Morgunblaðið - 16.12.1956, Blaðsíða 4
4
MORCTJlVTtT/AÐIÐ
Sunnudagur 16. des. 1956
— Dagbók
Síðasta sýning Leikfélags Reykjavíkur fyiir jól verður í Iðr.ó sunnudaginn 16. þ. m. Þá verður
sýnt „Það er aldrei að vita“ eftir George Bernard Shaw. Leikritið hefir nú verið sýnt átta sinnum
við ágæta aðsókn og undirtektir.
I dag er 351. dagur ársins.
S ururi u.iagur 16. september.
Þriðji sunnudagur í jólaföstu.
Árdegisflæði kl. 04,00.
Síðdegisflæði kl. 16,17.
Slysavarðstofa Reykjavikur í
Heilsuverndarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður Ij.
R. (fyrir vitjanir), er á sama
stað kl. 18—8. — Sími 5030.
Næturvörður er í Laugavegs-
apóteki, sími 1618. — Ennfremur
eru Holts-apótek, apótek Austur-
bæjar og Vesturbæjar-apótek opin
daglega til kl. 8, nema á laugar-
dögum til kl. 4. Holts-apótek er
opið á sunnudógum milli kl. 1—4.
Garðs-apótek Hólmgarði 34, er
opið daglega kl. 9—20, nema á
laugardögum 9—16 og á sunnu-
dögum 13—16. — Sími 82006.
Hafnarfjarðar- og Keflavíkur-
apótek eru opin alla virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
9—16 og helga daga frá kl. 13—16
Hafnarf jörður: — Næturlæknir
er Ólafur Einarsson, sími 4583.
Akureyri: — Næturvörður er í
Akureyrar-apóteki, sími 1032. —
Næturlæknir er Bjarni Rafnar.
□ EDDA 595612167 — 1.
□ EDDA 595612187 — Jólaf.
□ MÍMIR 595612187 — Jólaf.
I.O.O.F. 3 == 13812178 s jólav.
I.O.O.F. = Ob. 1. P. ==
13812188 Í4
□ --------------------□
• Veðrið •
1 gær var norð-austan kaldi
eða stinningskaldi um allt
landið. Éljagangur á Norður-
landi, en léttskýjað á Suður-
landi. — I Reykjavík var hiti
kl. 14 í gærdag, 1 st. frost, á
Akureyri 0 stig, á Galtarvita
1 st. frost og á Dalatanga 1
stigs hiti. — Mestur hiti hér
á landi í gær, mældist í Vest-
mannaeyjum og á Loftsölum,
3ja stiga hiti, en minnstur á
Nautabúi í Skagafirði, 3ja st.
frost. — í London var hiti á
hádegi í gærdag, 10 stig, í Ber
lín 9 stig, í Osló 5 stig, í Stokk
hólmi 4 stig, í Kaupmanna-
höfn 7 stig, í Þórshöfn í Fær-
eyjum 3 stig og í New York
4 stig.
□----------------------D
• Messur •
Dóinkirkjan: — Messa kl. 11
séra Óskar J. Þorláksson. — Síð-
degisguðsþjónusta kl. 5. — Séra
Jón Auðuns.
Nesprestakall: — Messað í kap-
ellu Háskólans kl. 2 e.h. — Séra
Jón Thorarensen.
Mosfellsprestakall: •— Bama-
guðsþjónusta að Selási kl. 11 f.h.
Lágaíell: — Barnaguðsþjónusta
kl. 1,30. Séra Bjarni Sigurðsson.
• Afmæli •
75 ára er í dag frú Elinborg
Jónsdóttir, Kirkjuvegi 36, Hafnar-
firði. —•
Á morgun, 17. des., verður frú
Guðrún Árnadóttir, Ilöfðaborg 58,
75 ára.
• Brúðkaup •
1 dag, 16. des., verða gefin sam-
a« í hjónaband af séra Garðari
Svavarssyni, Sigrún Óskarsdóttir
og Halldór Gunnlaugsson, Gufu-
nesi 4.
• Hjónaefni •
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Guðný Indriðadóttir,
Miklubraut 74 og Halldór Jónsson,
bifvélavirki, Miklubraut 74.
• Blöð og tímarit
Tímaritið Úrval, nýtt hefti, er
komið út, fjölbreytt að vanda. —
Helztu greinar eru: Þú hefur
framtíðina í höndum þér! Hvaða
breyting er að verða á fjölskyld-
unni? Að öðlast nýtt líf. Um höf-
und streptomycins. Sitthvað um
kaffi. Fæðing fyrir tímann. Æsk-
an í guðs eigin landi. Dauðinn og
lífsviljinn. Verður ellin gerð út-
læg? Getið þér hjálpað mér, lækn-
ir? saga eftir Hjalmar Bergman.
Austurlenzkar ástir. Heilbrigðis-
tíðindi. Væntanlegar nýjungar.
