Morgunblaðið - 16.12.1956, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.12.1956, Blaðsíða 11
Sunnudagur 16. des. 1956 M ORGUNBLAÐ1Ð 11 Bók, sem uppfyllir skilyrði Islendingsins um sannar, spennandi frásagnir ÍKÍA Bókin er prýdd mörgum myndum. Hér eru kaflafyrirsagnir bókarinnar: f bók þessari segir hinn þekkti ferðalangur og verð- launahöfundur, Robert C. Ruark, frá hinum furðulegustu ævintýrum í veiðileiðangrum sínum um frumskóga Afríku. Loftur Guðmundsson blaða- maður hefur íslenzkað bókina. Viðburbarík, heillandi og spennandi ferðabók Veiðiförin hafin — „Tjaldstaður hamingjunnar“ — Fyrsta ljónið — Veiðimenn að atvinnu — Berserkurinn rauðhærði — Vesalings Físi — Hlébarðinn fagri — Á fuglaveiðum — í leit að nashyrningi — Snúinhyma snýr á okkur — Myndataka og veiðar — Á ókunnu veiðisvæði — Árangurslaust erfiði — Villinautaat. Frásagnir frægra veiðimanna, sem dvalizt hafa langdvölum í Afríku. Skemmtileg og spennandi unglingabók. Ólafur Friðriksson islenzkaði. PÉSii§ Spennandi augnablik á hverri síðu. Hættuleg rándýr á hverju strái. ÍHm Myndir prýða bókina. FERÐABOKAUTGAFAN S) í •.'■3 í JH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.