Morgunblaðið - 16.12.1956, Blaðsíða 2
2
MOnCVTSBL AÐIÐ
Sunnudagur 16. des. 1956
±
JT
«r
%
Reykjavíkurmeistaramótið í handknattleik
HANDKNATTLEIKSMEISTAKAMÓTI Reykjavíkur lauk fyrii^
skömmu. Var mót þeíta fjöi'ugt og skemmtilegt, úrslitin
ákaflega tvísýn og keppnin afar spennandi fram til síðasta leiks.
KR varð Reykjavíkurmeistari í meistarafl. karla, eins og áður
hefur verið skýrt frá en Þróttur sigraði í meistaraflokki kvenna.
Það er nú meiri „breidd" í reyk-
vískum handknattleik en nokkru
sinni áður. Á þetta við um flesta
flokkana og ekki sízt í yngri
flokkum karla, (2. og 3. flokki).
Fram sendi t.d. tvö lið til keppni
Fram .. 1 1 0 0 2:1 2
Í.R.... 1 0 0 1 1:2 0
MEISTARAFLOKKUR
KVENNA
L U J T Mörk stig
Þróttur 5 4 1 0 32:17 9
Reykjavíkurmeistarar KR. — Með
Árnason form. handknattleiksráðsins.
Bezla hvalveiði
sl. sumar
AKRANESI, 15. des. — 22. sept.
í haust hættu hvalveiðabátarnir
veiðum. Höfðu þeir þá veitt í
sumar alls 440 hvali. Þetta er
níunda sumarið sem hvalstöðin
starfar og hafa aldrei veiðzt jafn
margir hvalir né jafnstórir og í
sumar. í stöðinni hafa 20 manns
starfað síðan veiðamar hættu og
í gær var lokið við allan undir-
búning undir næstu vertíð. Eru
nú allir starfsmennirnir farnir
heim nema þrír. —Oddur.
ÁRSÞING B.Æ.R.
ÁRSÞING Bandalags æskulýðs-
félaga Reykjavíkur var sett í
skrifstofu ÍSÍ hinn 13. þ. m.
Stefán Runólfsson, formaður
bandalagsins setti þingið. Hann
bauð fulltrúa velkomna, svo og
tvo gesti þingsins, þá Pál Líndal,
fulltrúa borgarstjóra, og Gísla
Halldórsson, arkitekt, formann
f.B.R.
Biskup íslands, sem áður var
Nœr 2000 manns hafa
sóft ,,Brúðkaupsferðina44
Hreyfiisbíliljérá.
keppa
SUNNUDAGINN 9. des. s. 1. fór
til Hvanneyrar knattspyrnulið úr
Knattspyrnufélagi bílstjóra á bif-
reiðastöð Hreyfils og tólf manna
skákflokkur úr Taflfélagi Sam-
vinnufélagsins Hreyfils í boði
Hvanneyringa. Á Hvanneyri var
háður kappleikur í knattspyrnu,
sem lauk með sigri Hvanneyringa
3:1. Þá fór fram skákkeppni á 12
borðum og sigruðu bílstjórar á 7
borðum en Hvanneyringar á þrem
en á tveim borðum varð jafn-
tefli.
Ferðin að Hvanneyri var öll
hin ánægjulegasta og vilja
Hreyfilsmenn þakka skólastjóra
og nemendum myndarlegar og al-
úðlegar móttökur, sem markaðar
voru af íslenzkri höfðingslund og
gestrisni.
^ÚTVARPSÞÁTTUR Sveins Ás.
geirssonar, „Brúðkaupsferðin“,
hefur nú verið hljóðrituð á seg-
ulband þrisvar sinnum í Austur-
bæjarbíói, og hafa alls nær 2000
manns verið viðstaddir upptök-
una.
Þátturinn mun halda áfram í
útvarpinu og verða tekin upp að
viðstöddum áheyrendum, en
næsta upptaka fer fram í Sjálf-
stæðishúsinu n.k. mánudag og
hefst þá kl. 9 síðdegis. Hljómsveit
hússins mun leika, og veitingar
verða á boðstólum á eftir. Að-
göngumiðar kosta kr. 15.00.
TVENN PÖR.
Tvenn hjónaefni koma fram I
þættinum. í fyrstu var ætlunin,
að einungis yrði keppt um brúð-
kaupsferðina, en brátt tóku að
berast brúðkaupsgjafir, sem eru
miðaðar við eitthvað, sem fram
kemur í samtölum Sveins við
hjónaefni, og er nú séð fyrir, að
enginn skortur verður á brúð-
kaupsgjöfum til þeirra, sem taka
þátt í þessum skemmtilega og
græskulausa leik.
Fiskaflinn í nóvember>
lok
FRÁ ÁRAMÓTUM til nóvemberloka var heildarfiskaflinn á öUu
landinu 428.491 smálest, þar af síld 96.167 smálestir.