Ný von fyrir bamlaus hjón. Þró-
un heilans og starfsemi hans. Á
bókamarkaðinum, og sagan Ást-
ríða eftir Yuan Chen, kunnasta
ástarsaga í kínverskum bókmennt-
um. —■
Orð lífsins:
Eða vitið þér ekki að ranglátir
munu ekki Guðsríki erfa? Villist
ekkil Hvorki munu saurlífismenn,
né skurðgoðadýrkendur, né hór-
karlar, né mannbleyður, né mann-
hórar, né þjófar, né ásselnir, né
drykkjumenn, né lastmálir, né
rxningjar Guðsríki erfa.
(1. Kor. 6, 11).
Vindrykkja er mikil áhætta. —
Bindindi er áhættulaust.
— Umdæmistúkan.
Bazar Guðspekifélagsins
Verður haldinn í dag í húsi fé-
lagsins £ Ingólfsstræti 22 og hefst
kl. 2 eftir hádegi. Á boðstólum
verða heimabakaðar kökur, jóla-
skraut, fatnaður og fleira.
Jólafundur kvenréttindafél.
íslands
verður haldinn þriðjudaginn 18.
des. kl. 8,30 að Hverfisgötu 21.
Góð skemmtiatriði, söngur með
gítarundirleik, kvikmynd um ævi
söngkonunnar Marion Anderson
o. fl. Skreytt jólaborð. Félagskon-
ur ættu að f jölmenna og taka með
sér gesti. —
Góðir Reykvíkingar!
Nú, þegar jólin nálgast, þá
hvarflar að flestum sem eitthvað
geta, að gleðja þá sem bágt eiga.
Því miður er það svo að margur
er einmanna og mæddur á meðal
vor. Hópur manna hefur misst
sjónina og situr í myrkri og þann
hóp langar Rebekkustúkuna nr. 1,
Bergþóra, til að gleðja fyrir jólin.
En það getur hún aðeins með því
að þið leggið ykkar skerf til hjálp-
ar. — 1 búðum bæjarins fást
blindrakerti og blindrakort. Þau
eru auðkennd með rauðri jóla-
stjömu og grænum blöðum, og ef
þið kaupið kertin og kortin, þá
eruð þið með í því að gleðja blinda
og kveikið ljós í hjörtum þeirra,
samfara brosi á brá. Með fyrir-
fram þakklæti og óskum um gleði
leg jól.
GuSrún Guðhuigsdóttír.
Slasaði maðurinn
Afh. Mbl.: Þór kr. 200,00; —
Mæðgur 200,00; S Ó 100,00; H H
100,00; áheit S S 100,00; N N
200,00. —
íþróttamaðurinn
Afh. Mbl.: N N lcrónur 100,00.
Ekkjan við Suðurlandsbraut
Afh. Mbl.: G S kr. 50,00; Ó B
100,00; J H 50,00; Anna og Svava
100,00; Á J 200,00.
Gjafir til
V etrarh jálparinnar
Á G kr. 80; Verzl. Geysir 500;
Jón Fannberg 200; Anna Daníels
son 100; Magnús Jóhannesson
100; Þóroddur Þóroddsson 200;
starfsfólk borgarstjóraskrifstof-
unnar 310; Kristjana Jónsdóttir
100; stúlka 50; N N 15; 3 bræður
frá Akureyri 100; Skátasöfnun
Vesturbæjar 32.330,60; Inga 100;
Sigrún Jónsdóttir 100; A D L N
500; N N 50; Heildv. Edda 500;
K Þ 25; stárfsfólk Sjóvá 900; —
Skátasöfnun Austurbæjar krónur
48.151,02; Jóhanna Jðnsdóttir
100; Þórður og Guðný 40,00. —
Með kæru þakklæti,
f.h. Vetrarhjálparinnar,
Magnús Þorsteinsson.
Hugsað til Ungverja
f frelsisins vöggu austur í
Ungverjalandi
úralskir villimenA stíga trylltan
dans.
Vestræni heimur! blóð þíns bróður
það hrópar!
á bráðar hefndir yfir níðingafans.
Þrjátíu þúsund Ungverjar
eru í valnum.
Illvirkinn teflir skák við
samningaborðin.
Rússneskir Júdasar svíkja
saklaust blóð!
— svo horfir veröldin
aðgerðarlaus á morðin.
Slefán Rafn.
Sólheimadrengurmn
Afh. Mbl.: N N kr. 50,00; S S
við Hringbraut 30,00.
Jólasöfnun
Mæðrastyrksnefndar
Ásgeir og Sveinbjörn kr. 100;
Kristín Jósafatsdóttir 100; S J og
G Þ 500; ónefndur 500; F G 100;
Silli & Valdi 200; Ó. V. Jóhanness.
& Co. 100; O. Johnson og Kaaber
500; Almenna byggingarfél. og
starfsfólk 840; Verzl. Edinborg og
starfsfólk 1.000,00; Blóm og Ávext
ir h.f. 250; karlinn með stafinn
20,00; Iðnaðarbanki íslands h.f.
