Morgunblaðið - 16.12.1956, Blaðsíða 11
Sunnudagur 16. des. 1956
M ORGUNBLAÐ1Ð
11
Bók, sem uppfyllir skilyrði
Islendingsins um sannar,
spennandi frásagnir
ÍKÍA
Bókin er prýdd mörgum myndum.
Hér eru kaflafyrirsagnir bókarinnar:
f bók þessari segir hinn þekkti ferðalangur og verð-
launahöfundur, Robert C. Ruark, frá hinum
furðulegustu ævintýrum í veiðileiðangrum sínum
um frumskóga Afríku. Loftur Guðmundsson blaða-
maður hefur íslenzkað bókina.
Viðburbarík, heillandi
og spennandi ferðabók
Veiðiförin hafin — „Tjaldstaður hamingjunnar“ — Fyrsta ljónið
— Veiðimenn að atvinnu — Berserkurinn rauðhærði — Vesalings
Físi — Hlébarðinn fagri — Á fuglaveiðum — í leit að nashyrningi
— Snúinhyma snýr á okkur — Myndataka og veiðar — Á ókunnu
veiðisvæði — Árangurslaust erfiði — Villinautaat.
Frásagnir frægra veiðimanna, sem
dvalizt hafa langdvölum í Afríku.
Skemmtileg og spennandi
unglingabók.
Ólafur Friðriksson
islenzkaði.
PÉSii§
Spennandi augnablik
á hverri síðu.
Hættuleg rándýr
á hverju strái.
ÍHm
Myndir prýða bókina.
FERÐABOKAUTGAFAN
S) í •.'■3
í JH