Á sama tímabili í fyrra var heildaraflinn 391.732 smálestir þar
í 2. flokki — bæði góð og keppn-
in í þeim flokki var harðari en
dæmi eru til áður. ÍR sigraði á
hagstæðari markatölu, en það var
þó svo naumt ekki mátti tæpara
standa. Þetta er flokkur framtíð-
arinnar og lofar góðu.
Til frekari skýringar eru hér
töflur yfir úrslit í hverjum flokki:
MEISTARAFLOKKUR KARLA
L U J T Mörk stig
K.R 6 6 0 0 79:56 12
Í.R 6 5 0 1 81:56 10
Valur .. 6 4 0 2 95:43 8
Fram .. 6 3 0 3 67-84 6
Þróttur 6 2 0 4 58:81 4
Ármann 6 1 0 5 66:90 2
Víkingur 6 Ú 0 6 61:97 0
1. FLOKKUR KARLA L U J T Mörk stig
K.R 1 1 0 0 11:7 2
Þróttur 1 0 0 1 7:11 0
2. FLOKKUR KARLA
L U J T Mörk stig
Í.R 5 4 1 0 77:39 9
Fram .. 5 4 1 0 57:29 9
K.R 5 3 0 2 58:40 6
Valur .. 5 2 0 3 44:45 4
Fram B 5 1 0 4 33:55 2
Víkingur 5 0 0 5 16:77 0
3. FLOKKUR KARLA L U J T Mörk stig
Ármann 5 5 0 0 38:25 10
Fram .. 5 3 1 1 29:24 7
Valur .. 5 2 2 1 23:22 6
Í.R 5 2 0 3 24:25 4
K.R 5 1 1 3 21:26 3
Þróttur 5 0 0 5 26:39 0
2. FLOKKUR KARLA B
Fram .. 5 3 2 0 35:24 8
K.R 5 2 1 2 32:25 5
Ármann 5 2 0 3 26:23 4
'3.B.R. .. 5 1 0 4 22:37 2
Valur .. 5 1 0 4 13:35 2
2. FLOKKUR KVENNA
L U J T Mörk stig
Ármann 1 1 0 0 5:1 2
Þróttur 1 0 0 1 1:5 0
Lislamanna-
klúhburinn
LISTAMANNAKLÚBBURINN
verður opinn að vanda á mánudag
frá klukkan fjögur síðdegis i
Leikhúskj allaranum.
Klukkan 16.30 verður aðal-
fundur Bandalags íslenzkra lista-
manna.
Klukkan 21.00 réttstundis hefst
svofelld dagskrá:
1. Klaus Diederich flautuleik-
ari og dr. Victor Urbancic píanó-
leikari leika Sónötu fyrir flautu
og píanó eftir þýzka nútímatón-
skáldið Gúnter Bialas:
allegro,
andante con espressione,
vivace,
finale: allegro molto.
2. Sýnd verður franska kvik-
myndin Pacific — 231, gerð við
sinfóniskt ljóð eftir Arthur Hon-
egger.
Félagsskírteini eru afgreidd við
innganginn
formaður bandalagsins, var kjör-
inn þingforseti.
Formaður B.Æ.R flutti þing-
inu skýrslu um starfsemina á
liðnu ári, en síðan stóðu umræð-
ur til miðnættis. Var þá þingi
frestað til 8. jan. n. k.
ÁRSHÁTÍÐ f LOS ANGELES
Var aðalfundur og samkoma
félagsins haldinn í Los Angeles
Breakfast Club þann 6. október.
Skemmtun þessi er mjög vinsæl
og segir Heimskringla frá því að
hún hafi verið mjög fjölsótt. Frú
Sigríður Nash bar íslenzka fán-
ann virðulega klædd íslenzkum
búningi.
KVIKMYND LINKERS
Hal Linker sýndi tvo kafla úr
beztu kvikmyndum sínum, annan
úr stórmyndinni ,Sunny Iceland*.
Er hann frábær fyrirlesari og
enginn hefur unnið jafn dyggi-
lega að því að auglýsa ísland
með framúrskarandi mynd-
um sínum og smekklegum út-
skýringum. Á milli línanna skín
ást hans og aðdáun á landi og
þjóð. Enda hefur hann komið
sex sinnum til íslands og hann
er kvæntur íslenzkri konu, Höllu
Guðmundsdóttur.
/ kvöld:
Köriuknattleikm
ÚRSLIT I leikum körfuknatt-
leiksmóts íslands í fyrrakvöld
urðu þessi:
ÍR — Stúdentar .... 30'14
Gosi — IKF ...... 27:28
Ármann — KR...... 46:20
f kvöld. leika Ármann við
Stúdenta, ÍR við IKF og Gosi
við KR.
Nú eru aðeins 2 leikkvöld eftir
og spenningurinn verður æ meiri.
í kvöld leika saman ÍR og IKF
og má telja nokkurn veginn víst
að það verði úrslitaleikur þessa
íslandsmóts.
