Morgunblaðið - 16.12.1956, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.12.1956, Blaðsíða 21
Sunnudagur 16. des. 1956 MORCVNBL4Ð1Ð 21 AUKIN ÞÆGINDI KELVINATOR 8 cub. fet Gerið yður ljóst að kæliskápur er varanleg eign og ber að vanda val hans. — Kelvinator kæliskápar eru nú fáanlegir í eftirtöldum stærðum: 5.6 cub fet kr. 5.960.00 8. cub. fet kr. 7.450,00 Ennfremur aðrar stærðir 5 ára ábyrgð á frystikerfi Hagkvæmir afborgunarskilmálar. Frystlklstur 15 cub. fet — Verð kr. 11.245.00 Frystiskápar 12.5 cub. fet. Verð kr. 12.760.00 Frystiskápar 18 cub. fet. Verð kr. 13.850.00 Rond o þvotfavél i n hefir um árabil notið mik- illa vinsælda meðal liús- mæðra . . . . og nú í vax- andi mæli. Verð kr. 2.640,00 með suðuelimenti kr. 3.325,00. Spor/ð tímann Kaupið strax Tfekla Austurstr. 14, sími 1687. Gott samkomulag Jólatrésseriur í miklu úrvali. — 3 gerðir fyrir jólatréaseríur. PERUR frá 15—200 wött og mislitar útiporur BrauÖristar Vöfflujárn Bakarofnar HraSsuðukatlar Hraðsuðukönnur Cufustraujárn Straujávn Ryksugur Bónvéiar Kcnwood-hrtertvélar Strauvélar Þvotlavélar Kelviimtor-kæliskápar Tfekla AUKIN HÍBÝLAPRÝÐI KENWOOD Þeytari Hrærari Hnoðari Hakkavél Grænmetis- og komkvörn Berjapressa Plastyfirbreiðsla Kenwood hrærivélin er traustbyggð, einföld í notkun og umfram allt: Afkastamikil og fjölliæf. Afborgunarskilmálar. Verð með ofangreindum hjálpartækjum kr. 2.795,00. BABY er einasta borðstrauvélin sem stjórnað er með fæti og því hægt að nota báðar hendur við að hag- ræða þvottinum. BABY ER AFKASTAMIKIL Vegna fótstýringarinnar verður þrýstingurinn nveiri en á handstýrðum borðstrauvélum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.