Morgunblaðið - 16.12.1956, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 16.12.1956, Blaðsíða 19
Sunnuctagur 16. des. 1956 M ORGVS BLAÐltf 19 Bjarni M. Gislason: Gullnar töflur i Bjarni M. Gíslason skrifaði skáldsögu þessa á dönsku, og er hún þýdd af Guðmundi G. Hagalín. — Þegar Gullnar töflur komu út í Danmörku var henni vel fagnað í dönskum blöðum. Dr. phil. Jens Kruuse sagði: „Með undrun og gleði bjóðum við þennan unga fslending vel- kominn“. Sagnaskáldið og ritdómarinn Jakob Paludan sagði söguna bera vitni um veigamikla skapgerð og djúpstæða menningu höf- undarins og kvað mjög mikils mega af homum vænta. Jörgen Bukdahl, hinn sérstæði bókmenntafræðingur og rithöfundur, skrif- aði um söguna langt mál og taldi hana athyglisvert og sérstætt skáldrit, og jafnvel hinn harðdæmi skörungur á vettvangi danskrar bókmenntasögu og gagnrýni, prófessor Hans Brix, fór um söguna lofsamlegum orðum. Árið 1946 kom enn frá hendi Bjarna ritgerða- safn, sem fjallaði um íslenzk mál. Sú bók heitir Island under besættelsen. Ritgerðirnar, sem hún flytur, voru flestar skrifaðar út af árásum þeim, sem íslendingar sættu í Danmörku vegna sam- bandsslitanna, en í henni er líka skelegg grein um handritamálið, svar til dr. Lis Jacobsen, sem ritaði gegn málstað fslands í Berl- ingske Tidende af mikilli ósanngirni. ►♦♦♦♦♦♦♦ búkaútgAfa • * Vísur Þuru í Garði ERU KOMNAR / BÖKABUÐIR Þetta eru nýjar visur, ásamt nokkrum visum frá fyrri útgáfu Þura kom einn morgun í Listigarð- inn á Akureyri, en þar hefir hún starfað undanfarin ár. í einum stað í garðinum sá hún grasið bælt og fann þar buxnatölu, varð henni þá að orði: Morgungolan, svala svalar syndugum hugsunum sínu máli, talar talar talan úr buxunum. BÖKAÚTGÁFA * A Beztu jólagjatirnar eru ódýru heimilistœkin frá okkur Straujárn mcð hitastilli. Verð frá kr. 125.90 Gufustraujárn á kr. 335.00, Þyzkir kæiiskápar á kr. 2.415.00 Voflujám Kramarhúsajám Hrærivélar Hringofnar I »raðsuihikatlar Rafm. hitapokar Rafm. ofnar Strauvélar Straujárn Suðuplötur Hringljós Amerískir g'ólflampar og vegglampar með þrískiptri peru jluO—<í00—300 wött Brauðristar Sjálvirkar á kr. 570.00 venjulegar frá kr. 133.50 Amertskar strauvélar á kr. 1.790.00 Helgi Magnússon & Co., Hafnarstrætl 19 — Simi 3184

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.