IKF og ÍR hafa nú 4 stig hvort
um sig. Stúdentar og Gosi 2 hvort
Ármann ekkert en KR keppir
sem gestur í þessu móti.
af síld 52.294 smalestir.
Eftir verkunaraðferðum skipt-
ist heildaraflinn 30. nóvember
Fjöldi íslendinga var þarna m.
a. Margrét Sigurðardóttir af 'Sel-
tjarnarnesi, Jóhannes S. Polson
frá Long Beach og nýgift hjón
Alois Sloveek og Þórdís Guð-
jónsdóttir en þau eiga heima i
Hollywood, að því er Heims-
kringla segir.
Frh. af bls 1
jafnvægi og vellíðan á þessu
svæði eru mikilvæg fyrir heims-
friðinn, samþykkti ráðið að
fylgjast vandlega með þróun
mála í nálægari Austurlöndum.
SÚEZ-MÁLID
Næsti kafli fjallar um Súez-
málið, þar sem ráðið bendir á
nauðsyn þess að flýta hreinsun
Súez-skurðar svo að siglingar geti
hafizt um hann. Ráðið lýsti stuðn-
ingi sínum við að samkomulag
yrði um notkun Súez-skurðarins í
framtíðinni sem byggðist á þeim
meginreglum, sem tiltekna
eru í ályktun S. Þ. frá 13. okt.
Ráðið kvað einnig vera aðkall-
andi að koma á sáttum milli
ísraels og Arabaríkjanna.
GRIMMDARLEG KÚGUN
Síðan segir í yfirlýsingunni:
AtlantshafsráðiS hefur fylgzt
með atburðunum í Ungverja-
landi með undrun og aðdáun.
Hin grimmilega kúgun Rússa
á hinni hetjulegu ungversku
þjóð er í algerri mótsetningu
við opinberar yfirlýsingar
Rússa.
Ráðið ítrekaði þá skoðun
þátttökuríkjanna, að Samcin-
uðu þjóðirnar eigi að halda
áfram tilraunum sínum til að
fá Rússa með almenningsáliti
heimsins til þess að flytja her-
1956 þannig (í sviga samsvarandi
tala frá fyrra ári):
1. SÍLD
Isuð Fryst Söltuð í bræðslu Til niðursuðu 11.442 49.412 35.313 (766) (10.460) (36.579) (4.423) (48)
96.167 (52.294)
2. ANNAR FISKUR
ísfiskur 14.041 (8.581)
Til frystingar 160.673 (163.298)
Til herzlu 46.555 (57.594)
Til niðursuðu 164 (253)
Til söltunar 99.193 (102.227)
Til mjölvinslu 8.416 (5.187)
Annað 3.281 (2.298)
lið sitt aftur frá Ungverjalandi
og bæta úr ranglæti þvi sem
þeir hafa drýgt gagnvart ung-
versku þjóðinni. Þjóðir Aust-
ur-Evrópu eiga rétt á að velja
með frjálsu móti rikisstjornir
sínar, án allrar erlendrar ílilut
unar og án ofbeldishótana. Þær
eiga einnig rétt á að ráða sjálf-
ar sínu eigin þjóðskipulagi.
HVERNIG MÆTA SKAL
ÓGNUNUM
Ráðherrarnir gerðu athugun á,
hvaða þýðingu aðgerðir og stefna
Rússa í Evrópu og annars stað-
ar hefði fyrir NATO. í samræmi
við það mat á stefnu Rússa, voru
þeir allir sammála um þörfina á
að mæta með festu sérhverri ógn-
un við öryggi og frelsi Atlants-
hafsríkjanna.
HERMÁLAÁÆTLUN
f sambandi við þetta féllst ráð-
ið á yfirlit yfir hermálaáætlanir
framtíðarinnar, þar sdha tekið er
tillit til vaxandi styrkleika Rússa
og að nú eru fyrir hendi frá
NATO ýmsar tegundir nýrra og
fullkomnari vopna. Hugmyndin
um „fram-varnir“ (Forward
defense) stendur enn óhögguð.
Að lokum er þess getið í til-
kynningunni, að Ismay lávarður
láti af störfum sem framkvæmaa-
stjóri NATO, en Spaak taki við
störfum hans.
L U J T Mörk stigg>-
Gísli Halldórsson arkitekt, form. ÍBR, afhendir
fyrirliða Þróttar í meistaraflokki kvenna sigur-
launin.
íslenzkui forseti Leifs Eiríks-
sonar félngsins í Los Angeles
FORSETI Leifs Eiríkssonar-félagsins í Suður Kaliforníu hefur
verið kjörinn Vestur-íslendingurinn Neil Thor. Félag þetta er
sameiginlegt félag Norðurlandabúa og gengur forsetaembættið
milli hinna einstöku þjóðerna, svo að íslendingur er forseti fimmta
hvert ár.
332.323 (339.438)
— N A T O