdag — ásamt fréttamanni Reuters. Höfðu verkamenn ,sem eru um 30 þús. talsins, gert verk- fall til þess að mótmæla hand- töku verkalýðsforingjanna. Ætluðu fi-éttamennirnir að spjalla við verkamenn og afla sér frétta. En eftir handtökuna voru frétta mennirnir leiddir fyrir ung- verska og rússneska herforingja — og yfirheyrðir í nær átta stundir. Eftir yfirheyrzlurnar voru tveir þeirra gerðir landræk- ir, en sá þriðji verður um kyrrt í landinu. Fréttir frá Ungverjalandi eru að öðru leyti mjög óljósar. Eina fréttaheimildin í dag hefur verið útvarpsstöðin í Búdapest, en reynsla undanfarinna daga heíur sýnt það og sannað, að fréttum útvarpsins er vart treystandi. SAMSTARFIÐ STYRKT í ályktuninni segir fyrst að a fundinum hafi verið teknar ákvarðanir sem miðl að því að styrkja samstarf bandalagsþjóð- anna bæði í hermálum og öðr- um málum. Ráðherrarnir drógu þa álykt un af reynslu undanfarandi stefnuágreinings þátttökui-ikj- anna að það sé nauðsynlegt að þau efli með sér raunhæfar stjórnmálalegar ráðfærslur og samstarf. Þeir ítrekuðu fyrri ákvarðanir sínar um að starfa saman í einingu og vináttu til þess að ná settu markmiði bandalagsins og til þess að efla bandalagið á öilum svið- um, sem ómissandi stofnun fyr ir öryggi og frið. Atlantshafsráðið féllst á tillög- ur þriggja-manna-nefndarinnar# þar sem þær væru mikilvægt skref fram á við. Samkv. þessu féllst ráðið á víðtækara og einlæg ara samráð þátttökuríkjanna í stjórnmálal. efnum. Ráðið féllst einnig á aðferðir til að síuðla að lausn deilumála meðal þátttöku- ríkjanna innþyrðis og samþykkti aðgerðir til þess að styrkja innra skipulag NATO og til þess að efla samstarf þátttökuríkjanna á vissum efnahags- og menningar- sviðum. SAMMÁLA í MEGINATRU >UM Atiantshafsráðið grandskoð- aði ástandið í alþjóðamálum og ræddi af einlægni þaai vanda- mál, sem Atlantshafsbanda- lagið á við að etja. Við ura- ræður þessar komust ráðherr- arnir að þeirri niðurstöðu, aff þeir væru sammála í megin- atriffum og ákváffu þá aff máil þetta yrffi rætt nánar í smá- atriðum í áframhaldandi við- ræðum fastafulltrúa á næstu mánuðum. NÁLÆG AUSTURLÖND Atlantshafsbandalagið snertir einkum ógnun við öryggi NATO- svæðisins. Ráðið tók einnig til umræðu ógnun þá sem ýtni Rússa í nálægum Austurlöndum hefur í för með sér fyrir NATO. Með tilliti til þess að öryggi, Framh. á bls. 2 Góð síldveiði í gær í GÆR var allgóð reknetjasild- veiði hér sunnanlands. Til Sand- gerðis komu 4 bátar og lögðu þeir alls upp 611 tunnur síldar. Afla- hæájur var vélbáturinn Guðbjörg meé 220 tunnur. Akranesbátar öflehju einnig heldur vel. Til Grindavíkur komu 9 bátar með 1400 tunnur síldar. Afiahaesti báturinn fékk 141 tunnu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.