430; „Chic“, verzl., 300; S Þ 150;
Bókabúð L. Blöndal 100; H. Magn
úsdóttir 100; gömul kona 100; jóla
FERDIIMAINID
Herraklipping
gjöf pabba 50; T' Br. 200; Bjöm
100; mæðgur 80; Ó B 200; Heilsu
vemdarstöðin I 640; S J 100; —
Sparisjóður Rvíkur og nágrennis
1.000,00; G Á 100; Raforkumála-
skrifstofan 875; Vegamálaskrif-
stofan 200; safnað af Margréti
Guðmundsd., 3.460,00; Brunabóta
félag íslands, starfsfólk 360; frá
Ó og S 100; Ól. R. Björnsson,
heildverzlun 100; Othar Ellingsen
heildv., 1.000,00; O. Ellingsen, —
starfsfólk 800; „Kron“, Skólav.st.
12, starfsfólk 370; I. Brynjólfsson
og Kvaran 200; ísbjörnin h.f. 200;
Hvannbergsbræður h.f. 1.000,00 og
starfsfólk 300; sjómaður 100,001
Haraldur Árnason, verzl., fata-
gjafir. Karl Ryden, kaffi. Beztu
þakkir.
Þegar fréttist um saniningimi
við Bandaríkjamenn var þetta
sagt: —
„Hersins standa vemdar völd
vel því andann dragið,
hefir að vanda hreinan skjöld!!!
Hræðslubandalagið".
K. F.U.M. og K., Hafnarfirði
Á samkomunni 1 kvöld talar
Ólafur Ólafsson kristniboði.
Strandarkirkja
Afh. Mbl.: L J kr. 5,00; L D
50,00; I G 50,00; áheit E E 100,00;
áheit J Ó 150,00; I I G 500,00;
gamalt áheit 100,00; N N 10,00;
Þ K 50,00; N N 20,00; J B 100,00;
faðir 150,00; N N Stykkishólmi
50,00; Sigr. Einarsd., 50,00; 2 áh.
M 100,00; H S 30,00; G A 100,00;
B H 100,00; G B 10,00; F Þ 70,00;
S og Þ 200,00; J L G 200,00; G J
50,00; 5 gömul áheit N N 500,00;
S:Ó Hafnarfj., 100,00; A F 100,00
Ólína 100,00; Helga Jónsd., 25,00;
N N 100,00; M Ó 100,00; G P E
100,00; S J áheit 100,00; II S
10,00; Á S 10,00; N N 50,00; H K
100,00; D 10,00; E B 100,00; S A
80,00; G S 60,00; áheit frá N N
1.000,00; H F P 25,00; F J 100,00;
R S Hafnarfirði 30,00; Guðrún
150,00; R G 50,00; K G 50,00; M
G 50,00; gamalt áheit L B 50,00;
kona 15,00; Helgi 250,00; Sigur-
björg Guðlaugsd., 40,00; N N
100,00; gömul kona 10,00; S Þ
160,00; B B 50,00; H Þ 15,00; R
J 200,00; Guðleif 100,00; H S T
300,00; gamalt og nýtt áheit E A
1.000,00; N N 100,00; Þ B 500,00;
Björgvin og Skúli á m.s. Keili
100,00; K H 50,00; Ó B 50,00; N
N 100,00; Bekkjabræður 20,00;
Snerrir 10,00; G N 50,00; kona
10,00; G V 100,00;« gamalt áheit
50,00; S Ó 10,00; áheit 10,00;
Svava 75,00; P 25,00; N N 10,00;
Ingibjörg 50,00; S Þ og J 50,00;
Kristín 50,00; A J 60,00; Sex
stúlkur á Húsmæðraskóla fsa-
fjarðar 60,00; S K 100,00; G Q-
220,00; G og S 30,00; N Þ 50,00;
Á V 30,00; I Þ 20,00; P P 50,00;
G G 50,00; R B 50,00; áheít G E
50,00; S Á 100,00; g. og nýtt áh.
S G 40,00; S 100,00; Vil. H ó
150,00; í bréfi 50,00; A K S 10
125,00; G G 50,00; N N 50,00;
kona 50,00; Guðbjörg 25,00; HaH»
25,00; I H 50,00; N N 10,00; Jón-
ína Gunnarsd. 40,00; G J 50,00;
N N 100,00; áheit frá systrum
100,00; K G 150,00; mæðgur
150,00; K S 10,00; Brynjólfur
Hansson 210,00; N N 50,00; V E
15,00; Heiður 200,00 ; áheit i hréfi
10,00; G H H og V M 200,00; áheit
í bréfi 100,00; U Þ 30,00; S G
40,00; Sigga 50,00; Svava Péturs-
dóttir 50,00; H S 2,00; sjómaður
75,00; gamalt áheit M G G 40,00;
Teg 200,00; gamalt áheit 10,00;
J B 20,00; N N 200,00; gamalt ogf
nýtt áh. frá Kristínu á Akranesi
kr. 200,00.
Skrifstofa
Vetrarhjálparinnar
er £ Thorvaldsensstræti 6, f húsa
kynnum Rauða krossins, simi
80785. — Opið kl. 10—12 og 2—6.
Mæðrastyrksnefndin
Munið jólasöfnun mæörastyrk»-
nefndar. — Opið kl. 2—6 síðdegia.
Vetrarhjálpin
Styðjið og styrkið Vetrarhjálp-
ina. —