Morgunblaðið - 19.12.1956, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.12.1956, Blaðsíða 4
4 MOR'GfíNMAÐIb Miðvikudagur 19. des. 1956 SlysavarSstofa Reykjavíkur í Heilsuvemdarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18—8. — Sími 5030. NæturvörSur er í Laugavegs- apóteki, sími 1618. — Ennfremur eru Holts-apótek, apótek Austur- bæjar og Vesturbæjar-apótek opin daglega til kl. 8, nema á laugar- dögum til kl. 4. Holts-apótek er opið á sunnudögum milli kl. 1—4. CarSs-apótek Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20, nema á laugardögum 9—16 og á sunnu- dögrum 13—16. — Sími 82006. HafnarfjarSar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16 I.O.O.F. 7 ss 13812198% ee Borðh. 6% • RMR — Föstud. 21. 12. 20. — VS — Jólam. — Hvb. • Brúðkauuo • SystkinabrúSkaup 1 dag verða gefin saman í hjóna band af séra Þorsteini Björnsson, Kristjana Margrét Magnúsdóttir og Ágúst Már Valdimarsson. — Heimili þeirra er að Teigagerði 3. Einnig Emilía Halldórsdóttir og Eggert Magnússon, bæði til heim- ilis að Bústaðavegi 51. Nýlega voru gefin saman í hjónaband að Bæ á Höfðaströnd ungfrú Hólmfríður Runólfsdóttir frá Dýrfinnastöðum og Valgarð Björnsson, stud. med. — Heimili þeirra verður í Reykjavík fyrst um sinn. — Sama dag áttu for- Dagbók sveit Reykjavíkur setti sinn svip á athöfn þessa, sem var mjög hátíð- leg. Áður en sjálf athöfnin hófst, lék lúðrasveitin nokkur jólalög, og þá borgarstjórinn hafði þakkað Noiðmönnum hina veglegu gjöf, lék lúðrasveitin norska og íslenzka þjóðsönginn. eldrar brúðgumans 30 ára hjú- skaparafmæli. S.l. sunnudag voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svav arssyni ungfrú Sigrún Guðrún Óskarsdóttir og Halldór Gunn- laugsson. Heimili þeirra er í Gufunesi. • Hjónaefni • Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Arnleif ívarsdóttir, Steina- borg, Grindavík og Sigurður Daní- elsson, Dunhaga 15, Reykjavik. • Afmæli • Sigríður Sigurðardóttir, — Reynivöllum 4 á Akureyvi er sjötíu og fimm ára í dag. Sextug er í dag frú Helga Gísladóttir, Víðimel 39 hér í bæ. • Skipafréttir • Skipaútgerð rikisins: Hekla er væntanleg til Akureyr ar í dag á austurleið. Herðubreið er á Austfjörðum. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Akureyrar. Þyrill er á leið til Rotterdam. — Baldur fór frá Reykjavík í gær- kveldi til Snæfellsness, Hvamms- fjarðar, Gilsfjarðar og Flateyjar. Oddur fór frá Reykjavík í gær- kveldi til Vestfjarða. Skaftfell- ir.gur fór Tfrá Reykjavík í gær- kveldi til Vestmannaeyja. • Flugferðir • Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Sólfaxi fer til Osló, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 08,00 í dag. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavík- ur kl. 18,00 á morgun. — Innan- landsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Isafjarðar, Sands og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Ak ureyrar (2 ferðir), Bíldudals, Eg- ilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar og Vestmanna- eyja. — Loftleiðir h.f.: Hekla er væntanleg um hádegið frá New York, fer eftir skamma viðdvöl áleiðis til Bergen, Stafang urs, Kaupmannahafnar og Ham- borgar. — Edda er væntanleg seint í kvöld frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Osló, fer eftir skamma viðdvöl áleiðis til New York. — Slasaði maðurínn Afh. Mbl.: 1 og J kr. 100,00; Þ M 50,00; S J 50,00; Á B 100,00; 1 E 100,00; V K G 100,00; Inga 100,00; H T D 200,00; Þ Þ 30,00; Elín 100,00; 0 H 100,00; D G 100,00; S T H 500,00; Ina 100,00; starfsmenn Gamla kompanísins kr. 865,00. Hallgríms- í Saurbæ Afh. Mbl.: S. S. kr. 220,00. íþróttamaðurínn Afh. Mbl.: Þ M krónur 25,00. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: Þ M 25,00; Þ H 100,00. — Ekkjan við Suðurlandsbraut Afh. Mbl.: Á B kr. 100,00; J og B 100,00; Þ M 50,00; H J 100,00; V K 100,00. Góð jólagjöf nánustw skyld- mennum og vinum, er bindindis- loforð. — Umdæmisstúkan. Jólagjafir til blindra Eins og að undanförnu verður jólagjöfum til blindra veitt mót- taka í skrifstofu Blindravinafé- lags Islands, Ingólfsstræti 16 og Körfugerðinni, Skólavörðustíg 17. Orð lífsins: Náð lét Hann oss í té í hinum elskaða, en í honum eigum vér endurlausnina, fyrir hans blóð, — fyrirgefning afbrotanna. (Efes. 1, 6—7). Gjafir til Vetrarhjálparinnar O G K kr. 50; Páll Guðmunds- son 200; Austurbær, úthverfi kr. 1987,25; Sesselja Þorsteinsdóttir 20; Þorst. Einarsson 100; S S 10; A G E 100; V E 50; G K 50; E W 50; Ísl.-Erlenda verzlunarfél. 500; Alliance h.f. 500; Lyfjabúðin Iðunn 400 í peningum og kr. 600 í vörum; O. Johnson & Kaaber 500; N N 100; Mjólkurfélag Reykjavíkur 500,00. — Með kæru þakklæti, f.h. Vetrarhjálparinnar, Magnús Þorsteinsson. Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar Munið jólásöfnun mæðrastyrks- nefndar að Skólavörðustíg 11. —• Móttaka og úthlutun fatnaðar er að Laufásvegi 3. Vetrarhjálpin Styðjið og styrkið Vetrarhjálp- ina. — Læknar f jarverandi GUBMUNDUR BöÐVARSSON HALLDÓR STEFÁNSSON Það hefur verið sagt um G-uð- mund Böðvarsson að hann sé eitt af sevintýrunum í íslenzkri bók- menntasögu. Starfandi bóndi kveður hann sér hljóðs sem skáld svo að alþjóð hlustar, og er orð- inn einn af vinsælustu þjóðskáld- um fslendinga. Hann hefur gef- ið út fimm ljóðabækur, og eru þær fyrstu löngu ófáanlegar. Ljóðavinum gefst hér í fyrsta sinn kostur á að fá heildarútgáfu af kvæðum hans. Ólafur Jóh. Sigurðsson valdi sögurnar og ritar formála. Sögur Halldórs Stefánssonar hafa lengi notið mikilla vinsælda, bæði heima og erlendis, og eru í þess- ari bók margar snjöllustu sögur hans. Halldór Laxness hefur kom- izt svo að orði að „telja megi á fingrum annarrar handar þá ís- lendinga sem náð hafa að gera smásögur eins vel og Halldór Stefánsson, síðan þá höfunda leið er á þrettándu öld settu suma íslendingaþætti saman“. Heimsktingla Samsæti til heiðurs Grétari Fells Þeir, sem hafa í hyggju að taka þátt í samsæti til heiðurs Grétari Fells sextugum, 30. des. n.k., eru beðnir að tilkynna þátttöku, hafi )eir ekki gert það áður, kl. 7,30— 8,30 e.h. miðviku- eða fimmtudag, í Guðspekifélagshúsinu. Sími 7520. Því að eftir það er ekki hægt að taka við þátttökutilkynningum, sökum nauðsynlegs undirbúnings. Móttaka jólatrésins á Austurvelli í frásögn blaðsins í gær um at- höfnina á Austurvelli s.l. sunnu- dag, láðist að geta þess að Lúðra- Bjarni Jónsson, óákveðinn tíma. Staðgengill: Stefán Björnsson. Elías Eyvindsson læknir er hættur störfum fyrir Sjúkrasam- lagið. —Víkingur Arnórsson gegn ir sjúklingum hans til áramóta. Ezra Pétursson óákveðinn tíma. Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn- laugsson. Skrifstofa Vetrarhjálparinnar er í Thorvaldsensstræti 6, í húsa kynnum Rauða krossins, sími 80785. — Opið kl. 10—12 og 2—6. Mæðrastyrksnefndin Munið jólasöfnun mæðrastyrks- nefndar. — Opið kl. 2—6 síðdegÍ3. Skáidsaga frá 19. öld IÖLLUM þeim nýskáldskap, sem yfir okkur flæðir, er ekki ófróð- legt að fá á bókamarkaðinn íslenzka skáldsögu frá 19. öld, sem ekki hefir fyrr komið út á prenti. Bók þessi heitir „Sæunn og Sighvatur" og er eftir séra Eggert Ó. Brím, er lengst var prestur á Höskuldsstöðum. Bók þessi er einkar skemmtileg eftirmála um höfundinn. Þar segir þjóðlífslýsing, söguþráðurinn spennandi, málið líflegt og skemmtilegt. Hún er full af kímni og persónulýsingar lif- andi. Höfundur dregur fram skringilegar persónur og ein- kennilegar í orðatiltektum. Hér er eitt dæmi: __________„Hefurðu elcki fund- ið drepu hérna í rústinni? Ég missti áðan lumprana mína“, sagði karl. „Hvað?“ sagði Jón, er eigi skildi meira en svo þessa mál- lýzku. „Þarna eru þeir“, sagði karl og tók upp vettlinga. „Má ég ekki leggja á dróttina. Og Klúk- unni minni vildi ég kasta inn í bæjardyr. Það kynni að njúfra í nótt, en paufann minn tek ég inn með mér. Ársalurinn er nú ekki meiri". Fleiri skemmtileg dæmi mætti taka úr bókinni, en þetta verð- ur að nægjá. Annars er söguþráð- urinn sá að Sæunn er grunuð um að hafa orðið foreldrum sínum að bana og þarf því að fara huldu höfði. Fjallar bókin um baráttu hennar til þess að ná rétti sínum. Séra Sveinn Víkingur skrifar svo: „Höfundur þessarar sögu, séra Eggert Ólafsson Briem, er fæddur að Grund í Eyjafirði 5. júlí 1840. Foreldrar hans voru Ólafur tré- smiður Gunnarsson Briem og kona hans Dómhildur Þorsteins- dóttir bónda og hreppstjóra að Stokkahlöðum í Eyjafirði, Gísla- sonar. Séra Eggert var albróðir séra Valdemars vígslubiskups og skálds að Stóra-Núpi, svo og Sig- ríðar konu sér Davíðs á Hofi, Guðmundssonar, ömmu Davíðs Stefánssonar skálds.“ Ennfremur: „Séra Eggert var gáfumaður og skáldmæltur vel eins og hanu átti kyn til. Hann fékkst og ah- mikið við fræðistörf, einkum ætt- fræði og sögurannsóknir. — Eftir hann liggur milcið safn af hand- ritum í Landsbókasafninu. Þar á meðal er skáldsagan „Sæunn og Sighvatur", sem nú birtist í fyrsta sinn á prenti." Bókin er prýðileg að öllum frá- gangi, prýdd ágætum teikningum eftir Halldór Pétursson. Hún er prentuð í ísafoldarprentsmiðju. Ekki er að efa að þeir sem unna íslenzkum þjóðlífslýsing- um og skáldsagnagerð munti grípa bók þessa fegins hendi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.